Tíminn - 12.09.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Laugardagur 12. september 1992
Feðginln Hermann Ragnar og Henny Hermannsdóttir á danssýningu.
Dansskóli Hermanns Ragnars tekur til starfa
Dansskóli Hermanns Ragnars er nú aö hefja sitt 35. starfsár hér í Reykjavík sem heils-
vetrarskóli. Áður höfðu hjónin Unnur og Hermann Ragnar kennt á smánámskeiðum
úti um allt land í 10 ár, m.a. um öll Suðumesin og í Reykjavík.
Kennarar í vetur verða auk Hermanns Ragnars og Henny Hermannsdóttur, sem
skipuleggja alla kennsluna, þau Ólafur Geir, Unnur og Ema.
Kennslustaðir em Faxafen 14 (tveir salir), Fjörgyn í Grafarvogi og Gerðuberg í Breið-
holti.
Breyttur opnunartími Lista-
safns Sigurjóns
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er yfir
vetrarmánuðina opið laugardaga og
sunnudaga frá klukkan 14-17. Kaffistofa
safnsins er opin á sama tíma.
Breytingar á Kjarvalsstöóum
Kjarvalsstaðir em lifandi listasafn stað-
sett í hjarta Reykjavíkur. Þar em reglu-
lega settar upp sýningar á vegum lista-
manna, sem þykja skara fram úr hér
heima og erlendis. Kjarvalsstaðir em því
miðstöð fyrir myndlist og um leið höfuð-
stöðvar Listasafns Reykjavíkurborgar.
Að undanfömu hafa veriö gerðar um-
talsverðar breytingar á sýningaraðstöðu
á Kjarvalsstöðum. Opnað hefur verið
nýtt sýningarrými í miðsal hússins, en
kaffistofan hefur verið flutt í austurfor-
sal. Nýir veitingastjórar, Birgir Páll Jóns-
son og Björk Guðmundsdóttir hjá Nýja
Kökuhúsinu, hafa tekið við rekstri kaffi-
stofunnar og bjóða þau upp á úrval veit-
inga í nýju og hlýlegu umhverfi á opnun-
artíma safnsins. Þá höfum við ennfrem-
ur komið fýrir í austurforsal lítilli les-
stofu, þar sem liggia frammi íslensk og
erlend dagblöð og úrval listtímarita.
Pastelmyndir eftir Hring Jó-
hannesson til sýnis og sölu í
Fold listmunasölu
í tilefni af sýningu Hrings Jóhannesson-
ar í Norræna húsinu mun Fold list-
munasala, Austurstræti 3, hafa til sýnis
og sölu úrval pastelmynda eftir hann.
Myndirnar eru allar unnar í sumar. Opið
er virka daga frá kl. 11-18, nema laugar-
dagakl. 11-16.
Myndlistarsýning 3 einhverfra
listamanna í Geróubergi
Mánudaginn 14. september kl. 17.30
verður opnuð myndlistarsýning þeirra
Önnu Borgar Waltersdóttur, Aslaugar
Gunnlaugsdóttur og Péturs Amar Leifs-
sonar, að viðstöddum verndara Umsjón-
arfélags einhverfra, frú Vigdísi Finn-
bogadóttur, forseta íslands.
Listamennimir 3 em allir heimilisfólk á
sambýli fýrir einhverfa við Hólaberg. Þau
hafa öll unnið að myndlist í
lengri eða skemmri tíma og hafa hvert
um sig mótað sinn sérstaka stíl. Verkin á
sýningunni eru öll unnin á þessu ári.
Sýningin er sett upp á þann hátt, að hún
gefi sem besta mynd af þróun í mynd-
sköpun hvers og eins. Við opnunina
verður Guðni Franzson með tónlistar-
flutning. Sýningin stendur til 1. október.
Heimilislist í Kolaportinu á
sunnudaginn:
Völvurnar frá Austfjöróum
sérstakir heióursgestir
Á morgun, sunnud. 13. september,
verður Kolaportsmarkaðurinn sérstak-
lega tileinkaður heimilislist og verður
þetta í annað skiptið sem staðið er fyrir
slíkum heimilislistadegi á markaðstorg-
inu. Fyrst var slíkt gert að fmmkvæði
listamanna frá Vestmannaeyjum, sem
vom jafnframt heiðursgestir dagsins, en
nú koma heiðursgestimir frá Austfjörð-
um, nánar tiltekið Stöðvarfirði og Breið-
dalsvík, og er það hópur kvenna sem
nefna sig Völvumar.
