Tíminn - 22.01.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 22. janúar 1992
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Laugardalsvelli:
Frjálsíþróttaaöstada
aðalvallar endurnýjuð
kvæmdir með sjálfan knattspyrnu- minni notkun og með betri um- ný stúka sem gerðar væru kröfur
völlinn, enda hafi ástand hans farið hirðu. Þá væru önnur verkefni við um núorðið.
batnandi undanfarin ár, bæði með völlinn brýnni, svo sem flóðljós og -PS
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á aðalvelli Laugardalsvallar, en þar er verið að endurnýja frjáls-
íþróttaaðstööuna. Eins og sjá má á myndinni hafa farið fram miklir malarflutningar á völlinn, en mikið
af því verður þó keyrt í burtu aftur. Tímamynd Ami Bjama
íslenska landsliðið í knattspyrnu:
aðstoðarmaður
Framkvæmdir eru hafnar
við endumýjun frjáls-
íþróttaaðstöðunnar á aðal-
velli Laugardalsvallar. Að
sögn Jóhannesar Óla
Garðarssonar vallarstjóra
er ekki ljóst hvenær þeim
lýkur, en það verður þó að
öllum líkindum í sumar,
en gert er ráð fyrir að
framkvæmdimar kosti um
100 milljónir króna.
Skipt var um jarðveg undir frjáls-
íþróttaaðstöðu og hlaupabrautum
og í framhaldi af því verður sett
gerviefni á brautirnar. Aðspurður
sagði Jóhannes ÓIi að Valbjarnar-
völlur yrði einhvern tímann í fram-
tíðinni lagfærður, en hann yrði
áfram aðal æfingasvæðið fyrir frjáls-
íþróttamenn, þar sem ekki væri
æskilegt að allar æfingar færu fram
á aðalíþróttaleikvangi þjóðarinnar.
Jóhannes sagði að ekki væri búið að
ganga frá fjárhagsáætluri borgarinn-
ar, en gert væri ráð fyrir að fram-
kvæmdirnar við endurnýjun frjáls-
íþróttaaðstöðu yrðu kláraðar í sum-
ar.
Endurnýjunin fer þannig fram að
grafið var um 2 metra niður og
gamla jarðveginum ekið í burtu. Þá
var fyllt með möl og eftir það er sett
farg ofan á, eða um 30 cm yfir end-
anlega hæð, til að fá fram það sig
sem mögulega kann að verða. Síðan
er mokað ofanaf aftur og malbikað
yfir, þar sem gerviefnið kemur á að
lokum.
Jóhannes ÓIi Garðarsson segir að
ekki verði farið í neinar fram-
Gústaf
Gústaf Björnsson hefur veriö ráð-
inn aðstoöarmaður Ásgeirs Elías-
sonar, landsliðsþjálfara í knatt-
spymu, til næstu tveggja ára.
Gústaf er íþróttakennari að mennt
og hefur auk þess framhaldsmennt-
un í stjórnun frá íþróttaháskólanum
í Ósló. Gústaf lék með Fram í knatt-
spyrnu hér á árum áður og hóf í
framhaldi af því þjálfun. Hann hefur
meðal annars þjálfað KS og ÍR í
knattspyrnu og þjálfar nú Víking í 1.
deild kvenna í handknattleik. Þá er
Gústaf starfsmaður á skrifstofu KSÍ.
-PS
GRIGOLETI, Georgíu
Liðssveitir hliðhoílar Gamsak-
hurdia, fyrrum forseta Georgíu,
og stjómarhersveitir sömdu
síðdegis í gær um vopnahlé.
Samningar fóru fram í af-
skekktu þorpi í vesturhluta Ge-
orgíu. Áður höfðu hersveitir
herstjómarinnar ráðist inn í
borgina Samtredia og hrakið
brott stuðningsmenn Gamsak-
hurdia. Hétu hersveitimar því
að þær myndu hrekja þá á haf
út (í Svartahafið).
