Tíminn - 23.12.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1992, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. desember 1992 Tíminn 7 Sanndgerðisbær semur við Landsbanka um fjármögnun íbúðabygginga: 10 íbúðir og þjónustu- kjarni fyrir aldraða Nýlega var undirrítaður samningur á milli Sandgerðisbæjar og Landsbanka íslands um Qármögnun og ráðgjöf vegna byggingar 10 íbúða og þjónustu- kjarna fyrir aldraða sem Aridtektar sf. hönnuðu. Gert er ráð fyrir að íbúðimar verði af- hentar fullfrágengnar að öllu leyti ásamt sameign og lóð þann 15. des- ember 1993 en Sandgerðisbær hefúr þegar samið við byggingarfélagið Húsanes hf. um allar framkvæmdir. Heildarbyggingarkostnaður er 106,5 milljónir króna á núverandi verðlagi, en íbúðimar eru tveggja og þriggja herbergja. Þær minnstu kosta 7.4 milljónir en þriggja herbergja 8.3 milljónir. Þessi samningur er að mörgu leyti hliðstæður öðrum sem Landsbankinn hefur gert við ýmis hagsmunasamtök um byggingu íbúða fyrir aldraða f Reykjavík og á Akureyri. Við undirrit- un samningsins lét Sverrir Her- mannsson bankastjóri svo ummælt að bankinn hefði að undanfömu lagt áherslu á að stuðla að því að þeir sem þess óska, gætu á einfaldan en um leið ömggan hátt, eignast íbúðir sem þess- ar. Sökum þess hve samningurinn er umfangsmiidll verður fjármagn til verksins að koma frá höfuðstöðvum bankans í Reykjavík en útibúið í Sand- gerði mun þó annast framkvæmd hans. f því felst m.a. að annast faglegt og hlutlægt mat á greiðslugetu kaup- enda og veita þeim ráðgjöf um hvem- ig hagkvæmt sé að standa að eignatil- færslu. -grh Uppsagnir á gildandi kjarasamningi streyma til ríkissáttasemjara: Aöeins jólasveinninn fær fleiri bréf um hátíðarnar Um þessar mundir streyma uppsagoir stéttarfélaga á gUdandi kjara- annað hundrað. Stéttarfélögin samningi tll embættis ríkissáttasemjara og um mlðjan dag f gær höfðu segja upp giidandi samningi með embættinu borist uppsagnir um 50-60 féiaga. Áður en árið er allt verð- eins mánaðar fyrirvara þannig að ur það trúlega aðeins jólasveinninn sem hefur fengið fleiri bréfasending- vel flest aðildarfélög ASÍ verða ar um hátíðamar en embætti ríkissáttasemjara. með lausa samninga þann 1. febrúar n.k. Þau félög sem sögðu Guðlaugur Þorvaldsson ríkis- lögum Bandalags starfsmanna upp samningi frá og með 1. des- sáttasemjari segir að allt í allt rílds og bæja, eða um 30 talsins. ember sl., eins og Kennarasam- megi búast við uppsagnarbréfum Búist er við að flest aðildarfélög band íslands, eru með lausan frá um 300 stéttarfélögum áður innan Alþýðusambands íslands kjarasamning frá og með 1. janú- en árið er útL Þegar hafa flestar muni skila mn uppsögnum á milli ar n.k. uppsagnimar komið frá aðildarfé- jóla og nýárs en þau eru hátt á -grh Margét Sigfúsdóttir hjá Heklu afhendir Dr. Eiríki Emi Arnarssyni, formanni húsráðs Rauðakrosshússins, lyklana aö nýja bílnum. Með þeim á myndinni eru Stefán Sandholt, sölustjóri Heklu, Vil- helmína Þorvaldsdóttir sem situr í húsráði og Ólöf Helga Þór, for- stöðumaður Hússins. Húsið fær bíl Hekla hf hefur gefíð Rauðakross- húsinu, neyðarathvarfi fyrir