Tíminn - 13.01.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. janúar 1993
Tíminn 11
LEIKHÚS
KVIKMYNDAHÚS
i
ÞJÓDLEIKHUSID
Sfml11200
Stóra svtöið Id. 20.00:
MY FAIR LADY
söngleikur byggöur á leikntinu Pygmalion
eftir George Bemanl Shaw
Amagun.Örfásætilaus.
Föstud. 15. jan. Uppsett
Lauganj. 16. jan. UppselL
Föstud. 22. jan. UppsetL
Föstud. 29. jan. UppsetL
LauganJ. 30. jan. Uppselt
HAFIÐ
eftir Ólaf Ha.uk Símonarson
i kvöld. Örfá sæti laus.
Funmtud. 21. jan. Laugard. 23. jan.
Fimmtud.28.jan.
eftir Thorbjöm Egner
Sunnud. 17. jan kl. 14.00. Ötfá sæti laus.
Sunnud. 17. jan kf. 17.00. Örfá sæti laus.
Laugard. 23. jan. Id. 14.00. Öifá sæö laus.
Sunnud. 24. jan. kl. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 24. jan. kl. 17.00. MBvd. 27. jan. H. 17.00.
Sunnud 31. jan H 14.00. Sunnud. 31. jan H 17.00.
Smfðaverkstæölö
EGG-leikhúsiö i samvinnu viö Þjóðleikhúsiö
Sýningarb'mi H 20.30.
Drög að svínasteik
Höfundun Raymond Cousse
3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16 jan.
5. sýn. 21 .jan. - 6. sýn. föstud. 22. jan.
STRÆTI
eftír Jim Cartwright
IkvöldÁmorgun
Föstud. 22 jan., Laugard. 23. jan.,
Sunnud. 24. jan., Rmmtud 28. jan.,
Föstud. 29. jan.
Sýningin er ekki viö hæfi bama
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefst
UUasviöiökl 20.30:
Juln/ tp'/uju i nu'iinlus’í.'tjinri
eftlr Willy Russell
A morgun. UppselL - Laugaid. 16. jan
Miövkud. 20. jan - Föstud. 22. jan.
Fimmtud 28. jan. - Föstud. 29. jan
Laugard. 30. jan
Alh. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
f salinn eftir aö sýning hefsL
Ósöttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar gneiöist vku
fyrir sýningu, ella seldir öönim.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl.
10.00 viika daga I sfma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiöslukortaþjónusta Græna llnan 996160
— Leikhúslinan 991015
<m<&
LEIKFÉLAG
REYKJAVDCUR
StórasviöH. 20.00:
Ronja ræningjadóttir
ettir Astrid Undgran - Tóniist Sebastian
Þýöendun Þorieifur Hauksson og
Böövar Guðmundsson
Leikmynd og búningar. Hlín Gunnaredóttir
Dansahöfundur Auöur Bjamadóttir
Tönlistarstjóri: Margrét Pálmadóttír
Brúóugeró: Helga Amalds
Lýsing: Eifar Bjamason
Leikstjóri: Asdis Skúladóttir
tekarar. Ronja: Slgnjn Eddi BJömtóótöf fiónr Aml PM-
ur Guðjónuon, Bjöm Ingl Hllmiruon, Blort A Inglmund-
inon, Guómundur Ölrtuon, Gunnar Heiguon, Jakoó
Þór Bnaruon, Jón Hjartarson, Jón Stofin Krtstjinison,
Kart Guðmunduon, Margrót Aktóóttlr, Margrót Hrtga Jó-
hanntóóttlr, Ölafur Guómunduon, Pótur Elnaiuon, Soff
la Jikobtóótíir, Theodór Júiluuon, Valgoróur Dan og
Pröstur Lsó Gunnaruon
Sunnud. 17. jan. Id. 14. Öriá sæli laus.
Sunnud.17.jan. H17. Fáein sæti laus.
Sunnud. 24. jan. H. 14.00. Rmmtud. 28. jan H 17.00
Miöaverö kr. 1100,-.
Sama verö fyrir böm og fultoröna..
BLÓÐBRÆÐUR
Sðngleikur eftir Willy Russel
Frumsýning föstudagiin 22. jan. H 20.00. Uppsett.
2 sýn. Sunnud. 24. jan. Grá koit gtda Örfá sæí laus.
