Tíminn - 26.05.1992, Page 12

Tíminn - 26.05.1992, Page 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 HEIÐI Bl LAPART ASALA Varahlutir í árgerðir '74-'87 Ýmsar smáviðgerðir Kaupi bíla til niðurrifs HEIÐI - BÍLAPARTASALA Flugumýrl 18D * Mosfellsbœ Sfmar 668138 & 667387 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Óöruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR•VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BlLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 m HÖGG- . DEYFAR Verslió hjá fagmönnum i varahlutir |_V-t_HamarshÖf4a 1 - s. 67-6744. J Tíminn ÞRIÐJUDAGUR 26. MAf 1992 Léttmjólkin náð meira en fjórðungi markaðarins á 10 ára afmælinu: Yfir 3. hver mjólkurlítri núna léttur og laufléttur Tíu árum eftir að léttmjólkin kom fyrst á markaöinn hefur hún náð meira en fjórðungi (27%) af heildarsölu mjólkur. Á sama tíma hefur sala á und- anrennu einnig aukist, úr 6% fyrir áratug í 10% mjólkursölunnar í fyrra. Má þannig segja að af hverjum 100 seldum mjólkurlítrum séu 37 orðnir annaðhvort léttir eða laufléttir. Og haldi þróun síöustu ára áfram virðist stutt í það að yfir helmingur mjólkursölunnar verði fítulítill eða fitulaus. Af þessu leiðir að þótt sala mjólkurdrykkja á mann hafl minnkað aðeins um 10% á áratug er samdrátturinn um 27% sé hann umreiknaður á fítu- grunni. Að sérvörum undanskildum minnkaði mjólkursala á mann úr rúmum 197 lítrum 1980 niður í rúmlega 163 lítra árið 1991. Pyrsta heila söluár léttmjólkur (1982) náði hún 8% af heildarsölunni og síðan hefur það hlutfall stækkað jafnt og þétt. Vantar t.d. lítið á að salan hafí tvöfaldast síðustu fimm árin, eða úr 15% í 27% í fyrra. Sala á undanrennu minnkaði úr 6% í 4% fyrst eftir að léttmjólkin kom á markaðinn. Frá og með 1985 fór hún síðan smám saman að auk- ast á ný og mest núna tvö síðustu ár- in. Með svipaðri þróun má áætla að léttmjólkin og sú lauflétta verði búnar að ná helmingi nýmjólkur- markaðarins árið 1994 eða 1995. Mjólkursala á mann nam 185 lítr- um af nýmjólk og rúmlega 12 lítr- um af undanrennu árið 1980. Rúm- um áratug síðar samanstendur árs- skammturinn af 103 lítrum af ný- mjólk, 45 lítrum af léttmjólk og tæplega 16 lítrum af undanrennu. Mun hægferðugri breytingar hafa orðið á sölu sérvaranna. Sala á kók- ómjólk hefur ýmist aukist eða minnkað. Hún var tæplega 6 lítrar á mann fyrir áratug en kringum 7 lítr- ar síðustu árin. Sala súrmjólkur var tæplega 14 lítrar á mann eða rúm- lega 14 lítrar allan síðasta áratug. Sala G-mjólkur hefur aukist úr 1 í 2 lítra á mann. Sala á jógúrt og þykkmjólk óx um Tíu aðilar gerðu tilboð í framleiðslutæki, vöruheiti og uppskriftir ATVR. Fimm tilboð komu frá sömu aðilum: Rekís hf. var með hæsta tilboðið í brennivínið Reh's hf. var með hæstu tilboð í framleiðslutælri, vöruheiti og upp- skriftir ÁTVR, en tilboð voru opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins í gær. Stjómendur Rekíss gerðu fjmm til- boð í tæki og uppskriftir ÁTVR og vom þau jafnframt flmm hæstu til- boðin. Þau vom þau á bilinu Innbrot í geymslur í Kópavogi: Skotvopn- um stolið Unglingar brutust inn {geymsl- ur í fjölbýiishúsum í Kópavogin- um um helgina og hefur málið þegar veríð upplýst. Þeir höfðu meðal annars stolið (jórum skot- vopnum úr cinni geymslunnL Lögregla vill vara fólk við að geyma skotvopn f geymslutn en unglingamlr áttu mjög auðvelt með að komast yfir lykla að læst- um göngum og komast inn { geymslurnar. —GKC. Nokkur innbrot vom framin í Reykjavík um helgina og var til- kynnt á sunnudaginn um eitt í Skeifunni 17. Þar vom skemmdar- verk meöal annars unnin á bílum. Meðal þeirra var glænýr bfll sem átti að afhenda í dag og gamall fallegur Mercedes Benz. 13.425.500-17.425.500 kr. Reikn- að er með að gengið verði frá samn- ingum viö Rekís hf. á næstu dögum. Alls bárust tíu tilboð, en fimm þeirra voru frá Rekís hf. og eigendum og stjórnendum þess. í útboðsgögn- um er gert ráð fyrir að báðir aðilar, ríkið og þeir sem tilboðin gera, geti fallið frá tilboðum sínum. Því