Tíminn - 20.07.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími
Tímans er
686300
NÝTTOG
FERSKT
DAGLEGA
XZ/kJ reiðholtsbakarí
VÖLVUFELL113 - SlMI 73655
*LanábríeÍ
HÖGG-
DEYFAR
Verslið hjá fagmönnum
QSvarahlutir
Hamarshöfða 1
Tímimi
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1993
í fyrsta sinn sem fornleifarannsóknir fara fram neðansjávar hér við land:
Skipsflökin á Breiða-
firði verða rannsökuð
Fimm manna flokkur er nú að athuga skipsflökin sem fundust á
hafsbotni í fyrrasumar við Flatey á Breiðafirði. í hópnum eru bæði
fomleifafræðingar sem og atvinnukafarar.
„Þetta er í fyrsta sinn sem neðan-
sjávarfomleifarannsóknir fara fram
hér við land. Nokkrir af okkar yngri
fomleifafræðingum hafa lært köfun
og við emm að byrja að nýta okkur
það. Það vill okkur til happs að það er
auðvelt að kafa þar sem skipsflökin
liggja því þau em aðeins á 10 metra
dýpi og auk þess er mjög lygnt þama,“
segir Guðmundur Magnússon, for-
stöðumaður Þjóðminjasafhsins.
Hann segir að nú sé verið að mæla
flökin og staðsetja þau nákvæmlega.
Að því loknu verður kannað hvað gert
verður við þau.
„Vettvangsathugun í fyrra benti til
þess að annað flakið væri ieifar af hol-
lensku kaupfari sem brotnaði við Flat-
ey árið 1659. Meðal þess sem bendir til
þess er hollenskt postulín frá 17. öld
sem í flakinu fannsL Við vitum minna
um hitt flakið en höldum að það sé
yngra," segir Guðmundur. „Það kem-
ur sífellt skýrar í ljós eftir því sem bet-
ur er hreinsað í kringum flökin hvað
lítið er eftir af þeim. Við ætlum ekki að
taka þau upp að sinni enda yrði það
mjög kostnaðarsamt."
Auk postulíns hafa tvær fallbyssur
fundist í flakinu sem talið er hol-
lenskt. Reynt verður að ná þeim upp í
þessari viku. -GKG.
Forræðismál Sophiu Hansen í Tyrklandi:
Dómarinn fór í frí
Þegar taka átti fyrír brot Halims Al á umgengnisrétti Sophiu Hansen i
sakadómi í Istanbul í gærmorgun var dómarinn skyndilega farínn í frí.
„Okkur finnst mjög grunsamlegt að
dómaranum skyldi allt í einu hafa leg-
ið svona á að fara í frí og sérstaklega
að Halim A1 skyldi hafa mætt án Iög-
fræðinga sinna í dómshúsið," segir
Sigurður Pétur Harðarson í samtök-
unum Bömin heim. „Utanríkisráðu-
neytið hefur sent beiðni til tyrkneskra
yfirvalda þar sem þess er farið á leit við
þau að málinu verði flýtt og mannrétt-
indi Sophiu verði virt.“
Sigurður segir jafnframt að tyrk-
neskur iögmaður Sophiu hafi tjáð sér
að skyndilegt frí dómarans sé slæmt
út á við fyrir tyrkneskt réttarfar og
hann kannist ekki við að svona lagað
hafi gerst áður þegar jafn alvarlegt
mál hefur legið fýrir. Á föstudaginn
þegar Sophia ætlaði að fá að hafa
bömin sín yfir helgina eins og hún á
rétt á, fannst enginn í húsi Halims Al.
Afi stelpnanna kom þá skyndilega að
og sagði Sophiu að hann væri búinn
að éta bömin og hótaði henni lífláti
enda væri hann lærður kjötiðnaðar-
maður og kynni með hnífa að fara.
Sophia hyggst kæra hótunina. -GKG.
Vinnlngstölur
laugardaginn
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 3 3.355.145
2. 4*5< íl!f 7 116.773
3. 4 af 5 177 7.966
4. 3af5 6.226 528
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
kr. 15.580.156
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI91 -681511 lukkulína991002
...ERLENDAR FRÉTTIR...
