Tíminn - 23.12.1992, Qupperneq 14
14 Tíminn
Miðvikudagur 23. desember 1992
■4M4WJI
Miövikudagur 23. desember
ÞoHákimeita
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.55 Bæn
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Sigriður
Stephensen og Trausti Þór Svemsson.
7.30 FréttayfiriiL Veöurfregnir. Heimsbyggð
Jðn Ormur Halldórsson.
8.00 Fréttir.
8.30 FréttayfiriiL Úr menningartifinu Gagnrýni -
Menningarfréttir utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying I tali og tónum. Um-
sjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum).
9.45 Segéu mér mögu, „Ronja ræningja-
dóttir“ eftir Astrid Lindgren Þorieifur Hauksson tes
eigin þýðingu (3).
10.00 Fréttir.
f 0.03 MorgunleikFimi með Halldóm Bjömsdóttur.
f 0.f 0 Þoriákstíöir Erindi Önnu Magnúsdóttur frá
Ismúshátiðinni i febrúar sl.
10.45 VoAurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 SamfélagiA f nærmynd Umsjón: Asdis
Emilsdóttlr Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar-
grét Eriendsdóttir.
11.53 Dagbékin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 AA utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfrognir.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 Stefnumét Listir og menning, heima og
heiman. Umsjðn: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Frið-
jónsdóttir og Sif Gúnnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 „Krabbar á eyitni', smásaga eftir
Anatoli Dnéprof Seinni hluti. Eyvindur P. Eiríksson
les þýðingu sina.
14.40 Ténlist
15.00 Fréttir.
15.03 JélalnreAjur Almennar kveðjur og óstað-
bundnar.
16.00 Fréttir.
16.05 JélakveAjur halda áfram.
16.30 VeAuriregnir.
16.35 JélakveAjur haldaáfram.
17.00 Fréttir.
17.03 JólakveAjur halda áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Jóiakveéjur framhald almennra kveöja
og óstaöbundinna.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00
19.00 KvSldfréttir
19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir.
19.35 HátíA fer í HSnd Pétur Pétursson dóserrt
flytur hugleiöingu.
20.00 Jólakveójur Kveöjur til fólks (kaupstðö-
um og sýslum landsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Jólikveójur Kveöjur til fólks í kaupstöö-
um og sýslum landsins halda áfram.
22.27 Oró kvóldtins.
2Z30 Veóurfregnir.
22.35 Jólakveójur Kveöjur til fólks í kaupstöö-
um og sýslum landsins halda áfram. Siöan almenrv
ar kveöjur. Leikin jólalög milli lestra.
24.00 Fréttir.
00.10 Jólakveójur halda áfram.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 MorgunútvarpiA • VaknaA til lífains
Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þonraldsson hefja dag-
inn með hlustendum. Erla Sigurðandóttir taiar frá
Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir- Morgunútvarpið heldur á-
ffam, meðal annare með pislii Sigriðar Rósu KrisF
insdóttur á Eskifiröi.
9.03 9 - fjðgur Svanfriður & Svanfriöur tif Id. 12.20.
Eva Asrún AJbertsdóttir og Guörún Gunnarsdótbr.
9.30 SmékSkuuppskrift dagsins.
10.30 íþréttafréttir.
11.03 Níu néttum fyrir jél, spurningaloikur
Rásar 2. Afmæliskveójur. Siminn er 91 687123.-
Veðurspá kl. 10.45.
1Z00 Fréttayfiriit og veéur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 - fjðgur heldur áfram. Gestur Einar Jón-
asson til klukkan 14.00 og Snorn Sturiuson ttl 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægumiálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
irts.Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meóal anrv
ars með Útvarpi Manhattan ftá Paris. Hér og nú
Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttasofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjéðarsélin • Þjóðfundur f beinni út-
sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks-
son sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöidfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti gðtunnar Hlustendur velja
og kynna uppáhaldslógin sin.
22.10 Allt i góSu Umsjón: Gyða Dröfn Ttyggva-
dótír og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt). Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn Gyöa Drofn Tryggvadóttir teikur
Ijúfa kvöldfónlist.
