Tíminn - 14.12.1991, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. desember 1991
Steingrímur Hermannsson: „Þama var
því besta sem þekkist í heiminum."
svo eitthvað sé nefnt, hefur einnig
áhrif hér. Við getum ekki fallist á
að leita forsjár erlendra ríkja, t.d.
Evrópubandalagsins. Við verðum
að standa að lausn vandans sem
sjálfstæð þjóð, og hljótum að
gæta þess vel að halda okkar full-
veldi. Þess vegna viljum við skoða
vandlega alla aðstöðuna hér á
landi, því í svona samstarfi verð-
um við aldrei sterkir nema við sé-
um sterkir sjálfir hið innra með
okkur. Við eigum að auka fræðsl-
una, nýta hugvitið og menntaða
fólkið og náttúruauðæfi sem van-
nýtt eru í dag. Við eigum að nýta
landið sem ferðamannaland, að-
stöðu til sérhæfðrar heilbrigðis-
þjónustu og hvíldar í heitum böð-
treyst undirstaðan að því að við búum nú við lífskjör, sem eru með
Tímamynd: Áml BJama
um og við útivist, í hreinu lofti og
kyrrð undir handleiðslu vel
menntaðrar læknastéttar, en nú
starfa margir læknar erlendis sem
vildu koma heim. Við gagnrýnum
þessa ríkisstjóm fyrir forsjár-
hyggju — hún vill leita á náðir
þeirra í Brússel og erlendir aðilar
eiga að sjá um hlutina hér að
meira eða minna leyti. Við fram-
sóknarmenn munum aldrei taka
þátt í því að fóma okkar fullveldi.
Framsóknarráðin em ekki síður
mikilvæg nú en þau áður hafa ver-
ið og kannske enn mikilvægari."
Hveraig verður þessara tíma-
móta minnst?
„Við hugsum af virðingu og hlýju
til brautryðjendanna á þessum
tímamótum, mannanna sem
unnu slík stórvirki og ekki mega
gleymast. Hins vegar höfum við
ákveðið að ekki verði haldið stórt
hóf né efnt til kostnaðarsamrar af-
mælishátíðar að þessu sinni. Það
gerðum við á 70 ára afmælinu, en
þar sem boðorð dagsins um þess-
ar mundir er spamaður öðm
fremur, þá verðum við að sinna
því ekki síður en aðrir. Við mun-
um heldur undirbúa veglega af-
mælishátíð á 80 ára afmælinu. Þá
verður vonandi hafín hér ný fram-
sókn, svo í þjóðlegu sem atvinnu-
legu tilliti."
AM
HELGIN
13
NÝJAR
BÆKUR
í bókinni eru fjölmargar einfaldar og
þægilegar uppskriftir af ljúffengum
og næringarrÍkum mat við hæfi
ungra bama, allt frá fyrstu skeiðinni
þar til bamið er komið á forskólaald-
tn, og þar eru einnig uppskriftir að
hollum og góðum réttum sem eru við
hæfi allrar fjölskyldunnar — lfka
yngstu meðlima hennar.
Ný skáldsaga eftir
Tryggva Emilsson
Út er komin hjá bókaútgáfunni Stofni
skáldsagan Konatt sem storkaði ðrlög-
unum eftir Tryggva Emilsson rithöf-
und.
Konan sem storkaði örlögunum er
ógleymanleg saga um viðburðaríka
ævi konu sem flestir íslendingar
kannast við. Hún er allt í senn ótrú-
leg og sönn, hrjúf og falleg, gleðisaga
og harmsaga. Hún er þjóðsaga um
konu sem bfða sterk örlög og hún
berst gegn með yfimáttúrulegum
kröftum — fomeskju, líkamsafli og
góðvild. Þetta er saga um hvemig
það góða sigrar hið illa, að minnsta
kosti um stundarsakir.
Konan sem storkaði örlögunum er
skáldsaga sem á sér enga líka í ís-
lenskri bóksagnahefð. Frásagnargleði
Tryggva nýtur sín til fulls og sagan
ratar einstigi skáldskapar og þjóð-
sögu á eftimunnilegan hátt.
