Tíminn - 15.04.1993, Side 11

Tíminn - 15.04.1993, Side 11
Fimmtudagur 15. apríl 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHÖSID Sími11200 Utla sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist I kvöld. Örfá sæti laus Laugard. 17. aprfl. Laugard. 24. apríl. Sunnud. 25. april. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefst Stórasvlöiðkl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU efhr Brian Friel Sunnud. 18. april. Næst slðasta sýning. Laugard. 24 apríl. Siðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn efdr að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Á morgun. Uppselt. Laugard. 17. apríl. Uppselt Fimmtud. 22. aprfl. Örfá sæti laus. Föstud. 23. aprll. Örfá sæti laus. Sýningum lýkur f vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Menningarverðlaun DV1993 I kvöld. Sunnud. 25. apríl. Siðustu sýningar. 2)ýún/ c-3Có(áaá£á<jx/ eftjrThorbJöm Egner Sunnud. 18. april kl. 14.00.Uppselt Fimmtud. 22. april kl. 13. Uppselt. Ath. breyttan sýningartíma Laugard. 24. april kl. 14. Uppselt Sunnud. 25. april kl. 14. Uppselt Smiðaverkstæðlð: STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun. Uppselt. Sunnud. 18. april. Uppselt Miðvikud. 21. apríl. UppselL Rmmtud. 22. april. UppselL Föstud. 23. apríl. UppselL Laugard. 24. april kl. Í5 (Ath. breyttan sýningart) Sunnud. 25. april Id. 15 (Ath. breyttan sýningart) Örfáar sýningar efbr. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- veikstæðis efbr að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Atti. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 Páskamyndin I án Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Englasetrlö Frábær gamanmynd Sýndkl. 5, 9 og 11.10 Nótt ( New York Frábær spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostteg Óskarsverðlaunamynd MIAJaróartiafið Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Vinir Póturs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Frumsýnir stórmyndina Kraftaverkamaðurinn Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bóhemalíf Sýnd kl.7.30 Á bannsvaeði Spenna frá fyrstu minútu til hinnar slðustu. Leikstjóri Walter Hill (The Warriors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfort) Sýnd kl. 9 og 11,10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Elskhuginn Umdelldasta og erótiskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Kariakórinn Hekla Sýnd kl. 5og7 Myndin er sýnd með enskum texta Howards End Sýnd kl. 5og9.15 I ísLENSKA ÓPERAN lllll . Jllll OANLA •» BMÚLmmCTI éardasfurrstynjan eftlr Emmerich Kálmán Föstud. 16. april kl. 20.00. Örfá sætl laus. Laugard. 17. april kl. 20.00. Örfá sæti laus. Föstud. 23. april kl. 20.00. Laugard. 24. april kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin frá Id. 15:00-19:00 daglega, en til kl. 20:00 sýningardaga. SÍM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ðjð Sími680680 Störa sviðið: TARTUFFE Ensk leikgerö á verki Moliére. Rmmtud. 15. apríl. Brún kort gilda Laugard. 17. april. Öríá sætí laus Laugard. 24. april. Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren — Tónlist Sebastian Laugard. 17. apríl. UppselL Sunnud. 18. april. Fáein sætl laus. Laugard. 24. april Sunnud. 25. april. Miöaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulkxðna. Sýningum lýkur um mánaðamótin apríl/mal. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur efbr Wiily Russell Föstud. 16. april Miövikud. 21. apríl Föstud. 23. aprll. Fáar sýningar eftir. Utiasviðið: Dauðinn og stúlkan eftirAriel Dorfman Fimmtud. 15. april. Fáein sæí laus. Fóstud. 16. apríl. Fáein sæti laus. Laugard. 17. april. Miðvikud. 21. april Föstud. 23. apríl. Störasviö: Coppelía Islenski dansiiokkurinn sýnir undír s^óm Evu Evdokimovu Sunnud. IB.apnl. Fimmtud. 