Tíminn - 12.09.1992, Side 19

Tíminn - 12.09.1992, Side 19
Laugardagur 12. september 1992 Tíminn 19 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS' íjP. ÞJÚÐLEIKHUSID Litia sviðið: KÆRAJELENA effir Ljúdmilu Razumovskaju Uppselt er á allar sýningar tll og með 20. sepl Föstud. 25. sepL kl. 20:30 Laugard. 26. sepL kl. 20:30 Sunnud. 27. sepL kl. 20:30 Attiuglð að ekkl er unnt að hleypa gestum inn I salinn effir að sýning hefsL Aöeins örfáar sýningar Stóra sviðið: HAFIÐ effir Ólaf Hauk Simonarson ■ Fmmsýning 19. september ðnnur sýning sunnud. 20. sept kl. 20:00 Sala aðgangskorta stendur yfir Verð aðgangskorta kr. 7.040 Fmmsýningarkort verð kr. 14.100,- pr. sæö EIIF og örorkulífeyrisþegar verð kr. 5.800,- Athugið að kortasölu á 1. og 2. sýningu lýkur laugard. 12. sept. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 á meöan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiöslukortaþjönusta - Græna linan LEIKFÉLAG REYKJAVlKLIR ðj? Sala aögangskorta stendur yfir tll 20. september. Verö kr. 7.400,- Ath.: 25% afsláttur Frumsýningarkort kr. 12.500- Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 6.600,- Sala á einstakar sýningar hefst 12. sept. Stóra svið kl. 20.00 Dunganon eftir Bjöm Th. Bjömsson Frumsýning föstud. 18. sept. 2. sýn. laugard. 19. sept. grá kort gilda 3. sýn. sunnud. 20. sept. rauð kort gilda Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 á meðan kortasalan stendur yfir. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum i sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383 Landsvísitala hlutabréfa 11. september 1992 Idag Br.frá siðustu birtinflu Br. sL mán. Landsvisitala 104,70 ♦0,19 ♦7.38 SjávamWagur 93,62 ♦0,95 ♦1220 Flutningaþjónusta 106,84 0 ♦5,52 Olíudreifinq 113,55 0 ♦9,87 Bankar 105.78 0 ♦4.14 Ónnur fjármálaþjónusta 100,00 0 0 Hlutabréfasjóóir 100,00 0 0 lónaóur og verktakar 101,81 0 ♦7.46 Þróun Landsvísitölu sl. 2 vikur 105.00 104.50 104.00 103.50 103,00 102.50 102,00 101.50 101.00 8-8-8-8-g-8-8-8- -w W IA V) Ui V) l/t «/> « --WOirNÍedoid Grunaóur um grœsku Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Varnarlaus Hörkuspennandi þriller. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9, laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, sunnudag. Bönnuð innan 14 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Blskup f vfgahug Sýnd kl. 11 Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Forsýning Regnboginn og Sólskinsklúbbur Sólar- innar kynna gamanmyndina: Kálum þelm gömlu (Folks) Toppleikarinn Tom Selleck fer á kostum i þessari frábæru gamanmynd. 150 heppnir meðlimir Sólskinsklúbbs Sólar- innar fá ókeypis miða og möguleika á að kaupa annan á 350 kr. Alit sem þarf að gera er að koma I miðasölu Regn- bogans og framvisa klúbbskirteini. Miðasalan opnar kl. 4:30. Sýndkl. 11.10 ÍA-sal 'laugar_as= = Simi32075 Frumsýnir Feröln tll Vesturheims Tekin á Panavision Super 70 mm filmu og nýtur sin vel á stóru tjaldi I Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.30 föstudag og laugardag Aðra daga kl. 5 og 9 i A-sal og kl. 7 og 11 i B-sal Beethoven Sinfónla af grini, spennu og vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7 Hrlngferö tll Palm Springs Sýnd kl. 5 í C-sal og kl. 11 í B-sal föstu- dag og laugardag Aðra daga kl. 5 í C-sal Amerfkanlnn Sýndkl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára SIMI 2 21 40 Sýnir meistaraverkiö Gott kvöld, herra Wallenberg Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.10 Ár byssunnar Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Rapsódfa f ágúst Sýndkl. 7.15 og 11.05 Svo á Jöröu sem á hlmnl Eftin Kristinu Jóhannesdóttur Aðall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Örnólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigriður Hagalin, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Verð kr. 700.