Tíminn - 07.07.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.07.1992, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. júlí 1992 Tíminn 9 Rafstöðvar ^=5 og dælur frá Fyrir bændur, verktaka, sumarhús o.fl. Bensín eða diesel Rafstöðvar: Dælur: 12 v og 220 v 130-2000 I á mín. 600-5000 W Verð frá kr. 21.000,- Verð frá kr. 44.000,- Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 674000 BLAÐBERA vantar^ í Fella- og Seljahverfi Þorvarður Árnason forstjóri Kársnesbraut 9, Kópavogi verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 8. júli kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóö Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Gyða Karlsdóttir Guðrún Þorvarðardóttir Helga Þorvarðardóttir Magnús Þ. Þórðarson Margrét Þorvarðardóttir Einar Sveinn Árnason Vilhelmína Þ. Þorvarðardóttir Stefán G. Franklín Þorvarður Karl Þorvarðarson barnabörn og barnabamabarn Það má sjá á þessari mynd að allt erfiðið borgaði sig og að Iman er ekki að ástæðulausu talin með fegurstu konum heims. BRÚÐKAUP TÍUNDA ÁRATUGARINS — David Bowie gekk fyrir skömmu að eiga eina frægustu fyr- irsætu heimsins í kirkju heilags Jakobs í Flórens Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að David Bo- wie gekk að eiga toppfyrirsæt- una Iman ekki alls fyrir Iöngu. Brúðkaup þetta hafði lengi verið á döfinni og fréttamenn og ljósmyndarar neytt allra bragða til þess að komast að því hvenær og hvar það yrði haldið. Lengi var talið að þau myndu gifta sig á eynni Mustique, en þegar til kom var brúðkaupið haldið í ítölsku borginni Flórens með miklum glæsibrag. Slíkt stjörnubrúðkaup þarfn- ast mikils undirbúnings og má því undrum sæta hversu lengi brúðhjónunum tókst að leyna fyrirætlunum sínum fyrir fjöl- miðlum. En fjölmiðlar voru ekki fjarri, þegar til kastanna kom, og voru þau David og Iman mynduð í bak og fyrir, allt frá því þau klæddust brúðkups- skartinu og til loka veislunnar. Iman hafði hárgreiðslu- og snyrtimeistara sér til haids og trausts. s ;S v. V S.V-SV*W.,«.,-yw.VVW.'....... '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.