Tíminn - 23.12.1992, Page 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 23. desember 1992
Smáralundur
Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun ós-
kast allan daginn, nú þegar.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 54493.
Hvammur
Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldis-
menntun óskast í 50% stuðningsstarf.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 650499.
Skóladagheimili v/Kirkjuveg
Forstöðumaður óskast til afleysinga tímabundið frá febrú-
ar 1993.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 54720.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í
síma 53444.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Afmælis- og minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa
að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag.
Þœrþurfa að vera vélritaðar.
*
Faöir okkar, tengdafaöir og afi
Anton Bjarnason
málarameistari
lést i Landspitalanum 16. desember.
Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 29. desember kl.
15.00.
Fyrir hönd annarra vandamanna
Guömundur Antonsson
Eygló Antonsdóttir
Grétar Antonsson
Þorsteinn Antonsson
Lilja Antonsdóttir
ívar Antonsson
Ástkær eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma
Guðný Pálsdóttir
Hveratúnl
veröur jarösungin frá Skálholtskirkju miövikudaginn 30. desember
kl. 14.00.
Sætaferöir veröa ffá B.S.I. kl. 11.30 og frá Ámesti kl. 12.30.
Skúli Magnússon
Elín Ásta Skúladóttir
Sigrún I. Skúladóttir
Páll M. Skúlason
Benedikt Skúlason
Magnús Skúlason
og barnabörn
Gústaf Sæland
Ari Bergsteinsson
Dröfn Þorvaldsdóttir
Kristín Siguröardóttir
Siguriaug Sigurmundsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö
andlát og útför fööur okkar, tengdafööur, afa, langafa,
bróöur og mágs
Jóhanns Yngva Guðmundssonar
áöur Kirkjuvegi 7, Selfossi
Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimili aldraðra, Ljósheimum
Selfossi.
Guömundur Jóhannsson
Sigríöur Jóhannsdóttir
Stefán Jóhanncson
Yngvl Jóhannsson
Lilja Ingibjörg Jóhannsdóttir
Helga Guömundsdóttir
Barnabörn og barnabarnabörn
Arnbjörg Þórðardóttir
Þorsteinn Guömundsson
Ragnheiöur Zóphóníasdóttir
Elíane Hommersand
Jón Sævar Aifonsson
Ólafur Magnússon
Varðhundur
leggst á fé
Um mlöblk sunnudagsins 6. des-
ember þegar Kalii á Móhóli vitjaöi
kinda sinna inni á Ægissiðu undrað-
ist hann, bráðskarpur, aö sjá ekki fé
Hauks Sveinbjörnssonar. Viö athug-
un kom i Ijós aö þaö heföi flúiö eða
hrakist I stiu sina undan Shaeffer tik.
Tfkin haföi lagst á féö, rifiö tætt og
etið. Á meöan kindumar nlu börðust
fyrir lifi sfnu biðu fjárhópar i næstu
geröum örlaga sinna nötrandi f þétt-
um hnapp. Karii tókst að skakka
leikinn, fleiri bar aö, náð var i iög-
regiu sem skaut tfkina á færi, þar
sem hún tryilt, réölst aö hverri
skepnu sem hún fann, en allmargir
Hafnarbúar stunda smá fjórbúskap
á Ægissiöunni sem liggur rétt við
kaupstaölnn.
Strax varð aö aflífa eina skepnu,
mórauöa. Bógar voru of tættlr og
étnir til þess aö saumnálin kæmi að
gagni. hlnar áttu líf sitt aö þakka hér-
aöslækninum á Höfn, sem saumaöi
bóga, bringur, augnlok, munnvik
græddi sár og stöövaði blóðrás. Að
sögn eiganda, Hauks Sveinbjörns-
sonar, var vonast til aö skepnumar
næöu sér likamiega a.m.k. en and-
lega hliðin er meira vandamál.
Tveimur dögum eftir árásina hnöpp-
uöu þær sig í stónni, hræddar, viö-
brigðnar, óttl í augunum. Sumar
gátu staðiö f fæturna, aðrar ekki,
blóðstokkin ulltn sagði söguna, blóð-
slettur á veggjum minntu á árásina.
Haukur Svelnbjörnsson stumraryfir
imambl.