3. sýa föstud 29. jan. Rauð kort gitda Órfá sæti laus.
Heima hjá ömmu
eför Neil Simon
Laugard. 16. jan. Næst slðasta sýning.
Laugard. 23. jan. Slóasta sýning.
UHa sviöiö
Sögur úr sveltínni:
Platanov og Vanja frændi
Eftir AntonTsjekov
PLATANOV
Aukasýning fimmtud. 14. jan.
Laugard. 16. jan. Id. 17. UppselL
Aukasýning fimmlud. 21. jan.
Laugard. 23. jan. kl. 17. Uppselt Slöasta sýning.
VANJA FRÆNDi
Aukasýning föstud.15. jan.
Laugard. 16. jan. Id. 20. UppselL
Laugard. 23. jan. H 20. Uppselt
Aukasýning sunnd. 24. jan.
Siöastasýning.
Kortagestir athugió, að panta þarf miöa á tida sviöiö.
Ekkier hægt að hleypa gestum inn i salinn eftír aö
sýning er hafin.
Verö á báöar sýningar saman kr. 2400-
Miöapantanir I s.680680 alla virka daga H10-12
Borgarieikhús - Leikfétag Reykjavikur
mmwoGmM&oo
Óskarsverðlaunamyndin
Mlöjaröarhaflö
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tomml og Jennl
Meö islensku tali.
SýndH 5og7
Miðav. kr500
Sföastl Móhíkanlnn
Sýnd. 4.30,6.45,9 og 11,20
Bönnuö innan 16 ára.
Ath. Númenjö sæti kl. 9 og 11.20.
Lelkmaðurlnn
Sýnd kl. 9 og 11.20.
Sódóma RoykJavfk
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Á réttrl bylgjulengd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir verölaunamyndina
Forboóln spor
sem allstaöar hefur hlotiö frábæra dóma.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05
Karlakórlnn Hekla
Sýndki. 5, 7, 9.10 og 11.15.
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9
Dýragrafrelturlnn 2
Spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 11.05
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Vegna mjög Ijótra atriöa i myndinni er hún
alls ekki viö haefi allra.
Jóla-ævintýramyndin
Hákon Hákonarson
Sýnd kl. 5 og 7
Boomerang
SýndH.5, 9.05 og 11.10
Svo á Jðróu sem á hlmnl
SýndH.7
Hreyfimyndafélagið sýnir hina frábætu mynd
Ef(lf)
H. 91 kvöld
Seinni sýning mánudag kl. 5.15.
/------------s
POSTFAX
TÍMANS
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MÚNIbÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
ÚR HÉRAÐSBLÖÐUNUM
Öllum starfs-
mönnum
Brúnás sagt
upp
Öllum starfsmönnum Byggingafé-
lagsins Brúnáss á Egilsstöðum, 26
að tölu, hefur veriö sagt upp frá ára-
mótum að telja. Að sögn Guðmund-
ar Guðlaugssonar er ástæðan fyrir
uppsögnunum endurskípulagníng
lyrirtækisins, en á döfinni er að
stofna nýtt hlutafélag um reksturinn.
Byggingafélagiö Brúnás, sem mun
vera elsta verktakafyrirtæki í rekstri
á landinu, hefur undanfarin ár átt I
máiaferium vegna hárrar söluskatts-
kröfu firá árunum 1983-85. Guð-
mundursagði aö engan veginn væri
Ijóst hvernig þvf máli lyktaði, en það
er nú I endurmeöhöndlun hjá rikis-
skattstjóra og hefur endanleg af-
greiðsla þess dregist saman. Þörf er
á auknu hlutafé inn I fyrirtækið og
sagðt Guðmundur aö ekki væri
hægt aö ætlast til að menn legðu fé
I það, meðan enn væri óvíst um
málalok i söluskattsmálinu. Sú hug-
mynd væri þvf á borðinu að stofna
nýtt hlutafélag, eins og gert var á
slnum tlma um innréttingaverk-
smiðjuna Miðás hf. Vinnuheíti nýja
fétagsins er Brúás Egilsstööum hf.
og ef af stofriun verður, mun gamla
félagið veröa eignarhaldsfétag sem
ætti miklar eignir og stóra hluti I Miö-
ás hf. og nýja félaginu. Aöspurður
sagði Guðmundur aö fyrirhugað
væri aö ráða flesta starfsmennina
aftur til hins nýja félags, en vegna
samdráttar og fyrirséðs verkefna-
skorts munu einhverjar uppsagnir
taka gildi.
