Tíminn - 30.12.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. desember 1992 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS ÞJOÐLEIKHUSID Sími 11200 Stóra sviðiö kl. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bemard Shaw 4. sýning I kvöld. Uppseit 5. sýning laugard. 2. jan. Uppselt 6. sýning miðvikud 6. jan Örfá sæti laus. 7. sýning f mmtud. 7. jan. Öifá sæti laus. 8. sýning föstud. 8. jan. Uppsett Fimmtud 14. jan. Fóstud. 15. jan. laugard. 16. jan. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Laugard. 9. jan kl. 20. eftir Thorbjöm Egner Idag k). 13. Ath. breyttái sýningait'ma. UppseH. A magm Id. 13. Alfi. breyttan sýnrgaitima Uppselt Sunnud. 3. jan. Id. 14.00 - .Sunnud. 3. jan. Id. 17.00. Laugard. 9. jan. kl. 14.00. Örfá sæö laus. Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæfi laus. Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfá sæö laus. Sunnud. 17. jan Id. 14.00. Sunnud. 17. jan kl. 17.00 Smíðaverkstæðið EGGdeikhúsiö i samvinnu viö Þjóöleikhúsið Drög að svínasteik Höfundur: Roymond Cousse Þýöing: Kristján Ámason Lýsing: Ásmundur Kartsson Leimynd: Snoni Reyr Hilmarsson Leikstjöri: Ingunn Ásdisardötör I hlutverki svinsins er Viöar Eggertsson Frumsýning 7. janúar kl. 20.30 2. sýn. 8/1 Uppselt 3. - sýn. 15/1 - 4. sýn. 16/1 STRÆTI eftirjim Cartwright Laugard. 2. jan. Id. 20.00 - Laugard. 9. jan. Sunnud. 10. jan. Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst t Litla svióiö kl 20.30: Juía/ t|cfujui numníaOíUjinn eftir Willy Russeli Laugard. 2 jan. - Föstud. 8. jan. Laugard. 9. jan. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öönrm. Miöasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningandaga. Miöapantanir frá kl. 10.00 virka daga i síma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiöslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslínan 991015' Gleöileg jól lllll ÍSLENSKA ÓPERAN 2e*fycía di eftir Gaetano Donizetti Laugardaginn 2. jan. kl. 20. Uppselt Föstudaginn 8. jan. kl. 20 Sunnudaginn 10. jan. kt. 20 Síöasta sýningarhelgi. Slmsvari I miöasölu 11475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA REGNDOGMN&. Lokað gamlársdag. Opiö aDa aðra daga. - Ath. Sýningar kl. 1 og 3 alla daga Jólamynd i Óskarsverölaunamyndin Miðjarðarhafið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tomml og Jennl Meö isiensku tali. Sýnd Id. 1,3,5,7. Miöav. kr 500 Jólamynd 2 Sföastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára. Leikmaöurlnn Sýndkl. 5, 9 og 11.20. Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára - Miöaverö kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýndkl. 1,3, 5, 7,9og11 Fuglastrfðiö (Lumbruskógl Meö Isiensku tali - Sýnd M. 1 og 3. Miöav. kr 500 Prlnsessan og durtarnir Með ísl tali. Sýnd kl. 1 og 3. Miðaverð kr. 500.- GLEÐILEG JÓL Howards End Sýnd kl. 5 og 9. Kariakórlnn Hekla Sýndkl. 3, 5, 7. 