Tíminn - 23.12.1992, Qupperneq 11
Miðvikudagur 23. desember 1992
Tíminn 11
Þrír afreksmenn
segja frá
Út er komin hjá Almenna bókafélag-
inu bókin í þróttastj ömur eftir Heimi
Karlsson.
í þessari bók ræðir Heimir Karlsson
við þrjá islenska afreksmenn í íþrótt-
um: knattspymumanninn Atla Eð-
valdsson, körfuboltamanninn Pétur
Guðmundsson og handknattleiks-
manninn Sigiurð Sveinsson. Allir eru
þessir íþróttamenn í fremstu röð,
hver á sínu sviði, og víðkunnir. Þeir
segja „á opinn og einlægan hátt frá
lffi sínu jafnt utan vallar sem innan",
eins og stendur á bókarkápu. Og
einnig stendur þar: „í samtölum sín-
um við Heimi greina þeir frá mörgu
sem aldrei fyir hefur komið fram í
dagsljósið. Þeir eru ófeimnir við að
segja skoðanir sínar á ýmsum mál-
efnum sem varða íþróttahreyfinguna
og málum sem ofarlega hafa verið í
þjóðfélagsumræðunni."
Bókin er 202 bls. með mörgum
IIÍllPAGBÓKlIHll
Vélstjórafélag íslands
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verð-
ur haidinn miðvikudaginn 30. desember
kl. 16 að Borgartúni 18, kjallara.
Dagskrá samkvæmt Iögum félagsins. Á
eftír venjulegum aðalfundarstörfum
mun Magnús Jóhannesson ráðuneytis-
stjóri flytja erindi um umhverfismál.
Félagsfundur vélstjón á fískiskipum
Mánudaginn 28. desember verður hald-
inn félagsfundur um málefni vélstjóra á
fiskiskipum. Fundurinn verður haldinn
að Borgartúni 18,3. hæð, og hefst kl. 13.
Félagsfundur vélstjón í farskipum
Þriðjudaginn 29. desember kl. 13 hefst
svo fundur með vélstjórum á farskipum.
Sá fundur er einnig haldinn að Borgar-
túni 18,3. hæð.
LYFTARAR
Úrval nýrra og notaðra
rafmagns- og díslllyftara
Viðgerðir og
varahlutaþjónusta.
Sérpöntum varahluti
Leigjum og flytjum iyftara
LYFTARAR HF.
Simi 91-812655 og 91-812770
Fax 688028
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIÚ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍ LA ERLENDIS
I
J
myndum. Hún er prentuð 1 Prentbæ.
Útgefandi er Almenna bókafélagið.
Verð kr. 2.695.
Stikilsberj a-Finnur
Höfundur Mark TWain
Stikilsberja-Finnur, hið sígilda bók-
menntaverk Mark Twain, er nú kom-
inn út hjá bókaforlaginu Skjaldborg í
nýrri og ríkulega myndskreyttri út-
gáfu. Stikilsberja- Finnur strýkur frá
drykkfeldum föður sinum eftir að
faðirinn reynir að stela frá honum
fjársjóði sem hann hefur fundið
ásamt Tuma vini sínum. Finnur
kynnist strokuþrælnum Jim og sam-
an leita þeir frelsisins og lenda í ótrú-
legum ævintýrum á leið sinni suður
Mississippifljótið á fleka. Verð kr.
990.-
Áfengi og
önnur vímu-
efni eiga aldrei sam-
leið með akstri, hvorki á
ferðalagi né heima við.
Ekkert hálfkák gildir
þeim efnum. Wrad
Verslun á
Laugarvatni
Verslun okkar á Laugarvatni ásamt íbúðarhúsi
er til sölu eða leigu.
Upplýsingar gefa:
Kaupfélagsstjóri og aðstoðarkaupfélagsstjóri í
símum 98-21208 og 98-21207.
Kaupfélag Árnesinga
V////
Þökkum gott samstarf og
viðskipti á liðnum árum
Kaupfélag Héraðsbúa
Egilsstöðum - Reyðarfirði
Borgarfirði - Seyðisfirði
'arsœlt komandiár
Æ vf f/t anmOí l u i tój/Um
i * ; i i ; l {
| I 11 ? T'i ! t t | l t i 1 LiLiMii
interRent
Europcar