Tíminn - 28.05.1992, Síða 11

Tíminn - 28.05.1992, Síða 11
Fimmtudagur 28. maí 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHÚS LEIKHÚS 6523. Lárétt 1) Land. 5) Lausung. 7) Kind. 9) Gagna. 11) Rugg. 13) Konu. 14) Stríðsguð. 16) Keyrði. 17) Horfa. 19) Rænir. Lóðrétt 1) Goggur. 2) Nafar. 3) Biblíumaður. 4) Athugun. 6) Dósir. 8) Stilltur. 10) Svívirða. 12) Röð af vögnum. 15) Gerast. 18) Gangþófi. Ráðning á gátu no. 6522 Lóðrétt 1) ísland. 5) Óró. 7) Fá. 9) Stór. 11) 111.13) Afl. 14) Saug. 16) La. 17) Les- in. 19) Alténd. Lóðrétt 1) ísfisk. 2) Ló. 3) Ars. 4) Nóta. 6) ír- land. 8) Ála. 10) Öflin. 12) Lull. 15) Let. 18) Sé. Gengisskráning 1131! 27. mal 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...58,370 58,530 Steriingspund .105,419 105,708 Kanadadollar ...48,530 48,663 Dönsk króna ...9,2802 9,3056 Norsk króna ...9,1863 9,2115 Sænsk króna ...9,9446 9,9719 Finnskt mark .13,1984 13,2346 Franskur franki .10,6617 10,6909 Belgiskur franki ...1,7401 1,7448 Svissneskur franki... .39,0122 39,1191 Hollenskt gyllini .31,7963 31,8834 Þýskt mark .35,8087 35,9069 (tölsk lira .0,04753 0,04766 Austumskur sch ...5,0834 5,0973 Portúg. escudo ...0,4315 0,4327 Spánskur peseti . .0,5739 0,5754 Japanskt yen .0,44867 0,44990 ...95,756 96,018 81,1887 Sérst. dráttarr. ..80,9668 ECU-Evrópum .73,6192 73,8210 Kársnesprestakall Sumarferð Kársnessóknar verður farin sunnudaginn 31. maí og er ferðinni heit- ið til Suðumesja. Lagt verður af stað frá Kópavogskirkju kl. 10, heimkoma um kl. 18. Ekkert fargjald. Cert er ráð fyrir að þátttakendur hafi með sér hádegisnesti, en kaupi miðdagskaffi. Cóður leiðsögu- maður verður með í ferðinni og miðlar fróðleik til þátttakenda. Skráningu í ferðina annast Hildur, Guðrún og Stef- anía. Laugavegshátíð á laugardag: Minnt á hættur sem fylgja sumarkomu Með sumarkomu eykst til muna útivera bama og unglinga, umferð á þjóðvegum, útilegur og veiðiferðir og um leið þær lilESlHliO©IIINIINIifooo ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd i A sal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Kolstakkur Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýndkl. 9.30 og 11.30 Freejack Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. mai 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örortculifeyrir (grunnllfeyrir).......12.123 1/2 hjónallfeyrir..........................10.911 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega........22.305 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega......22.930 Heimíisuppbót...............................7.582 Sérstök heimiisuppbót.......................5.215 Bamallfeyrir v/1 bams.......................7.425 Meölag v/1 bams.............................7.425 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.653 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.389 Fullur ekkjulífeyrir.......................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.190 Fæöingarstyrkur............................24.671 Vasapeningar vistmanna.....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar.............. 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142,80 Slysadagpeningar einstaklings..............655,70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .142,80 hættur, sem tylgja breyttum lífsháttum fólks. Til að rnirrna á þessar hættur og hvetja til varúðar, hefst nýr þáttur í verk- efninu „Komum heil heim“ á laugardag- inn kemur, 30. þessa mánaðar. í samvinnu og samstarfi við fjölda- marga aðila efnir Slysavarnafélag íslands til fjölskylduhátíðar á Laugaveginum í Reykjavík. Dagskráin hefst klukkan 13 og lýkur henni klukkan 17 á Lækjartorgi með tónleikum hljómsveitanna Síðan skein sól og Galileó. Að undirbúningi þessarar hátíðar standa Laugavegssam- tökin, samtökin Bamaheill, íþróttasam- þand fatlaðra, Körfuknattleikssamband íslands, Áfengisvamarráð, lögreglan í Reykjavík, Goði