Tíminn - 17.07.1993, Síða 8
8 Tíminn
Laugardagur 17. júlí 1993
Varnarliðið:
Kjötiðnaðarmaður
Vamarliðið óskar að ráða kjötiðnaðarmann með réttindi,
til starfa hjá nýlenduvöruverslun vamarliðsins.
Starfið felur í sér vinnslu og frágang á kjöti og fiski í neyt-
endaumbúðir ásamt tilheyrandi þjónustu við viðskiptavini.
Krafist er fagmenntunar ásamt hæfileikum til að vinna
sjálfstætt og eiga samskipti við aðra. Nokkur enskukunn-
átta er nauðsynleg.
Um er að ræða fast starf.
Skriflegar umsóknir berist til Vamarmálaskrifstofu, ráðn-
ingardeildar, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, sími 92-11973,
eigi síðar en 26. júlí 1993.
Umsóknareyðublöö fást á sama stað.
Innkaupastofnun ríkisins óskar eftir tilboðum i endurbyggingu 1.
áfanga iþróttaleikvangs að Laugarvatni.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt 7.000 m3
Fylling 8.300 m3
Þökulagning 14.700 m2
Niðurfallsrennur 400 m
Útboðsgögn verða seld á 12.450 krónur á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, frá og með mánu-
deginum 19. júlí 1993.
Tilboö verða opnuð á sama stað mánudaginn 26. júli 1993 kl.
10.00 I viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir
tilboðum í eftirtalin tvö verk í
Reykjaneskjördæmi:
1. Álftanesvegur, Skólavegur — lýsing
Uppsetning lýsingar á 3,9 km kafla, Ijósastaurar
100 stk.
Verki skal lokið 1. október 1993.
2. Nesvegur, Hafnir-Sandvik
Lagning 7,0 km kafla, burðarlög 15.000 m3.
Verki skal lokiö 15. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins,
Borgartúni 5, Reykjavik (aöalgjaldkera), frá og
með 20. þ.m.
Skila skal tilboöum á sama stað fyrir kl. 14:00
þann 3. ágúst 1993.
Vegamálastjóri
________________________________________________________/
Cm
ÚTBOÐ
Gilsfjörður — rannsóknir
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboöum f undirbún-
ing rannsókna I Gilsfirði, bæöi I Saurbæ og
Króksfjarðarnesi.
Helstu magntölur: Efnisnám ásamt flokkun
12.000 m3, bergskeringar ásamt flokkun 3.000
m3.
Verki skal lokið 1. október 1993.
tboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerð rfkisins á
(safirði og I Borgartúni 5, Reykjavlk (aðalgjald-
kera), frá og með 19. þ.m. Skila skal tilboðum á
sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 3. ágúst 1993.
Vegamálastjóri
íbúð óskast
Skemmtileg 3ja herbergja íbúð óskast til leigu
frá 1. ágúst nk. fyrir starfsmann á Tímanum,
helst í Norðurmýri eða annars staðar á 105-
svæðinu.
Upplýsingar í síma 686300, innanhússími 46;
á kvöldin í síma 23233.
Um helgina:
Knattspyrna
Laugardagur
2. deild kvenna
Sindri-Einherji kl. 16
3. deild karia
Skallagrímur-Dalvík kl. 14
4. deild karia
Léttir-Snæfell kl. 14
HB-Fjölnir kl. 14
Árvakur-Víkingur ÓI. kl. 17
SM-Hvöt kl. 14
HSÞ.b-Dagsbrún kl. 14
Mánudagur
Mjólkurfoikarkeppnin, 8-liöa úrslit
KR-IBV kl. 20
Fylkir-Valur kl. 20
ÍBK-Leiftur kl. 20
ÍA-Víkingur kl. 20
20 ára afmæli Vinnu- og
dvalarheimilis Sjálfs-
bjargar:
Endurhæfing-
aríbúð tekin til
notkunar
fbúar og starfsfólk Vinnu- og dval-
arheimilis Sjálfsbjargar, félags fatl-
aðra, fögnuðu 20 ára afmæli heim-
ilisins 7. júlí sl. Húsið stendur við
Hátún 12 í Reykjavík.
„45 einstaklingar búa í dvalarheim-
ilinu og þar er að finna sjúkraþjálf-
un, sundlaug og dagvist þar sem 30
heimilismenn dvelja á degi hverj-
um,“ segir Þórdís Richter, skrif-
stofustjóri heimilisins.
í húsinu eru jafnframt 36 leigu-
íbúðir, sem leigðar eru fötluðum. í
vor var svo tekin í notkun endurhæf-
ingaríbúð sem þeir, sem til dæmis
hafa fatlast nýlega, geta leigt í
skamman tíma og notið handleiðslu
fagfólks eins og félagsráðgjafa og
iðjuþjálfara.
„Þama er hægt að finna út hverjar
þarfir hvers og eins eru, svo hægt sé
að innrétta íbúð sem hentar þeim.
Einstaklingurinn getur þá Iifað sjálf-
stæðu lffí með þeirri hjálp, sem
þjóðfélagið býður upp á,“ segir Þór-
dís.
Heimilisfólk og starfsfólk gerðu sér
glaðan dag í tilefni 20 ára afmælisins
og hófu dagskrána á hátíðarárbít.
„Svo var ekið niður Laugaveginn í
opnum vagni með lúðrasveit í farar-
broddi sem leið lá í Ráðhúsið. Þar
voru veitingar þegnar í boði borgar-
stjóra. Þegar heim kom grilluðum
við úti og héldum svo dansleik um
kvöldið," segir Þórdís.
-GKG.
Njáluslóðir— Þórsmörk
Árteg sumarferð framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður farin laugardaginn 14.
águsf 1993. Að þessu sinni verður farið á söguslóöir Njálu og inn I Þótsmörk.
Aðalleiðsögumaður ferðarinnar verður Jón Böövarsson.
Feröaáætlunin er þessi:
Kl. 8:00 Frá BSÍ.
Kl. 10:00 Frá Hvolsvelli.
Kl. 11:15 Frá Bergþórshvoli.
Kl. 12:30 Frá Gunnarshölma.
Kl. 17:00 Úr Þórsmörk.
Kl. 18:45 Frá Hliöarenda.
Kl. 20:00 Frá Keldum.
Kl. 20:45 Frá Gunnarssteini.
Kl. 22:00 Frá Hellu.
Áættaö er aö vera I Reykjavlk kl. 23:30.
Skráning I feröina er á skrifstofu Framsóknarflokksins i slma 624480 frá 9.-13.
ágúst. Verö týrir fullorðna 2.900 kr„ böm yngri en 12 ára 1.500 kr.
Sumarhappdrætti Framsókn-
arflokksins 1993
Drætti I Sumarhappdrætti Framsöknarflokksins hefur veriö frestaö til 9. ágúst n.k.
Velunnarar flokksins, sem enn eiga ógreidda miöa, ern hvattir til aö greiða heims-
enda gfróseöla fyrir pann tlma.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eöa I slma 91- 624480.
FrnnsóknariloMaMtnn
Fjölskylduhátíð framsóknar-
manna á Vesturlandi
Fjölskylduhátlö framsóknarmanna á Vesturiandi verður haldin 24. júll 1993.
Mæting aö Holti, Borgarhreppi, kl. 13.30.
Dagskrá:
1) Gróöursetning I landgræðslugiröingu Skógræktarfélags Borgarfjarðar.
2) Haldið I Danfelslund I landi Svignaskarðs og hann skoðaður undir leiðsögn
Ágústs Amasonar.
3) Eftir Id. 16.30 verður kveikt upp I stóru grilli viö sumarhús Steingrlms Her-
mannssonar aö Klettí I Reykholtsdal.
Takið meö ykkur pað sem pið viljið helst grilla tíl kvöldverðar. Margir góðir grill-
meistarar verða með I för og svo njótum við saman ánasgjulegrar kvöldstundar I
gööum félagsskap og fögnr umhverfi.
Formenn framsóknarfélaganna i Vesturiandl
Sumarvinna Kvennalistans — júlí 1993
Mánudaginn 19. júlí kl. 19:00: Atorkuráð.
Þriöjudaginn 20. júlí kl. 20:30: Hópur um ríkisfjármál.
Allirfúndir á Laugavegi 17, 2. hæð.
Ath. Sjávarútvegshópur fundar í tvennu lagi: í Reykjavík
og hjá Jónu Valgerði í Hnífsdal á sama tíma.
Konur, mætið allaii
rcnum viugvrdaÞ/onustu um kvöld
og helgar allaii ársins hring.
[ÐucSOOŒ^fbiHI] cS sOœiSddœiijod
■TS
$
9)
Qr\
Verkstœðiö
Góð Þjónusfa
Gott verð
© 93-72020 - Brákarey -