- Lægra verð fyrir böm innan 12 ára og ellilffeyrisþega Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 9 Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. Ekki spyrja 1 -t 1 - 2 Segjum frekar „Hvað varstu lengi HEILBRIGD SKYNSEMI! „Ég ók á löglegum á leiðinni ?“ hraða,og eins og Ekki segja ég vil að aðrir geri!“ „Ég var ekki ...nema. mÍUMFERDAR Wráð DAGBLAÐ AKUREYRI Samdrátlur hjá Steinull- arverksmiðj- unni Afkoma Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauðárkróki fyrstu átfa mánuði ársins var heldur lakari en á síðasta ári, að sögn Einars Einarssonar framkvæmda- stjóra. Hann kvaðst hóflega bjartsýnn á framhaldið. Fyrstu átta mánuði ársins var sala Steinullarverksmiðjunnar hf. innan- lands 1675 tonn og samdráttur milli ára 14%. Skýringin á því er að mikili samdráttur er í byggingariðnaði. Út- flutningur var 1400 tonn og samdráttur 12.5% milli ára. En að sögn Einars verður að hafa I huga, að árið 1991 voru seld um það bil 500 tonn I eitt stórt verk í Bretlandi. Útflutningur er nokk- uð stöðugur, en framleiðslan miðast þó fyrst og fremst við innanlandsmarkað. Samdráttur í tekjum átta fyrstu mán- uðina var 8.3%, sem var aðeins minna en áætlað var og skýrist af hærra verði en búist var við. A6 sögn Einars var ág- ústmánuður góður og september lítur ágætlega út. Hann kvaðst hins vegar ekki of bjartsýnn á næsta ár. Útlit væri fyrir aukinn samdrátt í byggingariðnaði innanlands og það ylli áhyggjum. Sláturtíð hafín á Húsavík Sauðfjárslátrun í sláturhúsi Kaupfé- lags Þingeyinga á Húsavík hófst í gær. Lömbin voru í slakara lagi fyrsta daginn og var fallþungi þeirra að meðaltali rúmlega 13 kíló. Féð, sem slátrað var, kom víða að: af Tjömesi, úr Mývatns- sveit, Reykjadal og fleiri sveitum. Þorgeir Hlöðversson sláturhússtjóri sagði að slátrunin hefði gengið eftir vonum. Fyrsta daginn var slátrað 930 fjár, en þegar vinnan er komin í fullan gang er slátrað tæplega 2000 á dag. Liðlega 120 manns starfa í sláturhús- inu. Þorgeir sagði að fleiri heföu sótt um vinnu en venjulega, sérstaklega óvanir starfsmenn, og markaðist það ef- laust af atvinnuástandinu. Um 30 óvan- ir eru nú á biðlista eftir vinnu, en erfið- lega gekk að manna sumar lykilstöð- umar af vönu fólki. Neita þurfti skóla- fólki um tímabundna vixmu í upphafi sláturtíöar og eru ekki allir ánægðir með það, að sögn Þorgeirs. Áætlað er að slátra um 40 þúsundum fjár í haust, eða heldur færra en f fyrra. Þegar er sala á slátri og innmat hafin á fullu og sagði Þorgeir að sláturverð væri nær óbreytt frá því í fyrra, svo hér væri um mjög hagstæð matarinnkaup að ræða. Hann sagði að sala á ófrosnu kjöti væri einnig hafin og Kjötiðja KÞ tilbúin til þjónustu viö neytendur, og með ýmis boð í gangi í sambandi við kjötsöluna. Torkenni- legur fískur Nýverið fengu skipverjar á Víði Trausta EA frá Hauganesi heldur torkennilegan fisk. Fiskurinn er 77 sm langur og kom í rækjutrollið á 150 faðma dýpi suð- austur af Grímsey. Ljósmyndari Dags, Goili, tók mynd af furðuskepnunni, og af myndinni greindi Hörður Kristins- son, forstöðumaður Náttúrufræðistofn- unar Norðurlands, flskinn sem álsnfpu. f fræðibókum er latneska nafnið á ál- Fixkurinn minnhr nokkuð i il með fuglsgogg. snípu Nemichthys scolopacaeus. Fisk- urinn er óhemju langvaxinn, bolurinn sívalur og endar í þráðlaga sporði eða hala. VESTFIRSKA j FRÉTTABLAÐIÐ | ISAFIRÐI Gestahúsið“ í sumar opnaði Ásgeir Þór Jónsson „Gestahúsið" í húsi Jóns Friðgeírs Ein- arssonar í Bolungarvik. í „Gestahús- inu“ er pláss fyrir 21 í uppbúnum rúm- um og svefnpokapláss er fyrir 20 manns. Vestfirska fréttablaðið leit inn til Ásgeirs Þórs á dögunum og spurði hvemig gengið heföi í sumar. Asgeir Þór i tröppum Gtstahússtns í Botungarvík. .Miðað við að við renndum blint í sjó- inn