9.10 og 11.15. Dýragrafrelturlnn 2 Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 9og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriöa I myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Jóla-ævintýramyndin Hákon Hákonarson Sýnd kl. 3, 5 og 7 Ottó - ástarmyndln Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Stuttmyndin Regína eftir Einar Thor Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó Boomerang Sýndkl. 5, 9.05 og 11.15 Háskalelkir Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Svo á jöróu sem á hlmnl Sýnd kl. 7 Bamasýningar kl. 3 - Miðaverö 100 kr. Lukku Lákl Bróðlr mlnn Ljónshjarta Hetjur hlmlngelmslns <mi<& LEIKFÉLAG lHffdg REYKJAVÍKDR Stóra svió kl. 26.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgren - Tónlist Sebastian Þýöendun Þorleifur Hauksson og Böövar Guömundsson Leikmynd og buningar Hlin Gunnarsdótfir Dansahöfundun Auður Bjamadóttir Tónlistarsyóri: Margrét Pálmadótfir Brúðugerö: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leikstjóri: Ásdis Skúladótfir Leikarar Roqs. Slgrún Edda BJömsdóttir Ainr Ami Pét- ur Guöjónsson, Bjöm Ingi HBmarsson, Ellert A Inglmund- srson, Gudmundur Óiafsson, Gunnar Helgason, Jakob Þör Einarsson, Jön Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Kari Guömundsson, láargrát Akadótttr, Margrát Hetga J6- Itannsdóttlr, Ótafur Guðmundsson, Pátur Elnarsson, Soff- fa Jakobsdótttr, Theodör Júllusson, Valgorður Pan og Þröstur Loö Gunnarsson Miövikud. 30. des. M. 14. Uppselt Laugard. 2 jan. kL 14. Uppsett Sunnud. 3. jan. Id. 14.Örfá sæti laus Sunnud. 10. jan. Id. 14. Fáein sæti laus -Sunnud. 10. jan. H. 17. Sunnud. 17. jan. M. 14.00 Sunnud. 17. jan. kj. 17.00 Miðaveið kr. 1100,-. Sama verö fyrir böm og fullotðna.. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russel Fmmsýning föstudaginn 22. jan. W. 20.00. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon . Laugard. 2.jan. Laugard. 9. jan. Fár sýningar eftir Litla sviðiö Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Laugard.2jan. Laugard. 9. jan. kL 17. - Laugard. 16. jan. ki. 17. Fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Miövikud. 30. des. M. 20.00: Sunnud. 3. jan. kl. 20.00. Laugard. 9. jan. kl. 20. Laugard. 16. jan. W. 20. Fáar sýningar eftir. Kortagestir athugiö, að panta þarf miöa á litfa sviöið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. Verö á báöar sýningar saman kr. 2400,- Miöasalan veröuropin á Þoriáksmessu M. 14-18 aöfangadag frá Id. 10-12 og frá M. 13.00 annan dag jóli Miöasaian veröur lokuö á gamlársdag og nýaisdag. Gjafakort, Gjafakort! Ööruvisi og skemmtileg jóiagjöf Miöapantanir i s.680680 alla virka daga M. 10-12 Borgarieikhús - Leikféiag Reykjavikur BÆJARPÓSTURINN Háskólapróf tekið á Dalvík Mánudaginn 14. desember sat Guðný Friöriksdóttir, Asvegi 2 á Dal- vik, nemi á 1. ári i Háskólanum á Ak- ureyri, yfir 3ja tima skriflegu heim- spekiprófi á kaupfélagsloftinu á Dai- vik. Hún komst ekki til Akureyrar vegna óveðursins og ófæröarinnar, sem þá var. Þvf var gripiö til þess ráðs aö senda próftö á myndsendi tit Dalvikur og ðnnuöust kennarar Sjávanjtvegsdeildarinnar á Dalvík VMA próftðkuna. Þetta er örugglega I fyrsta sinn sem sllkt próf er þreytt hér. Guöný