Tryggvi Emilsson er góðkunnur fyrir
ritstörf sín og hefur sent frá sér fjölda
bóka. Á þessu ári kemur einnig út
eftir hann bamabókin Pétur prakkari
og hestaþjófamir, með myndskreyt-
ingum eftir Grétu V. Guðmundsdótt-
ur.
Guðbjörg Lind Jónsdóttir gerði kápu-
mynd bókarinnar en Skerpla sá um
hönnun og umbrot. Prentsmiðjan
Oddi sá um prentvinnslu. fslensk
bókadreifing hf. sér um dreifingu
bókarinnar. Konan sem storkaði örlög-
unum kostar aðeins 2.180 krónur.
Óbyggðir mannlegs
eðlis
Jónas Jónsson frá Hriflu.
Með sverð og plóg
Iðunn hefur gefið út bókina Með
sverðið í annarri hendi og plóginn í
hinni - Saga Jónasar Jónssonar frá
Hriflu. Guðjón Friðriksson sagnfræð-
ingur er höfundur bókarinnar.
f þessu mikla verki rekur höfundur-
inn mótunarsögu Jónasar á lifandi og
gagnrýninn hátt og svarar mörgum
spumingum um hann og samtíð
hans. Hann styðst við fjölda áður
óbirtra heimilda þar sem Jónas kem-
ur við sögu, m.a. sendibréf hans og
annarra. Þar kemur margt fram sem
ekki var áður vitað um þroskaár Jón-
asar, áhrifavalda í lífi hans og afskipti
hans af íslenskum stjómmálum og
þjóðmálum á umbrotatímum sjálf-
stæðisbaráttunnar, og þar sést hvem-
ig Jónas þjálfast í þeirri list að stýra
samheijum og andstæðingum á tafl-
borði mannlffsins.
Fyrst og fremst varpar bókin þó
leiftrandi ljósi á líf Jónasar frá Hriflu,
hæfileika hans og bresti. Hér er
dregin upp áþreifanleg og sönn
mynd af umdeildum brautryðjanda
og athafnamanni, sem ætíð barðist af
eldmóði fyrir þvf sem honum þótti
horfa til framfara, en sást ekki alltaf
fyrir. Fjöldi ljósmynda er i bókinni.
Bókin er prentuð í prentsmiðjunni
Odda hf.
/
BILALEIGA
AKUREYRAR
Iðunn hefur gefið út bókina
Spillxnrkjar sem er ný skáldsaga eftir
Egil Egilsson.
í kynningu forlagsins á efni sögunnar
segir: Enginn flýr sín örlög, en sum-
um tekst þó betur en öðrum að leika
á þau. Og víst er að ekki er öllum gef-
ið að leggja inn kæru fyrir manndráp
á sjálfum sér þegar í harðbakka slær.
Afdrifaríkir atburðir móta snemma
líf unglingspilts fyrir norðan og sag-
an leiðir lesandann.um grýtta lifsslóð
hans f vægðarlausu umhverfi — og
um óbyggðir mannlegs eðlis.
Spillvirkjar er mögnuð og listilega
spunnin skáldsaga því með orðgnótt
og innsæi, glettni og trega slær höf-
undur hér á strengi þeirrar reynslu
sem endurómar með mönnum og
skepnum fyrr og nú.
Södd og sæl
Iðunn hefur gefið út bókina Södd og
sæl áJyrsta ári eftir Laufeyju
Steingrfmsdóttur næringarfræðing.
Hér er á ferðinni ómissandi handbók
fyrir foreldra ungra bama, bók sem
veitir skýr og greinargóð svör við
flestum þeim spumingum sem
kunna að vakna varðandi næringar-
þörf ungbamsins. Meðal annars er
hér að finna leiðbeiningar um
brjóstagjöf, pelagjöf og ungbama-
blöndur, fæðuval og matartilbúning
fyrir baunið. Rætt er um hvenær
óhætt sé að byrja að gefa baminu
fasta fæðu og sagt frá því hvaða
fæðutegundir beri helst að varast
fyrstu mánuðina.
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNItí ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar