Tíminn - 26.05.1992, Side 11

Tíminn - 26.05.1992, Side 11
Þriðjudagur 26. maí 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS LEIKHUS 6521. Lárétt 1) Innihald bókar. 5) Vot. 7) Varð- andi. 9) 28.350 gr. 11) Biblíumann. 13) Gróða. 14) Heiti. 16) Hasar. 17) Spilasort. 19) Viðræður. Lóðrétt 1) Gyðju. 2) Strax. 3) Sönn. 4) Korna. 6) Illt umtal. 8) Þúfna. 10) Slípa. 12) Fiska. 15) Tók. 18) Öfug stafrófsröð. Ráðning á gátu no. 6520 Lárétt 1) Átvagl. 5) Ála. 7) Át. 9) Spón. 11) Tík. 13) Ala. 14) T^um. 16) Án. 17) Rotna. 19) Stress. Lóðrétt 1) Árátta. 2) Vá. 3) Als. 4) Gapa. 6) Ananas. 8) Tía. 10) Óláns. 12) Kurt. 15) Mor. 18) Te. 25. mai 1992 kl 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......57,920 58,080 Sterllngspund........105,371 105,662 Kanadadollar..........48,406 48,540 Dönsk króna...........9,2921 9,3178 Norsk króna...........9,2028 9,2282 Sænsk króna...........9,9670 9,9945 Flnnskt mark.........13,2177 13,2542 Franskur frankl......10,6785 10,7080 Belgískurfranki.......1,7440 1,7488 Svissneskur franki ....38,9850 39,0927 Hollenskt gyllini....31,8794 31,9674 Þýskt mark...........35,8904 35,9896 Ítölsklíra...........0,04765 0,04778 Austurrískur sch......5,0997 5,1138 Portúg. escudo........0,4321 0,4333 Spánskur peseti.......0,5748 0,5764 Japanskt yen.........0,44821 0,44945 Irskt pund............96,005 96,271 Sérst. dráttarr.....80,7399 ECU-Evrópum.........73,7437 ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd IA sal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Kolstakkur Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 16 ána Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 9.30 og 11.30 Freejack Sýndkl. 7, 9og11 Bönnuð bömum innan 16 ára Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. maí 1992 Mánaöargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir)........12.123 1/2 hjónallfeyrir..........................10.911 Full tekjutrygging ellillfeyrisþega........22.305 Full tekjutrygging örorioilfeyrisþega......22.930 Heimiisuppbót...............................7.582 Sérstök heimiisuppbót.......................5.215 Bamallfeyrir v/1 bams.......................7.425 Meölag v/1 bams.............................7.425 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.653 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.389 Fullur ekkjullfeyrir ......................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.190 Fasöingarstyrkur...........................24.671 Vasapeningar vistmanna.....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.............. 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142,80 Slysadagpeningar einstaklings..............655,70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .142,80 Vorhefti Skírnis 1992 Vorhefti Skímis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, 166. árgangur 1992, er komið úL Skáld Skímis er að þessu sinni Hannes Pétursson og era tvö Ijóð eftir hann frambirt í þessu hefti. Mynd- listarmaður Skímis er Louisa Matthías- dóttir; mynd hennar, „Fólk í landslagi", er á kápu ritsins og Aðalsteinn Ingólfs- son ritar pistil um listamanninn og verk- ið. Annar listfengur vesturfari kemur einnig við sögu í heftinu, því birt era áð- ur óprentuð bréf Stephans G. Stephans- sonar til Jóns Kjæmested. Kirsten Wolf, ÞrlAJudagstllboó mlAaveró kr. 300 á allar myndlr nema Konu slátrarans Frumsýnir gamanmyndina Kona slátrarans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýndki. 5, 7.30 og 10 Lltll snllllngurinn Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Frankle og Johnny Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Hálr hælar Sýndkl. 7.05 og 11.05 Siðasta sýning LAUGARAS = = Sími32075 MiðaverA kr. 300,- alla daga kl. 5 og 7 Fmmsýnir FólklA undlr stlganum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Náttfatapartý Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mltt eiglA Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára prófessor í íslensku við Manitobahá- skóla, bjó bréfin til prentunar. Skímir sækir einnig í austurveg og minnist M.I. Steblín- Kamenskíjs, sem var forystu- maður íslenskra fræða í Sovétríkjunum fyrrverandi. Helgi Haraldsson ritar um hann stutta grein og þýðir smásögu hans, „Dreka". Tengsl íslands og hins rússneska menningarheims era einnig til umfjöllunar í grein Áslaugar Agnars- dóttur um þýðingar Ingibjargar Haralds- dóttur á skáldsögum Fjodors Dostojev- skíj. Elsa E. Guðjónsson fjallar í ritgerð um það hvemig nýfundnar textílfomminjar varpa Ijósi á íslenska prjón- og vefnaðar- sögu. Sigurður Steinþórsson gefur yfirlit um samtímaviðbrögð Evrópubúa við náttúrahamföram sem urðu árið 1783, 80,9629 73,9475 Kór Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Áskirkju næstkomandi mið- Stjómandi kórsins er Elín Ósk Óskarsdóttir. Einsöngvari á vikudagskvöld 27. maí. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Á efríis- tónleikunum er Kjartan Ólafsson. Píanóleik annas Ólafur Vignir skránni era meðal annars íslensk þjóðlög, lög eftir Sigvalda Albertsson. Snæ Kaldalóns, ísólf Pálsson, Atla Heimi Sveinsson o.fl LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra sviðið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI I kvöld. Örfá sæti laus Miðvikud. 