íbúum fækk-
ar um 127
manns milli
ára
Blaðlnu hafa nú borist bráöabirgóa-
tölurfrá Hagstofu Islands um manrt-
fjölda á landinu. Samkvæmt þjóö-
skrá var mannfjöldi á landinu 1. des-
ember sl. 262.202. Karlar voru
131.507, en konur 130.695. Hefur
fbúum á landinu þá fjöigaö um 2.625
eða um 1.01%. Þetta er mun minni
fjölgun en varð árið 1991, en þá
fjölgaöi fölki i landinu um 3.869 eða
1.51%. Fjölgunin 1992 er aöeins
undir meðaltali slöustu 10 ára, en
frá 1. desember 1982 hefúr meöal-
flölgun á ári verið 1.08% og nemur
heildarljölgun á landinu
26.749 manns.
Á Austurlandi fækkaði fólki og hafa
ibúar hér ekki verið færri frá 1981.
Ibúar á Austurlandi töldust þann 1.
desember sl. 13.060, en voru á
sama tlma I fyrra 13.187 og hefur
samkvæmt þvl fækkaö um 127
manns. Athygli vekur hversu miklu
fleiri karlar en konur eru búsettir I
fjórðungnum, en þeir eru 6.832 á
móti 6.228 konum eöa 602 fleiri.
Þrátt fyrlr að fólki hafl fækkað, þegar
á heildina er litiö, fjölgaöi fólki á
nokkrum þéttbýlisstöðum, mest (
Fellahreppi (Fellabæ), en þar nam
fjölgunin 4.1%. Á Eskifirði fjölgaði
um 2.2% og á Egilsstöðum um
1.5%. Ennfremur fjölgaði fólki f
Nesjahreppi og á Höfn.
ÍFEYICIR
SAUÐARKROKI
Jólalömb á
Bakka
Fremur sjaidgæft er að ær beri á jól-
um, en sú varð raunin á Bakka I
Vatnsdal á annan dag jóla, þvi þá
bar mórauð kind á þriðja vetri tveim-
ur mórauðum gimbrum. Þetta var I
Elfn Ósk Magnúsdóttir á Svelnsstöö-
um skoöar Jólalömbln á Bakka.
þriðja skiptiö sem kind ber á Bakka I
vetur, en aamar eru af mjög frjósöm-
um stofni frá Stóra- Fjaröarhomi á
Ströndum.
_Af fjórtán gimbrum, sem við feng-
um fiÁ Stóra-Fjarðarhomi I hitteð-
fyna, uröu fjórar tvilembdar. Mér
skilst að það komi um 98% tvilembt
hjá bóndanum þama. Þetta er svo
mikið ræktaður stofn,“ segir Kristin
Lárusdóttir, húsfreyja á Bakka. Sú
mórauða var þama að bera i annað
skiptið á árinu og i haust voru látnar
lifa undan henni tvær gimbrar, svo
að féð á Bakka fjölgar sér ört. Fjórða
nóvember I haustbar þar lambgimb-
ur og fjórum dögum sfðar bar
tveggja vetra ær tvelmur lömbum,
og sú hatði einnig bolið tveim lömb-
um á liðnu vori. Það virðist þvl eng-
um blöðum um það að fletta að féð
frá Stóra-Fjaröarhomi sé ákaflega
frjósamt.
Fjölgun íbúa
Króksins
heldur uppi
íbúatölu
kjördæmisins
íbúum Norðuriands vestra fjölgaði
um 0.1% á siðasta ári. Þar munar
mestu um að ibúum Sauðárkróks
fjölgaði um 2.7% á slðasta ári. Það
er mikið umfram meðaltalsflölgun f
landinu, sem var 1.01%. Elnnig
fjölgaði talsvert á Skagaströnd mtlli
ára eða um 3.5% og er Ibúatala
staöarins nú að komast f það horf
sem húh var lengl, en talsverð fækk-
un hefur orðið undanfarin ár í Höföa-
hreppi.
Á öðram svæðum í kjördæminu er
um fækkun að ræða. Af þéttbýlis-
stöðum er hún mest á Blönduósi,
1.9, og sömu fækkun er að flnna I
Vestur- Húnavatnssýslu utan
Hvammstanga.