má Þráinn Bertelsson var kosinn formað- ur Rithöfundasambands íslands á að- alfundi sambandsins sl. laugardag. Þráinn bar sigurorð af Sigurði Páls- syni í formannskjörí, sem talsverð spenna hafði hlaupið í fyrir fundinn, en niðurstaðan varð sú að Þráinn fékk 116 atkvæði en Sigurður 96. Einnig var brotist inn í Keiluland í Garðabæ þar sem skiptimynt var rænt fyrir 50-60.000 kr. Útvarpi, sjónvarpi og myndbands- tæki var rænt úr húsi við Baldurs- götu en að sögn lögreglu er mjög auðvelt að koma slíku þýfi í verð. —GKG. gera ráð fyrir að samið verði um að Rekís hf. kaupi framleiðslutæki, vöruheiti og uppskriftir ÁTVR fyrir 13.425.500 kr. Hin fyrirtækin sem gerðu tilboð eru Jónco 8.200.000 kr, Delta 5.100.000 kr, Tryggvi Hallvarðsson 12.310.000 kr, Helgi G. Sigurðsson 10.500.000 kr og Sproti hf. 4.761.000 kr. -EÓ Aðrir sem í framboði voru til stjórnar voru einir í kjöri og er stjórn Rithöfundasambandsins nú skipuð þannig: Formaður er Þráinn Bertelsson til næstu tveggja ára, varaformaður er Sveinbjörn I. Bald- vinsson, meðstjórnendur eru Ingi- björg Haraldsdóttir, Sigurður Birgir Sigurðsson eða Sjón, og Þórarinn Eldjárn. Varamenn eru Pétur Gunn- arsson og Vigdís Grímsdóttir Á aðalfundi Rithöfundasambands- ins var samþykkt ályktun þar sem stuðningi er lýst við Ragnheiði Dav- íðsdóttur vegna þeirra átaka sem orðið hafa í Menntamálaráði. Rithöf- undasambandið ítrekar að stjórn- málaflokkar jafnt sem aðrir verði að virða til fullnustu rétt hvers manns til skoðana sinna og afstöðu. Aðal- fundurinn varar jafnframt við öllum áformum um að leggja niður Bóka- útgáfu Menningarsjóðs. Innbrot um helgina: Bílar skemmdir Rithöfundasamband íslands til varnar Bóka- Þráinn Bertelsson kjörinn formaöur 2/3 á ártug og var tæplega 10 lítrar á mann á síðasta ári. Þetta samsvarar aðeins einu litlu jógúrtboxi á mann á viku (0,185 1) að meðaltali. Samanlagt þýðir þetta að mjólkur- sala á mann hafi minnkað úr um 220 lítrum á mann fýrir áratug nið- ur í 197 lítra í fyrra, eða rúmlega 10%. Umreiknað á fitugrunni hefur salan hins vegar dregist saman um 27% þennan áratug. - HEI Hunangsflugur eru sauðmeinlausar og stinga ekki, nema e.t.v. sál ina. Nýir landnemar hafa tekið sér bólfestu: Hunangsflugur hrella fólk Tvær nýjar tegundir hunangs- flugna og þrjár geitungategundir eru sestar aö hér á landi eins og marglr hafa eflaust orðið varir við. í góðviðrínu í gær leituðu margir til Erlings Ólafssonar, dýrafræð- ings hjá Náttúrufræðistofnun ís- lands, til að fá ráð vegna óværunn- ar. „Geitungarnir geta verið hvimleið- ir og eiga til að stinga fyrirvaralítið," segir Erling. „Hunangsflugurnar eru sauðmeinlausar og stinga bara sálina. Þær hafa tólin til þess að stinga en gera það bara ef þær eru neyddar til þess.“ Bólga hlýst af stungu geitunganna og verkur í 1-2 klukkutíma, en svo líður það hjá. En sumir geta bólgnað mjög illa og orð- ið fárveikir. Hægt er að úða flugurnar til dauða með sérstöku flugnaeitri en sé ekk- ert slíkt við höndina gagnast hár- lakk alveg ágætlega því þá límast vængirnir saman, flugurnar ná ekki að fljúga og verða viðráðanlegri. Flugurnar eru í örri útbreiðslu og eru á sveimi jafnt í sveitum sem borgum. Upphaflega komu þær til landsins vegna aukinna vöruflutn- inga. Tvö síðastliðin sumur hafa verið mjög góð og ýtt undir fjölgun- ina. Svo verður einnig næstu daga því veðurstofan spáir suðaustan átt með þokulofti í kringum landið en björtu þegar inn til landsins kemur. Hitinn verður 8-9 stig úti við ströndina og getur orðið 17-18 stig í skjóli og heiðskýrt inn til landsins. Mistrið sem var í gær telur Veður- stofan vera vegna útblásturs frá bfi- um. Á fimmtudaginn gæti veðrið breyst í meiri sunnanátt og farið að þykkna upp. —GKG. Vinningstölur laugardaginn VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 3.239.109 2.«%« 83.638 203 5.685 6.118 440 Heildarvinningsupphæö þessa viku: kr. 10.993.297 upplysingar simsvari91 -681511 lukkulina991002

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.