27. mai. Uppselt Fimmtud. 28. mal. Uppselt Föstud. 29. mal. Uppselt Laugard. 30. mal. Uppselt Sunnud. 31. mal. Fáein sæti laus Þriðjud. 2. júnl Miðvikud. 3. júnl Föstud. 5. júnl. Örfá sæti laus Laugard. 6. júni. Uppselt Miðvikud. 10. júnl Fimmtud. 11. júnl Föstud. 12. júni. Fáein sæti laus Laugard. 13. júni. Fáein sæti laus Ath.: Sýningum lýkur 20.júnl. Litla sviðið kl. 20: Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud 29. mai Laugard. 30. mal. Næst síðasta sýning Sunnud. 31. mai. Síðasta sýning Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17. Miöapantanir i sima alia virka daga frá kl.10-12. Síml 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús sérílagi þeim mikla mekki sem gaus úr iðram íslenskrar foldar í Skaftáreldum og teygði sig suður á meginland Evrópu. Um þær mundir vora íslenskir mennta- menn raunar að veita birtu upplýsingar- innar frá meginlandinu inn I íslenskt samfélag, eins og Guðmundur Hálfdan- arson rekur í grein um rannsóknir á upplýsingarhræringum. Leiðin frá upp- lýsingu til rómantíkur er stundum rakin frá Eggerti Ólafssyni til Jónasar Hall- grímssonar, en tengsl þeirra era í brennidepli í ritgerð Dagnýjar Kristjáns- dóttur um „Hulduljóð" Jónasar. „Huldu- ljóð“ era jafnframt birt í heild með rit- gerð hennar. Jón Sigurðsson skrifar ritgerð um Njáls sögu og Gudran Lange um Kor- máks sögu, og glíma þau við grandvall- arspumingar um merkingarheim ís- lenskra fomsagna og tengsl hans við klassfska menningarstrauma. í heftinu er einnig grein eftir Ástráð Eysteinsson um nýjustu skáldsögur Steinars Sigur- jónssonar og Guðbergs Bergssonar, „Kjallarann“ og „Svaninn". í flokknum „Skímismál" fjalla Sigurð- ur Líndal og Gunnar Harðarson um ís- lenska stjómarhætti að fomu og nýju. Þorsteinn Siglaugsson gaumgæfir hlut- verk sagnfræðinnar og Sigurður A. Magnússon fjallar um meðferð grískra orða í íslensku. Loks era í heftinu stutt- ar bókafregnir. Vorhefti Skímis er 264 blaðsíður. Rit- stjórar era Vilhjálmur Ámason og Ástráður Eysteinsson. Afgreiðsla Hins ís- lenska bókmenntafélags er í Síðumúla 21. síIL ÞJÓDLEIKHUSID Sími: 11200 STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstud. 29. mai kl. 20 Næst siöasta sýning Mánudag 8. júm kl. 20 Siöasta sýning [ KATTHOLTI cftir Aslrid Lindgrcn Fimmtud. 28.5. kl. 14. Tvær sýningar eftir Sunnud. 31.5. kl. 14 og 17. Siöustu sýningar. Miöar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. LITLA SVIÐIÐ f húsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7, gengiö inn frá Lindargötu. KÆRAJELENA eftir Ljudmllu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30. UppselL Miövikud. 27. mal kl. 20.30. Uppselt Sunnud. 31. mai kl. 20.30. Uppselt Miövikud. 3. júní kl. 20.30. Uppselt Föstud. 5. júni ki. 20.30. Uppselt Laugard. 6. júni kl. 20.30. Uppselt Laugard. 13. júni. Uppselt. Sunnud. 14. júnl kl. 20.30. Uppselt Siöustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öönim. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ GENGIÐ INN FRÁ LINDARGÖTU r r Eg heiti Ishjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grimsdóttur Miövikud. 27. mal kl. 20.30 Sunnud. 31. mai kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Föstud. 5. júni kl. 20.30 Næst siöasta sýning Laugard. 6. júni kl. 20.30. Siöasta sýning. Verkiö veröur ekki tekið til sýningar I haust Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðr- um. Miðasalan er opln frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum í sima frá kl. 10 alla vlrka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna Ifn- an 996160 Hópar 30 manns eða fleiri hafi sam- band i sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ! ÓSÓTT- AR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Feröafélag íslands Miðvikudagur 27. maí kl. 20: Bugða- Rauðhólar- Myllulækjartjöm. Kvöld- ganga í skemmtilegu útivistarsvæði höf- uðborgarinnar, rétt utan þéttbýlis. Þægi- legt gönguland í nágrenni Elliðavatns. Kynningarverð 400 kr., frítt fyrir böm með fullorðnum. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Helgarferðir 29.-31. maí Vestmannaeyjar. Siglt með Herjólfi. Gönguferðir um Heimaey og sigling kringum eyjuna. Gist I svefnpokaplássi. Brottför föstudag kl. 19.30. Þórsmörk-Langidalur. Nú hefjast Þórsmerkurferðir af fullum krafti. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni en í Skagfjörðsskála í Langadal, miðsvæðis I Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Brottför kl. 20. Við minnum á ódýru sumardvölina. Dagsferðir fimmtudag (uppstigning- ardag) 28. maí 1. Kl. 10.30 Trana-Móskarðshnúkar. 2. Kl. 13 Nesjavallavegur-Háhryggur. Missið ekki af hvítasunnuferðunum 5.-8. júní 1. Afmælisferð á Snæfellsnes og Snæ- fellsjökul. 60 ár frá fyrstu Snæfellsnes- ferð F.(. Gist að Görðum. 2. Öræfajökull-Kristínartindar-Mors- árdalur. Ganga á Hvannadalshnúk. Gist að Hofi, hús eða tjöld. 3. Skaftafell-Öræfasveit. Gist að Hofi. Göngu- og skoðunarferðir. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir. Brottför í allar ferðir kl. 20. Pantið tímanlega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.