Tíminn - 17.07.1993, Page 9
Laugardagur 17. júlí 1993
Tíminn 21
Sumartónleikar í Skálholtskirkju
Hinir árlegu Sumartónleikar í
Skálholtskirkju hófust um síðustu
helgi með dæmalausum glæsi-
brag, enda er af miklum metnaði
að þessari hátíð staðið. Atburðir
laugardagsins 10. júlí byrjuðu
með lærðum fyrirlestri Jóns Þór-
arinssonar tónskálds um tónlist í
Skálholti fyrr og nú og herma
fréttir að góður rómur hafi verið
gerður að máli hans, en vegna
þungrar umferðar á hringvegin-
um urðu Tímamenn illu heilli af
þessu atriði. Tónleikamir hófust
sfðan með því að upphafsmaður og
listrænn stjómandi Sumartón-
leikanna, Helga Ingólfsdóttir, spil-
aði Goldberg- tilbrigði Bachs á
sembal sinn í kirkjunni, þar sem
nánast hvert sæti var skipað. Tón-
listar-sagnfræðilega var þetta í
fyrsta sinn sem íslendingur leikur
tilbrigði þessi opinberlega á sem-
bal, en norskur sembalisti flutti
þau hins vegar f Skálholtskirkju
árið 1985. Algengara er á vomm
dögum að þau séu spiluð á píanó,
enda þótt Bach taki sérstaklega
fram að þau skuli spila á sembal
með tveimur hljómborðum, og
a.m.k. tveir píanóleikarar hafa
spilað þau hér á tónleikum.
Goldberg-tilbrigðin em mikið
verk og margslungið, 30 tilbrigði
við stef sem spilað er í upphafi og í
lokin. Bach lét sér detta margt í
hug í uppbyggingu sinna mörgu
verka og þar á meðal sitthvað sem
ekki kemur tónlistinni beinlínis
við, þannig að áheyrandinn verði
þess var. Meðal atriða í uppbygg-
ingu Goldberg-tilbrigðanna telur
tónleikaskráin m.a. það, að þriðja
hvert tilbrigði er tvíradda kanón
Góð aðsókn hjá Þjóðleikhús-
inu á síðasta leikári:
Dýriní
Hálsa-
skógi vin-
sælust
Alis komu 106.782 sýningar-
gestir á sýningar Þjóðleikhússins
í vetur og þarf að fara 14 ár aftur
í túnann til að finna sambærilega
aðsókn. Sýningar urðu alls 436,
þar af 57 utan leikhússins, en far-
ið var í leikferð víða um land í
sumar með þijú verk.
Verkefnin vom 14 talsins, auk
tveggja gestaleikja. Á Stóra svið-
inu hlaut „Dýrin í Hálsaskógi"
mesta aðsókn eða 25.263 áhorf-
endur á 58 sýningum og næstflest-
ir komu á „Hafið“ eða 17.643
áhorfendur á 50 sýningar. Söng-
leikurinn ,My fair lady“ var sýndur
43 sinnum fyrir 16.022 áhorfend-
ur.
Á Litla sviðinu var „Ríta gengur
menntaveginn" vinsælast, en það
var sýnt 85 sinnum fyrir 8.909
gesti, og „Stræti“ var sýnt 75 sinn-
um á Smíðaverkstæðinu fyrir
10.333 gesti.
„Kæra Jelena" var sýnt 33 sinn-
um á leikárinu og em sýningarnar
þá orðnar 161 í allt, fyrir 21.117
áhorfendur.
Sýningamar „Dýrin í Hálsaskógi“
og „Kjaftagangur“ verða teknar
upp aftur næsta haust.
Sex leikarar hafa verið ráðnir á
árssamning fyrir næsta leikár:
Hjálmar Hjálmarsson, Edda Arn-
ljótsdóttir, Guðrún Gísladóttir,
Hilmar Jónsson, Hjalti Rögnvalds-
son og Steinunn Olína Þorsteins-
dóttir. Auk þeirra hafa leikstjór-
amir Hávar Sigurjónsson og
Andrés Sigurvinsson verið ráðnir
á árssamning.
(keðjusöngur) og vex tónbilið
milli raddanna úr engu í þriðja til-
brigði upp í níund í 27. tilbrigði.
Eða, eins og Beethoven sagði:
Hann hefði átt að heita Meer (sjór)
en ekki Bach (lækur), vegna óend-
anlegrar hugmyndaauðgi sinnar.
Helgu Ingólfsdóttur tókst flutn-
ingurinn afar vel, enda er það vafa-
lítið rétt sem einn lærður kollega
sagði, að Helga sé nú á hátindi list-
ferils síns — og megi hún dveljast
þar sem lengst.
