Tíminn - 21.01.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. janúar 1993
Tíminn 11
LEIKHUS
iKVIKMYNDAHÚSl
iíB»>
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sfmi11200
Stóra svióiö kL 20.00:
MY FAIR LADY
söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion
eftir George Bemard Shaw
Föstud. 22. jan. Uppseit
Föstud. 29. jan. UppsetL
Laugard. 30. jan. Uppseil
Föstud. 5. febr. Órfá sæí laus.
Laugard. 6. febr. UppselL
Fimmtud. 11. febr. ðrfá saeti laus,-
Föstud. 12. febr. ðrfá sæti laus.
Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr.
Ósóttar panlanr seldar tojega
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Slmonarson
I kvöld. Örfásætilaus.
Laugard. 23. jan. Örfá sæti laus.
Fimmtud. 28.jan.
Sýningum fer fækkandi.
^Duæctv C<3CaÍaoa^AoÍ'
ó ____ a
efbr TnorDjom Egner
Laugard. 23. jaa Id. 14.00. Örfá sæb' laus.
Sunnud. 24. jaa Id. 14.00. Örfá sæí laus.
Sunnud. 24. jan. Id. 17.00. Örfá sæd laus.
Miövd. 27. jan. kL 17.00. UppselL
Sunnud. 31. jaa kL 14.00. Örfá sæt laus.
Sunnud. 31. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 7. febr. Id. 14.00. Sunnud. 7. febr. Id. 17.00.
Sunnud. 14. febr. Id. 14.00. Sunnud.14. febr. H. 17.00.
Smíöaverfcstæðiö
EGG-teikbúsiö I samvinnu við Þjóðieikhúsið
Sýnmgartlmi Id. 20.30.
Drög að svínasteik
Höfundur Raymond Cousse
I kvöld kl. 20.00. Föstud. 22. jan.
Laugard. 30. jan. Sunnud 31. jan.
Miövikud. 3. febr. UppselL
Fimmtud. 4. febr. Örfá sæti laus.
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
Sýningartimi Id. 20.
Laugard. 23. jan. Uppsett
Sunnud. 24. jan. UppselL
Fimmtud 28. jan. Uppselts.
Föstud. 29. jan. Uppselt
Föstud. 5. febr. Uppselt
Laugard. 6. febr. Fmmtud 11. febr.
Föstud. 12 febr.
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn efbr að
sýning hefst
Sýningum lýkur I febrúar.
q Utlasvlðlðkl 20.30:
Jutu/ numntoALe^úuv
eftir Wllly Russell
Ikvöld.
Föstud. 22 jan. UppsetL
Fmmtud 28. jan. Uppselt
Föstud. 29. jan. Örfá sæti laus.
Laugard. 30. jan. Örfá sæb laus.
Föstud. 5. febr. Uppselt
Laugard. 6. febr. Sunnud. 7. febr. Föstud. 12 febr.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn efbr að sýning hefst
Sýningum lýkur I febrúar.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku
fyrir sýningu, ella seldir öörum.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl.
10.00 virka daga I sfma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiöslukortaþjónusta Græna linan 996160
— Lelkhúslínan 991015
Óskarsverðlaunamyndin
Mlöjaröarhaflö
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Tomml og Jennl
Með Islensku talL
Sýndld. 5og7
Miðav. kr 500
Síöastl Móhfkanlnn
Sýnd. 4.30,6.45, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. Númenrð sæti kl. 9 og 11.15.
Lelkmaðurlnn
Sýndkl. 9 og 11.15.
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina
Á róttrl bylgjulengd
Sýnd kl.5.
SKOSK kvikmyndahAtIð
Prag
(Prague)
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Fmmsýnir verðlaunamyndina
Forboóln spor
sem allstaðar hefur hlotið frábæra döma.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.05
Karlakórlnn Hekla
Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.15.
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9
Boomerang
Sýndld.5, 9.05 og 11.10
Svo á Jöróu sem á hlmnl
Sýndld.7
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIb ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
LE!
REYKJA?
Stóra svtð Id. 20.00:
efbr Astrid Lindgren - Tönlist Sebastían
Sunnud. 24. jan. Id. 14.00. Örfá sæb laus.
Rmmtud. 28. janld. 17.00
Laugard. 30. jan. Id. 14. Uppsett
Sunnud.31. jan. Id. 14. UppselL
Miövikud. 3. febr. Id. 17.00. Örfá sæb laus.
