Tíminn - 12.09.1992, Page 15
Laugardagur 12. september 1992
Tíminn 15
RÚV 1 ii ái 3 m
Laugardagur 12. september
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Vefturfragnir. Bsn, séra Hraim Hjart-
arsonflytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Mútík að morgni dag* Umsjón: SvanNld-
ur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Sðngvaþing Jóhann Danlelsson, Eiríkur
Stefánsson, Skagírska söngsveitin, Guóbjöm Guó-
bjömsson, Ólafur Þórðarson, Jón Kr. Ólafsson,
Edda Heiönin Backman og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Ellsabet
Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
11.00 í.vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12-00 Útvarpsdagbékin og dagskrá laug-
ardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Dickie Dick Dickens' eftir Rolf og Alexander
Becker Þýöandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Tólfti þáttur af 30. Með helstu hlutverk
fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi
Skúlason, Bessi Bjamason, Ævar R. Kvaran og Er-
lingur Gislason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970).
13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jórunn Siguröardóttir og Ævar Kjartans-
son.
13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugar-
degi Friörik Rafnsson og Jórunn Siguröardóttir.
15.00 Ténmenntir - Ung nordisk musik
1992 Þriöji og lokaþáttur. Umsjón: Tryggvi M. Bald-
vinsson og Guönin Ingimundardóttir. (Einnig útvarp-
aö þriöjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 „... að láta (lista)verfcin tala“ Usta-
mannadeilan 1939-1942 Fyrri þáttur. Ingunn
Þóra Magnúsdóttir tók saman, Viöar Eggertsson
bjó til útvarpsflutnings. (Áöur útvarpaö 26. aprit).
17.30 Heima og heiman Tónlist frá Islandi og
umheiminum á öldinni sem er aö liöa. FimmS þátt-
ur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Áöur útvarpaö þriöjudagskvöld).
20.15 Mannlífið Umsjón: Finnbogi Hennannsson
(Frá Isafiröi). (Áöur útvarpaö sl. mánudag).
21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 „Stella“, smásaga eftir Jakobínu Sig-
uröardóttur Þorsteinn Gunnarsson les.
23.00 Á réli við Kristslíkneskið f Rio de
Janeiro Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón:
Kristinn J. Nielsson og Sigriöur Stephensen. (Áöur
útvarpaö sl. sunnudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög í dagskráríok.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á tamtengdum rátum
til morgunt.
8.05 Nýtt og norrænt Umsjón: Öm Petersen.
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag).
9.03 Þetta Irf. Þetta Irf.- Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lisa Páls-
dóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir.
12.20 Hádegitfréttir
12.45 Helgarútgáfan Hvað er aö gerast um
helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi
hvar sem fólk er aö finna.
13.40 Þarfaþingiö Umsjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Meö grátt í vöngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
laugardags kl. 02.05).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Rokktaga ítlandt Umsjón: Gestur Guö-
mundsson. (Endurtekinn þáttur).
20.30 Mettu „listamennimir" leika lausum
hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
aöfaranótt mánudags kl. 00.10). Vinsældalisti göt-
unnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin
sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
22.10 Stungiö af Darri ólason spilar tónlist viö
allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Stungiö af - heldur áfram.
01.00 Vintælalisti Rátar 2 Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Síbyljan Hrá blanda af bandarískrí dans-
tónlist. (Endurtekinn þáttur).
04.05 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veörí, færö og flugtanv
göngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Næturtónar
halda áfram.
RUV
Laugardagur 12. september
14.00 Islenska knattspyman Bein útsending
frá leik Nokaumferö Samskipadeildar.
16.00 íþróttaþátturinn Umsjón: Logi Bergmann
Eiösson.
18.00 Múmínálfamir (47Æ2) Finnskur teikni-
myndaflokkur byggöur á sögum eftir Tove Jansson
um álfana i Múmindal. Þýöandi: Kristin Mántylá.
Leikraddir Kristján Franklin Magnús og Sigrún
Edda Bjömsdóttir.
18.25 Bangsi besta tkinn (8:26) (The
Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda-
flokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir Öm Ámason.
