Tíminn - 30.12.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.12.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 30. desember 1992 Miðvikudagur 30. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45 ■ 9.00 6.55 Bsn 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyr&u snðggvast —“ Sögukom úr smiðju NN. 7.30 FrittayfiHiL Veðurfregnir. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 6.10 Pélitíska hornié 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningartifinu Gagnrýni Menningarfréttir utan ur heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskélinn Afþreying I tali og tónum. Um- sjón: Finnbogi Hennannsson. (Frá Isatirði). (- Einnig útvarpað laugardag kl. 20.20). 9.45 Segéu mér s6gu, „Ronja ræningja- déttir* eftir Astnd Lindgren Þorieifur Hauksson les eigin þýðingu (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Ardegisténar 10.45 Veéurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagié í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar- grét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit é hédegi 12.01 AA utan (Einnig útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hédegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. 12.57 Dénarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 - 16.00 13.05 Útþréin gefur falleg augu Þriöji og lokaþáttur Til Baja Califomia i Mexikó. Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir. 13.45 Ténlist 14.00 Fréttir. 14.03 „Skörpu skærin“, gamansaga af Skrattanum Róbert Amfinnsson les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Þorsteinn Antonsson og Anna Maria Þorsteinsdóttir bjuggu til flutnings. 14.30 Einn maðun & mArg, mörg tungl Eft- ir Þorstein J. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 22.36). 15.00 Fréttir. 15.03 fsmus Jól viö hirð Jakobs fjórða Skota- konungs, annar þáttur skoska tónvisindamannsins Johns Pursers frá Tónmenntadögum Rikisútvarps- ins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. sunnudag). SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sklma Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðanlóttir. Meðal efnis i dag: Jóhanna K. Eyjótfs- dóttir og Unnur Dis Skaptadóttir litast um af sjónar- hóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Há- skólans kynna skólann. 16.30 Veðurf rognir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „HeyrAu snAggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Áöur útvarpað I hádegisútvarpi). 17.08 Sélstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Gunnhild 0yahals. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjéAarþel 18.30 Kviksjé Meðal efnis er listagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 KvAldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 Bamaefni Umsjón: Elisabet Brekkan. 19.50 Fjölmi6lasp]all Asgeirs Friögeirssonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist 20.30 Af sjónartióli mannfræóinnar Um- sjón: Jóhanna K. Eyjóifsdóttir og Unnur Dis Skaptadóttir. (Áður utvarpaö í Qðtfræöiþættinum Skimu sl. miövikudag). 21.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Áöur útvarpaö laugardag). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homiö (Einnig útvarpaö i Morgunþætti í fyrramáliö). 22.15 Hór og nú 22.27 Oró kvðldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Kveikt er Ijós Séra Pálmi Matthíasson ræöir viö Sigriöi Guömundsdótttur hjúkrunarfræö- ing, starfsmann Rauöa kross islands. (Áöur út- varpaö á jóladagsmorgun.) 23.20 Andrarímur Guömundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til Irfsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn meö hlustendum. Eria Siguröardóttir talar frá Kaupmannahöfn.- Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram, meöal annars meö pistii Sigriöar Rósu Krist- insdóttur á Eskifiröi. 9.03 9 • fjðgur Svanfriöur & Svanfriöur til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guörún Gunn- arsdóttir. 10.30 íþréttafiéttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123-Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veAur. 12.20 Hédegivfréttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturiuson tll 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá Paris. Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjéAanélin - ÞjéAfundur < beinni út- sondingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyri um daginn. 19.32 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti gAtunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslðgin sín. 22.10 Allt I gðAu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). - Veðuispá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp é samtengdum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPIÐ 01.00 NcturiAg 01.30 VeAurfregnlr. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags- Ins. 02.00 FréHir. 02.04 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tðnlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnu- dag). 04.00 NæturiAg 04.30 VeAurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt f géAu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 FréHir af veArl, færA og flugsam- gðngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið. 06.30 VeAurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSH LUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.19-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvæAisútvarp VesHjarAa kl. 18.35-19.00 HEMsna Miövikudagur 30. desember 18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Grallaraspóar (30:30) Ðandarisk teiknimyndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Á ferð og flugi (6:6) Feröalok I Karls- bad (Interrail)Þýskur fjölskyldumyndaflokkur um ævirv týri nokkurra ungmenna á feröalagi um Evrópu. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl (3:3) Þetta er siöasti hlutinn af þremur i islenskri heim- ildamyndaröö um sögu bilsins á Islandi og Qallar hann um árín frá 1940 til okkar daga. Meðal annars er rætt viö fyrsta Islendinginn sem fékk jeppa og gamlir fjallabilstjórar segja frá upphafi öræfaferöa á hertrukkum. Þulun Pálmi Gestsson. Dagskrárgerö: Verksmiöjan. 21.15 Námsmærin (L’Etudiante) Frönsk gam- anmynd frá 1988.1 myndinni segir frá ungri menntakonu í prófönnum. Hún hittir tónlistarmann og veröur yfir sig hrifin af honum þótt hún hafi ein- sett sér aö láta karímenn eiga sig þar til aö námi loknu. Leikstjóri: Claude Pinoteau. Aöalhlutverk: Sophie Marceau og Vincent Lindon. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Klukka lífsins (The Infinite Voyage - The Living Clock) Bandarisk heimildamynd um 'likams- klukkuna*. Framleiöendur þessa þáttar komust aö því aö flest böm fæöast milli klukkan eitt og sex á nóttunni, aö likamshiti manna er lægstur á svipuö- um tima, eöa milli klukkan þrjú og sex, að hjartaá- föll eru algengust frá klukkan sex til níu á morgn- ana og aö flest ólympíumet eru sett siöla dags. Þýöandi og þulur. Jón 0. Edwald. 23.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok STÖÐ H Miðvikudagur 30. desember 16:45 Nágrannar Áströlsk sápuópera um góöa góöa granna viö Ramsay-stræti. 17:30 Litli Ijóti andarunginn (Ugly Duckling) Þetta fallega sigilda ævintýri er hér i skemmtilegri útfærslu. 18:00 Ávaxtafólkið Litrikur teiknimyndaflokkur. 18:30 Frá Tónlistarsumri '92- Púlsinn á Bylgjunni Á hverju fimmtudagskvöldi siöastliöiö sumar var Bylgjan meö beina útsendingu frá Púls- inum þar sem fram komu hinar ýmsu hljómsveitir, innlendar sem erlendar. (þessum þætti er sýnt frá nokkrum tónleikum. Þátturinn var áöur á dagskrá i október á þessu árí. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Viötalsþáttur i beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 Melrose Place Nýr bandariskur mynda- flokkur um sambýlingana Alison og Billy. (3:13) 21:20 Innlendur fréttaannáll 1992 Frétta- stofa Stöövar 2 og Bylgjunnar hefur tekiö saman atburöi siöastliöins árs. Stöö 2 1992. 22:20 Ævi Janet Frame (Angel at My Table) Þríöji og síöasti hluti þessarar einstaklega vönduöu framhaldsmyndar. 23:15 Sting og fólagar (Bring on the Night) Einstakur þáttur þar sem fylgst er meö Sting ásamt sex öörum bandarískum jasstónlistarmönnum setja saman hljómsveit. Fjallað er um samskipti innan hljómsveitarinnar, hvemig hinir einstöku meölimir læra tónlistina, hvemig æfingar fara fram og hvemig þeim gengur aö koma fram. 00:45 Minnismerkið (To Heal a Nation) (þess- ari sannsögulegu og einstaklega vönduðu sjórv varpsmynd segir frá því er Jan Scmggs kemur heim frá Víetnam og kemst aö því aö hann er ekki hetja heldur níöingur í augum samborgara sinna. Honum liöur hvergi vel nema í návist annarra fyrr- um Vietnam hermanna. Tillaga hans um aö þeim sem böröust i Vietnam veröi reistur minnisvaröi í Washington DC hlýtur mikinn mótbyr en hann er ekki á því aö gefast upp. Aöalhlutverk: Eric Ro- berts og Glynnis O’Connor. Leikstjóri: Michael Pressman 1988. 02:20 Dagskráriok Stððvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. DAGBÓK mn 6667 Lárétt 1) Dökka.- 5) Svik,- 7) Kindum,- 9) Rimlakassa.-11) Tíndi,- 13) Tengda- menn.- 14) Ágeng,- 16) Tveir eins bókstafir.-17) Minnka.-19) Lifnar,- Lóðrétt 1) Aumingi.- 2) Hasar,- 3) Græn- meti.- 4) Dónaskapur.- 6) Saumur,- 8) Eymsli,- 10) Fugli.- 12) Sjávar- dýra.-15) Ávana.-18) Skáld.- Ráðning á gátu no. 6666 Lárétt I) Digurt,- 5) Ána.- 7) II.- 9) Autt,- II) Góa,- 13) Frú,- 14) Luku,- 16) At,-17) Klóna.-19) Kallar,- Lóðrétt 1) Deigla,- 2) Gá,- 3) Una.- 4) Rauf,- 6) Stútar.- 8) Lóu.- 10) Trana.- 12) Akka,-15) Ull.-18) Ól.- Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 25. des. - 31. des. er í Garös Apóteki og Lyfjabúðinni löunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnaríjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá M. 9.00-18.30 og tl skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgkJögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá M. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu mOli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Op’ið er á laug- ardögum og sunnudögum M. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til ki. 18.30. A laugard. kL 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 16.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. 29. desember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....63,960 64,120 Sterlingspund........96,346 96,587 Kanadadollar.........50,603 50,730 Dönsk króna.........10,2311 10,2567 Norsk króna..........9,2931 9,3164 Sænsk króna..........8,9983 9,0208 Fínnskt mark........12,0960 12,1263 Franskur frankl.....11,5990 11,6281 Belgískur franki.....1,9236 1,9284 Svissneskur franki ....43,6215 43,7306 Hollenskt gyllini...35,1139 35,2018 Þýskt mark..........39,5169 39,6157 Itölsklíra..........0,04379 0,04390 Austumskur sch.......5,6167 5,6307 Portúg. escudo.......0,4370 0,4381 Spánskur peseti......0,5569 0,5583 Japanskt yen........0,51312 0,51440 írskt pund..........104,268 104,528 Sérst. dráttarr.....87,9060 88,1259 ECU-Evrópumynt......77,1358 77,3287 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. desember 1992 Mánaöargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega...........29.489 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........30.316 Heimilisuppbót...............................10.024 Sérstök heimilisuppbót.........................6.895 Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551 Meölag v/1 bams...............................7.551 Mæöralaun/feóralaun v/1bams....................4.732 Mæóralaun/feöralaun v/2ja bama................12.398 Mæöralaun/feóralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaóa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir..........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur...............................25.090 Vasapeningar vistmanna........................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 30% tekjutryggingarauki sem greiöist aöeins í desember, er inni i upphæöwr. tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.