TÓKÝÓ
Miyazawa situr áfram
Japanski forsætisráöherrann Kiichi
Miyazawa, sem hefur enn ekki náö átt-
um eftir ósigur I þingkosningum um
helgina, sagöi i gær aö hann ætlaöi ekki
að segja af sér strax en myndi taka
ákvöröun um framtlöina áöur en þing
kemur saman í næsta mánuði.
BAGDAD
Ekeus leysti vopnaeftir-
IKsdeilu
Vopnaeftirtitssendimaöur Sameinuöu
þjóöanna, Rolf Ekeus, sagöi I gær aö
hann heföi leyst deilu viö Traka vegna
vopnaeftirlits og sæi enga þörf fyrir
hemaðaraðgerö.
SARAJEVO
Bosniskur herforingi rekinn
Mikilvægur foringi I Bosniuher var rek-
inn um helgina vegna hemaöartegrar
velgengni Serba og bardagar geisuöu á
Igman-fjalli, höfúövigi bosniska hersins I
hllöunum fyrir ofan Sarajevo.
SARAJEVO — Eftiriitsmenn S.þ.
fundu við komuna I bosniskan bæ sem
hermenn múslima höföu yfirgefiö 230
geösjúklinga, 100 þeirra böm, sem
skildir höföu veriö eftir þvi sem næst
fæöu- og vatnslausir og sumir læstir inni
á herbergjum sinum, aö sögn embættis-
manna S.þ.
BRUSSEL — Alþjóðlegi sáttasemjar-
inn Owen lávarður sagöi aö möguleiki
væri á aö múslimar Bosniu gætu tekiö
þátt I beinum friðarviöræöum I Genf I
þessari viku um aö binda enda á stríöiö
en varaöi viö þvl að veturinn myndi
færa meö sér meiri hönnungar i Bosnlu.
BRUSSEL — Utanrlkisráöhemar Evr-
ópubandalagsins hittust til aö ræöa
hversu miklum þrýstingi ætti aö beita
Króata vegna hlutverks þeirra I strlöinu I
Bosnlu.
RÓM
Sakaðir um að hjálpa Aideed
Italir uröu enn miöpunktur nýrrar deilu
vegna hlutverks slns I leiöangri Samein-
uöu þjóöanna I Sómaliu, þegar banda-
riskt tfmarit gaf i skyn aö italskir her-
menn heföu aöstoöaö strlðsherrann
Mohamed Farah Aideed viö aö komast
hjá handtöku.
JÓHANNESARBORG
Verður þróun drekkt í blóði?
Byssumenn myrtu sex blakka feröa-
menn meö köldu blóði I slöasta flölda-
moröinu I Suöur-Afrlku. Á sama tlma
sagði háttsettur stjómmálamaöur aö
svo kynni aö fara aö lýðræöisþróun I
landinu yröi drekkt I blóöi.
MOSKVA
Rússneski öryggisráö-
herrann til Tadzhikistan
Rússneski öryggisráöherrann Viktor
Barannikov ætlaöi I gær aö fljúga til
Tadzhikistan til aö kynna sér árásir upp-
reisnarmanna yfir landamærin frá Afg-
anistan sem kynda undir spennu milli
yfirvalda I Kabúl og Moskvu.
TBLISI, Georgíu
Áætlun Shevardnadzes
vegna Abkhasíu
Eduard Shevardnadze, leiötogi Georg-
iu, afhjúpaöi I gær áætlun um aö binda
enda á blóðugar deilur viö aöskilnaöar-
sinna I Svartahafshéraöinu Abkhaslu.
GENF
Bandaríkin og Norður-
Kórea ræðast við
Bandarikin og Norður-Kórea eru tilbúin
að gera nýja tilraun til aö ná samkomu-
lagi sem gæti slakaö á spennu I Austur-
löndum flær vegna kjamorkustefnu yfir-
valda I Pyongyang, að þvf er stjómarer-
indrekar beggja landa gáfu i skyn I gær.
LAGOS
Nígeríumenn fylgjast
með hæstarétti
Nígerlumenn fylltu I gær sal hæstaréttar
til aö komast aö raun um hvort dóm-
stóllinn getur hnekkt úrskuröi hersins
um aö ógilda forsetakosningar I siöasta
mánuöi.
DENNI DÆMALAUSI