ung- linga, nýja Mitsubishi L Minibus 4x4 bifreið, en þetta er annar bíll- inn af þessari gerð sem Hekla gefur Rauðakrosshúsinu. Tllefni gjafar- innar var 7 ára afmæli Hússins þann 14. desember sl. Aðstandendur Hússins hafa mikið notað bifreiðina m.a. við að aðstoða unglinga í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Eiríkur Örn Arnarsson, for- maður húsráðs Rauðakrosshússins, sagði þegar gjöfin var afhent: ,Að- standendur Hússins höfðu frá fyrstu tíð alið með sér þann draum að Hús- ið tæki að sér aðstoð við bágstadda unglinga í miðborg Reykjavíkur og helst víða um helgar; gæti boðið skjól í vondum veðrum, heim- keyrslu, akstur á slysavarðstofu eða gistingu í Húsinu ef þörf krefði. Bíll- inn sem.við fengum að gjöf fyrir þremur árum gerði drauminn að veruleika." kv Bjöa»ioe Liljublóm Umboðsmaður McDonalds um ummæli forráðamanna Brimborgar hf. Ódrengilega að mér vegið ,,..en ég hlýt að hljóða undan höggum þegar ódrengilega er að mér vegið..“, segir Kjartan Örn Kjartansson m.a. vegna ummæla forráðamanna Brim- borgar hf. um McDonalds sem honum fínnst miða að því að gera sig og fyr- Blysför á Þorláks- messu Sjö íslenskar friðarhreyfíngar standa að blysför niður Lauga- veginn á Þoriáksmessu. I frétt frá hreyfingunum segir að friðarganga á Þorláksmessu hafi verið árviss atburður í ára- tug og þátttaka ávallt góð. Gangan verður með hefð- bundnu sniði og munu Hamra- hlíðarkórinn og Háskólakórinn syngja saman á fundi í Bakarab- rekku. Þar les Ámi Pétur Guð- jónsson leikari ávarp samstarfs- hóps friðarhreyfinga. Safnast verður saman á Hlemmi kl. 18 og þar verða seldir kyndlar sem á gönguleiðinni. -HÞ irtækið tortryggilegt. Kjartan fékk úthlutað lóðinni að Suðurlandsbraut 56 undir rekstur hamborgarastaðar. Þessa lóð hafði fyrirtækið Brimborg hf. en Reykja- víkurborg leysti hana til sín vegna meints brots fyrirtækisins á úthlut- unarskilmálum. f yfirlýsingu sinni segir Kjartan m.a.: „Sú fulllyrðing að lóðinni hafi verið úthlutað til McDonalds ham- borgarakeðjunnar er röng. Lóðinni var úthlutað til undirritaðs, en ég er íslenskur maður, fæddur og uppal- inn í Reykjavík." Þá segir Kjartan: „Sú viðleitni að gera mig eða McDonalds tortyggilegan, einkum vegna þess að um eitthvað útlenskt sé að ræða, sem sé vont, er ein- kennileg, t.d. í Ijósi þess að Brim- borg hf. er fulltrúi fyrir erlenda vöru sem er framleidd að öllu Ieyti í út- Iöndum.“ Þá óttast Kjartan að Brimborgar- menn hyggist setja lögbann á fram- kvæmdir sínar á Ióðinni og segir að það myndi valda sér óbætanlegu tjóni. „Vona ég einlægiega að Brim- borg hf. sjái að sér í þessu máli og sinni málum sínum með öðrum hætti en þeim að meiða aðra“, segir Kjartan m.a. -HÞ Krykþir* l«92 . Liljublóm, Ijóð ívars Björnssonar Út er komin ljóðabókin Lilju- blóm, eftir ívar Bjömsson frá Steðja, fyrrum íslenskukennara í Verslunarskóla íslands. Bókin tekur nafn af titilljóðinu, en í því er liljublómið notað sem tákn skáldskapar, þ.e. yrkingu ljóðs og blóms líkt saman. Bókin er 90 blaðsíður og í henni eru 54 ljóð auk sérstaks kafla þar sem finna má stuttar hugleiðingar og lausavísur. Nefnist sá kafli