01.00 Hætuiútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00
Samlesnsr auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
HÆTU RÚTVARPIÐ
01.00 Næturiög
01.30 VeSurfiegnir.
01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
02.00 Fréttir.
02.04 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tóntist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað st. sunnudag).
04.00 NæturiSg
04.30 VeSurfregnir. - Næturtögin halda áftam.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt i géðu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva-
dótbr og Margrét Blóndal. (Endurtekið urval frá
kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veéri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Morgunténar Ljúf Iðg I morgunsáriö.
06.30 Veöurfregnir Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Miövikudagur 23. desember
17.45 Jóladagatal Sjónvaipsins • Tveir á
báti 23. þáttur. Þaö er erfitt aö rata rétta leiö sé
maöur áttavitalaus.
17.50 Jólaföndur I þessum siöasta þætti veröur
búin til stjama á jólatró. Þulun Sigmundur Öm Am-
grimsson.
17.55 Vinir okkar í dýraríkinu (Meet Your
Animal Friends) Bandarisk mynd þar sem bmgöiö
er upp svipmyndum af ýmsum dýrategundum viö
leiki. Meöal þeirra dýra sem sjást I myndinni em
kaninur, kengúmr, flæmingjar, lamadýr og svín. Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson. Þulur. Aldís Baldvinsdóttir.
18.50 Táknmálsfróttir
18.55 Grallaraspóar (29:30) Bandarísk teikni-
myndasyipa fiá þeim Hanna og Baibera. Þýðandi:
Reynir Harðareon.
19.15 Staupatteinn (24:26)(Cheers) Banda-
riskur gamanmyndaflokkur meó Kirsbe Alley og Ted
Danson I aóalhlutveikum. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
19.45 Jóiadagata! Sjónvarptins ■ Tveir á
báti 23. þáttui endurtekinn.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Englatorg (Angel Squaie) Kanadisk sjón-
vaipsmynd frá 1991. Myndin gerist um jól og segir
frá hugmyndarikum dreng sem hjálpar lögreglunni
að upptýsa sakamál. Þýðandi: Jón 0. Edwald.
22.20 Neil Diamond syngur jólalSg (Neil
Diamond Christmas Special) Söngvarinn Neil Dia-
mond ftytur vinsæl jólalög ásamt bandariskum kór-
um.
23.15 Seinni fréttir
23.25 Jóladagskréin Endursýndur kynningar-
þáttur um jóladagskrá Sjónvarpsins.
23.55 Dagskrériok
STÖÐ E3
Miövikudagur 23. desember
ÞORLÁKSMESSA
16:45 Nágrannar Astralskur framhaldsmynda-
flokkur sem Qallar um lif og störf góöra granna.
17:30 í draumalandi Teiknimynd fyrir litla fólkiö.
17:50 Villi vitavöröur Leikbrúöumyndaflokkur
meö islensku tali.
18KK) ÁvaxtafólkiöLitrikur og fallegur teikni-
myndaflokkur fyrir yngri kynslóöina.
18:30 Falin myndavél (Candid Camera) Endur-
tekinn þáttur frá siöastliönu laugardagskvöldi.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur Bragögóöur en eitraöur viötalsþátt-
ur. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992.
20:30 Ævintýri Heióu (Courage Mountain)
(þessari mynd er sögö sagan af því er alpadísin
Heiöa er oröin fjórtán ára og er send á heimavistar-
skóla. Þar er margt framandi fyrir Heiöu, sem til
dæmis hefur aldrei fyn- séö bila eöa rafmagnsljós.
Ógn heimstyrjaldarínnar fyrri hvílir þungt á skóla-
stúlkunum sem öönim og allir vita aö vigstóövamar
færast óöum nær. (talir taka loks skólann sem
Heiöa er í herskildi og námsmeyjamar eru sendar til
sins heima. Eingöngu Heiöa og tvær aörar stúlkur
veröa eftir í skólanum. Þegar þeim er rænt af hinum
illa Signor Bonelli tekur viö ill vist stúlknanna I hinu
dimma greni hans, en hjálpin er á næsta leiti. Aöal-
hlutverk: Juliette Caton, Charlie Sheen, Leslie Caron
og Joanne Clarke. Leitetjóri: Christopher Leitch.
1989.
