Tíminn - 05.01.1993, Side 11

Tíminn - 05.01.1993, Side 11
Þriðjudagur 5. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sími11200 Stóra sviðið kl. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bemant Shaw 6. sýning miðvikud 6. jan Uppselt 7. sýning ftnmtud. 7. jan. ðrfá sæí laus. 8. sýning föstud. 8. jan. Uppsett Fimmtud 14. jan Ótfá sæti laus. Fðstud. 15. jan. Örfá sæfi laus. Lauganl. 16. jan UppseH Föstud. 22. jan, Föstud. 29. jan, Laugatd. 30. jan Örfá sæfi laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Laugard. 9. jan kl. 20. Mövikud. 13. jan„ Laugard. 23. jan. Fimmtud. 28. jan. eftír Thorbjöm Egner Laugard. 9. jan kl. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæfi laus. Sunnud. 10. jan. kl. 17.00. Örfá sæfi laus. Sunnud. 17. jan Id. 14.00. Örfá sæfi laus. Sunnud. 17. jan Id. 17.00 Örfá sæfi laus. Laugard. 23. jan. kl. 14.00 Sunnud. 24. jan. kl. 14.00 Sunnud. 24. jan. kl. 17.00 Smfðaverkstæðið EGG-leikhúsið I samvinnu við Þjóðleikhúsið Drög að svínasteik Höfundun Raymond Cousse Þýðing: Kristjin Ámason Lýsing: Asmundur Karlsson Leikmynd: Snorrf Reyr Hllmarsson Leikstjöri: Ingunn Ásdisardóttir I Nutvertd svinsins er Viðar Eggertsson Frumsýning 7. janúar kl. 20.30 Uppselt 2. sýn. 8/1 Uppselt 3. - sýn. 15/1 - 4. sýn. 16/1 STRÆTI eftír Jim Cartwright Laugard. 9. jan. Sunnud. 10. jan. Miðvikud. 13. jan., Rmmtud. 14. jan. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Utla sviðið kl 20.30: Jvita/ mcnnlo^ujinn' eftir Wilty Russell Föstud. 8. jan. Laugard. 9. jan. Fimmtud. 14. jan. Laugard. 16. jan. Alh. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Ósðttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I sima 11200. Miöasalan veröur lokuð gamlársdag og nýársdag. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 Eíslenska óperan 1IIII OAMLA atO Htuniun ^ucia dó eftir Gaetano Donizettl Föstudaginn 8. jan. kl. 20 Sunnudaginn 10. jan. kl. 20 Siöasta sýningarhelgi. Simsvari I miðasölu 11475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. Jólamynd I Óskarsverðlaunamyndin Mlöjarðarhaflö Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Tomml og Jennl Meó islensku talL Sýndld.1,3,5, og 7. Miöav. kr 500 Jólamynd 2 Sföastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Bönnuö innan 16 ára. Lelkmaöurlnn Sýnd kl. 9 og 11.20. Sódóma Reykjavík Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuó innan 12 ára - Miðaverð kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýndkl. 1,3, 5, 7, 9og11 Fuglastrfölö I Lumbruskógl Meö islensku taii - Sýnd Id. 1 og 3. Miöav. kr 500 Prlnsessan og durtarnlr Meö ísl tali. Sýnd kl. 1 og 3. Miöaverö kr. 500,- Þriðjudagstilboð miöaverö 350 kr. á Boomerang, Ottó og Dýragrafrelturlnn 2 Howards End Sýnd kl. 5, og 9 Karlakórinn Hekla Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.15. Dýragrafrelturinn 2 Spenna frá upphafi til enda. Sýndki. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16ára. Vegna mjög Ijótra atriöa I myndinni er hún alls ekki viö hæfi allra. Jóla-ævintýramyndin Hákon Hákonarson Sýnd kl. 5 og 7 Ottó - ástarmyndln Sýndkl. 