Þankamál. Út- gefandi er höfundur sjálfur en prentun og bókband annaðist Offsetfjölritun hf. Bókin kostar 2.286 kr. MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 26. desember 1992 Viltugera uppkast að þinni spá? 1. Arsenal — Ipswich Town □ cnsEi] 2. Blackburn — Leeds United □ EB0 3. Chelsea — Southampton □ [jöELi] 4. Coventrv Citv — Aston Villa □ mnnm 5. Crystal Palace — Wimbledon □ mmm 6. Everton — Middlesbro □ mmm 7. Manch. City — Sheff. United BE0S 8. Norwich City — Tottenham □ mrx im 9. Nott. Forest —Q.P.R. □ msm 10. Sheff. Wed. — Manch. United B3 mn x ii 21 11. Charlton — West Ham [Q mmm 12. Newcastle — Wolves m 000 13. Tranmere —Millwall EE 000 lMBL -■« J Q ■ ■ Ol i e Q 3 CQ CC 2 < .1 (E 3 fll 9 o- CE g •Q C/> * tr II -UJ u. É N æ' 2 J 2 | cö _* < Q < | AlPYÐUBLAÐffl >l SAI ATA W \ LS 5 EfS pll'Q 1 X I 2 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 2 1 X 1 1 1 2 1 1 2 1 7 1 2 3 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X 8 2 0 4 2 2 2 X 2 2 2 1 2 2 1 1 8 5 X 1 X 1 X 1 1 2 1 2 5 3 2 6 X 1 2 1 1 1 1 1 1 X 7 2 1 7 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 9 0 1 8 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 8 2 0 9 1 1 1 1 2 1 1 X X X 6 3 1 10 2 2 2 X 2 X 2 2 2 2 0 2 8 11 1 X X 2 1 2 2 X X 1 3 4 3 12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 STADAN í ENGLANDI 22. desember 1992 ÚRVALSDEILD: 1. Norwich .20 12 3 5 34-34 39 2. Aston Villa .20 9 8 3 32-22 35 3. Blackbum .20 9 7 4 30-17 34 4. Man. Utd .20 9 7 4 22-14 34 5. Chelsea .20 9 6 5 27-21 33 6. Ipswich .20 711 2 29-22 31 7. Arsenal .20 9 3 8 23-21 30 8. QPR 20 8 5 7 26-23 29 9. Coventry .20 7 8 5 30-28 29 10. Liverpool .20 8 4 8 34-32 28 11. Man. City .20 7 5 8 27-23 26 12. Middlesbro .... .20 6 8 7 31-30 26 13. Tottenham .20 6 7 7 20-26 25 14. Leeds .20 6 6 9 32-34 24 15. Sheff. Wed .20 5 8 8 22-25 23 16. Southampton .20 5 8 7 20-23 22 17. Everton .20 6 4 10 17-24 22 18. Oldham .20 5 6 9 33-39 21 19. Sheff.Utd .20 5 6 9 18-26 21 20. Wimbledon .... .20 4 7 9 26-31 19 21. Crystal Palace ..20 3 9 8 24-35 18 22. Nott. Forest... .20 3 6 11 19-31 15 STAÐAN í ENGLANDI 14. desember 1992 1. DEILD 1. Newcastle ....20 16 1 3 40-15 49 2. Tranmere ....19 114 4 37-22 37 3. West Ham ....20113 6 40-22 36 4. Millwall ....20 97 4 31-18 34 5. Wolves ....21 89 4 34-23 33 6. Swindon Town ....20 96 5 38-32 33 7. Leicester City ....21 95 7 25-24 32 8. Derby County ....20 83 8 35-27 30 9. Charlton ....21 86 7 24-20 30 10. Portsmouth ... ....20 85 7 31-25 29 11. Brentford ....20 84 8 32-25 28 12. Grimsby Town ....20 84 8 30-26 28 13. Bamsley ....20 83 9 24-19 27 14. Peterboro ....18 76 5 29-25 27 15. Oxford United ....19 68 5 28-20 26 16. Watford ....21 68 7 26-32 25 17. Bristol City .... ....20 74 9 27-42 25 18. Sunderland .... ....20 7 3 10 20-28 24 19. Bristol Rovers ....21 5 4 12 30-47 19 20. Birmingham .. ....19 5 4 10 16-33 19 21. Luton Town ... ....20 47 9 25-42 19 22. Cambridge ....21 4 710 21-39 19 23. Notts County . ....21 4 7 10 21-39 19 24. Southend ....20 3 6 1118-3115

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.