Tíminn - 27.11.1991, Page 13
Miðvikudagur 27. nóvember 1991
Tíminn 13
u
Flokksstarf
Keflvíkingar — Suðurnesjamenn
Framsóknarvist verður 1 Félagsheimilinu, Hafnargötu 62, miðvikudaga Id. 20.30. Allir velkomnir.
Keflvíkingar
Ákveðið hefur veríð að hafa bæjarmálafundi Id. 18.00 alla mánudaga til jóla.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögln.
Kópavogsbúar — Nágrannar
Spiluð verður framsóknarvist að Digranesvegi 12 næstkomandi sunnudag 1.
desember kl. 15.00.
Kafiiveitingar. Góð verðlaun.
Frey/a, félag framsóknarkvenna.
Keflvíkingar
Skrifstofa framsóknarfélaganna að Hafnargötu 62, slmi 11070, verður opin mánu-
daga 17-19, miðvikudaga 17-19 og laugardaga 14-16.
Munið bæjarmálafundina.
Reykjanes
Skrifetofa Kjördæmissambandsins að Digranesvegi 12, Kópavogi, er opin
mánud.-fimmtud. kl. 17.00-19.00.
Slmi 43222.
Suðurland
Skrífetofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðuriandi aö Eyrarvegi
15, Selfossi, er opin á fimmtudögum kl. 16-18.
Slmi 22547. Fax 22852.
Borgarnes - Opið hús
I vetur verður að venju opið hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.301 Framsóknar-
húsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins verða þar til viðtals ásamt ýmsum
fulltrúum I nefndum á vegum bæjarfélagsins.
Heitt verður á könnunni og allir velkomnir til að ræða bæjarmálin.
Simi 71633.
Framsóknarfélag Borgamess.
Borgarnes — Nærsveitir
Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 29. nóv. kl. 20.30.
Annaö kvöldið f þríggja kvölda keppni.
Mætum vel og stundvfslega.
Framsóknarfélag Borgamess.
Viðtalstími LFK
Bjamey Bjamadóttir, ritari LFK, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins
þann 27. nóvember kl. 10.00-12.00.
Framkvæmdastjóm LFK
Hafnfirðingar
Skrifetofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, slmi 51819, verður opin á
fimmtudögum kl. 17.00-19.00.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélogin I Hafnarflrðl.
MUNIÐ
að skila t'lkynningum í flokksstarfið
fýrír kl. 4 daginn fýrir útkomudag
tímanlega - þ.e.
BORGARVERKFRÆÐINGURINN ( REYKJAVÍK
SKÚLATÚNI 2, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 91-18000
Útboð
Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir
tilboðum í verkið: Staðarnet og magnarabún-
aður fyrir Ráðhús Reykjavíkur.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu borgarverk-
fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, eftir kl. 13:00
fimmtudaginn 28. nóvember n.k., gegn kr.
10.000,- skilatryggingu.
Eitt ár liðið síðan Stefano Casiraghi fórst:
KARÓLÍNA EKKI
VÆNTANLEG TIL
MÓNAKÓí BRÁÐ
Þann 3. október var liðið eitt ár
síðan Stefano Casiraghi, eigin-
maður Karólínu Mónakóprins-
essu, fórst í hörmulegu sjóslysi.
Karólína vildi að sá dagur yrði
rétt eins og aðrir dagar, og ekki
yrðu neinar opinberar athafnir til
að minnast þessara sorglegu tíð-
inda. Það var einungis haldin
messa í kapellu furstafjölskyld-
unnar til að minnast þessa sorgar-
atburðar.
Dagurinn hjá Karólínu byrjaði
klukkan átta, en þá fór hún til De
La Paix kapellunnar þar sem eig-
inmaður hennar er grafinn, en
það gerir hún vanalega þegar hún
er í Mónakó.
Bömin hennar fóru í skólann rétt
eins og vanalega. Andrea, sem er 7
ára, fór í Lycée Albert I skólann
sinn, en Charlotte, 5 ára, og Pi-
erre, 4 ára, em á Dames-sur-Maur
leikskólanum.
Giancarlo og Giuseppina Casir-
aghi, foreldrar Stefanos, komu frá
Mflanó til að skoða gröf sonar síns
og vera við minningarmessu í
hallarkapellunni. Þau hafa sýnt
Karólínu ómetanlegan stuðning.
Þrátt fyrir að Karólína hafi ekki
viljað neitt umstang, vildu allir
sem þekktu og þótti vænt um
mann hennar, heiðra minningu
hans þennan dag. Síðar um dag-
inn kom vörubfll fúllur af blóm-
um til hennar frá þeim.
Þetta ár hefur verið erfitt fyrir
Karólínu. Hún er orðin einstæð
móðir með þrjú böm. Hún ákvað
að flytja til Provence til að forðast
sviðsljósið. í St Remy tók hún
gamalt sveitabýli á leigu og lifir
þar einföldu lífi ásamt bömum
sínum. Það hefur hins vegar ekki
borið tilætlaðan árangur, því
sjaldan eða aldrei hafa augu al-
mennings beinst jafti oft að henni
og einmitt nú.
í Mónakó er spumingin um hve-
nær hún snýr aftur algjörlega
óleyfileg. En það er kominn tími
til að hún snúi til baka til Mónakó.
Það ár, sem hún hefúr verið í
burtu, hefur litla furstadæmið
Mónakó ekki verið samt við sig.
Hún hefur aðeins einu sinni
komið fram opinberlega í Mónakó
síðan Stefano lést, en það var þann
19. nóvember sl., á þjóðhátíðar-
degi Mónakó.
Foreldrar Stefanos komu til Mónakó til að minnast sonar síns.
Fullur vörubíll af blómum tll mlnningar um Stefano.