Tíminn - 08.04.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.04.1992, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. apríl 1992 Tíminn 7 Loðnuvertíðinni lokið: 632 þús. tonnkomu áland Loðnuvertíðinni er nú lokið og alls veiddust 632 þúsund tonn. Kvótinn var alls 751 þúsund tonn og því vant- aði 119 þúsund tonn upp á að veitt yrði upp í kvótann. Á haustvertíðinni veiddust aðeins 56.300 tonn og er það þriðja lélega haustvertíðin í röð. Vetrarvertíðin var hins vegar mun skárri en þá veiddust 576 þúsund tonn en það er fjórða afla- hæsta vetrarvertíð frá upphafi. í Færeyjum var landað 10.758 tonn- um og norsk veiðiskip lönduðu 6.134 tonnum hjá þrem austfirskum loðnu- verksmiðjum. Aflahæsta verstöðin á loðnuvertíðinni er Seyðisfjörður með 95.200 tonn og eru þá meðtaldar land- anir norsku skipanna. Vestmannaeyjar eru í öðru sæti með 92.200 tonn. Afla- hæsta einstaka verksmiðjan er verk- smiðja SR Seyðisfirði en hún tók á móti 75.700 tonnum. Aflahæsta veiðiskipið var Hilmir SU með 33 þúsund tonna afla. Úthlutaður kvóti skipsins var einnig hæstur eða um 33.000 tonn. Framleiðsla loðnuverksmiðjanna er áætluð um 105-110 þús. tonn af loðnu- mjöli og rétt tæp 40 þús. tonn af loðnu- lýsi. Útflutningsverðmæti þessara af- urða er áætlað um 4,6 milljarðar. Á loðnuvertíðinni í fyrra veiddust ein- ungis 285 þús. tonn og framleidd voru um 50 þús. tonn af Ioðnumjöli og 25 þús. tonn af loðnulýsi. Útflutnings- verðmæti afurðanna varð þá 2,1 millj- arður kr. Síðasta vertíð skilaði því ríf- lega 120% meiri afurðum og verðmæt- um en vertíðin á undan sem raunar var sérlega léleg. Fiskifræðingar gera sér vonir um að loðna verði mikil á næstu vertíð sem hefst væntanlega á hausti komanda. Loðnusjómenn og fiskimjölsframleið- endur eru því þokkalega bjartsýnir á framhaldið. —sá Námsgagnastofnun: Keppni um handrit Námsgagnastofnun stendur fyrír verðlaunasamkeppni í samvinnu við Samtök móðurmálskennara um handrít að lestrarefni fyrir nemend- ur í 8.-10. bekk grunnskóla. Tilgangurinn með keppninni er að safna efni til lestrar og umfjöllunar í móðurmálstímum á unglingastigi. Aðallega er leitað eftir frumsömdum smásögum, þýddum smásögum og almennu efni (frásögnum, fróðleiks- þáttum, greinum o.fl.) Þátttakend- um er frjálst efnisval en mælst er þó til að umfjöllunarefnið „taki mið af tilfinningalegum for- sendum unglinga jafrit sem ytri að- stæðum þeirrá', eins og segir í fréttatilkynningu. Efnið þarf að höfða til unglinga og geta örvað þá til lestrar. Þrenn 50.000 kr. verðlaun eru í boði fyrir bestu handritin og áskilur Námsgagnastofnun sér rétt til að gefa þau út. Ennfremur önnur handrit þyki þau góð. Handritin eiga að vera greinilega vélrituð eða tölvuprentuð og ekki lengri en 20 A4-síður. Höfundar skulu skila handritum inn til Náms- gagnastofnunar eigi síðar en 1. ág- úst nk. Dulnefni skal fylgja en rétt nafn og heimilisfang í lokuðu um- slagi. Urslit verða gerð kunn eigi síðar en 1. október nk. —GKG. Dýralæknar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður héraðs- dýralækna: 1) Staða héraðsdýralæknis í Þingeyjarþingsumdæmi vestra. 2) Staða héraðsdýralæknis á Austur-Skaftafellssýslu- umdæmi. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 1. maí 1992. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 6. apríl 1992 Framsóknarmenn í sveitarstjórnum og nefndum á vegum þeirra Málefnahópar þingflokks Framsóknarflokksins um byggðamál og félagsmál, ásamt þingmönnum flokksins, bjóða til funda í öllum kjördæmum landsins sem hér segir: Noröurland vestra 8. apríl kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu á Sauðárkrókl: Guömundur Bjarnason og Jón Kristjánsson. Norðurland eystra 9. april kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu á Akureyri: Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Helgason. Ingibjörg Jón Austurland 9. apríl kl. 20.30 í Þjónustumiðstöð KHB á Egilsstöð- um: Stefán Guömundsson og Finnur Ingólfsson. Stefán Finnur Vestfirðir 10. apríl kl. 21 f Framsóknarhúsinu á fsafiröi: Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Helgason. Ingibjörg Jón Höfuðborgarsvæðið 13. apríl kl. 20.30 í Félagsheimili framsóknarmanna f Kópavogi: Jón Helgason og Finnur Ingólfsson. Jón Finnur Suðurnes 28. apríl kl. 20.30 f Framsóknarhúsinu i Keftavík: Guömundur Bjarnason og Ingibjörg Pálmadóttir. Guómundur Ingibjörg FUNDAREFNI: Málefni sveitarstjórna og samskipti ríkis og sveitarfélaga Þingmenn viðkomandi kjördæma sitja fundina Þingflokkur framsóknarmanna Aflagrandi 25 parliún meö bllskúr Itr. 15.000.000 26237 nllvinninqur eftir vali vinnanda kr. 1.000.000 Foröavinni 1.37 7807 2J.8J 9 ngar kr. 50.000 15126 29656 37090 48241 53010 65266 76398 0 47 88?. 4 15432 30169 37647 48712 55709 65408 78900 i 1 59 9854 16195 32240 39517 49026 56071 66045 79034 14 50 10409 16750 32539 41148 49978 57616 67781 79421 J 925 10559 18926 33145 42254 50060 59238 67859 2 265 11550 19986 33953 42731 50571 60770 68623 31.96 11744 20302 34809 43037 50653 62456 69158 3937 11.8?4 22460 35468 43291 50985 62569 71302 41.37 11941 23548 35647 45217 53002 63077 72591 5769 13111 25253 36081 46595 53385 63110 74574 5924 13408 26059 36414 46740 53431 63628 75836 6777 145?! 26350 36452 47958 53557 63906 76343 níísbúnaönrvinningar kr. 47 9196 17743 25796 12.000 35076 44887 53361 61798 71182 56 9306 17957 26157 35157 44976 53436 61812 71205 177 9538 18002 26206 35222 45043 53647 61837 71219 209 9586 18024 26287 35428 45093 53781 61891 71226 27 4 9662 18074 26493 35551 45139 53809 61984 71242 342 9701 18166 26630 35564 45186 53860 61907 71248 498 9055 18199 26B69 35658 45208 54043 62029 71265 545 9894 18203 27053 35683 45226 54139 62083 71294 571 9958 18288 27118 35710 45505 54243 62103 71333 752 10003 18320 27281 35713 45558 54310 62223 71381 780 10150 18405 27357 35724 45575 54446 62327 71406 993 10325 18665 27414 35763 45596 54574 62391 71439 1019 10437 18763 27 467 36094 45819 54588 62428 71448 102.2 105 49 18881 27784 36141 45875 54644 62434 /J.bS2 1122 10585 19041 27988 36180 46383 54710 62741 71717 1235 10628 19188 28001 36286 46507 54734 62814 71778 1281 10668 19394 28075 36354 46549 54879 63017 71800 1317 10696 19423 28166 36398 46791 54911 63140 72133 1366 10742 19476 28363 36446 46831 54976 63150 72137 1425 10844 19488 28401 36527 46937 55111 63237 72262 1434 10875 19518 28618 36552 47073 55181 63400 72428 1438 10938 19570 28732 36956 47109 55257 63480 72619 1447 '11348 19818 28824 37164 47147 55358 63523 72772 1609 11422 19827 28867 37291 47175 55373 63741 72943 1629 11499 19828 28967 37391 47293 55375 63744 73004 1955 11522 19917 29057 37400 47359 55376 63836 73037 1993 11531 19945 29061 37414 47407 55570 64016 73145 2043 11597 19949 29132 37489 47438 55571 64075 73248 2069 11609 20001 29402 37536 47441 55690 64130 73298 2097 11623 20133 29438 37671 47454 55749 64180 73310 2196 12052 20143 29528 37727 47472 55766 64217 73330 2457 12113 20196 29533 37827 47669 55867 64221 73344 2714 12148 20198 29604 37884 48096 55893 64239 73358 2722 12209 20351 29767 37931 48167 55904 64331 73464 2938 12356 20403 30117 37995 48297 56008 64368 73465 3051 12384 20527 30152 38033 48300 56103 64399 73646 3061 12429 20623 30182 38110 48353 56109 64490 73763 3076 12502 20711 30229 38264 48403 56137 64500 73798 3177 12547 20770 30244 38331 48424 56216 64539 73876 3326 12711 20947 30292 38437 48466 56265 64603 73892 3444 12750 21036 30320 38557 48624 56360 64827 73895 3491 12798 21237 30365 38615 48643 56394 64B83 74009 3504 12854 21446 