stundar próf I hjúkrunar- fræöum. Þá voru og 5 nemendur Verk- menntaskólans á Akureyri prófaöir meö sama hætti á sama staö þenn- an mánudagsmorgun. Voru þeir f lokaprófi í dönsku. Daginn eftir þreyttu svo 20 nemendur VMA þrjú próf sem eins voru tilkomin. Þannig má segja aö tæknin hafi yfirunnið óveöriö og ófæröina hvað öll þessi próf varðar. Vonandi hefur öllum svo gengið vel i þessum .stórhriöarpróf- um“. ■ '■ ■ ■ Guóný FriðriKsdóttir situr hér yfir 3ja tima heimspekipróft á Kaupfélagsloft- inu. — Fyrsta háskólaprófiö sem tek- ló er á Dalvík. Ölgerðin flyt- ur umboðið Hér á dögunum var umboö Ölgerð- arinnar Egils Skaltagrimssonar á Dalvík lagt niður. Óskar Jónsson og fyrirtæki hans hefur haft þetta um- boö í meira en 30 ár. Einnig haföi óskar Coke-umboðið lengi, en þaö var lagt niöur á Dalvik fyrir fáum ár- um. Nú verður þessum drykkjarvör- um dreift frá Akureyri. „Þetta er vist þróunln," sagöi Óskar Jónsson, en vildí aö öðru leyti ekkert um þetta segja. Það rifjast upp í þessu sam- bandi aö þegar Coke-umboðiö var tekið frá Sigiufirði, tóku Siglfirðlngar sig saman og neituöu sér um vörur fyrirtækislns. Það varð tii þess að umboöiö hélst á staðnum og er þar enn. Hvort Dalvikingar bregöast eitt- hvaö svipaö viö, skal ósagt látið. En eitt er vist: nú fara menn hér eftir ekki lengur tii Óskars eftir jóladrykkj- unum sínum. ALDAN fréttablað KirRjuskól- inn Nú í haust var sú breyting gerö á starfsemí sunnudagaskólans á Helt- issandi, sem fær inni I Gainnskólan- um, aö honum var breytt I kirkju- skóla. Breytingin er fólgin i þvi aö nú er ekkl lengur sunnudagaskóll kl. 11.00 á sunnudögum, heldur kirkju- skóli kl. 11.00 á föstudögum. Ástæöan fyrir þessari breytingu var m.a. sú aö erfitt er að koma öllu starfi fyrir á sunnudögum i presta- kaill þar sem þjóna þarf tveimur þétt- býlisstööum. Vtð þessa breytingu vinnst það einnlg að nú er kirkjuskólí regiulega á Heilissandi hvem föstu- dag, á meðan Grunnskólinn starfar, en áður skorti þessa reglu, þvl ann- að starf f prestakalllnu gaf ekki svig- rúm fyrir sunnudagaskóla hvem sunnudag. Árangurinn af þessu hefur ekki lát- Samkotna I klrkjuskólanum. m.a. meö þvi að sækja börn ( Lelk- skóiann, sem einnig taka þátt f þessu starfi. Þá koma foreldrar, sem tök hafa á, meö böm sín og erú virk- ir þátttakendur I teiðlnni. Að lokum hjálpast svo allir að við heimakstur, þvi að sum þamanna búa á Gufu- skálum en önnur í Rifi. Ferjuhöfn- inni lokið ið á sér standa, þvl nú koma um 70 böm vikuiega saman í kirkjuskólan- um i stað 20-30 áður I sunnudaga- skólanum. Fermingarbömin aðstoða Lokaáfanga við ferjuhöfnina á Brjánslæk lauk i haust. Þá varsteypt 5 metra breítt gólf meöfram viðlegu- kantinum. Frá ferjuhöfninni meóan á fram- kvæmdum stóó. Það var Hannes Bjarnason á Bíldu- dal sem sá um þessa framkvæmd. Fullveldishá- tíð í Reyk- hólaskóla Fullveldishátíð skólanema og kennara var haldin 30. nóvember I Reykholtsskóia. Þetta er i annað skipti sem þessl háttur er haföur á, og þykir öllum gott að létta lundina fyrir alvöru prófdaganna. Að venju töku