Tíminn - 17.11.1992, Page 1

Tíminn - 17.11.1992, Page 1
Óvíst er hvernig ríkisstjórnin bregst við kröfu ASÍ um 3% vaxtalækkun: Þriðjudagur 17. nóvember 1992 191.tbl.76. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Sqómin hótar skerðingu á félagslegum réttindum Ef miðstjórn ASÍ hefði ekki samþykkt að halda viðræðum áfram um aðgerðir í atvinnu- og efnahagsmálum er talið víst að rfldsstjórnin hefði lagt fram tillögur í eigin nafni í vikunni. Tillögur ríkisstjórn- arínnar byggja á hugmyndum atvinnumálanefndarínnar en í þeim er að auki gert ráð fyrir skerðingu á réttindum launamanna eins og td. minni greiðslum í orlofssjóði og sjúkrasjóði verkalýðsfélaganna. Fyrir helgi lýstu nokkrir áhrifamikl- við hugmyndir atvinnumálanefnd- ir verkalýðsforingjar yfir andstöðu arinnar um að færa skatta af fyrir- Guðmundur J., formaður Dagsbrúnar, gekk út af miðstjórnarfundi ASÍ og sagði sig úr At- vinnumálanefnd. Þóra Hjaltadóttir: „Hef áður séð í iljarnar á honum“ „Ég var aðllega að tala um hann sjálfan og setti út á hans umfjöllun um menn og málefni. Manni finnst dálítið stórt upp í sig tekið þegar menn kalla félaga sína í hreyfingunni „hryðjuverkamenn" á sama tíma og þeir sitja hinum megin við vegginn. Menn sem ekki þola aðfinnslur frá öðrum ættu þá að passa munninn á sér“ segir Þóra Hjaltadóttir, fulltrúi Félags verslunar- og skrifstofúfólks á Akureyri, í miðstjóm Alþýðusam- bands íslands. Á miðstjómarfúndi Alþýðusam- bandsins sl. sunnudag gegg formað- ur Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar, Guðmundur J. Guðmundsson út af miðstjómarfúndinum, auk þess sem Guðmundur J. tilkynnti að hann væri hættur þátttöku í at- vinnumálanefnd ríkis og aðila vinnumarkaðarins. Ástæða útgöng- unnar vom ma umvöndun Þóm í garð Guðmundar J. og gagnrýni hennar á Verkamannafélagið Dags- brún sem varð til þess að Guðmund- ur missti hreinlega þolinmæðina og raukút „Það kemur stundum fyrir þegar menn em orðnir mjög heitir að það má ekki setja neista í þá, því þá kviknar í öllu,“ sagði Guðmundur J. og bætir því að Dagsbrún væri nú síðasta félagið sem ætti skilið ein- hvem skæting af hálfú Þóm eða ein- hverra annarra. ,/Etli henni hafi ekki fundist ég sækja málið af full- miklu kappi og of mikilli hörku,“ sagði Guðmundur J. formaður Dagsbrúnai'. ,Jíg átta mig hreinlega ekki á því hvað gerði Guðmund J. svona reið- an og útgangan kom einnig á óvart vegna þess að ég taldi enga ástæðu til þess auk þess hélt ég mig ekki vera að segja nokkum skapaðan hlut En þetta er ekkert nýtt, hann hefur gertþettaáðurog þetta vi rðast vera einhverjir taktar sem fólk notar og ég hef áður séð í iljamar á hon- um,“segirÞóraHjaltadóttir. „-grh Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður Dagsbrúnar. Þóra Hjaltadóttir, formaður VA. tækjum yfir á launamenn. Ásmund- ur Stefánsson, forseti ASÍ, mat stöð- una þannig að stuðningur við hug- myndirnar væri ekki nægur innan verkalýðshreyfingarinnar og því væri rétt að fresta öllum frekari um- ræðum um þær fram yfir þing ASÍ sem hefst í næstu viku. Þegar til kom vildi mikill meirihluti mið- stjórnarmanna halda viðræðum áfram. Það sem vakir fyrir miðstjórninni er ekki síst að koma í veg fyrir að til- lögur ríkisstjórnarinnar um skerð- ingu á félagslegum réttindum launafólks nái fram að ganga. Rætt hefur verið um að greiðslur í orlofs- sjóði og sjúkrasjóði verkalýðsfélag- anna verði lækkaðar eða jafnvel hreinlega afnumdar og upphæðin greidd beint til launþega. Þá hefur verið nefnt að greiða fólki ekki fyrstu tvo veikindadagana. Sömu- leiðis að stytta orlof um tvo daga. Þessar hugmyndir hafa verið viðrað- ar í atvinnumálanefndinni en þar var þeim algerlega hafnað af fulltrú- um launþega. Ekki Iiggur fyrir hvernig ríkis- stjórnin hyggst bregðast við kröfu miðstjórnar ASÍ um 3% vaxtalækk- un. Stefna ríkisstjórnarinnar er að hafa sem minnst afskipti af vaxta- þróun. Fjármálaráðherra hefur t.d. nýlega ákveðið að láta vexti á spari- skírteinum ríkissjóðs ráðast á al- mennum markaði en ekki með ákvörðunum úr ráðuneytinu. Við- skiptaráðherra hefur alla tíð verið mjög andvígur afskiptum stjórn- valda af vaxtaþróun. Það er hins vegar ljóst að Dagsbrún og Verkamannasambandið munu ekki styðja tillögur atvinnumála- nefndarinnar nema að vaxtalækkun sé inni í myndinni. BSRB hefur einnig lagt höfuðáherslu á vaxta- lækkun. -EÓ Mengun herjar í miðborginni Trén í miðbæ Reykjavíkur eru farin að bera merki vaxandi bílaumferðar. Hinn umtalaði vindstrengur Kvos- arinnar, sem oft feykir ósómanum á brott, nær ekki alltaf að skila sínu. Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri hjá borginni, segir að svokallaðar skorpufléttur á trjám gefi góða mynd af því hvort andrúmsloftið sé mengað. Hér má sjá gamalt tré í miðbænum og leyna skorpuflétt- urnar sér ekki þar sem þær eru flest- ar neðst á trénu en þar er útblástur bifreiða einnig mestur. -HÞ - Tímamynd Aml Bjama Lánstraust íslands hefur ekki rýrnað Lánstraust íslands á aiþjöðleg- um lánamarkaði hefur lítið breyst á síðustu fjórum árum þritt fyrfr að skuldir þjóðarinn- ar hafi aukist á þessu tímabili. Tvö viðurfcennd alþjóðieg fyrir- tsid sem sérhæfa sig í að meta lánstraust ríkja, Institutionai Ivestor og Euromoney, telja að ef eitthvað er hafi ísiand þokast ofar á lista yfir þjóðir sem mest lánstraust er borið til Þetta kemur fram í fréttabréfi Verð- bréfaviðskipta Samvinnubank- ans. ísland var í 36. sæti á lista Ins- títutíonai Ivestor árið 1988, en nú komið í 31. sætíð. Á lista Euromoney var ísland í 26. sætí árið 1988, en er nú í 24. sætl. Skýringin á því að Island hefur aðcins þokast upp á við á listan- um er ekki vegna þess að eriend- ar fjármálastofnanir beri aukið traust til íslands, heldur vegna þess að nokkrar þjóðir A-Evr- ópu, eins og Sovótrfldn og Tékkóslóvakía, hafa hrapað nið- ur listann. Þrátt fýrir að ísland hafi haldið sínu og vel það á listunum geta íslendingar eldd verið mjög ánægðir með það iánstraust sem fsland nýtur á alþjóðlegum lána- markaði. Til dæmis eru aðeins tvær þjóbir í V-Evrópu, Týrkir og Grilddr, neðar en lslendingar á Ustanum. Hin Norðurlöndln eru talsvert ofar á llstunum. Staða Svía og Flnna hefur hins vegar versnað talsvert. Þær þjóðir sem mest traust er borið til á alþjóðlegum lána- mörkuðum eru Sviss, Japan, Þýskaland og Holland. -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.