Tíminn - 29.12.1992, Síða 3

Tíminn - 29.12.1992, Síða 3
Þriðjudagur 29. desember 1992 Tíminn 3 Sárafáir nota Kolaportið til þess að geyma þar bíla en mjög margir til þess að selja og kaupa: Hlutfall höfuöborgarbúa sem hafa komiö í KolaportiÖ E3 Febrúar 1992 55-69 ára Sigríður Haga- Aðeins 17% aldrei komið í Kolaportið Leikrit Moliére gef in út í bók ■ Oaaembor 1992 15-24 25-34 35-44 45-54 Þeim höfuöstaöarbúum sem aldrei hafa komið í Kolaportið á markaðsdegi, hefur á tíu mánuðum fækkað úr 25% í aðeins 17%. Og af landsmönnum öllum er það nú m.a.s. einungis fjóröungurinn sem farið hefur á mis við þessa lífsreynslu, borið saman við 38% í febrúar á þessu ári, samkvæmt nýrri Gallup— könnun sem náði til 1.200 manns og sagt er frá í fréttatÚ- kynningu frá Kolaportinu. bflastæði Kolaportsins voru aðeins nýtt sem slík að 1/4 á síðasta ári. Gallup segir Kolaportið allra vin- sælast hjá ungu fólki, 15—24 ára. Aðeins 9% höfuðstaðarbúa á þeim aldri eiga eftir að koma í Kolaport. Flestir eiga það hins vegar úr 55— 70 ára höpnum, rúmlega fjórðung- ur. En yngri en 15 ára, og eldri en sjötugir, voru ekki spurðir. „Mannhatarinn eða Beisklyndi herrann ástfangni“, eitt merirasta leikrit franska leikskáldsins Moliér- es, hefur nú loks verið þýtt á ís- lensku. Það er hinn reyndi þýðandi Karl Guðmundsson leikari sem fenginn var til þessa vandasama verks. Leikritið verður leiklesið af leikhúsinu Frú Emih'u, ásamt fleiri leikritum Moliére í janúar. „Mannhatarinn“ var fyrst flutt af leik- flokki Moliéres, Konungsleikflokkin- um, 4. júlí, 1666 (síðan eru liðin 396 ár). Það ávann sér aðdáun margra frá upphafi og margir töldu það besta leikrit sem Moliére hafði skrifað. Höfuðpersónan, Alsest, er heiðarleg- ur ráðvandur maður sem orðið hefur dálítið spaugilegur fyrir þær sakir að honum er ógjörlegt að sætta sig við fólk eins og það er hvað þá að þola óréttlæti. Leikritið er komið út á bók ásamt þýðingu Karls á „Tártuff eða Undir- hyggjumaður", og þýðingu Jökuls Jakobssonar á „Don Juan eða Stein- gesturinn". Verk þessi eru skyld að ýmsu leyti og hefur stundum verið jafnað saman, enda fjallar höfundur- inn um svipað efni í þeim öllum: hræsni og sýndarmennsku. Áður hafa komið út ein fimmtán leik- rit á vegum leikhússins Frú Emilíu, m.a. helstu verk Antons Tsjekhov, Maxims Gorki og Henriks Ibsen. Þeim hefur sömuleiðis fjölgað stór- um sem einhvem tíma hafa gerst sölumenn í Kolaporti, eða úr tæp- lega 6% aðspurðra í febrúar, upp í nær 8% nú. Og rúmlega helmingur allra hinna sagðist geta hugsað sér að gera það. Þssar miklu vinsældir Kolaportsins sem markaðar og eins konar sam- komustaðar um helgar, eru m.a. merkilegar þegar haft er í huga að húsið er sáralítið nýtt í því hlutverki sem það var byggt til að gegna, þ.e. sem bflastæðahús. Hin 174 rándýru NÝfUNG í ÍSLENSKU SIÓRHAPPDRÆTn lín er látin Látin er Sigríður Guömunds- dóttir Hagalín, leikkona. Hún var fædd 7. desember 1926 en foreldrar hennar voru Guð- mundur G. Hagalín rithöfund- ur og Kristín Jónsdóttir. Sigríður starfaði sem leikkona hjá bæði Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur á árun- um 1953-1963 en frá 1964 var hún fastráðin hjá LR. Sigríður lék einnig í kvik- myndum, m.a. í Böm náttúr- unnar og vakti frammistaða hennar alþjóðlega athygli. Sig- ríður var gift Guðmundi Páls- syni leikara, en hann lést fyrir nokkrum árum. Hæsti vinningurinn hækkar, hækkar og hækkar þar til sá heppni hreppir milljónimar Nú er röðin komin að pér að taka ákvörðun og spila með frá byrjun ef pú vilt ekki missa af stórkostlegu tækifæri. Þvt að nú eru þáttaskil. Aldrei áður hefur pað gerst í íslensku stórhappdrætti að hæsti vinningurinn gengur örugglega út. Efhann gengur ekki út í einum mánuði leggst hann við hæsta vinninginn í peim næsta og pannig koll af kolli, par til þeir heppnu hreppa milljónimar óskiptar á einn miða. Nú er þitt tækifæri. Tnjggðu þér möguleika Upplýsingar um næsta umboðsmann i síma 91-23130 mmm Lægsta miðaverð ístórhappdrætti (óbreyttfrá ífyrra) aðeins kr. 500- ... fyrir lífið sjálft

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.