22 april. Takmarkaður sýningaQöldi. Miðasalan er opin aila daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá W. 13-17. Miðapantanir I slma 680680 alla vika daga frá kl. 10- 12 Aðgöngumiðar óskast sótbr þrem dögum lýrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greóslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarleikhús — Lelkfélag Reykjavikur Innilegarþakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskum og sýndu mér hlýju og vinarhug í tilefni 90 ára afmælis míns 22. mars s.l. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Kristmundsdóttir, Skjólbraut 1 a, Kópavogi. VESTFIRSKA 1 FRÉTTABLAÐIÐ | ISAFIRÐI Vöruval flytur inn beint frá Danmörku Þaö kom fram I fréttum frá Raufar- höfn á fimmtudaginn aö verslun þar á staönum hafi laekkaö vöruveröið mjög mikið meö þvf aö fiytja sjálf inn Benedlkt Kristjánsson. vörur, beínt frá heildsölufyrirtækinu Oseka i Danmörku. Fram kom i fréltinni að fslensklr heildsalar leggi allt að 100% á vöruna sem þeir seija til kaupmanna. Vönjval á Isafiröi hefur flutt mikiö inn frá sama danska heildsölufyrir- tækinu siöan i janúar i vetur. Sagði Benedikt Kristjánsson, eígandl Vöru- vals, aö verslunin væri búin aö flytja ínn þrjá gáma og sá fjóröi værl á leiðinni frá Danmörku. „Við fáum einn 20 feta gám á mán- uöi og viö höfum séð aö veröið er mun lægra,' sagöi Benedikt. „Vör- umar frá Oseka eru mun ódýrari og þaö hefur skllað sér beint til neyt- enda i mun lægra vöruveröi. Þetta eru allar tegundir af vörum. Oseka er oröinn stærsti vömbirgir okkar hér f Vöruvaii. Við eigum ekki melri við- skipti viö neinn annan heildsala, sem vlö skiptum viö, heldur en þennan. Vöruveröið hefur snariækk- að hjá okkur vegna þessa innflutn- ings," sagöi Benedikt Guömunds- son. Mokveiði hjá rækju- skipum á Dohmbanka Nú f þrjár vikur hefur veriö hægt aö stunda rækjuveiöar á Dohrnbanka. Rækjumiöin þar hafa verið undir hafls þangaö til nú. Stormur geisaði þama f þrjá daga og svæöiö lokaöist einnig vegna haftss um stund. Flest fslensku frystiskipin, sem stunda rækjuveiðar, eru nú á Dohrnbanka og hafa mokveitt. Skutull Is fór fyrst- ur pama út, eftir aö hafa reynt að komast á Kantinn úti á Hala. Þar var fs. svo skipiö hélt á Dohrnbankann og teitaöi þar. Sföar komu þarna ffeirl og skipin leltuðu að og fundu rækju. Aö sögn Magnúsar Reynis Guð- mundssonar, framkvæmdastjóra Togaraútgeröar Isafjarðar, aflar Skutull nú mjög vei og fiskaði sklpiö fyrir 10 milljönlr króna á einum sólar- hring. Um þarslðustu helgi var skip- iö komiö með um 70 tonn, að verö- mæti um 30 milljónir króna. Stör hluti aflans er verulega dýr rækja. Stærsta atriöiö er að þessi rækja er utan kvóta. Það, sem veíölst vestan viö 26. gráöu vestur, er utan kvót- ans, svo þetta er tvöfaldur ávinning- ur. Nú er þetta Dohrnbankaskot töluvert fyrr á ferðinni heldur en i fýrra. Þá kom skotiö [ apríl. SAUÐARKROKI Vesturhópsvatn: Risaurriði í net Heimilisfólkiö á Stóruborg f Vestur- hópi rak upp stór augu, þegar það vitjaöi um netin sl. fimmtudag og i Ijós kom að f eitt netiö hafði flækst risaumði, margfalt stærri en nokkum tfma hefur veiðst þarna áöur. Reyndist hann vera 18 pund aö þyngd, en fiskamlr, sem veiðast f vatninu, eru venjulega frá pundi og upp í fjögur pund þeir þyngstu. Björn Pétursson, bóndi á Stóru- borg, seglst vita um tvö tiífeili þar sem álfka stórir fiskar hafi veiöst á stöng i vatnlnu og þelr hafl m.a.s. báðir verið stærri en þessi. Fyrir tveim eöa þremur árum veiddist 19 punda urriði skammt frá sumarbú- staönum á Litluborg og enn lengra er siöan 24 punda fiskur veiddist á svipuðum slóðum og urriðinn kom ( netin núna. „Viö erum meö þaö smáriöin net aö yfirieitt er ekkl mikil hætta fyrir þessa stóru fiska að lenda f þe!m,“ sagöi Bjöm. Hann segir staöreynd að vatniö sé vannýtt, en það er talin ástæöan fyr- ir því aö urriöinn kemst upp i slfka stærö. Björn sagöist ekki hafa haft samband við fiskifræöing, en gaman væri aö vita um aldur fiskslns, sem ennþá er I frystikistunni á Stómborg. .Ég býst við að hann só svipaöur átu og laxi, svona grófgeröur frekar," sagöi Bjöm á Stónjborg. Minnst eitt hundrað ára vígslu Breiðaból- staðarkirkju Sunnudaginn 4. april var 100 ára vígsluafmælis Brelöabófstaöarkirkju minnst með hátíöarmessu, en hún var vigö á pálmasunnudag 1893 sem þá bar upp á 26. mars. Herra Bolli Gústavsson Hóiabiskup predikaöi og þjónaöi fyrir altari ásamt sóknarprestinum, sr. Kristjáni Björnssyni. Nágrannaprestarnir sr. Egíll Hallgrlmsson, sr. Ágúst Sig- urðsson og sr. Ámi Sigurðsson lásu ritningariestra og guöspjall. Kirkju- kórar úr Víðidal og frá Hvamms- tanga, Vatnsnesi og úr Vesturhópi Klrkjugestir koma tll messu á Brelða- bólsstað. leiddu safnaöarsönginn og fiuttu auk þess kórverk og þætti úr messu eftir F. Schubert. Söngkvartettinn Voces Thules flutti messuþætti eftir William Byrd, en kvartettinn hefur m.a. sérhæft sig f flutningi kirkjulegrar miðaldatónlistar. Meðllmir söngkvartettsins eru: Sverrir Guöjónsson og Siguröur Halldórsson kontratenórar, Guðlaug- ur Viktorsson tenór, Eggert Pálsson baritón og Ragnar Davfðsson bassl. Aö lokinni messu var kirkjugestum boðið af sóknarbömum kirkjunnar til kaffisamsætis i Vesturhópsskóla. Þar flutti söngkvartettinn einnig nokkur lög og sr. Ágúst Sigurðsson, sóknarprestur að Prestsbakka i Hrútafiröi, fiutti erindi um sögu Breiðabólsstaöar frá 16. ökJ. Ekið á tófu í Sléttu- hlíð Fyrlr skömmu, þegar vörubflstjóri einn var á leið um Sléttuhlíð, geröist það allt I elnu að dýr hijóp Inn á veg- inn og varö feigum ekki forðað. Er aö var gáð, var dýrið dautt og reyndist fullorðinn refur, mórauöur að lit Reyndar telst það varla til t(ö- inda lengur aö ekið sé á tófur á fjall- vegum, slfkt henti t.d. á Vatnsskarö! fyrr i vetur. Fátiöara mun hins vegar vera aö refir verði fyrir bilum inni f miöjum sveitum, en atburöurinn átti sér staö við Hrollleifsdalsárbrú hjá Tjömum. s UÐURNESJA »= f=» ^ -|-~r i fi Stærsti björg- unarbátur ís- lendinga kominn til Sandgerðis Fjölmennl var viö Sandgerðishöfn á iaugardaginn, þegar nýr björgunar- bátur Slysavamafélags Islands kom til hafnar. Forseti íslands, frú Vigdfs Flnnbogadóttir, gaf bátnum nafnlð Hannes H. Hafstein. Björgunarbóturinn kemur hingaó frá Þýskalandi. en systurféiag Slysa- Forsetl fslands, fni Vlgdfs Flnnboga- dóttlr, gaf bátunum nöfn. vamafélagsins þar i landi gaf félag- Inu bátinn. Hannes Þ. Hafsteln er stærsti björgunarbátur sem SVFl hefur haft f þjónustu sinnl. Hann er 26 metra langur meö þrjár díselvélar og búinn öilum fullkomnustu sigling- artækjum og eldvarna- og reykköf- unartækjum. Ganghraöi bátsins er 20 milur á klst. og i skuti hans er dótturbátur sem gefið var nafniö Siggi Guöjóns. f ávarpi, sem Gunnar Tómasson, varaforseti SVFl, hélt við komu björgunartsátslns, sagði hann að fé- lagiö hefði hug á að fá hingaö sex til átta sllka báta, sem staösettlr yröu umhverfis landiö. Á eftir ávarpi Gunnars gaf frú Vig- dis Finnbogadóttir, forseti Islands, bátnum og dótturbátnum nöfn og sr. Hjörtur Magni Jóhannsson sóknar- prestur flutti blessunarorð. Almenningi var siðan boöið að skoöa bátinn og björgunarstöð Slg- urvonar I Sandgeröi. Tvær bekkjar- deildir á Suðuraesjum unnu í lestrarkeppn- inni miklu Tvær bekkjardeildir úr grunnskólun- um á Suöurnesjum fengu verölaun f Lestrarkeppninnl míklu, sem haldin var um alit land og lauk fyrir tveimur vikum. Keppnln snérlst um hvaða bekkjardeild læsi mest að meöaltali í hverjum árgangi grunnskólanna á landinu öilu. 4. bekkur S f Grunnskóla Grinda- vfkur las mest f þeirra árgangi og 2. bekkur K ( Myllubakkaskóla las af meira kappi en aörir annarsbekking- ar á landlnu. Glæfra- akstur eykst Mikið hefur veriö um hraöakstur á Suðurnesjum eftir að veður batnaði. Ökumaöur á bifhjóli var stöðvaöur á Mlönesheiðl fyrir rúmri viku eftir að iögreglan mældi hraða bifhjólsins 185 km á klst. Ökumaðurinn var sviptur ökuleyfi eftir þennan glæfra- akstur. Einnig var bifreið stöövuð á Reykjanesbraut á 164 km hraöa á klukkustund og var ökumaður henn- ar sviptur ökuleyfl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.