5,7 og 11.10. Stuttmyndin Regína eftir Einar Thor Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó Boomerang Sýndkl.5, 9.05 og 11.15 Ævintýramyndin Á okkar tfmum sýnd á undan Karlakómum Hekiu kl. 7. <BJO LEIKFÉLAG REYKJAVHCUR Stórasvið kl. 20.00: Ronja ræningjadóttír eftir Astrid Lindgren - Tónlist Sebastian Þýöendun Þorieifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson Leikmynd og búningan Hlin Gunnarsdóttir Dansahöfundur Auóur Bjamadóttir Tónfistarstjóri: Margrét Pálmadötfir Brúöugerö: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leiksþóri: Ásdis Skúladóttir Lekaar Ronja: Stgnjn Edda Bjömsdóttír. Mnr. Aml Pét- ur Guöjónsson, Bjöm Ingl Klmarsson, Blert A Inghnund- srson, Guðmundur Óiafsson, Gunnar Hetgason, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjaitarson, Jón Stefán Kristjinsson, Karí Guðmundsson, Margiét Akadóttir, Margrét Heiga Jó- hannsdóttír, Ólafur Guómundsson, Pétur Elnarsson, SofL ia Jakobadóttír, Theodór Júllusson, Vatgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson Sunnud. 10. jan. kl. 14. Fáein sæfi laus. Sunnud. 10. jan. kl. 17. Fáein sæti laus. Sunnud. 17. jan. kl. 14.00 Fáein sæfi laus. Sunnud. 24. jan. kl. 14.00 Sunnud. 17. jan. kl. 17.00 Miðaverö kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna.. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russel Frumsýning föstudaginn 22. jan. Id. 20.00. 2 sýn. Sunnud. 24. jan. Grá kort glda 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauö korf gilda Heima hjá ömmu effir Neil Slmon Laugard. 9. jan. Fáar sýningar eftir Utla sviðið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Laugard. 9. jan. kl. 17. UppselL Laugard. 16. jan. Id. 17. Fáein sæfi laus. Laugard. 23. jan. Id. 17. Sýningum lýkur i janúar VANJA FRÆNDI Laugard. 9. jan. kl. 20. Uppselt Laugard. 16. jan. M. 20. Fáein sæti laus. Laugard. 23. jan. M. 20. Sýningum lýkur i janúar Kortagestir aihugiö, aö panta þarf miða á litia sviöiö. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er hafin. Verö á báöar sýningar saman kr. 2400,- Miöasalan veröur opin á Þoriáksmessu M. 14-18 aöfangadag frá M. 10-12 og frá M. 13.00 annan dag jöla Miðasatan veröur lokuð á gamláisdag og nýarsdag. Gjafakort, Gjafakort! Oðruvfsi og skemmtfeg jólagjöf Miöapantanir i s.680680 alla virka daga M. 10-12 Borgarieikhús - Leikfétag Reykjavíkur ÚR HÉRAÐSBLÖÐUNUM IFEYIKIR M. Otwft tnaMae t n>ó>m ««n SAUÐARKROKI Með lang- lægsta tilboð I brimvörn á Blönduósi B0R6FIRÐINGUR BORGARNESI Síöastilðlð haust var hrundlð af stað verkefni með ofangreindu heiti. Verkefntð er á vegum Bændaskól- ans á Hvanneyri, Sláturhúss K.B. og Félags sauðfjárbænda I Borgarfirði. Tilgangur verkefnisins er að auka fjölbreytnl sauðfjárframlelðslunnar. Bjóða ferskt dilkakjöt allt árið ef mögulegt og hagkvæmt reyntst að stuðla að aukinni neyslu dilkakjöts. i verklýslngu seglr að sett verði á lömb til slátrunar fram eftir vetri. Lömbln geta verið venjuleg lömb eða ósláturhæf lömb sem sett yrðu á sérstakt fóður og yxu og þroskuö- ust þannig að þau yrðu sláturhæf. Mlkilvægt sé að aðelns þeim lömb- um sé slátraö sem gefi úrvalskjöt. Reynt verður að dæma lömbln lif- andi fyrir slálrun meö tilliti til þess. Bændumlr sem veröa meö lömbin 1 „Ég hef enga ástæöu til að ætia annaö en að tilboði Viggós Brynj- ólfssonar verði teklö. Þeir hjá Hafn- armálastofnun hafa yfirfariö tilboðið og ekki fundið neina skekkju I þvl. Við erum mjög ánægðir með að hafa fenglö svo hagstætt tilboð. Þetta er langlægsta tilboðiö og einnig hag- stætt að það skull koma frá ná- grönnum okkaT, segir Ófeigur Gesfsson bæjarstjóri á Blönduósl, en Viggó Brynjólfsson á Skaga- strönd var meö langlægsta tilboðið I gerö brimvamargarðs á Blönduósi, en tilboð voru opnuö f slðustu viku á sama tima og kunngert var að fjár- lög gerðu ráð fyrir 50 milljónum til gerðar brimvamargarðsins á næsta með lægsta tliboðið f þetta verk, sem áætlað er aö taki tæpan mán- uð. Sökum þess hvað verklð á að vinnast á skömmum tíma þarf sigl- firska vélaverkstæöið að fá jámlðn- aðarmenn frá Sauðárkróki til viðbót- ar sfnum mannafla, og er reiknað með fjórum mönnum frá Vélsmiðju Sauðárkróks og jafnmðrgum frá Vél- smiðju KS. Aðalframkvæmdin f Sunnu verður að koma fyrir þriðja togspilinu, en það gerir skipinu kleift að veiða með tvelm trollum f einu, fyrstu togskipa hér á landi. Einnig verður slðu sklpslns lokað og frysti- lestum fjölgaö, að sögn Ólafs Mar- teinssonar, aðstoðarframkvæmda- stjóra Þormóös Ramma. Að mat siglfirsku útgeröanna er hagkvæmara fyrir byggöariagiö aö gera þessar endurbætur á sklpunum heima, jafnvel þó það sé ekki endi- lega ódýrara en I sklpasmiðastöðv- um hériendis eöa jafnvel erlendis. „Það er hægt að framkvæma þetta héma heima og það skiptir verulegu máli að vinnumafkaðurinn hér njóti góðs af þvl", sagði Runólfur Birgis- son hjá Slglfirðingl. vetur eru: Ásbjöm Sigurgeirsson Ás- bjamarstöðum, Flnnbogi Leifsson Hftardal, Skúli Kristjónsson Svigna- skaröl, Jón Þór Jónasson Hjarðar- hotti, Jóhann Oddsson Steinum, Áml Ingvarsson Skarði og Bænda- skólinn á Hvanneyri. Það enj Ásbjöm Sigurgelrsson, bóndi á Ásbjamarstöðum, Gunnar Guðmundsson, forstöðumaður af- uröasviös K.B., og Sveinn Hall- grimsson, kennari á Hvanneyri sem mynda verkefnisstjórn. Fyrsta slátam var hinn 14. desem- ber og verður kjötið látið hanga og meyrna fram tll jóla, en þá verður það tilbúiö fýrir þá sem vilja. 68 atvinnu- lausir Atvinnuleysi á félagssvæði Verka- lýðsfélags Borgamess fer stöðugt vaxandi. 1. desember sl. voru 68 skráðir at- vinnulausir á félagssvæöinu, 45 í Borgamesi og 23 f sveitinni. 37 kon- ur eru atvinnulausar og 31 karfmað- ur. Skráning atvinnulausra i Borgar- nesi fer fram á skrifstofu stéttarfé- laganna, en þeir sem eiga heima í sveitnni snúa sér til viðkomandi odd- vita. Greiðsla bóta fer fram á skrif- sfofu stéttarfélaganna f Félagsbæ sími 71185. Umsjón meö afgreiöslu atvinnuleysisbóta hjá stéttarfélögun- um hefur Berghildur Reynisdóttir. Sparisjóður- inn gaf gler- listaverk Á slðastliðnu haustl gaf Sparisjóð- ur Mýrasýslu Bændaskólanum á \ Gleriistaverkin eftir Mörtu Maríu Háff- dánardóttur sem Sparisjóður Mýra- sýslu fœröi Bændaskólanum á Hvanneyri að gjöf. Hvanneyri tvö gleriistaverk — Blátt lön I og II eftir glerfistakonuna Mörtu Mariu Háifdánardóttur. Með gjöfinni fylgdu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti undanfarin ár og ósk um áframhaldandi góð sam- skipti. Sparisjóður Mýrasýslu hefur frá upphafi verið viöskiptastofnun Bændaskólans á Hvanneyri. árl. Átta filboð bámst og fólu þau f sér Það aettl að blrta yffr fonráðamönnum Blönduósbæjar við það, að svo virðist sem stefni f að brimvamargarðurinn verði staðreynd áöur en langt um lið- ur. tvo kosti, þann ódýrari að flytja efnið úr námum f iandi Ennis f Engihlíðar- hreppi og Uppsala í Sveinsstaða- hreppi og dýrari kosturinn var að efnið yröi eingöngu tekið úr landi Uppsala. Viggó Brynjólfsson bauð 114,2 milljónir og 142 milljónir. Steypustöð Biönduóss og Borgar- verk buöu 199,2 og 211,6 miiljónir. Klæðning hf 147,3 og 166,8 milljón- ir. Krafttak 124,9 og 138,9, Suöur- verk 142,4 og 154,6, Ræktunarsam- band Flóa- og Skeiöa 128,9 og 158,1, fstak 186,7 og 191,7, Hag- virki/Klettur 196,3 og 208,9 milljónir. Kostnaðaráætlun nam um 190 millj- önum. Framkvæmdir verða kostaðar að 75% af rikinu og 25% af Blönduós- bæ. Eins og áður segir gera óaf- greidd fjáriög ráö fyrir 50 milljónum tii gerðar brimvarnargarðsins á næsta ári, en i ár vom veittar 20 milljónir af fjárlögum. „Jú, það stefn- ir f að langþráður draumur okkar sé aö raetast", sagöi ófelgur bæjarstjóri á Blönduósi. Siglfírðing- um líkar vel við „Pólveij- ana“ „Þeir eru kallaðir Pólverjamir héma og þykja hinir ágætustu starfs- menn", sagði Runóifur Birgisson skrifstofustjóri Siglfiröings og átti við fjóra starfsmenn Vélsmiðju Sauðár- króks sem unnið hafa hjá Vélsmiðju Jóns og Eriings aö miklum endur- bótum á frystitogaranum Siglfiröingi, sem staðiö hafa yfir undanfarnar vik- ur og er nú aö Ijúka. Sett hefur verið stærri og aflmeiri vél i Siglfirðing, endurbætur gerðar I millidekki og komið fyrir nýjum vinnslubúnaði fyrir bolfisk og rækju. Þaö stefnir í aukna samvinnu miili íðnaöarmanna á Siglufirði og Sauð- árkróki, en raunar er hún einungis á annan veginn enn sem komið er, eins og Runölfur oröaöi það, það er að iönaðarmenn á Sauðárkróki taki þátt i verkefnum á Siglufirði. Um 20. janúar n.k. verður byrjaö á endurbótum á Sunnu, skipi Þor- móðs Ramma. Jón og Eriing vonj 100 milljóna króna lán til byggingar íbúða aldraðra Sandgerðísbær hefur gert samning við Landsbanka (slands um fjár- mögnun og ráðgjöf vegna bygglngar 10 fbúða fyrir aldraða, ásamt þjón- ustukjama. Frá undlrritun samnings Sandgeröls- bæjar við Landsbanka fslands Heíldarbyggingarkostnaöur er 106.500 milljónir á núverandi verð- lagi og búið er að semja við bygg- ingafélagiö Husanes hf. um allar framkvæmdir. fbúðimar verða á bil- inu 97 til 111 fermetrar og þjónustu- miðstöðin verður 261 fermetri. Iðnsveinafé- lag Suður- nesja 50 ára Það voru á fjóröa hundrað manns sem komu f 50 ára afmælisfagnaö Iðnsveinafélags Suðumesja laugar- daginn 19. desember sl. Eini eftiriif- andi stofnandi félagsins, Jón Páls- son, var útnefndur heiðursfólagi Iðn- sveinafélagsins, og er hann fyrsti maðurinn sem hlýtur þann heiöur. Fjölbreytt dagskrá var ó afmælis- fagnaöinum. Dansatriði voru flutt. Jóhann Smári Sævarsson söng ein- söng. Þá fluttu forystumenn verka- lýðsfélaga óvörp og faerðu félaginu gjafir. Halldór Pólsson, formaður Iðn- sveinafélagsins sagði að hann teldi að afmæiisfagnaðurinn hefði tekist Jón Pálsson var útnefndur helðursfé- (agi iðnsveinafélags Suðumesja, en hann var einn átta manna sem stóðu að stofnun félagslns fyrír 50 árum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.