Tíminn - 17.11.1992, Page 9

Tíminn - 17.11.1992, Page 9
Þriðjudagur 17. nóvember 1992 DAGBÓK Fyririestur í Norræna húsinu um ástandiA í Eystrasaltsríkjunum Miðvikudaginn 18. nóvember kl. 17.30, þjóðhátíðardag Lettlands, heldur Jens Zvirgzdrauds frá Lettlandi fyrirlestur f fundarsal Norræna hússins. Fyrirlestur- inn er fluttur á dönsku og nefnist „Etikken i den moderne baltiske po- litik". Jens Zvirgzdrauds er í námi við Háskóla íslands og hefur einnig stundað nám við háskólana í Kaupmannahöfn, Ósló og í Riga (hefur aðallega lagt stund á hag- fræði). í Lettlandi starfaði hann sem túlkur og þýðandi og aðstoðaði á marg- víslegan hátt við alþjóðlega fundi. BÆNDASKÓLINN Á HVANNEYRI Innritun á vor- önn er hafin Athygli er vakin á því að hægt er að hefja nám við Bændaskólann á Hvanneyri um áramót. - Fyrsta önn hefst 6. janúar. - Stúdentar geta hafið nám í janúar, apríl, eða júní. - Kennsla á 5. önn hefst 6. janúar, búfræðingar hafið samband. Námið skiptist í ijórar annir, þar af ein verkleg á viður- kenndu býli. Á síðustu önn er kennt á tveimur sviðum: búfjárræktarsviði og rekstrarsviði. Dæmi um valgreinar kenndar veturinn 1992-1993: hrossarækt, ullariðn, skógrækt, vinnuvélar, búsmíði, siáturhússtörf, ferða- þjónusta o.fl. Við veitum upplýsingar í síma 93- 70000. Umsóknarfrestur ertil 10. desember 1992. Bændaskólinn á Hvanneyri 311 Borgarnes Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaidsfrí. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur i mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. VÉLAVERKSTÆDIÐ KISTUFELL HF. BRAUTARHOLTI 16, RVÍK. SÍMI 622104. Til sölu endurbyggðar vélar, m.a.: Benz diesel 621 4ra sýl., Ford 5000 traktor, GM 2,5 I árg. ‘85 4ra sýl., Leyland 4ra sýl. 3,8 I, Toyota diesel 2,2 I, Volvo B 20, Volvo B 21. Einnig sveifarásar af ýmsum gerðum. -------------------------------------------\ í Kristinn Bjarnason Kjartansgötu 4, Reykjavík er látinn. Kristófer Bjarnason _________________________________________J Tíminn 9 Létt yfirbragð sýningardamanna vakti athygli. >nd eru toniu Sonia Rykiel tískudrottning Duttlungar tískunnar hafa alltaf verið óráðin gáta og þeir, sem henni stjórna, sjálfsagt mjög flóknir persónuleikar. Þegar stóru tískuhúsin í París kynna tísku næsta árs, flykkist að múgur og margmenni hvað- anæva úr heiminum. Öllum þessum þúsundum er hnappað saman á stað, sem engu líkist nema kvikmyndaveri, og svo eru náttúrlega ótal ljósmynd- arar eins og krækiber í helvíti innan um öll herlegheitin. Sonia Rykiel sýndi heimin- um tískuhugmyndir sýnar í Louvre-höllinni í París um daginn, en kellan sú hefur lengi verið fræg fyrir glæsifatn- að, sem líka er hægt að nota í vinnunni. Að vinnumóralnum sleppt- um, þá fylgja hér nokkrar hug- myndir tískudrottningarinnar Soniu Rykiel. Faldarnir síkka. Slör og höfuðprýði var llka áberandi á sýningunni. Ljósm.: G.T.K. limvvtvv«uttt v \ \ v v

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.