22:10 Spender II Ðreskur spennumyndaflokkur
um rannsóknariögreglumanninn Spender. (2:6)
23.-00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótrúleg-
ur myndaflokkur þar sem allt getur gerst.
23:25 Stórborgin fThe Big Town) Fjárhættuspil-
ari frá smábæ flytur til Chicago á sjötta áratugnum.
Hann heldur aö heppnin sé meö sér og hann geti att
kappi viö stóru kallana. Aöalhlutverk: Matt Dillon, Di-
ane Lane, Tom Skemtt og Tommy Lee Jones. Leik-
stjóri: Ben Bolt. 1987. Lokasýning. Stranglega bönrv
uö bömum.
01:10 Dagskrárlok Stöóvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
Spennum beltin
ALLTAF
- ekki stundum
V E L L G E I R I
6664.
Lárétt
1) Dansar. 5) Huldumann. 7) Kusk.
9) Hina og þessa. 11) Gerast. 13)
Svifi. 14) Bjána. 16) Öslaði. 17)
Ventu. 19) Þvottaiaug.
Lóðrétt
1) Gröfturinn. 2) Féll. 3) Vatnagróð-
ur. 4) Útþurrka. 6) Geltur hrútur. 8)
Keyrðu. 10) Háu. 12) Kona. 15) Svar.
18) Keyri.
Ráðning á gátu no. 6663
Lárétt
1) Pjátur. 5) Sár. 7) AB. 9) Liti. 11)
Töf. 13) Nót. 14) Illu. 16) ML. 17)
Ómari. 19) Piltar.
Lóðrétt
1) Platir. 2) Ás. 3) Tál. 4) Urin. 6) Litl-
ir. 8) Böl. 10) Tómra. 12) Flói. 15)
Uml. 18) At.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavfk 18. des. - 24. des. er I Holts Apótekl og
Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast oitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi
bl kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og tyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Neyðaniakt Tannlæknafélags (slands
ei staifiækt um helgai og é stóibátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöiður Hafnarfjaröar apótek og Norðuibæjar apó-
tek em opin é vákum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipbs
annan hvem laugardag ki. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvaia nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apétek og Stjömu apótek em opin
viika daga á opnunariima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavöislu. A
kvöidin ei opið i þvi apóteki sem séi um þessa vöislu, ti Id.
19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Aöðmmtimum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur Opið virka daga fré kt. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið viika daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu mili kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið ti kl. 18.30. Opið er é laug-
andógum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apólek bæjarins er opið virka daga bl M. 18.30.
A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garöabæn Apötekiö er opiö rúmhelga daga ki. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Genéisskrániné
.Í'SJ<-,&
22. desember 1992 k 1.9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...62,590 62,750
Steríingspund ...97,421 97,670
Kanadadottar ...49,422 49,548
Dönsk króna .10,2944 10,3207
Norsk króna ...9,2589 9,2825
Sænsk króna ...9,0378 9,0609
Finnskt mark .12,1487 12,1797
Franskur franki .11,6300 11,6598
Belgískur franki ...1,9324 1,9373
Svissneskur franki... .44,0310 44,1435
Hollenskt gyllini .35,3316 35,4220
Þýskt mark .39,7397 39,8413
Itölsk líra .0,04432 0,04443
Austurriskur sch ...5,6451 5,6595
Portug. escudo ...0,4412 0,4424
Spánskur peseti ...0,5587 0,5601
Japanskt yen .0,50744 0,50874
írskt pund .105,114 105,382
Sérst. dráttarr. .87,1547 87,3775
ECU-Evrópumynt .77,6210 77,8194
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaðargreiðslur
Elliförofkulifeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.489
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........30.316
Heimilisuppbót...............................10.024
Sérstök heimilisuppbót........................6.895
Bamalífeyrir v/1 bams.....:...................7.551
Meölag v/1 bams ..........................„...7.551
Mæðralaun/feðralaun v/1bams...................4.732
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............12.398
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánartrætur i 8 ár (v/slysa) .............. 15.448
Fæóingarstyrkur............................ 25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar eirrstaklings..............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80
30% tekjutryggingarauki sem greiöist aðeins I
desember, er inni I upphæöum tekjutryggingar,
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbétar..