Tíminn - 29.12.1992, Page 6

Tíminn - 29.12.1992, Page 6
6 Tíminn Þriðjudagur 29. desember 1992 STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Háleitisbraut 11-13-108 Reykjavík Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra þann 24. desember s.l. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Vinningur bifreið Ford Explorer XLT 91-35647 2. Vinningur bifreið SAAB 9000 CS 96-23406 3. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-678240 4. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-12029 5. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-36798 6. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-30033 7. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-626475 8. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 98-530797 9. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-42471 10. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-641566 11. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-656246 12. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 91-641558 13. Vinningur bifreið Ford Escort CL 1300 98-21183 Styrktarfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Staða málfræðings í íslenskri málstöð er laus til umsóknar staða sérfræðings í íslenskri málfræði. Verkefni einkum á sviði hagnýtrar málfræði: málfarsleg ráðgjöf og fræðsla, nýyrðastörf, ritstjórnar- og útgáfustörf o.fl. Til sérfræðings verða gerðar samskonar kröfur og til lektors í íslenskri málfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 21. janúar 1993. Nánari vitneskju veitir forstöðumaður. Sími: 91-28530. Reykjavík 23. desember 1992 ÍSLENSK MÁLSTÖÐ (Ilaðbera vantaT' í ÝMIS HVERFI Lynghálsi 9. Sími 686300 w ‘ 'jmf* % 1 K w ijjr % ImíM- ÍSlAHí Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari leggur hér mönnum sínum lífsreglurnar áður en flautað var til leiks í Höllinni á sunnudag. Frá vinstri Brynjólfur, læknir liðsins, Þorbergur Aðalsteinsson, Magn- ús Sigurösson, Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson. Tímamynd Pjetur. Landsleikir íslands og Frakklands í handknattleik: Sigur og Islenska landsliöið í handknattleik hefur leikið tvo leiki af þeim þremur sem fyrirhugaðir eru gegn Frökkum og er staðan nújöfn, bæði lið hafa unnið einn leik. I gær voru íslensku strákamir heldur betur teknir í bakarí- ið af þeim frönsku, því Frakkamir sigmðu þá íslensku 19-24, eftir að staöan í hálfleik hafði verið 13-6. Leik- ið var í fullu, glænýju íþróttahúsi á BlönduósL íslenska liðið lék afleitlega í gær og áttu Frakkamir ekki í miklum erfið- leikum með þennan leik. Það má segja að Frakkamir hafa gert út um leikinn með því að gera síðustu fimm mörkin í fyrri hálfleik og náðu að tryggja sér sjö marka forskot í hálfleik. Mörk íslands gerðu þeir Júlíus Jónasson, sem gerði sex mörk, þeir Konráð Olavsson, Valdi- mar Grímsson og Sigurður Sveinsson gerðu fjögur mörk hver og Gunnar Gunnarsson skoraði eitt mark. Leikurinn á sunnudag var ágæt skemmtun á að horfa og sýndu Ieik- menn ágætan handknattleik á köflum og sigmðu íslendingar með tveggja marka mun, 22-20, eftir að hafa haft yf- ir í hálfleik 8-7. Það var ánægjulegt við þennan leik að eftir að hafa tapað tví- vegis í röð fyrir Frökkum, á HM í Tékkóslóvakíu og á Ólympíuleikunum í sumar hafa eflaust margir haldið að Frakkar væm að ná sömu sálfræðilegu tökunum á okkar mönnum og Svíar hafa haft í gegnum árin. Héðinn Gilsson gaf íslenska liðinu tóninn í upphafi með tveimur mörk- FUNDIR OG FELAGSSTORF Jólaalmanak SUF Eftirfarandi númer hafa hlotiö vinning i jólaalmanaki SUF: l.desember 525,3570. 2. desemben 3686,1673. 3. desember: 4141, 1878. 4. desemben 1484, 2428. 5. desemben 683, 3056. 