18.55 Táknmálstréttir
19.00 Strandveröir (2:22) (Baywatch)
Bandariskur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa
í Kalifomíu. Aöalhlutverk: David Hasselhof, Parker
Stevenson, Shawn Weathely, Billy Wariock, Erika
Eleniak og fleiri. Þýöandi: Ólafur Bjami Guönason.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Blóm dagsins Meigresi (leymus arenarius)
20.45 Fólkiö í landinu Um heimsins höf i hálfa
öld lllugi Jökulsson ræöir viö Jón Steingrímsson
skipstjóra. Dagskrárgerö: Nýja bíó.
21.10 Hver á aö ráöa? (24:25) (Whos the
Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö
Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í
aöalhlutverkum. Þýöandi: Ym Bertelsdóttir.
21.35 Ástarraunir (Crossing Delancy) Ðandarísk
bíómynd frá 1988 um unga New York-konu sem á í
ástarsambandi viö rithöfund. Amma hennar er ekki
sátt viö þann ráöahag og fær hjónabandsmiölara til
aö finna stúlkunni veröugan eiginmann. Leikstjóri:
Joan Micklin Silver. Aöalhlutverk: Amy Irving, Peter
Riegert og Jeroen Krabbe. Þýöandi: Gauti Krist-
mannsson.
23.10 Viö dauöant dyr (Inspector Morse -
Dead on Time) Bresk sakamálamynd frá 1991.
Morse lögreglufulltrúi rannsakar lát roskins háskóla-
kennara, eiginmanns fymim kæmstu sinnar. í fyrstu
bendir allt til þess aö um sjátfsvíg hafi veriö aö ræöa
en annaö á eftir aö koma á daginn. Leikstjóri: Chrís
Madden. Aöalhlutverk: John Thaw og Kevin
Whately.^Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson.
00.55 Útvarptfréttir I dagtkráriok
STÖÐ E
Laugardagur 12. september
09:00 Meö Afa Þaö liggur aldeiiis vel á honum
Afa þessa dagana og hann bíöur þess óþreyjufullur
aö hitta ykkur, enda hefur hann frá mörgu skemmti-
legu aö segja og auövitaö gleymir hann ekki aö
sýna ykkur teiknimyndir. Handrit: Öm Ámason. Um-
sjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Mar-
iusdóttir. Stöö 2 1992.
10:30 Lita f Undralandi Fallegur teiknimynda-
flokkur geröur eftir þessu sígilda ævintýri.
10:50 Spékoppar í dag veröur sýnd ný teikni-
mynd sem gerö er eftir sögu Roberts Munsch.
11:15 Ein af ttrákunum (Reporter Ðlues) Fram-
haldsmyndaflokkur um unga stúlku sem gerír hvaö hún
getur ti aö fá vinnu sem blaðamaöur. (5:26)
11:35 Mánatkífan (Moondial) Vandaöur spennu-
myndaflokkur um Minty og vini hennar. (5:6) 12:00
Landkönnun National Geographic Fróölegir þættir
um náttúruundur veraldar.
12:55 Bílatport Endurtekinn þáttur frá siöast-
liönu miövikudagskvöldi. Stöð 2 1992.
13:25 VISASPORT Endurtekinn þátturfrá síöast-
liönu þriðjudagskvöldi. Stöö 21992.
13:55 Samtkipadeildin. Bein útsending.
(þróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar fylgist grannt
meö siöustu umferö Islandsmótsins i Samskipa-
deildinni. Stjóm útsendingar Ema Kettler. Stöö 2
1992.
16:00 David Frott ræóir viö Warren Beatty
Hér ræöir kvennagulliö Warren Beatty viö David
Frost á einlægu og opinskáu nótunum um feril sinn
og einkalif. Hann á aö baki liölega 30 ár i Hollywood
og 44 kvikmyndir, sem hann hefur framleitt, hafa
veriö tilnefndar til Óskarsverölauna. Sjálfur hefur
hann veriö útnefndur til Óskarsverölauna 11 sinn-
um, ýmist fyrir leik, handritsgerö eöa leikstjóm. Þátt-
urinn var áöur á dagskrá fyrr i þessum mánuöi.
17:00 Glyt (Gloss) Þaö er komiö aö síöasta þætti
þessarar sápuóperu þar sem allt snýst um peninga,
völd og framhjáhald. (24:24)
17:50 Létt og Ijúffengt Fjóröi og síöasti þáttur
þessa létta matreiösluþáttar.
18:00 Popp og kók Góö blanda af öllu því
helsta sem er aö gerast i tónlistar- og kvikmynda-
heiminum. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjóm upp-
töku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf.
