Tíminn - 11.12.1991, Síða 13

Tíminn - 11.12.1991, Síða 13
Miðvikudagur 11. desember 1991 Tíminn 13 Keflvíkingar Ákveðiö hefur veríö aö hafa bæjarmálafundi kl. 18.00 alla mánudaga til Jóla. Allir velkomnir. Framsóknarfélógln. Keflvíkingar Skrifstofa framsóknarfélaganna að Hafnargötu 62, simi 11070, veröuropin mánu- daga 17-19, miðvikudaga 17-19 og laugardaga 14-16. Munið bæjarmálafundina. Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarfélaganna aö Hverfisgötu 25, slmi 51819, veröur opin á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélögln I Hafnarfíról. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsinsað Digranesvegi 12, Kópavogi, eropin mánud- fimmtud. kl. 17.00-19.00. Simi 43222. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suöuriandi aö Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á fimmtudögum kl. 16-18. Slmi 22547. Fax 22852. Borgarnes - Opið hús I vetur veröur aö venju opiö hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 I Framsóknar- húsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins veröa þar til viötals ásamt ýmsum fúlltrúum I nefndum á vegum bæjarfélagsins. Heitt veröur á könnunni og allir velkomnir til aö ræða bæjarmálin. Sími71633. Framsóknarfélag Borgamess. Happdrætti Framsóknar- flokksins Dregiö verður I Jólahappdrættinu 24. desember n.k. Munið aö greiöa heimsenda glróseöla. Framsóknarfíokkurinn Jólaalmanak SUF Eftlrtalin númer hlutu vinning I jólaalmanaki SUF: 1. vinningur almanak nr. 1397 2. vinningur almanak nr. 5731 3. vinningur almanak nr. 2569 4. vinningur almanak nr. 5681 5. vinningur almanak nr. 5469 6. vinningur almanak nr. 5652 7. vinningur almanak nr. 1177 8. vinningur almanak nr. 1484 9. vinningur almanak nr. 3895 10. vinningur almanak nr. 1655 Þökkum stuöninglnn. 11. vinningur almanak nr. 4832 12. vinningur almanak nr. 240 13. vinningur almanak nr. 5363 14. vinningur almanak nr. 2114 15. vinningur almanak nr. 1912 16. vinningur almanak nr. 666 17. vinningur almanak nr. 5794 18. vinninguralmanak nr. 1579 19. vinningur almanak nr. 753 20. vinningur almanak nr. 1841 Samband ungra framsóknarmanna Kópavogsbúar — nágrannar Jólaglögg Jólaglögg verður aö Digranesvegi 12, föstudaginn 13. desember kl. 17:00. Ýmis- legt veröur til skemmtunar. Allir velkomnir. Freyja, félag framsóknarkvenna og Framsóknarfélag Kópavogs. Borgnesingar, nærsveitir Spilum félagsvist i Félagsbæ föstudaginn 13. desember. Siðasta kvöldiö i þriggja kvölda keppni. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgamess. Jólaglögg SUF Föstudaginn 20. desember stendur SUF fyrir jólaglöggi á flokksskrifstofunni, Hafn- arstræti 20, 3. hæð, kl. 20.30. Dagskrá: Formenn ungliöahreyfinga stjómmálaflokkanna flytja ávörp i stil aö eigin vali. Siguröur Pétursson, Sambandi ungra jafnaöarmanna Davíð Stefánsson, Sambandi ungra sjálfstæðismanna Kolbeinn Proppé, Æskulýösfylkingu Alþýöubandalagsins Siv Friöleifsdóttir, Sambandi ungra framsóknarmanna Komiö meö jólapakka á 500 krónur. Mætum öll. Framkvæmdastjóm SUF Gódar veislur fH . rnjpj; endavel! m Eftir einn -ei aki ne/nn^ UÉ UMFERÐAR RÁÐ David Bowie og Iman ganga í það heilaga: ÞAU VILJA EKKI SEGJA HVENÆR Ekki skrítið aö hún hafi náð langt í fyrirsætubransanum. David Bowie og Iman ætla að gifta sig í vor, en vilja ekki gefa upp hve- nær eða hvar. David Bowie þekkja allir, hann er bæði söngvari og leikari og gerir það gotL Iman var lengi vel ein eft- irsóttasta fyrirsæta í heimi og fyrsta svarta fyrirsætan sem vakti verulega athygli. Hún hefur greitt götuna fyrir stúlkur eins og Naomi Campbell og fleiri. Iman hefur að mestu leyti snúið sér frá fyrirsætu- störfum, en þess í stað snúið sér að kvikmyndaleik í auknum mæli. Meðal mynda, sem hún hefur leik- ið í, er t.d. No Way Out, með Kevin Costner og Sean Young. David og Iman hittust fyrir einu ári síðan, en þá var David nýlega hættur með Melissa Hurley. „Hann varð alveg gagntekinn af henni,“ segir vinur hans. Stuttu eftir að þau byrjuðu saman, eyddu þau saman jólunum f Sviss. Eftir það hafa þau verið óaðskiljanleg og þegar þau eyddu saman síðbúnu sumarleyfi í París, bað David henn- ar. „Ég var búinn að hugsa lengi um þetta og ákvað að það yrði að vera í París. Yfir kvöldverði, og ég vissi að ég yrði að syngja til hennar til að tjá henni tilfinningar mínar. Þann- ig geri ég það best,“ segir David Bowie. Hann söng ekkertaf sínum frægu lögum, sem hafa gert nafn hans ódauðlegt f poppheiminum. Hann leitaði aftur til klassísku ást- arsöngvanna frá sjötta áratugnum og söng lagið hennar Dorisar Day, Apríl í París, en þar var að finna allt sem hann langaði til að segja. Það eina, sem hann varð að breyta, var mánaðarheitið og lagið varð Októ- ber í París. „Sem betur fer heppnaðist það. Það var allt fullkomið. Við borðuð- um kvöldmat yfir kertaljósi um borð í snekkju, þegar ég stóð upp og byrjaði að syngja Október í Par- ís. Síðan bað ég hana að giftast mér og hún sagði strax já. Henni brá svo þegar ég byrjaði að syngja að hún datt næstum um koll og út í ána,“ segir hann. „Þetta kom henni mjög á óvart, en hún þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um og ját- aðist mér strax.“ David segir einnig að það hafi ver- ið kominn tími fyrir þau bæði að festa ráð sitt. „Við ætlum ekki að setjast í helgan stein, en við viljum eyða ævinni saman,“ segir David Bowie. Hann segir að Melissa, fyrrum kærasta hans, sé mjög yndisíeg, en það hafi verið óumflýjanlegt að binda enda á það samband. „Sam- band okkar Iman er öðruvísi. Hún er nær mér í aldri, við höfum bæði verið gift áður, og skilið, og við eig- um bæði böm. Þar að auki eigum við svo margt sameiginlegt, og eig- um mikið af sameiginlegum vin- um,“ segir David. Hann var giftur Angie Bowie í 10 ár, en þau skildu fyrir 12 árum. Þrátt fyrir allan þennan tíma hefúr aldrei gróið um heilt milli þeirra og þau em langt því frá að vera góðir vinir og senda hvort öðm ekki einu sinni jólakorL f átta ár var Iman gift körfuboltakappanum Spencer Haywood. Hjónaband hennar var mjög gott í fyrstu, en endaði illa. David á son sem heitir Zowie og er 19 ára. Iman á 12 ára dóttur sem heitir Zulekha. David segir að þau hafi rætt um bam- eignir og það gæti orðið af þeim við tækifæri. Þau hafa einnig rætt um fyrir- hugaða giftingu, en vilja ekkert segja til um hvenær eða hvar hún fer fram. Iman segir sjálf að David sé þannig gerður að hún geti ekki annað en elskað hann. „Ég hef allt- af laðast að heillandi mönnum og hann er það svo sannarlega. Allar konur viíja rómantíska menn, og hann er mjög rómantískur. Mig langar til að eignast tvö böm í við- bót. David og ég eigum bæði eitt bam. Það væri indælt ef þau væm samtals fjögur," segir Iman. En fyrst ætla þau að gifta sig og svo verður tíminn bara að leiða í ljós hvað verður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.