Laugard. 6. febr. Örfá sæb laus.
Sunnud. 7. febr. UppsefL
Fimmtud. 11. febr. kL 17.00. Laugard. 14 febr.
Miöaverökr. 1100,-
Sama vetð fyrir böm og fuboröna.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur efbr Wllly Russel
Þýðandi: Þérarinn Eldjám.
Leikmynd: Jön Þórisson.
Búningar Stefanfa Adolfsdóttfr.
Lýsing: Lárns Bjömsson.
Dansan Henný Hermannsdóttir.
Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson.
Lelkstjórí: Halldór E Laxness.
Leikarar Ragnheióur Etfa Amardóttír, Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson,
Felix Bergsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa
Amardóttlr, Harald G. Haraldsson, Jakob Þir
Elnareson, Jón S. Kristjánsson, Magnús Jóns-
son, Ólafur Guömundsson, Sigrún Waage, Stein-
dör HJörieifsson og Valgelr Skagfjörð.
Hljðmsveit Jón Ólafsson, Guömundur Bene-
diktsson, Stefán Hjörieifsson, Gunnlaugur Bri-
em, Eiður Amarson og Siguröur Flosason.
Frumsýning föstudaginn 22 jan. kl. 20.00. UppselL.
2 sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Uppseft
3. sýn. festud 29. jan. Rauð kort gilda. Örfá sæb laus.
4. sýn. laugard. 30. jan. BJá kort gikfa Örfá saetí laus.
5 sýn. suæud. 31. jan. GJkort gida. Fáein sæb laus.
Heima hjá ömmu
efbr Neil Simon
Laugard. 23. jan. Slöasta sýning.
Uttasvtðlð
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja frændi
EfUr Anton Tsjekov
PLATANOV
Aukasýning fimmlud 21. jan. Id. 20.00. Uppseil
Laugard. 23. jan. kl. 17. UppselL
Aukasýningar
Miðvikud.27.jan. kl. 20.00.
Laugard. 30.jan. kl. 20.00
Allra siðustu sýningar.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 23. jan. Uppsell
Aukasýningar
Surmud.24.jan. UppselL
Föstud.29.jan. Sunnud.31.jan.
Alra siðustu sýningar.
Kortagesbr athugiö, að panta þarf miöa á litla sviðið.
Ekki er hægtað hleypa gestum inn I safinn efbrað
sýning er hafin.
Vetð á báðar sýningar saman kr. 2400,-
Miðapantanir I s.680680 alla virka daga Id. 10-12
Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavíkur
1500 tonn af
„Rússafíski“
Fra þvf f október hefur Fiskmiðlun
Norðuriands hf. flutt til landsins og
selt hér um 1500 tonn af fiski frá
Rússum. Hér er um afta 7 veiðiskipa
að rseðá og hafa þau komið meö
hann hingað tíl lands og landaö á
eftirtoidum höfnum: Akureyri, Húsa-
vlk. Sauðárkrókl, Akranesl, Höfn I
Homaftrði og eitt skipiö lartdaði á
tveimur höfnum, Stöövarfírð! og
Reyðarfirði.
HllmarDanletsson, framkvaemdastjórt
Fiskmlðlunar Noröurlands, á skrif-
stofu slrml.
Að sögn Hilmars Danlelssonar,
framkvæmdastjöra Flskmiölunar
Norðurlands, er að draga úr þessum
vlösklptum, m.a. vegna þess aö
þessi afli helúr fariö i blokk á Banda-
rlkjamarkað, en þar er nú lækkandi
verð og sölutregða. Þaö. sem hing-
að tU hefur verið selt hér, var I gegn-
um umboðsaðila á Norðurlöndum.
en Hllmar sagðl að hér eftlr stefndu
þeir á að ná beinum samskiptum viö
útgerðaraðlla i Rússfandi.
Gjaldþrot
Ránarhf.
Þann 7. janúar sl. var útgerðarfyrir-
tækið Rán hf. á Dalvík lýst gjald-
þrota, að kröfu sýslumannsins á Ak-
ureyri. Eigendur fyrirtækisins hafa
undanfama mánuðl reynt að bjarga
fýrirtæki sinu og seldu á siöasta ári
fiskvirmsiuhús sitt Sæplasti hf., og
hafá slðan veriö að reyna að selja
sklp sltt, Sænes EA75.1 sumarfékk
fyrirtækið 3ja mánaða greiðslu-
stöðvun og síöan framlengingu
hennar. Skipið Sænes EA 75 var
smlðaö fyrir Rán I Svlþjöð árlð 1987
og er um 110 tonn að stærð. Kvóti
þess er um 340 þorskigildi og rækju-
kvóti um 230 tonn.