Stöö 2 og Coca Cola 1992.
18:40 Addamt fjöltkyldan Stórskemmtilegur
myndaflokkur um einkennilegustu sjónvarpsflöl-
skyldu heims.
19:19 19:19
20:00 Morögáta (Murder, She Wrote)
Ekkjan viökunnanlega, Jessica Fletcher, sem leikin
er af Angelu Lansbury, leysir sakamál eins og henni
einni er lagiö. Þessi vinsæli bandariski framhalds-
myndaflokkur hóf göngu sina á ný siöastiiöiö laug-
ardagskvöld, en Stöö 2 festi nýveriö kaup á 22 þátt-
um sem sýndir veröa frameftir vetri. (2:21)
20:45 Stanley og írít Þaö eru tvær risastjömur
sem skreyta þessa mynd. Robert De Niro leikur
Stanley, ósjálfstæöan og einmana náunga. Hann
kynnist Iris, leikin af Jane Fonda, stoltri konu sem ný-
veriö hefur misst eiginmann sinn. Hún er lika ein-
mana og nýtur félagsskaparins viö Stanley. Hann á
hinsvegar leyndannál sem hann skammast sin mikiö
fyrir, hann er ólæs. Hún fer aö kenna honum aö lesa
og þaö eykur sjálfstraust hans. Fyrr en varir þurfa
þau aö kljást viö þá spumingu hvort þau séu oröin
ástfangin hvort af ööro. Leikstjóri: Martin Ritt 1990.
22:30 Coca Cola rokk. (slenskt i 50 ár. Nú er
aö hefjast bein útsending frá rokktónleikum sem
haldnir ero i verksmiöju Vifilfells aö Stuölahálsi í til-
efni þess aö Coca Cola á (slandi er fimmtiu ára.
Þama koma fram hljómsveitimar Sálin hans Jóns
mins, Siöan skein sól, Todmobile, Bubbi Morthens,
Þúsund andlit, Jet Black Joe, Kolrassa krókriöandi
og KK- bandiö. Aö auki munu koma þama fram
nokkrar ungar og upprennandi hljómsveitir. Tónleik-
amir hefjast klukkan 20:00 og um leiö hefst bein út-
sending frá þeim i stereó á Bytgjunni. Stjóm út-
sendingar Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1992.
01:00 Leyfió afturfcallaó (Licence to Kill) Fáar
myndir njóta eins mikilla vinsælda og James Bond
myndimar. Þessi er engin undantekning. Aöalhlut-
verk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi og
Talisa Soto. Leikstjóri: John Glen. 1989. Stranglega
bönnuö bömum.
03:10 Dagsfcráriok Sföóvar 2 Við tekur
næturdagskrá Byfgjurmar.
SYN
TILRAUNA
SJÓNVARP
Laugardagur 12. september
17:00 Undur veraldar (Wonders of Our Worid)
Landkönnuöurinn, handritshöfundurinn og sjón-
varpsframleiöandinn margverölaunaöi, Guy Baskin,
er umsjónarmaöur þessarar nýju þáttaraöar sem hóf
göngu sina síöastliöinn laugardag. I þættinum i dag
leiöir hann okkur um áöur óþekktan og ókannaöan
hluta eyjunnar Bomeó er nefnist Maliau Basin.
18:00 Konungabókln (Tales From a Book of
Kings — The Houghton Shah-Namer) Heimildar-
mynd sem flallar um heillandi sögur frá Persiu og
hvemig þær voru myndskreyttar i dásamlegum litum
og smáatriöum. Sögumar voro fengnar úr Shah-
Nameh eöa Konungabókinni, söguljóö (rana, sem
skrifuö var á tíundu öld.
18:30 Edouard Manet (Edouard Manet: Painter
of Modem Life) Þáttur um málarann og impressionist-
ann Edouard Manet, sem er einna hefst þekktur fyrir lit-
rikar myndir sinar af stórborgarlifi Parisar, vinum sinum
og kunningjum í hinu Ijúfa lifi. Einnig verður litiö inn á yf-
irlitssýningu Manets sem haldin var 1983.