Eftir stutt hlé með kaffi og kök-
um frumfluttu söngmenn og
hljóðfæraleikarar Óttusöngva að
í TÓNLIST
vori eftir Jón Nordal. Verkið hefur
að leiðarstefi brot úr Sólarljóðum:
Sólar hjört / leit eg sunnan fara, /
hann teymdu tveir saman; / fætur
hans / stóðu foldu á, / en tóku hom
til himins, — en að auki brot úr
kaþólska messutextanum og Sól-
hjartarljóð eftir Matthías Morgun-
blaðsskáld, þar sem lagt er út af
fyrrgreindu 55. erindi Sólarljóða. f
stuttu máli fannst mér þama í
Skálholtskirkju sem Óttusöngvar
Jóns Nordal séu besta og áhrifarík-
asta verk hans til þessa. Að
minnsta kosti vom áheyrendur
bæði hrifnir og snortnir af verkinu
og frábæmm flutningi þess. Þar
fór fyrir Hörður Áskelsson sem
stjómaði 16 söngvumm úr Mót-
ettukór sínum, einsöngvumnum
Sverri Guðjónssyni og Þóm Ein-
arsdóttur og hljóðfæraleikumn-
um Ingu Rós Ingólfsdóttur (selló),
Eggert Pálssyni (slagverk) og
Hilmari Emi Agnarssyni (orgel).
Menn frá Ríkisútvarpinu tóku tón-
leikana upp, þannig að sá hluti
þjóðarinnar, sem af þessum við-
burði varð, fær þess vonandi kost
að heyra Goldberg- tilbrigðin og
Óttusöngva að vori í útvarpinu við
fljótlegt tækifæri.
Lffið heldur hins vegar áfram og
um þessa helgi, 17. og 18. júlí,
spilar Manuela Wiesler á flautu,
Margrét Bóasdóttir syngur og
Bjöm Steinar Sólbergsson spilar á
orgel, auk þess sem sr. Amgrímur
Jónsson flytur erindi um fyrsta
lúterska messusöng á íslandi.
Sig. SL
URVALSVELARIHEYSKAPINN
sláttuþyrlur
Tegund
PZ CM 135 sláttuþyrla, 1,35 m
PZ CM 164 sláttuþyrla, 1,65 m
PZ CM 165 sláttuþyrla, 1,65 m
PZ CM 184 sláttuþyrla, 1,85 m
PZ CM 186 sláttuþyrla, 1,85 m
FANEX heyþyrlur Tengdar á þrítengi, drifnar frá aflúttaki.
PZ FANEX 400E heyþyrla, dragtengd, 4,0 m
PZ FANEX 400D heyþyrla, lyftutengd, 4,0 m
PZ FANEX 500A heyþyrla, dragtengd, 5,0 m
PZ FANEX 500D heyþyrla, lyftutengd, 5,0 m
PZ FANEX 641D heyþyrla, lyftutengd, 6,4 m
PZ FANEX 730A heyþyrla, dragtengd, 7,3 m
PZ FANEX 730D heyþyrla, lyftutengd, 7,3 m
tromlumúgavélar Tengdar á þrítengi— Knúnar frá aflúttaki. Raka bæði frá girðingum og skurðbökkum. PZ CZ 340 súperrakstrarvél, 3,3 m PZ CZ 450 súperrakstrarvél, 4,5 m ANDEX stjörnumúgavélar PZ ANDEX 331 stjörnumúgavél, 3,3 m PZ ANDEX 381 stjörnumúgavél, 3,8 m
A/jZZjS DISKASLÁTTUVÉLAR \tULUU^ ÁRATUGA REYNSLA Á ÍSLANDI 4 stærðir:Cm 144-165-216-240 heyvinnuvélarnar hafa fyrirlönguáunniðsér traust íslenskra bænda KUHN GA 402 N stjömumúgavél, 2ja stjömu, 4,0 m KUHN GMD 55-diskasláttuvél, 2,0 m KUHN GMD 66-diskasláttuvél, 2,4 m
jfjv mm mm r Heybindivélar og AiAHflJí rúllubindivélar mEZr Massey-Ferguson DRÁTTARVÉLAR
p Kverneland
KVERNELAND UNDERHAUG SILAWRAP
rúllupökkunarvélin með filmutengi hefur valdið byltingu í
pökkun þurrheys og votheys. Á öllum vélunum er nú
snúningsborðið opnara, svo ekki er hætta á að hey
safnist fýrir.
SILAGRIP
baggagreipin
fer betur með
baggana við
lestun og
hleðslu og hlífir
umbúðunum.
Hagstætt verð og greiðslukjör
Hafið samband við
sölumenn okkar,
sem gefa allar
nánari upplýsingar.
Ingvar
Helgason hf. vélasala
Sævarhöfða 2, SÍMI 91-674000.
-GKG.