Tíminn - 16.11.1991, Qupperneq 11
Laugardagur 16. nóvember 1991
HELGIN
19
*
Dorgveiði í gegnum ís er möguleiki fyrir
veiðimenn sem ekki þreyja þorrann og góuna:
n s
n g efn í n
virka jákv
sbor til þess að búa til vök sem
síðan er hægt að dorga í gegn-
um.
íþróttamean, námsmenu og aörir,
bæöi hérlendis ogannars staöar, hafa
notaö ginsengefini, sem eru unnin úr
rót ginsengjurtarinnar, er vex í
Kóreu og víöar, tíl þess aö bæta ár-
angur sinn. Það er staöreynd að þau
virka, en nákvæmlega hvers vegna
vita menn hins vegar ekki.
Ginsana er frabrugðiö öðram Gin-
sengtengundum að því leytí að efina-
innihald þess er staðlað og þess
vegna hefur verið auðveldara að gera
rannsóknir á þvf. Ginsana inniheldur
þrettán mismundandi glúkósíða,
sem hafa fjörgandl áhiif í fólk, þó að
hér sé hvoriri um vítamín né stein-
efiniaðneða.
Nylega var gerð prófun á þessu efm'
í Stokkhólmi, sem leiddi í ýós greini-
lega breytíngu hjá þeim sem notuðu
eftdö. Ortakið var stór hópur kari-
manna, sem vinna ftjá Ericsson- fyr-
irtækinu. Prófið var svo kallað blind-
próf, en helmingur þátttakenda fékk
sykurtöflur í staö Ginsana án þess aö
vita af þvú AfkÖst jukust hjá þeim
sem fengu efhið og jafnframt toldu
þeir sig iosna við slen og komast fyrr
í gang á morgnana. Ginsengefni eru
ekkinýaf nálinni, þau hafa lengi ver-
ið þekkt f Asíu og dæmi um notagildi
þcirra í nútíma iðnaði er að japansld
bflaframieiðandinn Toyota gefur
starfsfóOd sfnu ginseng til þess að
auka afkostin. Hvers vegna ginsen-
gefnin hafa þau áhrif, sem raun ber
vitni, er óljóst. Eitt af því, sem menn
hafa fundið út, er að þau gera blóðinu
klcift að flytja meira súrefini út til
firumanna í iíkamanum.
Ginseng er talið algeriega hsttu-
laust, en áhrif þess hafa verið rann-
sökuð sérstaldega, vegna þess hversu
mflrið það er notað af íþróttamönn-
um. Og enn sem komið er hafa þær
rannsóknir ekki leitt neitt í ljós, sem
bendir til að efnið sé skaðlegt eða
vanabindandL
Svipaðar niðurstöður hafa fengist
úr rannsóknum er gerðar hafa verið á
dýrum. Einna athyglisveröasta tíb
raunin var gerð á músum, sem feng-
um ákveðinn skammt af þessu gin-
sengefni í ákveðinn tíma, en vom síð-
an látnar synda í vatni þar til þær gáf-
ust upp. Þær mýs, sem höfðu fengiö
Ginsana í fiórar vikur fyrir sund-
keppnina, syntu aö meðaltali rúm-
lega 50% lengur en þær sem ridri
fengu cfnið.
Réttu megin við strikið með
Reglubundnum spamaði
Reglubundinn sparnaður - RS - er einfalt og sveigjanlegt sparnaðarkerfi
byggt á nýjum og gömlum þjónustuþáttum Landsbankans. RS hentar
öllum þeim sem hafa áhuga á að vera réttu megin við strikið í fjármálum.
Ávinningurinn er margfaldur: Þú eignast sparifé og ávaxtar þaö með öruggum og arðbærum hætti, átt
greiðari aðgang að lánsfé, kemst í hóp bestu viðskiptavina bankans og nærð betri tökum á fjármálum þínum
en nokkru sinni fyrr. Allt sem til þarf er að semja við bankann um að millifæra ákveðna upphæð reglulega inn
á Grunn, Landsbók, Kjörbók eða Spariveltu sem saman mynda RS.