19:00 Dagskrárlok
RÚV 3E £23 13 m
Sunnudagur 13. september
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Jún Einarsson pró-
fastur f Saurtæ á Hvaffjaröarströnd flytur ritningar-
orö og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 KMguténlist oítir Zelsnka og Janacek
9.00 Fréttir.
9.03 Tðnlist á sunnudagsmorgni • Sónata i
Es-dúr efdr Jan Ladislav Dussek. lan Hobson leikur
á pianö. • Flautukvartett I D-dúr K285 og flautukvar-
tett I G-dúr K285a eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Jean-Pierre Rampal leikur é flautu, Isaac Stem á
fiölu, Salvatore Accardo á víóiu og Mstislav
Rostropovitsj áselló.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
1020 Úl og suður Umsjön: Friðrik Páll Jónsson.
(Einnig útvarpaö föstudag kl. 20.30).
11.00 Messa I Fella- og Hðlakirkju Prestur
séra Hreinn Hjartarson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegísfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Tónvakinn Tónlistarverölaun Rikisútvarps-
ins 1992 Þáttur um úrslitaáfanga keppninnar. Loka-
kynning á keppendum og brot úr efnisskrá þeirra í
undankeppninni leikin. Umsjón: Tómas Tómasson.
14.00 Grænland er ekki grænt ? Fyrri þáttur.
Umsjón^Jórunn Siguröardóttir.
15.00 Á róli vi6 Kínamúrínn Þáttur um músík
og mannviríd. Umsjón: Kristinn J. Nielsson og Sig-
riöur Stephensen. (Einnig útvarpaö laugardag kl.
23.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Ve6urfregnir.
16.20 Út í náttúruna í nágrenni Egils-
sta6a Edda Bjömsdóttir á Miöhúsum og Siguröur
Óskar Pálsson segja frá grasnytjum og þjóösögum.
Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö á
morgun kl. 11.03).
17.00 Bókmenntahátí6 1992 Beint útvarp frá
setningarathöfn í Nonæna Húsinu. Kynnin Friörik
Pálsson.
17.10 Sí6degistónlist á surmudegi • Ást
skáldsins, flokkur Ijóöasöngva ópus 48 eftirRobert
Schumann viö IjóÖ eftir Heinrich Heine. Andreas
Schmidt baritón syngur og Rudolf Jansen leikur á
pianó. (Hljóöritun útvarpsins frá Ijóöatónleikum í (s-
lensku óperonni 1. september 1991, siöari hluti)-
Lítil sinfónía í H-dúr (nonett) eftir Charies Gounod.
.Die Neue Harmonie* flytja. (Hljóöritun belgiska út-
varpsins frá tónleikum í Oostende 20. júlí 1991)
18.00 Athafnir og átðk á kreppuárunum
Fimmta og siöasta erindi. Umsjón: Hannes Hólm-
steinn Gissurarson.
18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: El-
ísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni).
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Jórunnar Viöar
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttarööinni I fáum dráttum frá miövikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
22.20 Á fjölunum - leikhústónlist Balletttón-
list eftir Igor Stravinskíj byggö á tónlist eftir Pjotr
Tsjajkovskij og Giovanni Pergolesi.
23.10 nÞeir komu meö eidi og sveröiu Her-
nám Cortes leggur undir sig Mexikó, Moktezuma
aztekakonungurfellur í viöureigninni. Fyni þáttur um
landvinninga Spánverja í Suöur-Ameriku. Umsjón:
Berglind Gunnarsdóttir. (Áöur á dagskrá í október
1990. Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
8.07 Morguntónar
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari
Gests Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spuminga-
leikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig úNarpaö i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt
þriðjudags).
11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lísa Páls og
Gyöa Dröfn Tryggvadóttir.- Úrval dægurmálaút-
varps liöinnar viku
12.20 Hádegisfréttir
1Z45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
16.05 Nýtt og norrænt Umsjón: Öm Petersen.
(Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05).
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturút-
varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.10 Meö hatt á höföi Þáttur um bandaríska
sveitatónlist Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Haukur Morthens Fjóröi og lokabáttur
um stórsöngvara. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. (Áöur út-
varpaö í mars).
00.10 Mestu „listamennimir*' leika lausum
hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá i
gær).
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir. Næturfónar - hljóma áfram.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veörí, færó og fiugsam-
göngum.
05.05 Næturtónar - hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsanv
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
RUV
Sunnudagur 13. september
17.50 Sunnudagshugvekja Þórarínn Bjömsson
guöfræöingur flytur.
