Tíminn - 17.07.1993, Síða 1

Tíminn - 17.07.1993, Síða 1
Frétta-Tíminn Frétta-síminn...68-76-48...Frétta-Tíminn...Frétta-síminn...68-76-48...Frétta-Tíminn. .Frétta-síminn...68-76-48. Laugardagur 17. p 1993 133. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 125.- Útgjöld ríksins aukin um röskan einn miljarð króna vegna aðgerða ríkisstjórnar til atvinnuskapandi aðgerða. 60-80 miljón króna aukaframlag til atvinnnumála kvenna: vinnuleysistryggingasjóðs er hér um að ræða alls 1200-1300 störf að mati félagsmálaráð- herra. Við þetta bætast svo þau margfeldisáhrif sem þessi verk- efni hafa í öðrum atvinnugrein- um. Davíð Oddsson forsætisráð- herra sagði að sérstakt fram- kvæmdaátak í vegagerð sam- kvæmt yfirstandandi fjárlögum mundi aðallega hafa áhrif til aukinnar atvinnu úti á landi en viðhaldsverkefnin á suðvestur- hominu. Hinsvegar væm einn- ig á verkefnalistanum töluverð verkeíhi og endurbætur sem unnar yrðu á út um land allt ss... á skólum og heilbrigðisstofnun- um auk verkefna á sviði hafna- framkvæmda. Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra sagði að þessar 60-80 miljónir króna sem sér- staklega verður ráðstafað til at- vinnumála kvenna ætti eftir að útfæra nánar í samvinnu við að- ila vinnumarkaðarins. Hinsveg- ar væri viðbúið að það yrði snið- ið að þörfum ófaglærðra kvenna t.d. í Sókn og Framsókn og þá í þeim störfum sem lytu að að- hlynningu og umönnun ýmiss konar. Aðilum vinnumarkaðarins var kynnt þessi ákvörðun ríkis- stjómar í gær. Hervar Gunnars- son, fyrsti varaformaður ASÍ, segir að þar á bæ séu menn þokkalegar ánægðir með þetta, enda í samræmi við það sem lof- að var við gerð kjarasamning- anna. Hann sagði að verkalýðshreyf- ingin legði áherslu á að sem flest af þessum verkefnum yrðu unn- in í dagvinnu svo störfin yrðu sem flest. En ekki þannig að þessi verkefni yrðu unnin af sömu einstaklingunum nótt sem nýtan dag. „Það em reyndar eftir nokkrir liðir í yfirlýsingu ríkisstjómar- innar frá því í vor. Þar á meðal er allt það sem snýr að nýsköpun og þróun. Við lítum svo á að það sé ekki inní þessum pakka og mér virðist það vera sameigin- legur skilningur okkar og stjómvalda. Við vomm ásáttir að vinna að því verkefni fram í miðjan ágúst og setjast síðan yfir það. Það sem ákveðið hefur verið er aðeins framkvæmdapakkinn og seinni hálfleikurinn er því eftir,“ sagði Hervar Gunnarsson, fyrsti vara- forseti ASÍ. -grh Hlutfall opinberra starfsmanna hæst á höfuðborgarsvæðinu: Þriðji hver vinnur hjá því opinbera Tæplega þríðji hver maður á vinnumarkaðinum á höfuðborgar- svæðinu starfar hjá opinbemm aðilum, ríkinu eöa sveitarfölögum. Þetta hlutfall er hvergi hærra á landinu en á höfuðborgarsvæðinu. Næsthæst er þetta hlutfall á Fljótsdalshéraöi, en þar starfa 29% mannaflans hjá opinbemm aðilum. Það þarf ekki að koma neinum á 30%. Fjölgunin varð álíka mikil á óvart að flestir starfi hjá ríki og sveit- arfélögum á höfuðborgarsvæðinu, en það kemur kannski á óvart að hlutfall- ið skuli vera svona hátt. Þetta hlutfall er hins vegar enn hærra á Norður- löndunum. Hlutfallið annars staðar á Iands- byggðinni fer óvíða niður fyrir 20%. Lægst er það í Skaftafellssýslu, 15%. Hlutfallið er 17% í Dalasýslu, N-Þing- evjarsýslu og á Suðumesjum. Arsverkum í opinberri þjónustu fjölg- aði um 2.000 á síðasta áratug eða um landsbyggðinni og á höfuðborgar- svæðinu. Sú aukning á opinberri þjón- ustu sem varð á árunum 1985-1990 varð langmest í uppbyggingu fram- haldsskóla, en þeir voru flestir byggðir á höfuðborgarsvæðinu. Á fyrri hluta áttunda áratugarins varð mestur vöxt- ur í uppbyggingu heilsugæslustöðva. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri byggðaáætlun Byggðastofnunar sem lögð hefur verið fyrir ríkisstjómina. Frá áætluninni er sagt í frétt í Tíman- um á blaðsíðu 3. -EÓ Gert klárt á úthafsrækju Garflar Þorgllsson var að gera Pétur Jónsson RE klðrann tll veifla ð úthafsrækju I gær þegar Ijósmyndari Tlmans ðttl lelfl um Reykjavlkurhöfn. Timamynd Aml Bjama wm Ríkisstjómin hefur ákveðið að auka útgjöld ríksins um röskan einn miljarð króna til atvinnuskapandi aðgerða, elnkum á svlði flárfestingar og viðhalds, frá þvf sem áöur hafði veríð ákveðið og verður heimilda aflað til þessa f fjáraukalögum f hausL Þessl ákvörðun ríkisstjómar er f samræmi viö yfiríýsingu hennar sem gerö var f tengslum við gerð kjarasamninganna frá þvf f vor. Þetta mun fela f sér aö heildarútgjöld ríkissjóðs vegna flárfest- Ingar og viðhalds á árínu 1993 verða um 17 miljarðar króna eða þremur miljöröum króna meiri en f fyrra. Við val á nýjum verkefnum verður einkum lögð áhersla á brýn viðhaldsverkefhi á hús- eignum ríkisins og flýta fram- kvæmdum við verk sem þegar eru hafin og eru vinnuaflsfrek. Auk þess mun ríkisstjórnin afla heimilda fyrir sérstöku 60 miljón króna framlagi til at- vinnumála kvenna og 20 miljón- um króna til viðbótar til að efla heimils- og listiðnað. Reiknað er með að þessar að- gerðir rfkisvaldsins geti skapað allt að 300-400 ný ársverk. Ef með eru talin hin ýmsu átaks- verkefhi sem ráðist hefúr verið í samvinnu sveitarfélaga og At- Útlit fyrir yfir tveggja milljarða halla á rekstri Landsvirkjunar: Landsvirkjun hækkar gjaldskrána um 6% Stjóm Landsvirkjunar hefur ákveöið að höföu samráði við Þjóð- hagsstofnun að hækka heildsölugjaldskrá fyrírtækisins um 6% frá og með 1. ágúst næstkomandi. Ástæðan fyrír hækkuninni er gífur- legt tap Landsvirkjunar sem orsakast af gengisfellingunni á dög- unum og óhagstæðrí gengisþróun eríendra gjaldmiðla. Ekki er Ijóst á þessu stigi hvaða áhríf þessi hækkun hefur á gjaldskrá al- menningsrafveitna, en Rafmagnsveitur ríkisins áformuðu aö lækka gjaldskrá sína um 5% þann 1. október. Við gengisfellinguna 28% júní síðast- liðinn hækkuðu skuldir Landsvirkj- unar um 3.500 milljónir króna. Þetta er til viðbótar við 1.500 milljóna skuldahækkun sem varð á fyrstu sex mánuðum ársins vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Samkvæmt sex mán- aða uppgjöri er rekstrarhalli Lands- virkjunar á fyrri helmingi ársins 1.500 milljónir. Áætlað er að hallinn á árinu öllu geti orðið um 2.100 milljónir. Stjóm Landsvirkjunar telur að bregðast verði við þessari stöðu og leggur því til að gjaldskrá fyrirtækis- ins verði hækkuð um 6%. Hækkunin dugar þó hvergi nærri til að vinna um tapið sem fyrirtækið varð fyrir vegna gengisfellingarinnar. -EÓ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.