Nú þegar hafa um 70 aðilar skráð sig til
þátttöku með mikið úrvai alls konar
heimagerðra hluta og koma þeir víða að
af landinu. Reiknað er með að heimilis-
listafólkið geti orðið á annað hundrað,
en auk þess er venjulegt markaðstorg í
öðmm hlutum Kolaportsins þennan
dag.
Völvumar em hópur sex kvenna, sem
hafa starfað að undirbúningi framleiðslu
í sérstöku átaksverkefni Byggðastofnun-
ar, Stöðvarhrepps og Breiðdalshrepps
um atvinnumál og hefur Þorsteinn Geir-
harðsson, arkitekt og iðnhönnuður,
unnið með hópnum við undirbúninginn.
Þórdís Ámadóttir.
Þórdís Árnadóttir sýnir í Borg-
arkringlunni
f versluninni „Borð fyrir tvo“ í Borgar-
kringlunni er skemmtileg sýningarað-
staða fyrir myndlist Hægt er að ganga
beint af götunni inn í sýningar- og versl-
unarhúsnæðið eða innan úr kringlunni
sjálfri.
Laugardaginn 12. september kl. 13 opn-
ar formlega sýning á málverkum eftir
Þórdísi Ámadóttur. Þórdís er af yngri
kynslóðinni, nýlega komin heim frá Dan-
mörku en þar stundaði hún nám við „Det
Fynske Kunstakademi". Myndimar em
málaðar með akryl, flestar á þessu ári.
Þetta er önnur sýning Þórdísar Árnadótt-
ur á íslandi, en áður sýndi hún vorið ‘91
í Gunnarssal, Þemunesi 4.
Allir em velkomnir að skoða verkin og
er sýningin opin á verslunartfma Borgar-
kringlunnar.
;ÞAO 02-AfZ. SI-ÐANJ 5= kTttI &ÍSLÍAj(J T*"- HsA(2_Ny')G þ>ú S^DoeGeéiDOi'l
v,níMiyjisr kjaftshö6&ids£.m húj
V£Lkom)'M/\j o/O BOEÐ'
ÞU VÍEÐlSr 5TÓfZ,ST£EOU(É
OQ .ÖTTAOAUS. þO U/eíZÐuí^
jO'oo vjiÐtSör'vjiÐ
'A HÓ F /v» I K/Ay
WM
ö/uwveeoA/z
5Po izaj/wg-
AE VAEÐAMD)
JÁ, KlUAe OZ
JAI2A/A LG O MeEBeeUlÐfv
//
r 9 ■
L ’ ■ r
.■
*■ ■
• ■ a
r tt
6595.
Lárétt
1) Argar. 5) Morar. 7) Lést. 9) Bílteg-
und. 11) Súð. 13) For. 14) Elskaði.
16) Leyfist 17) Morkið. 19) Seiði.
Lóðrétt
1) Gömul. 2) Belju. 3) Bein. 4) Lag.
6) Dreifði. 8) Veinin. 10) Veikir. 12)
Venda. 15) Vond. 18) Tveir eins.
Ráðning á gátu no. 6594
Lárétt
1) Æringi. 5) Fár. 7) Sú. 9) Rask. 11)
Las. 13) Sko. 14) Irpa. 16) Að. 17)
íláti. 19) Skírar.
Lóðrétt
1) Ærslin. 2) If. 3) Nár. 4) Gras. 6)
Skoðir. 8) Úar. 10) Skata. 12) Spik.
15) Alí. 18) Ár.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik 11.-17. sept er i Holtsapóteki og
Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl.
9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjón-
ustu eru gefnar í sima 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöróur: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tl skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öórum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá M. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kJ. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14 00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti kl. 18.30.
Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekiö er opió rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Gengisskráning
Kaup Sala
...53,240 53,400
.103,954 104,266
...43,445 43,576
...9,6184 9,6473
...9,4014 9,4296
.10,1774 10,2080
.12,3212 12,3583
.10,9334 10,9662
...1,8041 1,8096
.41,9708 42,0970
.33,0222 33,1214
.37,2321 37,3440
.0,04864 0,04879
...5,2876 5,3035
...0,4247 0,4260
...0,5729 0,5746
.0,43127 0,43256
...98,715 99,012
.78,2213 78,4563
.75,2893 75,5156
Almannatryggingar
HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. september 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir) . 12.329 11.096
.... 22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega 23.320 7.711
Sérstök heimilisuppbót 5.304
7.551
Meölag v/1 bams 7.551 4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri ... 12.398 ...21.991 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 11.583 12.329
15.448
25.090
10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170
Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur i júli og ágúst, enginn
auki greiöist 1. september, október og nóvember.
Tekjutryggingin, heimilisuppbót og sérstök heimilisupp-
bót eru þvi lægri nú.