MONT SAINTE-ODILE
Frönsk farþegaþota fórst í flall-
lendi í austurhluta Frakklands í
fyrrakvöld og með henni 87
manns. Níu komust af og
höfðu þeir allir verið aftast í
vélinni. Neyðarsendir vélarinn-
ar fór ekki í gang, og gekk leit-
armönnum illa að finna vélina í
fjöllunum. Bæði flugvélin, sem
er nýtísku Airbus A320, og
björgunarmenn sættu í gær
mikilli gagnrýni fyrir að hafa
ekki staðið sig nægjanlega vel.
JERÚSALEM
Stjórnvöld í ísrael virðast nú
vera að reyna að gera ísraelsk-
um landnemum til geðs rétt fýr-
ir kosningar, sem boðað hefur
verið til áður en kjörtímabilinu
lýkur. Aukið hefur verið við her-
afla (sraelsmanna á herteknu
svæðunum, og Yitzhak Shamir
forsætisráðherra hefur gefið út
yfirlýsingu um að landnámi
Gyðinga á herteknu svæðun-
um verði hraðað.
TÚNIS
Rússar, sem nú virðist nokkuð
í mun að viðhalda áhrifum sín-
um á friðarsamninga fyrir botni
Miðjarðarhafs, hafa nú beitt Ar-
abaríki nokkrum þrýstingi um
að hunsa ekki samningavið-
ræðumar sem heflast eiga í
Moskvu í næstu viku, að sögn
stjómarerindreka og fulitrúa
PLO. Bæði Sýrland og Líbanon
hafa lýst því yfir að þau muni
ekki mæta til viðræðnanna til
að mótmæla bví sem þau kalla
þvermóðsku (sraelsmanna
vegna samningaumleitananna.
MOSKVA
Stórri stýriflaug var skotið á loft
í Mið-Asíulýðveldinu Kazakhst-
an í gær. Þetta hefur vakið upp
deilur um það hver stjómi raun-
verulega hinum volduga kjam-
orkubúnaði Sovétríkjanna fyrr-
verandi. Stjómvöld í Kazakhst-
an, sem nú er kjamorkuríki,
sögðust í gær ekki hafa haft
hugmynd um að skjóta ætti
þessari langdrægu eldflaug
upp í tilraunaskyni.
BELGRAD
Á meðan samningamenn Kró-
ata og júgóslavneska sam-
bandshersins þinguðu um það
í Ungverjalandi í gær hvemig
þeir gætu tryggt áframhaldandi
vopnahlé í landi sínu, voru
byssurnar hljóðar um gjörvalla
Króatíu.
MANILLA
Imelda Marcos tilkynnti í gær
formlega um framboð sitt til for-
seta Filippseyja, og lýsti því yfir
að hún væri ákveðin í að
græða þau pólitísku sár, sem
búið væri að særa þjóð hennar.
Yfiriýsingin vakti mikla hrifningu
aðdáenda hennar.
Mlklar breytingar eru í gangi á
rekstrarháttum á hcilsugæslu-
stöðvum eftír að ríkisstjómin ákvað
að nú skyldi það fara saman aö
veikjast og reiða fram veskið. Ritar-
ar, hjúkrunarfræðingar og jafnvei
sjálfir heilsugæslulæknamir munu
lágstir í búðarieik, eftír að heil-
brigðisráðherra og ráðuneyti hans
fyrirskipaði margvíslegar gjaldtök-
ur fyrir læknisverk sem unnin eru á
heilsugæslustöðvunum.
Gefa tiknarfélög
sjóðvélar?