30649 38616 48761 56410 64896 74045 3521 12 923 21460 30722 38682 48811 56490 64960 74056 3685 12986 21464 30854 38705 49030 56576 65134 74201 36 96 13240 21529 30879 38737 49094 56602 65192 74317 3865 13259 21534 30902 38900 49119 56647 65221 74464 4001 13379 21540 30971 39035 49281 57008 65225 74569 4004 13422 21609 31009 39135 49284 57066 65389 74685 4256 13444 21687 31019 39301 49289 57100 65450 74765 4492 13593 21808 31020 39378 49306 57132 65483 74913 4549 1 3605 21892 31078 39399 49321 57135 65698 74975 4602 13823 21951 31097 39556 49407 57139 65755 75180 4618 13851 22047 31121 39583 49426 57203 65792 75350 4730 13979 22082 31221 39654 49447 57310 65793 75486 4743 13994 22347 31323 39784 49448 57319 65836 75510 4836 14046 22355 31382 39808 49514 57348 65850 75549 4929 14080 22361 31410 39857 49527 57458 65915 75765 4966 14115 22374 31611 39880 49533 57502 65997 75797 5001 14145 22375 31651 40044 49545 57533 66051 75814 5039 14158 22382 31674 40071 49549 57612 66061 75848 5099 14229 22386 31739 40095 49593 57657 66154 76049 5135 14249 22546 31746 40298 49604 57750 66326 76303 5.172 14295 22575 31778 403.04 . 49612.. .57764 .66419 76496 5173 14313 22687 31858 40479 49692 57813 66514 76827 5194 14455 22700 31933 40490 49753 57834 66558 76848 5246 14514 22741 32059 40573 49803 57865 66950 76944 5275 14516 22910 32063 40748 49912 58245 66956 77048 5318 14543 22912 32088 40797 49946 58262 66995 77106 5344 ■14549 22915 32173 40801 49982 58288 67048 77169 5358 14619 23154 32220 40920 50075 58312 67054 77200 5393 14671 23165 32277 41122 50088 58511 67120 77290 5506 14744 23186 32456 41253 50095 58544 67189 77334 56 47 14967 23235 32494 41449 50366 50545 67257 77341 5837 15075 23336 32535 41470 50450 58572 67526 77443 6270 15144 23343 32668 41529 50595 58658 67562 77501 6306 15155 23454 32893 41608 50713 58680 67602 77647 6422 15173 23462 32989 41701 50755 58774 67656 77664 6 425 15219 23465 32998 41810 50768 58817 68068 77708 6449 15235 23469 33023 42146 50895 58892 68167 77837 6454 15263 23502 33053 42172 51215 58940 68181 77913 6604 15297 23509 33101 42356 51296 58998 68316 78037 6731 15562 23547 33154 42379 51366 59402 68325 78156 6734 15607 23878 33232 42389 51377 59524 68386 78169 6764 15636 23889 33234 42524 51469 59694 68460 78173 6808 15666 23913 33357 42537 51475 59727 68484 78256 6 907 15705 24023 33376 42568 51490 59746 68506 78387 7066 15778 24080 33394 42725 51627 59777 68566 786 87 7085 15786 24259 33481 42744 51644 60038 68597 78737 7161 15838 24298 33551 42860 51736 60047 68633 78787 7189 15940 24389 33576 42983 51785 60254 68819 78821 7336 16055 24408 33581 43007 51848 60255 68836 78878 7428 16081 24418 33620 43052 51879 60277 69069 79080 7455 16109 24461 33631 43355 51924 60286 69113 79129 7567 16240 24521 33636 43390 51941 60331 69139 79183 7707 16434 24682 33720 43445 51972 60428 69222 79190 7715 16483 24700 33735 43622 52032 60437 69295 79257 7794 16491 24705 33781 43629 52033 60598 69312 79335 7064 16521 24744 34068 43673 52185 60611 69326 79383 7 877 16641 24781 34090 43758 52264 60676 69428 79529 7936 16670 24797 34191 43820 52380 60691 69461 79548 8017 17011 24812 34267 43842 52447 60875 69548 79734 8291 17046 24975 34294 44035 52598 60904 69910 79785 8404 17054 25191 34309 44109 52616 61108 70463 79965 8720 17141 25231 34434 44137 52639 61183 70545 8903 17169 25278 34500 44308 52850 61267 70608 8961 17190 25411 34554 44357 52856 61447 70717 8970 17192 25467 34680 44363 53058 61564 70934 9030 17376 25476 34868 44523 53141 61612 71001 9054 17 502 25567 34988 44525 53265 61635 71119 9098 17565 25585 35001 44531 53312 61666 71132 9132 17718 25600 35045 44720 53331 61716 71175

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.