allir nemendur og kennarar þátt i hátíölnni, og tókst hún ( alla staöi vel og er skólafólki til sóma. Þar kom m.a. fram lelklistarklúbbur með frumsamið verk og vom allir ár- gangar meö efni er þeirfluttu I söng- eða leikfonni. Völdum foreldrum og Laufabrauö skoríó út fyrir fullveldis- hátiðlna. kennurum var m.a. fenglö það hlut- verk aö leika Rauöhettu óundirbúiö. Tókst það vel vlð mlklnn fögnuð áhorfenda, þö svo að endir sögunn- ar hafi breyst I haröari helml. Eftir skemmtiatriöl var selt kaffi, mjólk og kökur sem Foreldra- og kennarafé- lag Reykhólaskóla sá um. Var skemmtunin að venju vel sótt, enda veður gott. Síðan var dansað fram á rauöa nótt. Fyrsta bókin í 200 ár Ártð 1987 var ákveðið að gefa út af- mælisrit Búnaðarfelags Fellsstrand- arhrepps, í tilefní af 100 ára afmæii féiagsins sem var það árið. Einar Pétursson frá Stóru-Tungu á Fellsströnd skrifaði texta ritsins aö mestu leytí. Einar er cand. mag. og starfar við Ámasfofnun. Það var stjórn búnaöarfélagsins sem hefur séð um útgáfuna, en í stjórninni eru þau Bára Siguröardótt- ir á Lyngbrekku, Sveinn Gestsson á Staðarfelii og Halldór Þórðarson. Flestailar myndir hefur Stefán Berg- þórsson tekiö og vélritun annaðist Sigrún Halldórsdóttir. Ritíð er mjög itarlegt og vandað, Ul dæmís er eyðibyggðinni I Flekkudal gerð mjög góö skil. Umbrot og setningu annaðist Ald- an, fréttablað, en Dalaprent I Búðar- dal prentaöi. Afmælisrit Búnaöarféiags Fells- strandarhrepps er fyrsta bókin sem prentuð er i Dalasýslu frá 1794 eða I nærri 200 ár, en þá var Lögþings- bókin prentuð i Hrappsey. „DES“-hátíð á Bíldudal Laugardaginn 5. desember hélt leikfélagiö Baldur sina árlegu árshá- tíð með pompl og pragt „Des“, eins og þaö er kallað, er löngu búiö aö festa slg t sessl I menningariífi Bíidudals. Fyrir nokkrum árum var aðsókn þaö mlkil að uppselt var viku fyrir hátíðina. Aðsóknin I ár var mjög góð eöa 95 manns, sem mætti nú telja ansi gott miöaö við ástandið í þjóðfélaglnu, og ákváðu þau I Baldrl að hafa miöaverð lægra en i fyrra, sem var vel tekiö af gestum. Dagskráin var mjög vel heppnuð. Frumfiuttur var nýr söngleikur eftlr hirðskáld Bflddælinga, Hafiiða Magnússon. Söngleikurinn heitir Bar- Lómur og fjallar um kreppuna í fortíö og nútið. Tíu leikarar tóku þátt i sýningunni. Undirieíkari var Ást- valdur Hall. Hápunktur kvöldsíns var þegar hljómsveitin Facon frá Bildudal kom fram eftir langt hlé. Sú Facon, er kom nú fram, var nákvæmlega eins skipuð og i upphafi feriis sins: söngvarl Jón Kr. ólafsson, hljóm- borösleikari Ástvaldur Hall, trommu- leikarl Jón Inglmarsson. gitarieíkarl Höröur Guðbjartsson. Það ætlaöi allt um koll að keyra þegar þelr komu fram, enda greinilegt að þeir hafa engu gleymt. Það var elns og Bitlarnir sálugu væru aö spila, slikur var fögnuöurtnn. Og sannaðlst þá eins og áður að .fjöriö er þar sem Facon er“. Hljómsveltin á 30 ára af- mæli i ár. Á „Des“ hefur ávatlt verið matur og svo var einnig nú. Er það mál manna aö hann hafl aldreí verlð glæsilegri. Frá Bildudal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.