Tíminn - 24.07.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. júlí 1992
Tíminn 11
KVIKMYNDAHUS
ÍO
“
■
6561.
Lárétt
1) Mánuður. 5) Stefna. 7) Úrskurð.
9) Svik. 11) Bor. 12) Baul. 13) Gyðja.
15) Grip. 16) Kona. 18) Þorpara.
Lóörétt
1) Svikara. 2) Lærdómur. 3) Burt. 4)
Sigað. 6) Úr. 8) Strákur. 10) Tlinna.
14) Hest. 15) Skraf. 17) Leit.
Ráðning á gátu no. 6560
Lárétt
1) Smali. 6) Úrsvalt. 10) Tá. 11) ÁÁ.
12) Upplits. 15) Frami.
Lóðrétt
2) Mas. 3) Lóa. 4) Kútur. 5) Stássi. 7)
Ráp. 8) Val. 9) Lát. 13) Pár. 14) Ilm.
23. júlf 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar......54,750 54,910
Stertingspund........104,301 104,606
Kanadadollar..........46,107 46,242
Dönskkróna............9,5346 9,5625
Norsk króna...........9,3454 9,3727
Sænsk króna..........10,1142 10,1437
Flnnskt mark.........13,4125 13,4517
Franskur franki......10,8955 10,9274
Belgískur frankl......1,7850 1,7902
Svissneskur franki....41,6192 41,7408
Hollenskt gyllini....32,5990 32,6943
Þýskt mark...........36,7709 36,8783
ítölsklira...........0,04848 0,04863
Austurriskur sch......5,2267 5,2420
Portúg. escudo........0,4313 0,4326
Spánskur peseti.......0,5750 0,5767
Japanskt yen.........0,43136 0,43262
Irskt pund............97,950 98,237
Sérst dráttarr.......78,8767 79,1072
ECU-Evrópum..........74,8898 75,1086
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. júlí 1992 Mánaöargrelöslur
Elli/örortculifeyrir (grunnlífeyrir) .12.329
1/2 hjónalifeyrir ..11.096
Full tekjutrygging eililfeyrisþega .29.036
Full tekjutrygging örorKullfeyrisþega .29.850
Heimiisuppbót ...9.870
Sórstök heimilisuppbót ....6.789
Bamallfeyrir v/1 bams ....7.551
Meölag v/1 bams ....7.551
Mæðralaun/feöralaun v/1bams ....4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama „12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri . „21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa „15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa „11.583
Fullur ekkjullfeyrir „12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa) „15.448
Fæöingarstyrkur „25.090
Vasapeningar vistmanna „10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga „10.170
Daggrelöslur
Fullir fæöingardagpeningar ... 1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings „526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
1 Slysadagpeningar einstaklings „665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins 1 júlf, er
I inni 1 upphæöum tekjutryggingar, heimiisuppbótar
| og sérstakrar heimilisuppbótar.
Ógnareöli
Myndin sem er að gera allt vitlaust.
Sýndkl. 5, 9 og 11.30
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Lostætl
Hrikalega fyndin og góö mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Freejack
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Homo Faber
33. sýningarvika
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sumartónlist á Hressó
Hljómsveitin Þúsund andlit heldur
tónleika á veitingastaðnum Hressó í dag,
föstudaginn 24. júlí. Hljómsveitin leikur
hresst danspopp og hana skipa þær söng-
konumar Sigrún Eva Ármannsdóttir,
Hrafnhildur Bjömsdóttir og Cecelia
Magnúsdóttir, Tómas Tómasson leikur á
gítar, Birgir J. Birgisson á hljómborð,
Amold Ludvig á bassa og Jóhann Hjör-
leifsson á trommur. Áður en Þúsund
andlit hefja leik sinn mun verðlaunasveit
Músíktilrauna Tónabæjar, Kolrassa
krókríðandi, leika.
Annað kvöld, laugardaginn 25. júlí,
leikur hljómsveitin Gildran. Gildran er
ein langlífasta rokkhljómsveit landsins
IKbl HÁSKÓLABÍÚ
TUIililililillHini~im 2 21 40
Háskólabió frumsýnir sumarsmellinn
Bara þú
Sýnd kl. 5.05,7.05, 9.05 og 11.05
CfelAlnn, úriA og stórflakurlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára
Veröld Waynes
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Lukku Lákl
Sýnd kl. 5 og 7
Refskák
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Steiktlr grænlr tómatar
Sýndkl. 5, 7.30 og 10
og nú er væntanleg fjórða plata þeirra fé-
laga. Hljómsveitina skipa Birgir Haralds-
son söngvari og gítarleikari, Sigurgeir
Sigmundsson gítarleikari, Þórhallur
Ámason bassaleikari og Karl Tómasson
trommuleikari.