Sauðárkrókur heldur sæti sfnu sem
annar stærsti kauþstaður Norður-
lands, sem hann hefur haft sföustu
2-4 árin. (búar á Króknum sam-
kvæmt bráöbirgðatölum frá 1. des-
ember era 2652, en voru 2583 árið á
undan. Ibúum Siglufjarðar fækkaði
um 10 nlður ( 1749, Blönduóss um
21, eru nú 1063. Ibúar Hvamms-
tanga eru nú 692, fækkaðl um elnn á
árinu. ( Höfðahreppi á Skagaströnd
fjötgaðt um 22 á árinu og eru (búar
þar nú 672.
Ibúum kjördæmisins fjölgaöi um 13
milli ára, era samkvæmt bráða-
birgðatölum 10.353.1 Skagaftrði öll-
um búa nú 4.644, fjölgaöi um 45 á
árinu. íbúar A- Húnavatnssýslu eru
2.486, fækkaði um sex á árinu, og í
Vestur- Húnavatnssýslu búa 1454
og fækkaði fólki þar um 16 á árinu.
Torfí sæmdur
fálkaorðu
Torfl Jónsson á Torfalæk var með-
al 15 fslendinga sem forseti Islands,
fiú Vigdls Flnnbogadóttir, sæmdi
heiðursmerki hinnar (slensku fálka-
orðu á nýársdag.
Veiting fálkaorðunnar til Torfa er til-
komin vegna starfa hans að félags-
og sveitarstjómarmálum. Torfi á
langt starf að bakl I sveitarstjóm
Torfalækjarhrepps og var um árabil
oddviti hreppsins. Á selnni áram hef-
ur hann helgað sig mikiö málefnum
aldraðra í sýslunni, er núverandl for-
maður Félags aldraðra í A-Hún. og
áttl fyrir hönd samtakanna sætl I
byggingamefnd þjónustulbúða aldr-
aöra. Þá hefur Torfl haft með hönd-
um framkvæmdastjóm byggingar
nýrrar kirkju Blönduóslnga, sem
væntanlega verður tekin I notkun á
þessu ári.
40 sækja
námskeið
fyrir físk-
vinnslufólk
I þessari vlku er haldið í fundarsal
Verkamannafélagsins Fram starfs-
fræðslunámskeið fyrirfiskvlnnslufólk
og er þetta þriöja og stöasta nám-
skeiöið sem haldlð verður I vetur, en
alls hafa sótt þau um 40 manns frá
frystihúsunum þrem. Þau era Flsk-
iðjan á Sauðárkróki og Hofsósi og
Sk|öldur á Sauðárkróki. Flskvinnslu-
fólkið öölast með þátttöku I nám-
skelöunum aukin starfsréttindl auk
launauppbótar, en markmið nám-
skelðanna er að auka þekklngu flsk-
vinnslufólks á meðferö sjávarafla og
gera það hæfara tll allra almennra
fiskvinnslustarfa.
Starfsfræðslunámskeiðln byggjast
upp á tfu viðfangsefnum og er áætl-
að að hvert þelrra taki fjórar ktukku-
stundir ails. Tekur þvi starfsfræðslu-
námið um 40 klukkustundir, eða
heila vinnuviku, og heldur viðkom-
andi starfsmaður launum meðan á
þvl stendur.
Viðfangsefnin era: Hráefnið og
meðferð þess, llkamsbeiting, öryggi
á vinnustöðum, hreinlæti og gerla-
gróður, verkþjálfun og vinnuálag,
kjarasamningar og lög, launakerfl 1
fiskvinnslu, vinnslurásir og verkun-
araðferðir, afurðlr og markaðlr og
slðast en ekki slst mannleg sam-
skiptl.
Starfsfræöslunámskeiöin eru hald-
In á vegum starfsfræðsiunefndar
fiskvinnslunnar í samvinnu við sjáv-
arútvegsráðuneytið og fyrirtækl (
fiskiðnaði. Er þá gjama valinn sá
tfmi sem hráefnisöflun er hvað erflð-
ust, eins og verið hefur undanfamar
vikur.
Tviburasystkinin Þurióur og Indriól komu i heiminn f ágúst sl. sumar i
Feliahrsppi.