18.00 Ævintýrí úr konungsgaröi (11:22) (-
Kingdom Adventure) Bandariskur teiknimyndaflokk-
ur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Egg-
ert Kaaber, Harpa Amardóttir og Eriing Jóhannes-
son.
18.30 Fyrsta ástin (4:6) (Första káríeken)
Leikinn, sænskur myndafloldajr um þaö þegar ástin
gripur unglingana. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Bemskubrefc Tomma og Jenna
(12:13) (Tom and Jeny Kids) Bandariskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
Leikraddir Magnús Ólafsson.
19.30 Vistaskipti (20:24) (A Drfferent World)
Bandariskur gamanmyndaflokkur um lif og starf
námsmanna i Hillman-menntaskólanum. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og voöur
20.35 Sjö borgir Fimmti þáttun Glasgow Um-
sjón: Sigmar B. Hauksson.
21.10 Gangur Irfsins (21:22) (Life Goes On)
Bandarískur myndaflokkur. Aöalhlutverk: Bill
Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris
Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
22.00 Lifandi eftivmyncGr Jóhönnu Fyni hluti
(The Cloning of Joanna May)Bresk spennumynd í
tveimur hlutum byggö á sögu eftir Fay Weldon. Þeg-
ar Cari og Jóhanna May hafa veriö skilin í tiu ár fær
hún skeifilegar fregnir. Hann hefur notfært sér ný-
tísku læknavísindi og látiö gera af henni þrjár lifandi
eftirmyndir og bíöur þess nú aö ungu konumar taki
viö hlutverki hennar. Hún einsetur sér aö finna stúlk-
umar og sjá til þess aö ráöabrogg Caris takist ekki.
Leikstjóri: Philip Saville. Aöalhlutverk: Patrida Hod-
ge, Brian Cox, Billie Whitelaw og James Purefoy.
Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. Seinni hluti myndarinnar
veröur sýndur miövikudaginn 16. september.
23.20 Sögumeim (Many Voices, One Woríd)
Sagnalist margra þjóöa á sér rika og langa hefö. I
þessari þáttaröö sem gerö er í samvinnu viö
UNESCO segja sögumenn frá öllum heimshomum
gamlar sögur og nýjar. (slensku sögumar voro tekn-
ar upp hér á landi sumariö 1989 og meöal þeirra
sem koma fram ero Vilborg Dagbjartsdóttir, Þóröur
Halldórsson frá Dagveröará og löunn Steinsdóttir.
Sögumar ero ero innan viö tiu mínútur að lengd
hver og veröa á dagskrá næstu sunnudagskvöld en
í þessum fyrsta þætti er þáttarööin kynnt og er meö-
al annars rætt viö Peter Ustinov. Þýöandi: Guörún
Arnalds.^
23.50 Úkvarpsfréttir (dagskráriok
STOÐ
Sunnudagur 13. september
09:00 Kormákur Fjörog teiknimynd um litla,
svarta ungann.
09:10 Regnboga-Birta Fallegur teiknimynda-
flokkur um Regnboga-Birtu, Stjömuljós og vini
þeirra í Regnbogalandi.
09:20 Össi og Ylfa Teiknimynd um þessi
skemmtilegu bangsakrili.
09:45 Dvergurinn Davíö Vönduö teiknimynda-
saga meö islensku tali. 10:10 Prins Valiant Spenn-
andi teiknimyndaflokkur um Valiant og vini hans.
10:35 Maríanna fyrsta Ævintýralegur teikni-
myndaflokkur um Mariönnu og leit hennar aö fööur
sínum.
11:00 Lögregluhundurinn Kellý Leikinn
spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (19:26)
11:30 í dýraleit Þaö veröur fróölegt aö heyra og
sjá visbendingamar um leynidýriö i dag.
12:00 Gijótgaröar (Gardens of Stone) Frábær-
lega vel leikin og dramatisk kvikmynd, sem gerist i
Bandaríkjunum þegar Vietnamstriöiö geisaöi. Aöal-
hlutverk: James Caan, Anjelica Huston, James Earl
Jones, D.B. Sweeney, Dean Stockwell og Mary Stu-
art Masterson. Leiksýóri: Frands Coppola. 1987.
Lokasýning.
13:55 ítalski boltinn Bein útsending frá leik 11.
deild ítalska boltans og þaö er íþróttadeild Stöövar 2
og Bylgjunnar sem lýsir leiknum.
15:45 Paul McCartney Endurtekin heimilda-
mynd um heimsreisu fyrrom bitilsins sem farin var
áriö 1990. (þættinum veröur fylgst meö feröinrii og
litiö inn á lokatónleikana.
17:00 Listamannaskálinn. Hindemith.
Aö þessu sinni veröur flallaö um þýska tónskáldiö
Paul Hindemith, sem var áöur fyrr mjög vinsælt tón-
skáld. Nú, liölega sextiu árom siöar, hafa eldri verk
hans fariö úr tisku og þykja fremur þung. (þessum
þætti veröur aöallega fjallaö um óperona Mathis der
Maler sem margir telja mjög góöa. Þátturinn var áö-
ur á dagskrá i desember 1990.
18:00 Lögmál listarinnar (Relative Values) (
þessum þætti kynnumst viö einstaklingum sem ero
þekktir fyrir þaö eitt aö safna aö sér einstökum lista-
verkum og munum. (2:6)
18:50 Kalli kanína og félagar (Looney Tu-
nes) Skemmtilegur teiknimyndaflokkur.
19:19 19:19
20:00 Klassapíur (Golden Giris) Bandariskur
gamanmyndaflokkur um fjórar hressar konur á
besta aldri sem leigja saman hús á Flórida. (14:26)
20:25 Root fer á flakk (Root into Europe)
Breskur gamanmyndaflokkur um feröir Henrys Root
á meginlandi Evrópu. (4:5)
21:20 Öriagasaga (Fine Things) Fine Things er
átakanleg mynd um Bemie Fine, ungan mann i góö-
um efnum sem er i ákafri leit aö ástinni. Draumar
hans rætast er hann kynnist Liz, fagurri fráskilinni
konu sem á unga dóttur, Jane. Bemie og Liz ganga
i hjónaband og lif þeirra er fyllt gleöi uns hún grein-
ist meö krabbamein, skömmu eftir aö þau hafa eign-
ast saman son. Sjúkdómurinn nær yfirhöndinni og
ettir aö Liz deyr reyna þau Bemie og Jane aö halda
fjölskyldunni saman. Myndin er gerö ettir sögu Dani-
elle Steel. Aöalhlutverk: Cloris Leachman, Judith
Haag, Tracy Pollan og D.W. Moffan. Leikstjóri: Tom
Moore.
22:55 Arsenio Hall Þaö ero fáir sem leyfa sér aö
tala viö stórstjömumar eins og Arsenio Hall gerir I
þessum hressilegu rabbþáttum. Nú tekur hann á
móti Richard Dean Anderson, Rebecca De Momay
og Shiriey Caesar & Sounds of Blackness. (10:15)
23:40 Peggy Sue gifti sig (Peggy Sue Got
Married) Stórgóö grinmynd meö Kathleen Tumer i
hlutverki konu sem hverfur til þess tima er hún var I
gaggó. Aöalhlutverk: Kathleen Tumer, Nicholas
Cage, Barry Miller og Joan Allen. Leikstjóri: Frands
Ford Coppola. 1986. Lokasýning.
01:20 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur næt-
urdagskrá Bylgjunnar.
SYN
TILRAUNA
SJÓNVARP
Sunnudagur 13. september
17:00 Mengun í Noröursjó (Fish Eye View)
Fróölegur heimildarþáttur um mengunina i Noröursjó
en hér heyrom viö og sjáum sögur frá sjónarhomi
fiskanna. Kvikmyndataka þessa þáttar tör aö mestu
fram neöansjávar og er mjög athygliverö. Þátturinn
var áöur á dagskrá i júlí.
17:30 Gerö myndarlnnar „Drowning By
Numbersu (Fear ot Drowning) Heimildarþáttur um
gerö myndarinnar „Drowning By Numbers' eftir hinn
sérstæöa leikstjóra og handritshöfund Peter Greena-
way.
18:00 Hvalirnlr og viö (Dolphins, Whales and
Us) Athyglisveröur heimildarfíáttur um m.a. sam-
skipti tegundanna, umhverfisþætti sem hafa haft
mikil áhrif á stofna hvala og höfronga og hvaö viö
höfum gert og munum væntanlega gera í framtiöinni.
Þátturinn var áöur á dagskrá i júlí.
19:00Dagskrárlok
RÚV ■ ií[y a 3 m
Mánudagur 14. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjami Þ.
Bjamason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sig-
uröandóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 FráttayfiriiL
7.31 Fréttir á onsku. Heimsbyggö Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl.
22.10). Kritik
8.00 Fréttir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 FréttayflriiL
8.35 Úr sogulbandasafninu
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
9.45 Segðu mér sðgu, „Nomin frá Svðrfu-
fjðm“ eftir Elisabeth Spear Bryndls Viglundsdóttir
les eigin þýöingu (21).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjómsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fréttir.
11.03 Út i náttúruna í nágrenni Egils-
staða Edda Bjömsdóttir á Miöhúsum og Sigurður
Óskar Pálsson segja frá grasnytjum og þjóösögum.
Umsjón: Steinunn Haröardöttir. (Aöur útvarpaö i
gær).
11.53 Dagbðkin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréltayfirtit á hádegi
12.05 Að utan (Aður útvarpaö í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávanitvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Dickie Dick Dickens" eflir Rotf og Alexander
Becker Þýöandi: Lilja Margeirsdóttir Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Þrettándi þáttur af 30. Meö helstu hlut-
verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi
Skúlason, Bessi Bjamason, Ævar R. Kvaran og Er-
lingur Gislason (Fyrst flutt i útvarpi 1970).
13.15 Mannlífið Umsjón: Haraldur Bjamason.
(Frá Egilsstööum). (Einnig útvarpaö næsta laugar-
dagkl. 20.15).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvaipssagan, „Meislarinn og Marg-
arita eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraidsdóttir
les eigin þýöingu (5).
14.30 „Les Folies (fEspagne“ eftir Marin
Marais Manuela Wiesler leikur á flautu.
15.00 Fréttir.
15.03 Saga úr skerjagarðinum Heimaeyjar-
föikiö eftir August Strindberg. Lesari ásamt umsjón-
armanni: Baldvin Halldórsson Umsjón: Gunnar
Stefánsson (Einnig útvarpaö flmmtudagskvöld kl.
22.20).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir bðm Umsjón: Siguriaug M.
Jónasdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Byggðalínan - Staða skipasmíða i
island Landsútvarp svæöisstööva i umsjá Finn-
boga Hermannssonar á Isafiröi. Stjömandi um-
ræöna auk umsjónamianns er Amar Páll Hauksson
17.00 Fréttir.
17.03 SélstafirTönlistásiðdegi. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdöttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjéðarjwl Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir
byrjar lestur Jömsvíkinga sögu Anna Mangrét Sig-
uröardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum atriöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Um daginn og veginn Ami Hjartarson
jaröfræöingur talar.
20.00 Hljó6rítasafni6 • „Frúhlingsglaube* o •
„Gretchen am Spinnrade’ eftir Franz Schubert
• „Erwartung’ og • „Schenk mir deinen goldenen
Kamm’ eftir Amold Schönberg. Rannveig Bragadótt-
ir sópran syngur Jónas Ingimundarson leikur meö á
pianó. (Hljóöritaö 26. febrúar 1990)* Fimmhljóm-
sveitarþættir ópus 16 eftir Amold Schönberg. Sinfön-
íuhljómsveit Islands leikun Jan Krenz stjómar. • Sin-
fónia nr. 3 i D-dú eftir Franz Schubert. Sinfóniu-
hljómsveit (slands leikur, Miltiades Karidis stjómar.
(Hljóöritun frá 2. nóvember 1989)
21.00 Sumarvaka a. Bjamdýrabanamir. Frásögn
af viöureign viö bjamdýr á Homströndum eftir Guö-
mund Guöna Guömundsson. Sigrún Guömunds-
dóttir les. b. Þjóösögur í þjóöbraut. Jón R. Hjálm-
arsson flytur. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafiröi).
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veöurfrognir. Orö kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.20 Samfélagiö í nærmynd Endurtekiö efrii
úr þáttum liöinnar viku.
23.10 Stundaifcom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir Endurtekinn tóniistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Nætuvútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til lífsins
Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja
daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan
á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91
687 123.
12.00 Fréttayfiríit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson
og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson,
Siguröur G. Tómasson og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson
talarfrá Spáni.
17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal anrv-
ars meö máli dagsins og landshomafréttum. -
Meinhomiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar
og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjéöfundur f beinní út-
sending Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks-
son sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfróttir
19.30 Ekki fréttir