Viltu stofna þinn eigin lífeyrissjóð, spara fyrir ákveónum útgjöldum, leggja grunn að þægilegri fjármögnun
Við inngöngu í RS húsnæóis, tryggja þér skattafslátt, ávinna þér lánsrétt og tryggja þér örugga afburda ávöxtun
færðu þægilega hvort sem þú vilt spara í lengri eða skemmri tíma?
fjárhagsáætlunar- Jaktu þáttí Reglubundnum sparnaði Lands- LdtldSbðnkÍ
möppufyrirheimilið bankans og þúverðurréttu megin viðstrikið. A ISldnClS
og fjölskylduna. mk Banki allra landsmanna
Allar nánari upplýsingarfást í ítarlegum bæklingi sem liggurframmi í næstu afgreiðslu Landsbankans
Lengdu veiði-
tímabilið
Á sama tíma og skotveiðimenn arka með bros á vör út um víðáttu
landsins á haustdögum og í byrjun vetrar til að skjóta ijúpu og gæs,
pakka stangveiðimenn sínum græjum saman og búa sig undir
Ianga og stranga bið eftir nýju veiðitímabili næsta sumar. Og sum-
ir geta ekki beðið.
Dorgveiði í gegnum ís er eitt af þeim
ráðum, sem óþreyjufullir veiðimenn
hafa gripið til, til þess að stytta biðina
eftir alvöru stangveiði. Þetta sport
hefúr ekki verið mikið stundað, en
aðilar í ferðaþjónustu hafa hin síðari
ár komið auga á það sem einn af
möguleikum til að lengja ferða-
mannatímabilið. Nú þegar bjóða að
minnsta kosti fimm aðilar í ferða-
þjónustu upp á dorgveiði. Einn er
staðsettur á Vatni á Höfðaströnd f
Skagafirði. Ábúendur þar hafa leigt
ferðafólki sumarbústaði og boðið upp
á ýmsa afþreyingu yfir sumarmánufý
ina, en eitt af þeim atriðum, sem þau
telja að geti laðað fólk að á vetuma, er
dorgveiði í gegnum ís.
Að sögn Halldórs Þorvaldssonar á
Vatni er ekki líklegt að dorgveiðin ein
og sér nægi til að laða ferðamenn að
að vetrinum. Hann telur samt að
þetta sport ásamt öðrum möguleik-
um á afþreyingu, s.s. skíðaiðkun,
gæti gert upphituð sumarhúsin sam-
keppnisfær við aðra afþreyingu sem
fjölskyldur og hópar sækjast eftir að
vetrinum.
Dorgveiðitímabilið byrjar strax og
ísinn á vatninu er orðinn það traust-
ur að hægt sé að fara um hann án
áhættu. Það er yfírleitt ekki fyrr en í
byrjun febrúar, en þá er ísinn orðinn
25 til 30 sentímetra þykkur. Á þessum
tíma er fiskurinn búinn að ná sér eft-
ir hrygninguna og geldfiskurinn er
oft á tíðum mjög feitur.
Halldór segir að silungurinn, sem
menn hafi verið að veiða í gegnum ís
á Vatni, sé mjög góður matfiskur, en
ekki sérlega stór, yfirleitt um eins til
tveggja punda fiskar, þó stærri leynist
alltaf innanum. Veiðin er misjöfn, en
oftast taka menn þrjár til fjórar
bleikjur á dag. Eins og gefur að skilja
verður dorgveiðin seint stórkostlegur
veiðiskapur, en fyrir veiðimenn, sem
ekki þreyja þorrann og góuna, er hún
athyglisverður kostur og menn gætu
þá til dæmis slegið sér saman og
haldið einkaþorrablót f leiðinni.