6. desember: 5403, 2389. 7. desember: 3952, 5514. 8. desember: 4342, 4341. 9. desember: 4340, 5169. 10. desember 5060, 289. 11. desember 1162,1601. 12. desember: 1235, 522. 13. desember. 4723, 2429 14. desember 288,2834. 15. desember: 1334, 4711. 16. desember 2833, 4710 17. desember 3672,1605. 18. desember: 3235, 4148. 19. desember 3243, 2497. 20. desember 1629, 1879. 21. desember: 1676, 1409. 22. desember: 1473, 3436. 23. desember 2832, 2731. 24. desember: 4915, 3527. Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins Dregiö veröur I nýárshappdrætti Framsóknarflokksins 6. janúar 1993. Velunnarar flokksins eru hvattir til aö greiða heimsenda gíróseðla fyrir þann tlma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eöa I síma 91- 28408 eöa 91- 624480. Óskum velunnurum okkar gleöilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum stuöninginn á árinu sem er aö líöa. Framsóknarflokkurinn \ if Magnús Hannesson múrari, Reykjamörk 89, Hverageröi veröur jarösunginn frá Hverageröiskirkju, laugardaginn 2. janúar n.k. kl. 14.00. Fyrir hönd aöstandenda Magnús Kjartan Hannesson. !J Afmælis- og minningargreinar t>eim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa aö vera vélritaöar. um og lagði upp það þriðja, en liðin skiptust á að hafa forystu í hálfleiknum. íslensku strákamir komu ákveðnir til síðari hálfleiks og náðu þriggja marka forskoti um miðjan síðari hálfleik. Frakkamir náðu þó að hanga í okkar mönnum og náðu að jafha leikinn 17- 17, en á Iokasprettinum voru íslensku strákamir sterkari og náðu að tryggja kærkominn sigur. Það var tvímælalaust frábær vamar- leikur sem skóp þennan sigur, með þá Héðin Gilsson, Júlíus Jónasson, Geir Sveinsson og Magnús Sigurðsson í far- arbroddi. Sérstaklega börðust þeir Júlí- us og Héðinn vel. Guðmundur Hrafn- kelsson varði mjög vel í markinu. Valdimar Grímsson var markahæstur leikmanna íslands og stóð hann vel fyr- ir sínu í sókninni, Héðinn Gilsson var góður í sókninni í fyrri hálfleik og Sig- urður Sveinsson var mjög ógnandi en hefúr þó oft verið betri. Gunnar Gunn- arsson stjómaði sóknarleiknum ágæt- lega. Konráð Ólavsson lék lengst af í vinstra hominu og var dálítið mistæk- ur og kom Gunnar Beinteinsson í hans stað og stóð sig ágætlega. Það var ánægjulegt að sjá að Héðinn Gilsson er kominn í mun betra líkamlegt form og mátti sjá það glöggt á leik hans. Franska liðið var sem áður mjög sterkt og leikur léttan og skemmtileg- an handknattleik og það er ánægjulegt að fa loksins, eftir langt hlé að fa að sjá alvöru landsleik við alvöm handknatt- leiksþjóð og er sá sem þetta ritar hand- viss um að áhangendur um íslenskan handknattleik kunna að meta það. Mörk íslands: Valdimar Grímsson 7, Konráð Ólavsson 4, Sigurður Sveins- son 3, Héðinn Gilsson 3, Geir Sveins- son 2, Gunnar Gunnarsson 1, Gunnar Beinteinsson 1, Magnús Sigurðsson 1. Þriðji og síðasti leikur liðanna verður háður í Laugardalshöll í kvöld og hefst klukkan 20.30. ÍÞRÓTTIR UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSSON Körfuknattleikur: NBA úrslit Úrslit leikja í NBA-deildinni banda- rísku um helgina: New Jersey-Cleveland.....119-114 Utah-Boston .............108- 92 Chicago-Indiana...........95- 84 Miami-Orlando............106-100 Detroit-Washington .......99- 97 Atlanta-Minnesota........113-105 Golden State-Dalias......110- 96 Houston-Denver............90- 82 Milwaukee-New York.......102-100 Phoenix-Seattle .........113-110 Portland-76’ers..........121-115 San Antonio-LA Lakers...104- 92 Phoenix-Denver...........129- 88 LA Clippers-76’ers.......106-110 Sacramento-Boston........118-102

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.