hf., Gosan hf. og út- varpsstöðin Bylgjan, að ógleymdum fjöldamörgum björgunarsveitum Slysa- vamafélagsins. Líf og fjör verður um allan Laugaveg. Kaupmenn flytja eitthvað af verslun sinni út á gangstéttir og Landsbankinn kemur við sögu. Björgunarsveitir kynna tæki og búnað, sýna notkun á fluglínu- tækjum, klifur og kenna skyndihjálp. Lögreglan skoðar reiðhjól bama og gefur góð ráð, Bamaheill stjómar útileikjum, Körfuknattleikssambandið stendur fyrir keppni í markaskorun, íþróttasamband fatlaðra gefur fólki kost á að reynsluaka hjólastólum, boðið verður upp á útigrill og gosdrykki og ýmislegt fleira verður til skemmtunar og fróðleiks. Rauði þráður þessarar útihátíðar verður þó sá, að hvetja almenning til að gæta fyllstu varúðar við ieik og störf í sumar og hafa það ávallt sem megin- markmið, að koma heil heim. Lukku Lákl Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Fmmsýnir gamanmyndina Kona slátrarans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Steiktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ævlntýrl á Noróurslóóum Sýnd kl. 3 og 5 Slðustu sýningar Lltll snilllngurinn Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Frankle og Johnny Sýndkl. 7.05 og 11.05 Bamasýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200.- Adamsfjölskyldan Bróðir minn Ljónshjarta LAUGARAS= = Sími32075 Miöaverð kr. 300,- alla daga kl. 5 og 7 Frumsýnir FólklA undlr stlganum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Náttfatapartý Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mitt elglA Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Kirkjudagur aldraðra Hið fjölbreytta og margháttaða kirkju- starf aldraðra í sóknum landsins tekur á sig annan lit með sumrinu. Kirkjudagur aldraðra markar víða þessi þáttaskil, þar sem litið er með þökk til liðins vetrar og eflst til nýrra átaka. Guðsþjónustur eru j haldnar með sfvaxandi þátttöku aldr-1 aðra, sem flytja ræður, lesa texta og fara með bænir. Kórar aldraðra syngja víða við guðsþjúnustur. Nokkur hefð er komin á, að kirkju- dagur aldraðra sé haldinn á uppstigning- ardag eða í nánd við hann, þetta fer eftir aðstæðum. Margir söfnuðir bjóða akstur og fylgd tii kirkjunnar og minna að- standendur aldraðra á að taka þátt í þess- ari hátíð með þeim. Tilgangur kirkjudags aldraðra er fyrst og fremst sá, að beina athygli fólks að kirkjustarfi aldraðra - að efla þátttöku aldraðra í kirkjustarfi að hvetja tii samstöðu um að reka rétt aldraðra og verja málefni þeirra að blása til nýrrar og markvissrar sóknar í þjónustu kirkjunnar við aldraða að leggja áherslu á að skapaðar verði aðstæður f söfnuðum landsins svo að aldrað fólk geti sameinast í tilbeiðslu og umræðu um rök lífsins. (Frétt frá Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar) Máiverk, Ijóð og falar byssur á sýningu Þórðar frá Dagverðará í Hamragörðum. Þórður Halldórsson frá Dagverðará, refaskytta, listmálari, sagnaþulur, ljóð- LEIKFÉLAG REYKJAVlKDR Stóra sviðið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI I kvöld. Uppselt Föstud. 29. maí. Uppselt Laugard. 30. maf. Uppselt Sunnud. 31. mal Þriðjud. 2. júní Miðvikud. 3. júní Föstud. 5. júnl. Örfá sæti laus Laugard. 6. júnl. Uppselt Miövikud. 10. júnl Fimmtúd. 11. júnf Föstud. 12. júnl. Fáein sæti laus Laugard. 13. júni. Fáein sæti laús Ath.: Sýningum lýkur 20.júní. Ath. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum I haust. Litla sviöiö kl. 20: Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud 29. mal Laugard. 30. mai. Næst siöasta sýning Sunnud. 