Öriygur Hnefill Jónsson hdl. á
Húsavlk hefúr verið skipaður skipta-
sQóri þrótabúsins og sagðl hann aö
reynt yrði að selja skipið og kvótann
sem fyrsl Nú verður lýst eftir kröfum
I búið og er fresturinn 2 mánuðir frá
fyrri birtlngu þar um. Skiptastjórinn
sagöi að ekki yröi nákvæmiega vitað
um kröfumar fyrr en að þeim fresti
liðnum. Skuldir fyrirtækisins eru nú
áætlaðar röskar 200 milljónlr króna.
Lúbarinn —
nýr rekstrar-
Vlðar Valdimarsson, veitingamaö-
ur á Lúbamum á Dalvik, helúr frá
slðustu áramótum lelgt rekstur Lú-
barsins Ama Sæmundssyni frá Ól-
afsfirði. Að sögn Áma mun rekstur-
Inn veröa I svipuöu fomil og vetið
helúr og starfsfólk hið sama.
Ami Sæmundsson hefur undanfar-
ið verið trillusjómaður I Ólafsfirði, en
hefur stundað fjölbreytt störf um
dagana. Hann sagðist bjóða Dalvtk-
inga og aðra velkomna á Lúbarinn
og ( Vfkurröst og ætlar sér aö veita
góða þjónustu eftir bestu föngum.
Viðar Valdlmarsson vikli ekkert um
þaö segja hvað hann sjálfur hygðist
fyrir.
Viðburðaríkt
ár
Að sögn formanns Ungmennafé-
lags Svarfdæla, Bjöms Friðþjófs-
sonar, ersiðasta ár það vlðburðarík-
asta sem hann þekkir I sögu UMFS.
Þar ber hæst að nýtt iþróttasvæði
hefúr verið tekið i notkun, en þaö
hefur verið draumur margra I langan
tfma. Þá var haldiö hér unglinga-
landsmót
UMFÍ á nýja svæðinu í júli og þótti
takast mjög vel. Meglnáhersta fé-
lagsins I Iþróttunum hefur verið lögð
á þrjár grelnar, að sögn Bjöms —
knattspymu, frjálsar Iþróttir og körfu-
botta — og svo koma annað slaglð
upp hugmyndir um að bæta viö, en
þeir UMFS-félagar vllja fara sér þar
hægt, en gera betur I þeim greinum
sem þeir hafa þegar (gangl.
Formaöurinn telur að bæjarstærö
elns og Dalvík er beri ekk! ótakmark-
aðan fjölda iþróttagreina. .Dalvfskir
unglingar hafa yfrló nóg fyrir stafnl,
enda hefur félagið lagt sig fram um
aö vinna vel að þessum málum,*
sagði Bjöm. Þetta félagsstarf er orð-
Ið mikíð bákn, sem sést m.a. é þvl
að rekstur félagsins árið 1991 kost-
aðl um 6 milljónlr króna. Ekki er enn-
þá vitað hvað hann kostaði á slð-
asta ári.
.Þetta gengt aldrei öðruvisi en meö
góðum stuðnlngi bæjarbúa, og hann
höfúm við fengtö og vonumst til að
fá hann áfram. Að öðrum kosti væri
þetta búið,* sagði Bjöm.
KEFLAVIK
Fiskuppboð í
Sandgerði
tvisvar á
Fiskmarkaðurlnn hf. I Sandgerði
hefúr opnað útibú frá markaðinum (
Sandgeröi. Er markaðurinn með að-
stöðu f húsakynnum Barðans, þar
sem bæðl fara fram uppboö, sem
eru beintengd Fiskmarkaðinum hf. í
Hafnarfirði, og einnig er þar gólf-
markaöur. Það er Baldvin Gunnars-
son, sem veitir Fiskmarkaöinum hf. f
Sandgerði forstöðu.
.Hér eru uppboð tvisvar slnnum á
dag alla vlrka daga. Kl. 9 á morgn-
ana fer hér fram uppboö á gólfi, þ.e.
fislrijr sem er kominn I hús, en kl. 2
eftir hádegl fer fram fjarskiptaupp-
boð þar sem boðinn er upp afli I
skipum á sjó. Á laugardögum er
uppboð kl. 11 og þá er bæði boðinn
upp afli á gólft og elnníg gegnum
flarskiptísagði Baldvin fsamtaii við
blaðiö.
Um 80 kaupendur eru skráðir á
markaðirtn og þegar nýtt tölvukerfi
veröur tekið I notkun. Islandsmark-
aður, stækkar viðskiptahópurinn til
muna. Menn vonast tii að það kerfi
verði tilbúiö um miðjan febriiar.
Fiskmarkaðurinn hf. i Sandgerði
mun nú f vtkunni tengjast Faxamark-
aði I Reykjavlk og þar með geta fisk-
kaupendur einnig keypt fisk frá fisk-
mörkuöum Breiðafjarðar, Akraness,
Óiafsvlkur, Þoriákshafnar og Vest
mannaeyja. Hjá markaðinum i
Baldvin Gunnareson vfð tölvuna *em
öll uppboöln fara {gegnum.
Sandgerði starfa fjórir starfsmenn,
en f tengslum vlð markaðinn verður
rektn lyflaraþjónusta við Sandgerð-
Ishöfn, þar sem öll þjónusta vlö
báta, sem selja á markaöinum, er
ókeypis.
Baldvin sagði að tilkoma Fiskmark-
aðarins hf. i Sandgerðl væri mjög tíl
hagsbóta fyrir útgeröaraöila smá-
báta og einnlg stærri dagróðrabáta.
Hann sagði einnig að viðbrögð við
komu markaðarlns hefðu verið góð,
en að það eigi að sjálfeögðu eftir að
koma (Ijós hversu viðtökurnar verði
góðar. Utibú Fiskmarkaðarins hf. i
Sandgeröi er til mlklila þæglnda fyrir
fiskkaupendur í Sandgerði, Kefiavík,
Garði og Njarðvfk, sem nú elga ekkl
að þurfa að keyra leiðinlega Reykja-
nesbrautina á hverjum morgni, held-
ur þurfa eingöngu aö renna suður f
Sandgerðl og fá sér rjúkandi kaffi
um íeið og boðið er f ferskan fisk úr
sjó.
Rafmagns-
Sandgerði
Nokkuð hefur borlð á þvl að taf-
magnsljós i Sandgerði séu dauf og
spenna léleg. Auk þess sem raf-
magniö fór alveg af um tfma á dög-
unum. Vegna þess haföi blaðið
samband við Júlíus Jónsson, for-
sflóra Hitaveitu Suöumesja.
Sagöi hann að sunnudaginn 10.
janúar sl. hefði linan til Sandgerðis
slitnað og þvl hefði rafmagniö farið
af. Þetta væri óviðkomandi því aö
rafmagnsmál i Sandgeröi væru ekki
í nógu góðu lagi. Búið væri að gera
mikiö til að raforkumálin þar myndu
lagast Verstu svæðin hafa veriö
tekin og þau lagfærð, og vlða ann-
ars staöar í bænum hafa verið gerð-
ar úrbætur. Þá hefðu spennistöðvar
venö stækkaðar og þeim fjölgað.
Augljósiega þyrfti að gera meira og
nánast þyrfti að byggja upp allt raf-
magnskerfið I bænum að nýju.
IFKIEliriIK
VESTMANNAEYJUM
Mesta inn-
lánsaukning
á landinu
Samkvæmt bráðabirgðatöfum um
þróun innlána og verðbrófaútgáfu I
bönkum og sparisjóðum á árinu
1992, kemur I Ijós að mesta innláns-
aukningin á landinu hefur orðið I
Sparisjóði Vestmannaeyja.
Þessar uppiýsirtgar gaf Arnar Slg-
urmundsson, formaður stjómar
Sparisjóðsins, blaðinu. Innlán I
Sparisjóðnum og veðdeild harts
námu 1035 milljónum króna I árslok
og höföu aukist um 16.5% á árinu.
Næstur I röðinni kemur SPRON
með 14.9% aukningu. Meðaltal
9parisjóða 1992 var 10%, en hjá
bönkum og verðbréfaútgáfu þeirra
varð nimlega 3% innlánsaukning.
„Sparisjóðurinn gat ekki fengið
betri afmællsgjöf frá vióskiptavinum
slnum á 50 ára afmælinu en að
komast á toppinn I aukningu innlána
á árinu 1992,” sagði Amar Sigur-
mundsson.