með þetta f sumar hefur gengiö vel. Við vissum ekkert um þörfina fyrir svona starfsemi hér. Þetta fór hægt af stað, en það hefur verið mikil stígandi f þessu hjá okkur. Undanfamar helgar hefur verið alveg fullt. Það er líka ansi langt síðan verið hefur hjá okkur auð nótt. Fólk, sem þekkir til í þessari grein, segir mér að þetta sé mjög gott, miðað við fyrsta sumarið, og lofí góðu um framhaldið. Það hefur því sannað sig að virkileg þörf var fyrir starfsemi sem þessa hér í Bolungarvík. Það verð- ur opið hjá okkur í allan vetur og ég renni hým auga til næsta sumars mið- að við reynsluna í sumar." Líf á Patró KK og félagar hafa veriö á tónleika- ferðalagi um landið. Nýlega héldu þeir tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði KK { Uttrí sveifíu i Patnksfírði. við góðar undirtektir og sóttu þá um 130 manns. Sama dag héldu þeir einnig bamatónleika. Mikið tónlistar- og skemmtanalíf hefur verið í félagsheim- ilinu f sumar, en André Bachmann hljómlistarmaður hefur séð um húsið og fengið landsþekkta skemmtikrafta til þess að troða upp. Einnig er boðið upp á karaoke og virðast Patreksfirð- ingar og nærsveitamenn þeirra kunna ve) að meta þá skemmtun. FJflRDflR pöStulM HAFNARFIRÐI Sparisjóðs- gangan Þátttaka f Sparisjóðsgöngunni fyrri laugardaginn 30. ágúst var mjög góð. Guðrtin Sœmundsdóttir afhendir Skúla Gurmsteinssgni, fyrirtida Stjömunnar, farandbikarinn. Um eitt hundrað manns tóku þátt í henni, en tilefnið var 90 ára afmæli sparisjóðsins. Gengið var um gamla ÁJftaneshreppinn, þ.e. Hafnarfjörð, Bessastaðalirepp og Garðabæ, og áð í og við Garðakirkju. Gengið var frá Sparisjóðnum sem Ieið lá um gamla bæinn og út á Garðaholt. Leiðsögumaður var Kristján Bersi ÓI- afsson skólameistari. Við Garðakirkju tóku séra Bragi Friðriksson og Bene- dikt Jónasson kirkjuvörður á móti hópnum. Göngumenn troðfylltu kirkj- una þar sem séra Bragi ávarpaði hópinn og hélt stutta bænastund. Að lokinni samkomunni f Garðakirkju voru bomar fram kaffiveitingar f sam- komuhúsinu á Garðaholti. Heim í Fjörðinn var farið á ný í tveimur hóp- um. Annar hópurinn fór til baka með fjörunni þar sem ferðalok voru við gömlu sundlaugina í fjörunni þar sem elstu bæjarbúar lærðu sundtökin. Samið um kaupá 34 íbúðum Húsnæðisnefnd samþykkti nýverið að leita eftir samningum um kaup á 34 íbúðum í bænum. Samþykktin er sam- kvæmt tiflögu formanns nefndarinnar og er verð íbúðanna frá 63 þúsund krónum á fermetra upp í 64 þúsund krónur og eru byggingaraðilar fimm talsins. íbúðimar og byggingaraðilamir, sem leitað verður samninga við, eru: Krist- jánssynir, Háholt 12, samtals 8 íbúðir. Húsvirki, Álfholt 48, samtals 6 íbúðir. FjarðarmóL Mosahlíð, samtals 8 íbúðir. Pétur Einarsson, Hörgsholt 3, samtals 5 íbúðir. Fagtak, Fagrahlíð, samtals 7 fbúðir. Stjaman sigraði á Við- arsmótinu Stjaman sigraði á minningarmótinu um Viðar Sigurðsson, sem íþróttafélag Hafnaríjarðar gekkst fyrir fyrir skömmu. Magnús Sigurðsson í Stjöm- unní var valinn besti leikmaður móts- ins, en það voru þjálfarar liðanna sem útnefndu hann. Ekkja Viðars, Guðrún Sæmundsdóttir, afhenti í mótslok fyrir- liða Stjömunnar, Skúla Gunnsteins- syni, farand- og eignarbikara sem Fjarðarprent gaf til mótsins. Su HÍ hm k a SELFOSSI Hótelið upp- steypt Nú er bútð að steypa upp veggi hótels- ins, sem er í smíðum á Kirkjubæjar- klaustri, og gert er ráð fyrir að bygging- in verði fokheld fyrir áramót og verði tekin í notkun fyrir sumarið 1994. Þetta er 1550 fermetra bygging á tveimur hæðum. Á þeirri neðri verður eldhús og ýmis þjónustuaðstaða, en á efri hæðinni 22 gistiherbergi. Fokhelt mun húsið kosta um 50 milljónir og skotið hefur verið á að þegar hótelið verður tilbúið til að taka á móti gestum, verði kostnaðurinn kominn í 130 til 140 milljónir króna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.