Tikin var stór skepna af grimmu
varöhundakyni, Shaeffer. Hún bjó
'ásamt eiganda sinum á Höfn. Hún
var eln að þvælast á Ægissföunni
þegar æöið rann á hana. Að sögn
sjónarvotta féll hún steindauö eftlr
fyrsta skot lögreglu. Hundar fá
sjaldnast annan sjens.
Schaeffer-hundar eru vinsælustu
og grimmustu varðhundar i veröld-
inni. Þeir þurfa að hafa eitthvaö aö
gera, bregöist það reyna þelr að
finna sér eitthvað sjálfir. Þetta eru
stórar og þungar skepnur með
geysivföan kjafl Hundurinn er rán-
dýr. Að drepa menn eða skepnur er
hvorki vont né gott, bara verkefni,
þörf, leikur. Fjórir Schaeffer-hundar
eru nú heimilsfastir á Höfn.
Lítill afli —
næg vinna
Afll hefur verlð meö eindæmum lé-
legur aö undanfömu enda flotinn
varia komist úr höfn. Það er þó næg-
ur fiskur I vinnslu hjá Borgey þvi aö
togarinn kom inn meö 60 tonn á
mánudaginn. f byrjun mánaöarins
lagði Jónlna Jónsdóttlr upp 11 tonn
úr einum róðri, Freyr 1.5 tonn úrfjór-
um róðrum og Hvanney 1.5 tonn úr
tveimur. Aiir þessir bátar vom á linu.
Hrisey landaði tæplega 3 tonnum úr
einum róöri úr botnvörpu, Siguröur
óiafsson landaði 32 tonnum af slld,
Skógey 191 tonni og Lyngey 42
tonnum. Hjá Skinney landaði sam-
nefndur bátur 187 tonnum og Stein-
unn tvöföldum þeim afia og Geltfugl
landaði llka 35 tonnum. Nýr bátur,
Krossey, 50 tonn, hefur bæst i flota
Hornfiröinga. Eigandi Einar Krist-
jánsson. Keyptur hingað frá Ólafs-
vik.
VESTFIRSKA
Vestfirðingar hafa þvi ástæöu til aö
vera stoltiraf sínu fóiki.
Þaö var hinn 8. desember si. aö Áif-
hifdur I Seijalandi 15 á Isafirði fékk
heldur óvenjulega heimsókn. Hún
sat l maklndum I stofunnl þegar hún
heyröi bankaö og fór til dyra. Sá hún
þá sér til stórrar undrunar tuttugu
gæsa hóp á dyrapaliinum sem
goggaöl án afláts (dyr og hús. Henni
varö aö vonum hverft viö og stugg-
aöi þessum gestum af hiaöinu og fór
viö svo búiö inn aftur.
Ekkl hafði hún lengi setið er hún
heyrði þetta líka skaöræöisveín frá
dóttur slnni á öðm ári sem hafði ver-
ið sofandi f vagni úti i garðinum fyrir
neöan húslð. Hún hljóp út (ofboði og
sá hvar barniö sat uppi I vagninum
háorgandl og skjálfandi af skelfingu
en viö hliö vagnsins var gæsahópur-
Inn komlnn aftur og reif (slg gras úr
bletti sem stöö auöur upp úr snjón-
um. Aftur máttl hún reka þessa
óboðnu fugla af landareign sinni og
tókst loks eftir langan tima að róa
skelfingu iostiö barniö.
Þar sem nú em aö koma jói hefö!
sjálfeagt einhver „gripið gæsina", í
þeirra orða fyilstu merkingu en Alf-
hildur stóöst freistinguna I þetta
sklptl. Ef af frekari heimsóknum fugl-
anna veröur, veit maöur þó ekki
nema „allt fari f stelk."
Helmingur
kepjpenda frá
Isafírði
„Ólympiudagar evrópskrar æsku“
veröa haldnir í Aosta í ítölsku Ölpun-
um dagana 7.-11. fébrúar nk. Þar fá
unglingar fæddir áriö 1976 að reyna
meö sér í ýmsum skiöagreinum.
Sex keppendur verða sendir frá Is-
landi og er helmingur þeirra frá Isa-
firöi. Þaö em þau Kolfinna Ýr Ing-
ólfsdóttir, sem keppir I alpagreinum
og Hlynur Guömundsson og Arnar
Páisson sem keppa ( göngu. Aðrir
ísienskir keppendur em Gísli Már
Helgason frá Ólafsfiröi, Bjami
Skarphéöinsson frá Dalvik og Berg-
lind Bragadóttir frá Reykjavlk.