Tælqakaup tll þessara sjúkrastofn-
ana eru nú öll með öðru sniöi en
áður þekktist, enda allir aft gárfesta
í því sama: sjóðvél. Eflaust má bú-
ast við að líknarfélög fari að færa
sjúkrastofnunum þessi tæki að
gjöf, enda þörfin btýn. Ekki hefur
þó verið gert ráð fyrir þeirri töf og
aukavinnu, sem fylgir því að
stimpla inn í sjóðvélamar öU lækn-
Isveridn, og hafa því myndast bið-
raðir eftir afgrelðslu, ebis og í rúss-
neskum vcrslunum. Garri hefur
haft spumir af þvi að hjúkrunar-
fræðingar og iæknar hafl hlaupið
undir bagga í afgreiöslunni til að
forða því að biðstofur tepptust og
viðskiptavinir færu fárveiktr aftur
heim, Þetta aukna vinnuálag mót-
tökuritara og heilbrigðisstéttanna
hefur verið nokkuð gagnrýnt, m.a.
vegna þess að fátt er kennt um
notkun og uppgjör með sjóðvéhim í
læknadelid eða á hjúkrunarimmt
Hl
Nýta má reynslu
stórmarkaða
TYúlegt er að endurmenntunar-
deild Háskólans fari að bjóða þess-
um heilbrigðisstéttum upp á nám-
skeið í notkun búðarkassa og ein-
hveijar liötækar afgreiðslustúlkur
úr Miklagaröi eða Hagkaupum
fengnar tíl að vera letöbeinendur.
Önnur lausn er að fara sömu lelð
og stórmarkaðlmir, tíl að flýta fyrir
afgreiðslu og byggja að btöstofur
heilsugæslustöðvanna fyllist ekki af
sjúklingum sem btöa eftír að fá aö
borga. Strikameridngar hafa marg-
faldað afköstin á sjóðvélunum og
næsta víst verður að teljast að ef
hægt er að finna leið til aö strika-
merkja sjúkHngana, heföu mót-
tökuritararnir undan.
En á meðan sjóðvélamar skrá
samvískusamlega niður hversu
miklar tekjur rikið hefur af því að
reka heUsugæsluþjónustuna, léttíst
buddan hjá þeim launamönnum
sem eru svo óheppnir að þurfa að
leita þjónustu heilsugæslustöðv-
anna.
0,35% ráðstöfunar-
tekna
Alþýðusambandið hefur rciknað út
að aukin gjaldtaka í heflbrigðiskerf-
Ínu í formi þjónustugjalda svari til
þess að ráðstöfunartekjur vísitÖIu-
ijölskyldunnar skerðist um 0,35%.
Ekki er Garra kunnugt um bversu
oft vísitölufjölskyldan þarf að fara
tfl læknis, þó hann þyldst vita að
hún sé sæmflega heilsuhraust Af
þessu má sjá að þeir, sem eru í pest-
argjamari kantinum, þurfa að nota
enn meira af ráðstöfunartekjum
sínum í þennan llð, á sama tíma og
þeir stálhraustu geta hrósað happi
yfir að halda bæði heflsu og óskert-
um ráðstöfunartekjum.
„Ekki-skattur“
Mestu skiptír þó að kalla ekki
skerðingu sem þessa skattlagn-
ingu. Það er nefnilega reginmun-
ur á því, að mati réttkjörinna
stjómvalda, hvort 0,35% af ráð-
stöfunartekjum vísitölufjölskyld-
unnar eru skrásettar og stimpíað-
ar inn i rfldssjóð með sjóðvélum
heflsugæslustöðvanna af fag-
menntuðum heilbrigðisstéttum,
eða hvort einhverjir bókarar á
skattstofunni taka 0,35% af ráð-
stöfunartekjum vísitölufjölskyld-
unnar. Annað er skattur en hitt
ekki, þó í báðum tilfellum séu
peningamir notaðir til að borga
fyrir sama hlutinn. Garri vfll því
gera það að tfllögu sinni að þessi
þjónustugjöld, sem skráð eru
með sjóðvélunum, verði köliuö
„ekki-skattur“, samanber hið
gagnmerica nýyrði „ekki-fréttir“.
Ætti þá enginn að velkjast í vafa
um að ekld-skattur er ekki skatt-
ur. Garri