Risaeðlan heldur tónleika á sunnu-
daginn 26. júlí. Lítið hefur heyrst frá
Eðlunni nýverið fyrir utan frækilega
frammistöðu þeirra í Klúbbi Listahátíð-
ar. En nú em þau mætt til leiks, Magga
Stína söngvari og fiðluleikari, Hreinn
harmóníkuleikari, Sigurður gítarleikari,
ívar bongó- og bassaleikari og síðast en
ekki bakraddasöngvarinn frækni Tóti
trommari.
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimlli Slmi
Keflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883
Njarðvfk Katrln Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169
Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740
Stykkishólmur Eria Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604
Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864
Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222
Isafjörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541
Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132
Hvammstangl Hólmfriður Guðmundsd. Flfusundi 12 95-12485
Blönduós Snoni Bjamason Urðarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-35311
Sigluflörður Svéinn Þorsteinsson Hllöarvegi 46 96-71688
Akureyri Halldór Ingi Asgeirsson Sólvöllum 7 96-24275
Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308
Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258
Vopnatjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaölr Páll Pétursson Arskógum 13 97-11350
Seyðistjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461
Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B
FáskrúðsfjörðurGuðbjörg Rós Guðjónsd. Skólavegi 26 97-51499
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Enqiaveqi 5 98-22317
Hveragerði Þórður Snæbjamarson Heiðmörk 61 98-34191
Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
Eyrarbakki Bjami Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði 6 98-31211
Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jónina og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335
Vík Ragnar Freyr Karlsson Ásbraut 3 98-71215
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192
1LAUGARAS=
Slmi 32075
Frumsýnir grin- og spennumyndina
Stopp eAa mamma hleyplr af
Sýndkl. 5, 7. 9og11
Næatum ólótt
Eldfjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára
Tðfralæknlrlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Mltt elglA Idaho
Sýnd kl. 11
Bönnuö innan 16 ára
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú f
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Ný utanáskrift og símanúmer
Kolaportsins
Kolaportið hefur flutt skrifstofu sfna
og fengið ný síma- og faxnúmer:
Kolaportið hf.
skrifstofa
Carðastræti 6, 101 Reykjavík
Sími: 625030. Fax: 625099.
Lizt á Gauknum
Rokkhljómsveitin Lizt spilar á
skemmtistaðnum Gauki á Stöng í kvöld,
24. júlí. Þetta er í fyrsta skiptið sem Lizt
kemur fram opinberlega, en liðsmenn
hennar hafa allir langa reynslu að baki í
spilamennsku.
Hljómsveitina Lizt skipæ Gunnar Þór
Jónsson á gítar, Róbert Þórhallsson á
bassa, Tómas Jóhannesson á trommur,
Ríkharður Amar á hljómborð og Guð-
mundur Pálsson sér um söng. Þeir
Gunnar Þór, Róbert og Tómas eru kunn-
ir .'yrir leik sinn með „fusion“-hljóm-
sveitinni Tónskröttum. Róbert, Rfkharð-
ur og Guðmundur voru áður í hinni vin-
sælu danshljómsveit Ber að ofan.
Lizt spilar breiða línu af vandaðri
rokk- og soultónlist í anda Cult, Queen,
Living Colour og fjölda annarra vinsælla
hljómsveita.
„Anima Nordica" í Hafnarborg
Hópur myndlistarmanna, er kallar sig
.Anirna Nordica", mun opna sýningu í
Hafnarborg, menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar, á morgun, laugardaginn
25. júlf, kl. 14. Hópinn skipa þau Stein-
unn Helgadóttir, Ánna Makela frá Finn-
landi, Lena Hopsch og Michael Hopsch
frá Svíþjóð.
Listamennimir stunduðu öll nám við
Valand-listaskólann í Cautaborg í Sví-
þjóð, en starfa nú að list sinni hvert f
sínu heimalandi. Þau munu á næstunni
halda sýningar í Finnlandi, Noregi, Dan-
mörku, Svíþjóð, Þýskalandi og í Litháen.
Þau eru að fást við mjög fjölþætt við-
fangsefni í listinni. Á sýningunni í Hafn-
arborg sýna þau málverk, teikningar,
skúlptúra, videoverk o.fl.
Við opnun sýningarinnar verður flutt
tónverkið „Fiá bleikri bauju", sem
Sveinn Lúðvík Bjömsson samdi sérstak-
lega fyrir sýninguna. Flytjandi verksins
er Daníel Þorsteinsson píanóleikari.
Einnig verður flutt verkið „ímynd konu“
fyrir píanó og upplestur, flytjendur em
Daníel og Jón Símon Gunnarsson leik-
ari.
Sýningin stendur til 10. ágúst og verð-
ur opin daglega frá kl. 12-18 (Iokað
þriðjudaga).
Afmælis- og
minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að
þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum
fyrir birtingardag.
Þœrþurfa að vera vélritaðar:
Ókeypis HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞU AUGLÝSIR í Tímanum
680001
Auglýsingaslmar Tfmans
680001 & 686300
)p\j SAG-DIR. Ke éS
MÆ.TTÍ TAy^A
Mée éÆLUDÝE. UM ÖD®
bh.ai eKici TfséMAoe
7------—
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIDÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar