Tíminn - 14.12.1991, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1991, Blaðsíða 6
14 HELGIN Laugardagur 14. desember 1991 NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ Ásgdrjakobsson Asgeir Jakobsson SÖGUR ÚR TÝNDU LANDI Ásgeir Jakobsson er landskunnur fyrir œvisögur sínar um íslenska athafnamenn. Þessi bók hefur að geyma smósögur eftir hann, sem skrifaðar eru ó góöu og kjarnyrtu möli. Þetta eru bröðskemmtilegar sögur, sem eru hvort tveggja í senn gamansamar og með alvar- legum undirtóni. PÉTUR ZOPMONÍASSON VIKINGS IÆKfARÆITV Pétur Zophoníasson VÍKINGSLÆKJARÆTT V Fimmta bindið af Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar, hreppstjóra ó Víkingslœk. í þessu bindi er fyrsti hluti h-liðar œttarinnar, niðjar Stefóns Bjarnasonar. Efninu fram að Guðmundi Brynjólfssyni ó Keldum verður skipt í tvö bindi, þetta og sjötta bindi, sem kemur út snemma d nœsta óri (1992). Myndir eru rúmur helmingur þessa bindis. Pétur Eggerz ÁST, MORÐ OG DULRÆNIR HÆFILEIKAR Þessi skdldsagg er sjöunda bók Péturs Eggerz. í henni er meðal annars sagt fró ummœlum fluggófaðs íslensks lœknis, sem taldi sig fara sólförum að nœturlagi og eiga tal við fram- liðna menn. Þetta er forvitnileg frósögn, sem fjallar um marg- breytilegt eðli mannsins og tilfinningar. M.Scott Peck Leiðin til andlegs þroska Öll þurfum við að takast ó við vandamól og erfiðleika. Það er oft sórsaukafullt að vinna bug d þessum vandamdlum, og flest okkar reyna d einhvern hótt að forðast að horfast í augu við þau. í þessari bók sýnir banda- ríski geðlœknirinn M. Scott Peck hvernig við getum mœtt erfið- leikum og vandamdlum og öðlast betri skilning d sjdlfum okkur, og um leið öðlast rósemi og aukna lífsfyllingu. < 2 S Kinnh»n*i GuAniundsMm Gamanscmi ^norra ^íurlusonar Nokkur vaUn dæmi Sluggnjá Finnbogi Guðmundsson GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 23. september voru liðin 750 ör síðan Árni beiskur veitti Snorra, Sturlusyni banasór í Reykholti. í þessari bók er minnst gleðimannsins Snorra og rifjaðir upp ýmsir gamanþœttir I verkum hans. Myndirí bókina gerðu Aðalbjörg Þórðardóttir og Gunnar Eyþórsson. Auöunn Bragi Sveinsson SITTHVAÐ KRINGUM PRESTA í þessari bók greinir Auðunn Bragi frð kynnum sínum af rúmlega sextíu íslenskum prestum, sem hann hefur hitt ó lifsleiðinni. Prestar þeir, sem Auðunn segir fró, eru bœði lífs og liðnir og kynni hans af hverjum og einum mjög mismikil; við suma iöng en aðra vart meira en einn fundur. SKUGGSJA Bókabúð Olivers Steins sf NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ Manngerðir hellar Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út ritið Manngerðir hellar á fs- landi eftir Áma Hjartarson, Guð- mund J. Guðmundsson og Hallgerði Gfsladóttur, en þar birtast niðurstöð- ur rcuinsókna sem hófust 1982. Lang- flestir umræddra hella eru á Suður- landi, (Ámes-, Rangárvalla- og Vest- ur-Skaftafellssýslum, en einnig nokkrir á Norðurlandi. Höfundar fjalla um hellana eftir sýslum og síðan hreppum, en auk meginefnisins geymir bókin mikinn fjölda mynda og uppdrátta, svo og skrár um heimildir og heiti staða, manna og vætta. Útgefandi kynnir ritið þannig á kápu: „Blæja dulúðar hvílir yfir mann- gerðu sandsteinshellunum, sem víða er að finna um Suðurlandsundirlend- ið, allt frá Ölfusá að Mýrdalssandi. Hellagerð hefur verið stunduð á fs- landi frá fyrstu öldum byggðar og getið um hana f fomritum. Oftast eru hellamir höggnir í sandsteinshóla og gil nálægt bæjum og töluvert er um þá í móbergi og jafnvel í harðari bergtegimdum. Skoðanir hafa verið skiptar um, hvort hellamir séu allir manngerðir, eða hvort sumir þeirra séu náttúm- legir að miklu eða öllu leyti. Á veggjum hella er að finna fanga- mörk, ártöl og búmerki frá fyrri öld- um, auk krossa, galdrastafa og ann- arra dularfullra tákna og áletrana. Umdeildar kenningar hafa verið settar fram um aldur hellanna og tengsl við dvöl Papa í landinu fyr ir norrænt landnám. Vitað er um á annað hundrað hella, sem enn standa, auk margra sem nú eru fallnir. Meðal þeirra eru elstu og sérstæðustu húsakynni á íslandi. Hér birta höfundar