Hermann Bjömsson heiðraöur.
Slökkviliðs-
menn fognuðu
Hermanni
Björnssyni
I tllefnl af 75 ára afmætis Hermanns
Bjömssonar komu ísfirskir slökkvi-
liðsmenn saman á Slökkvistöð Isa-
fjarðar laugardaginn 5. desember.
Hermann hóf störf i slökkviliðinu fyr-
ir meira en 50 ámm og var skipunar-
bréf hans gefið út 5. febrúar 1941.
Þegar Hermann átti háifrar aldar
starf aö baki hjá slökkviliðinu I febrú-
ar 1991, afhenti bæjarstjóri honum
heiöursskjal í þakklætis- og virðing-
arskyni.
Sem fyrr má segja um Hermann
Bjömsson aö hann er hvergi nærri
útbmnninn enn. Á myndinni er af-
mælisbamið með myndariega
blómaskreytingu ásamt Sigrlði konu
sinni í hópi vasklegra siökkviliðs-
manna. Yst til hægri á myndinni er
Þorbjöm Jóhann Sveinsson siökkvi-
liðsstjóri, en við hlið Sígriðar stendur
Bergmann Ólafeson, formaöur Fé-
iags slökkviöliösmannna á Isafiröi.
Söfnunar-
hina nýju
ísafjarðar-
Amar Piisson, Kolfinna Yr Ingóifs-
dóttir og Hlynur Guðmundsson.
„Þetta er i fýrsta sínn sem þetta mót
er haldið en það er að tilstuðlan Evr-
ópubandalagsins. Tilgangurinn er
aö þjálfa skiðagarpa framtiöarinnar
á stórmótum og gefa þeim kost á aö
koma saman og hlttasl. Auk skfða-
iökana veröur þama ýmislegt um að
vera til skemmtunar og reynt veröur
að gera krökkunum þennan tima eft-
irminnilegan", sagði Sigurður Eln-
arsson, formaöur Skiöasambands
íslands, i samtall vlð blaðlð.
— En hvemig var vaiið I liðiö?
„Þaö var einfalt. Þetta eru þeir
krakkar sem voru fremstir á árang-
urslistum slðasta vetrar", sagðl Sig-
urður.
Nú er aö hefjast söfnunarátak fýrir
hina nýju Isafjaröarklrkju. Nýiega
kynntu forsvarsmenn sóknarinnar
og bygglngarinnar stööu mála.
Um 50 milljónir voai til í sjóöi til
framkvæmda og vonast er tll að um
20 milljónír fáisl úr Jöfnunarsjóöi
sókna. Þess sem á vantar verður
meöai annars reynt aö afla meö
söfnun á meðal almennings og hjá
fyrirtækjum. Jólakort meö mynd nýju
klrkjunnar eru seld til styrktar bygg-
ingunni.
Efnt var tit lokaörar samkeppni um
teikníngu nýrrar kirkju og safnaðar-
helmilis og í byrjun mal sl. tilkynnti
dómnefnd aö tillaga Hróbjarts Hró-
bjartssonar arkitekts og starfsfólks
hans heföi oröið hlutskörpust...
Bjöm Teitsson formaöur sóknar-
nefndar segir aö bjartsýnir menn
vonist til aö unnt veröi aö vlgja klrkj-
una siðla árs 1994. Safnaðarheimili
yrði þó klárað slðar. Hinir svartsýnni
tala þó um alit aö tiu ár frá bruna
gömlu kirkjunnar sem brann 1987.
„Viö teljum að við getum komist
mjög langt meö að steypa upp alla
bygginguna næsta sumar og ganga
frá henni að utan án þess að skulda
háar flárhæðir, en þá verður að sjá til
með framhald!ö“, segir Bjöm Teits-
son. Engin framlög eru úr rikissjóði
til byggingarinnar. Nokkrir Ijámrunlr
fást úr Jöfhunarsjóöi sókna, en söfn-
uðir landslns grelða I þann sjóð.
Sr. Magnús Ertingsson sóknarprestur, Gurtnar Steinþórsson, forrnaður bygging-
amefndar, Bjöm Teitsson formaður sóknamefndar og Htynur Snorrason form.
fjáröfiunarnefndar.