31. maf. Siöasta sýning Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17. Miöapantanir I síma alla virka daga frákl.10-12. Sími 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús skáld og galdramaður með meiru, opnar elleftu málverkasýningu sína í Hamra- görðum, félagsheimili samvinnumanna að Hávallagötu 24, Rvk., föstudaginn 29. maí. Sýninguna nefnir hann ,/Evintýrin Ijóma" og verður hún opin daglega frá kl. 14-22 daglega til 7. júní. Þama eru til sýnis rúmlega fimmtíu málverk, öll nýleg. Svo sem fyrri daginn er hann trúr átthögunum á útnesi hörðu og sækir myndefni sitt að mestu í snæ- fellska náttúrufegurð. Einnig getur þó að líta fleiri „mótíf', því hér er að finna nokkra norðlenska tinda, hamra og fjöll, auk huldra vætta af ýmsu tagi sem orðið hafa á vegi málarans síðustu árin. Einnig mun liggja frammi f Hamra- görðum lítið sýnishom af kvæðum refa- skyttunnar frá Dagverðará, en Þórður Halldórsson er afkastamikið ljóðskáld, þó ekki hafi mikið birst á prenti eftir hann hingað til. Málverkasýning Þórðar sker sig úr þeim fyrri að því leyti, að þessi frægasti veiðimaður sem Snæfellsnes hefur alið, hyggst nú einnig bjóða byssur sínar falar. Ekki ber þó svo að skilja að Þórður frá Dagverðará ætli sér að setjast í vopnlaus- an og helgan stein. Nei, hann ætlar bara að fá sér nýjar! Byssumar þær ama eru hartnær aldargamlar, önnur þýskur Ma- user en hin sænsksmíðuð. Þær em þó sem nýjar, enda fer skyttan mjúkum höndum um þessi atvinnutæki sín. Vinnuferö aö Gullfossi Með sumarkomu hefst á ný starfsemi Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvemd. Fyrsta vinnuferð samtakanna verður far- ÞJÓDLEIKHUSID Síml: 11200 STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstud. 29. maí kl. 20 Næst siðasta sýning Mánudag 8. júm kl. 20 Siðasta sýning I KATTHOLTl cftir Astrid l.indgrcn I dag kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 31.5. kl. 14 og 17. Slðustu sýningar. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. LITLA SVIÐIÐ I húsi Jóns Þorstelnssonar Lindargötu 7, gengið inn frá Lindargötu. KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sunnud. 31. mai kl. 20.30. Uppselt Miðvikud. 3. júnl kl. 20.30. Uppselt Föstud. 5. júnl kl. 20.30. Uppselt Laugard. 6. júnl kl. 20.30. Uppselt Laugard. 13. júni. Uppselt. Súnnud. 14. júnl kl. 20.30. Uppselt Leikferð Þjóöleikhússins: Samkomuhúsiö á Akureyri: Föstud. 19. júni kl. 20.30; laugard. 20. júni kl. 20.30; sunnud. 21. júni kl. 20.30; Forsala aögöngumiða hefst þriðjudaginn 2. júnl I miðasölu Leikfélags Akureyrar, slmi 24073, opið 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ GENGIÐ INN FRÁ LINDARGÖTU r r Eg heiti Isbjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grímsdóttur Sunnud. 31. mai kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Föstud. 5. júni kl. 20.30 Næst siöasta sýning Laugard. 6. júnl kl. 20.30. Siðasta sýning. Verkið verður ekki tekiö til sýningar I haust Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö við pöntunum i síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna lin- an 996160 Hópar 30 manns eöa fleiri hafi samband I síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA in að Gullfossi helgina 30.-31. maí n.k. Áætlað er að lagfæra gamla stíginn að fossinum og græða upp sár í brekkunni ofan við stíginn. Verkið er unnið í sam- vinnu við Náttúruvemdarráð, en Ferða- málaráð veitir fjárstuðning, þannig að ferðir og uppihald er þátttakendum að kostnaðarlausu. Farið verður frá BSf klukkan 9 næstkomandi laugardags- morgun og gist verður á bænum Bratt- holti. Sjálfboðaliðasamtökin voru stofnuð árið 1986 og hafa því starfað í sex sumur. Samtökin skipuleggja vinnuferðir þar sem unnið er að verkefnum sem stuðla að náttúruvemd. Starfað er á friðlystum svæðum og öðmm þeim svæðum sem sérstæð em að náttúrufari. Aðaitilgang- ur starfsins er: að veita fólki tækifæri til að vinna að náttúruvemd; að vemda náttúmna; að auðvelda fólki umgengni við náttúmna og auka kynni af henni. Komandi sumar verður annríkt hjá samtökunum og öllum þeim, sem vilja starfa með þeim, því áætlað er að fara mjög víða um landið og takast á við ýmis brýn og fjölbreytt verkefni. Allir eru velkomnir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.