niðurstöður rannsókna sinna, sem hófust 1982. Auk þess er safnað saman á einn stað flestum þeim þjóðsögum, sem mynd- ast hafa um heUana, og nokkrar þeirra eru hér prentaðar í fyrsta sinn. í Manngerðum hellum á fslandi er fjöldi mynda og uppdrátta, og þar tengjast jarðfræði, menningarsaga og arkitektúr á skemmtilegan hátt." Manngerðir heUar á fslandi er 332 bls. að stærð. Sverð og plógur Rætt við Guðjón Friðriksson í tii- efni af útkomu fyrsta bindis ævi- sögu Jónasar Jónssonar frá Hriflu Út er komin hjá bókaforlaginu I&unni bókin, JHeð sverðið í annarri hendinni og plóginn í hinni“, fyrsti hluti ævi- sögu Jónasar Jónssonar frá Hrifhi eft- ir Guðjón Friðriksson sagnfræðing. Þar sem við höfðum veður af því að ýmislegt nýstáriegt komi firam í dags- fjósið um þennan einn merkasta stjómmálaleiðtoga aldarinnar í bók- inni, vegna aðgangs höfundar að ýms- um nýjum heimildum, lék okkur for- vitni á að heyra hvað hér um raeðir og áthim stutt samtal við Guðjón nú í vikunnL „Tildrögin að þessari bók eru að ég var fimm ár í starfi hjá Reykjavíkurborg við að rita sögu Reykjavíkur" segir Guð- jón.,J>eirri vinnu fylgdi að ég varð að fletta miklu af dagblöðum og komst þá ekki hjá að taka eftir hve gríöarlega fyr- irferðarmikill Jónas frá Hriflu var þama. Varla mátti opna blað án þess að Matthias Johannessen. Fuglar og annað fólk eftir Matthias Johannessen Ljóðabókin Fuglar og annað fólk eft- ir Matthías Johannessen er komin út hjá Bókaforlaginu Iðunni. Þetta er fimmtánda ljóðabók Matthfasar, en hann hefur eins og alþjóð veit á und- anfömum árum sent frá sér tugi bóka: ljóðabækur, samtalsbækur, skáldsögur, smásögur og ritgerðir, auk Ieikrita. f bókinni Fuglar og annað fólk snýr Matthías algerlega nýrri hlið að les- endum í ljóðum, sem eru mörg hver fsmeygilega gamansöm, háðsk og jafnvel stráksleg á köflum. En „Húm- or táknar ekki afsal neinnar alvöru," sagði Tómas Guðmundsson. And- stætt hversdagshúmor krefjast ljóð þessarar bókar þess að skyggnst sé undir yfirborðið. Bókin Fuglar og annað fólk er 143 bls. að stærð. Sólarljóð Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Bók- menntafræðistofnun Háskóla Islands hefur gefið út „Sólarljóð", eitt fræg- asta kvæði íslenskra bókmennta. Njörður P. Njarðvík dósent sá um út- hans væri ekki getíð í einu eða öðru sambandi. Já, þetta vaktí áhuga minn og þegar ritun Reykjavíkursögunnar var lokið stakk ég upp á því við bókafor- lagið Iðunni að ég legðist í rannsóknir á Jónasi. Það var samþykkt" Hér eru ýmis ný gögn notuð við ritunina ,J>að, sem máske má teljast merkileg- ast við þessa sögu mína, er það að ég komst í afar mikið af einkabréfum frá uppvextí Jónasar og mótunartíma í stjómmálum. Bréfin eru frá því er hann var þrettán ára og fram til 1925 eða þar um bil. Þama eru mikilvægar upplýsingar um það hvemig hann braust tíl valda, ef svo má segja, og stýrði stjómmálum hér á landi meira eða minna, bæði opinberlega og á bak við tjöldia Hér em m.a. merkar upp- gáfu Sólarljóða, skýrir þau og fjallar ýtarlega um túlkun þeirra og sögu. Bók þessi er 10. bindi f flokknum „ís- lensk rit", en honum ritstýra Davíð Erlingsson og Njörður P. Njarðvík. Sólarljóð eru kaþólskt helgikvæði eftir ókunnan höfund á 13. öld og virðast lengi hafa verið lítt eða ekki þekkt. Þeirra er ekki getið í rituðum heimildum fyrr en komið er fram á 17. öld, og frá sama tíma eru elstu varðveitt handrit. Óbirtar greinar Út er komin hjá Máli og menningu bókin Eldur í laufi eftir Thor Vil- hjálmsson. Þetta er safn af greinum Thors og ræðum frá sfðasta áratug og allt fram á þennan dag og hafa sumar grein- amar hvergi birst áður. Hann miðlar kynnum sínum af bókum og kvik- myndum, stöðum og fólki, fer með okkur vestur í Dali og út í heim, segir frá mið-evrópskum höfimdum og er svo skyndilega horfinn Iangt aftur í aldir, bregður sér í gervi sagnfræð- ingsirvs, bókmenntafræðingsins og kvikmyndafræðingsins. Ótrúlega viðburðarík og spennandi bók frá fyrstu til síðustu blaðsíðu Bókaútgáfan Hildur AUÐBREKKU 4 - 200 K0PAV0GUR SÍMAR 91-641890 OG 93-47757 -I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.