Tíminn - 05.02.1992, Side 10

Tíminn - 05.02.1992, Side 10
10 Tíminn Miðvikudagur 5. febrúar 1992 PAGBÓK Sri Chlnmoy. Frítt helgarnámskeiö í yoga Helgina 7.-9. feb. fer fram námskeið f yoga og sjálfsvitund í Ámagarði við Há- ■ skóla fslands. Námskeiðið byggir á kenn- ingum yogameistarans Sri Chinmoy sem m.a. er upphafsmaður svokallaðra „Frið- arhlaupa" sem haldin hafa verið um heim allan síðan 1987. Námskeiðið fer fram á íslensku og hefst föstudagskvöld- ið 7. feb. kl. 20. öllum er heimill ókeypis aðgangur. Nánari upplýsingar á kvöldin í síma 25676. Félag eldri borgara „Fugl í búri“ sýnt 5., 8. og 9. febrúar kl. 17. Fáar sýningar eftir. Fimmtudag 6. febrúan Dansað í Risinu kl. 20. Pennavinir í Bretlandi og Bandaríkjunum Tímanum hafa borist bréf frá ungmenn- um í Bretlandi og Bandaríkjunum, sem óska eftir pennavinum á íslandi. Fyrst er að nefna 4 enskar telpur. Þaer heita Susannah Musgrove 10 ára, Amy Bale 10 ára, Lynda Cranston 8 ára, og Heather Knight 9 ára. Þær eru skólafé- lagar og heimilisfang skólans þeirra er: Meysey Hampton School Meysey Hampton Cirencester, Glos. CL75JS England 24 ára Bandaríkjamaður vill skrifast á við íslendinga og kveðst hafa mikinn áhuga á að fræðast um land okkar og menn- ingu. Pennavinurinn má vel vera eldri en hann sjálfur. Annars eru áhugamál hans póstkort (landslagsmyndir), þjóðmenn- ing ýmissa landa og hestamennska. Utanáskrift hans er: Mr. Jeffrey Phillip Eastburn P.O. Box 239 Kemblesville, Pennsylvania 19347 United States ofAmerica STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! |\ m|UMFERÐAR fí Sölustaöir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavtlc Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. HafnarQðrðun Bókabúð Oiivers Steins, Strandgötu 31. Keflavílc Apótek Keflavfkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akrancs: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjöminn, Egilsgötu 6. Stykídshólmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísaQöröur. Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýslæ Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, BæjarhreppL ÓLafsf)öröur Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. BókavaJ, Kaupvangsstræti 4. Húsavflc Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhðfn: Hjá Jónu ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshðfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanes- vegi 11. EgllssUftbr: Verslunin S.MA Okkar á milli, Selási 3. Esldfjöröun Póstur og sími, Strandgötu 55. Veshnannaeyjar. Hjá Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Kvikmyndin „Stríö og friöur“ sýnd á „maraþonsýningu" íbíósal MÍR Stórmyndin „Stríð og friður", sem gerð var í Sovétríkjunum á árunum 1966-1967 eft- ir samnefndri skáldsögu Lévs Tolstoj, verður sýnd í heild í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. laugardag 8. febrúar. Leikstjóri er Sergej Bondartsjúk og leikur hann jafnframt eitt að- alhlutverkið (Pierre Bezukhov), en aðrir helstu leikendur eru V. Tikhonov (Andrei Bol- konsky), L. Savelyeva (Natasja Rostova), Boris Zakhava (Kútuzov hershöfðingi). Allt að 30 þús. aukaleikarar taka þátt í stærstu fjöldaatriðum kvikmyndarinnar, Ld. orrust- unni við Borodino. Kvikmyndin „Stríð og friður“ er í 4 hlutum og verða þeir allir sýndir á laugardaginn. Sýningin hefst kl. 10 að morgni og lýkur á sjöunda tímanum um kvöldið. Kaffi- og matarhlé verða gerð milli einstakra hluta myndarinnar og þá m.a. bomir fram þjóðleg- ir rússneskir réttir. Aðgangur að sýningunni er takmarkaður og aðeins gegn framvís- un aðgöngumiða, sem seldir em fyrirfram. Uppselt hefur jafnan veriö á fyrri sýningar MÍR á hinni einstæðu mynd Bondartsjúks. — Vegna sýningarinnar á „Stríði og friði“ á laugardag fellur sunnudagssýningin í bíósal MÍR niður. Ethan Hawke og Terí Polo f hlutverkum Toms og Geenu f myndinni. Háskólabíó frumsýnir Dularfullt stefnumót Háskólabíó frumsýnir í dag Dularfullt stefnumót (Mystery Date), í leikstjóm Jonathans Vack. Þetta er gamanmynd um ástfanginn ungling, sem lendir í ótrúlegustu mann- raunum þegar hann loksins mannar sig upp í að bjóða draumadísinni út. Tom McHugh, sem leikinn er af Ethan Hawke (Dead Poets Society), feiminn skóla- strákur í sumarleyfi, veröur ástfanginn af bráðmyndarlegri stúlku úr sama hverfi, Ge- enu, sem leikin er af Teri Polo. Vegna þess hve uppburðarlítill Tom er, þorir hann ekki að fara á fjömmar við stúlkuna fyrr en eldri bróðir hans Craig, leikinn af Brian McNa- mara (Arachnophobia), aðstoðar hann við að koma á stefnumóti þeirra. Á stefnumót- inu fer allt öðm vísi en ætlaö var, Tom er sleginn, honum ógnað af glæpamönnum og ráðist á hann af blómasala. Tom þarf að bregðast við allt öðmm aðstæðum en hann hafði reiknað með og hann verður að finna leiðir til þess að koma í veg fyrir að stefnu- mótið fari út um þúfur, þó að allt í kringum þau geri það. Þetta er mannleg og gamansöm mynd, en hörkuspennandi undir niðri. Þann 21. september 1991 vom gefin saman í hjónaband í Fellahólasókn af séra Guð- mundi Karli Ágústssyni, Agnes Eyþórsdóttir og Páll Höskuldsson. Heimili þeirra er að Hrafnakletti 6, Borgamesi. Ljósm. Sigr. Bachmann BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNILÍ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 6448. Lárétt 1) Frummanns. 6) Keyra. 8) Vatn. 9) Kjaft. 10) Mjálm. 11) VII. 12) Dauði. 13) Rugga. 15) Skraut. Lóðrétt 2) Land. 3) Keyr. 4) Kindakviðbitar. 5) Óþrif í hári. 7) Týna. 14) Ógna. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík 31. janúar til 6. febrúar er í Ingólfs Apótekl og Lyflabergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. HafnarQörðun Hafnartjarðar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apö- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö f þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakl Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkun Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og ai- mennafridaga ki. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiönir, slmaráöleggingar og timapantanir í síma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyijabúöir og læknaþjónustu erugefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfiörður Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 6-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sóiarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Ráöning á gátu no. 6447 Lárétt 1) Ábóti. 6) Óli. 8) Sól. 9) Góð. 10) Inn. 11) MIV. 12) Aki. 13) íað. 15) Latir. Lóörétt 2) Bólivía. 3) Ól. 4) Tignaði. 5) Ósómi. 7) Iðnin. 14) At. Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. janúar 1992 Mánaðargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).........12.123 1/2 hjónalífeyrir..........................10.911 Full tekjutrygging.........................22.305 Heimilisuppbót..............................7.582 Sérstök heimilisuppbét......................5.215 Bamalifeyrir v/1 bams.......................7.425 Meðlag v/1 bams.............................7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1bams.................4.653 Mæðralaun/feðraiaun v/2ja bama.............12.191 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..........11.389 Fullur ekkjulífeyrir.......................12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)................15.190 Fæðingarstyrkur............................24.671 Vasapeningar vistmanna ....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar...............1.034,00 Sjúkradagpeningar einslaklings.............517,40 Sjúkradagpeningar fyiir hvert bam á framfæri ....140,40 Slysadagpeningar einstaklings .............654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40 Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspltal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jós- epsspítall Hafnarftrði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alia daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá ki. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknarlimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyöarsfmi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkra- bíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slókkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isaflöröur Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.