Tíminn - 10.08.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1993, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 10. ágúst 1993 Reykjavíkurborg borgar konum sömu dagvinnulaun og körlum fýrstu 10 árin og aftur eftir 46 ára starfsaldur: Tvisvar vinnur gamall maður á ,,kvennakaupi“ Hjá Reykjavíkurborg er það aðeins í upphafl starfsævinnar sem köri- um eru borguð sömu dagvinnu- laun og konum og síðan aftur á gamalsaldri, þ.eous. ef þeir kom- ast yflr 45 ira starfsaldur hjá boiginnl. Ná því segja að kariar sem vinnl allan sinn aldur hjá borginni upplifl það tvisvar að vinna á „kvennakaupi“. Á hátindi starfsævinnar — þ.e. frá 15. til 35. starfsársins — eru körlum greidd 15—30 þús. kr. (15— 38%) hærri mánaðarlaun fyrir dagvinnuna heldur en konum með sama starfsaldur að baki. Mis- munurinn verður þó ennþá meiri þegar kemur að heildarlaunum. Konumar komast ekki yfir 120 þús. kr. meðaltekjur fyrr en eftir 35 ára starf, en þá hafa karlamir verið á 170—180 þús. kr. meðal- launum f tvo áratugi. Þessar tölur sýna meðallaun fyrir dagvinnu og heildarlaun allra op- inberra starfsmanna hjá Reykja- víkurborg á 4. ársfjórðungi 1992, samkvæmt fréttariti KOS (Kjara- rannsóknamefnd opinberra starfs- manna). Það vekur m.a. athygli, að svo virðist sem konum sé fyrir- munað að vinna sig upp í starfi í þjónustu hjá Reykjavíkurborg, nema fyrstu árin. Hins vegar þok- ast karlamir upp í launum, jafnt og þétt á hálfan fjóröa áratug. Meðallaun borgarstarfsmanna með minna en 5 ára starfsaldur em nærri því þau sömu, tæplega 66 þús. kr. á mánuði, bæði hjá körlum og konum, og hækka upp í um 74 þús. kr. á næstu fimm ámn- um. Eftir það skilur aldeilis á milli. Laun kvennanna hækka sáralítið næstu áratugina, eða rétt mjakast upp í 80 þús. kr. á mánuði að með- altali eftir 20 ára starf og stranda þar. Aðeins þær örfáu konur sem vinna lengur en 35 ár komast upp í 200000 150000 100000 50000 <=5ár ' 6 -10 ár ! 11 -15 ár! 16 - 20 ár i 21 - 25 ár 126 - 30 ár 131 - 35 ár S 36 - 40 ár 41-45 ár >= 46 ár Dl.ko.nal 65774 Dl.ka.CD' 65955 Hl.ko.O' 98197 Hl.ka.dl 124564 80484 , 82018 j 79912 92520 ! 102778 ; 110503 117637 120383 114728 170457 I 176064 I 180345 89875 ; 80232 96435 81916 129911 95277 158534 133202 StöplaritiA sýnir meðaltal dagvlnnulauna og heildaríauna opinberra starfsmanna hjá Reykjavíkurborg, sklpt á 5 ára starfsaidursbil. Lögð eru saman öll stöðuglldi f viðkomandl starfsaldursblli, þar sem 1,00 stöðugildi jafnglldir ein- um starfsmanni (fullu starfl. Fremsta (svarta) súlan sýnlr meðaldagvinnulaun hjá konum og súlan næst fyrír aftan meðaldagvlnnuiaun hjá köríum. Hinar tvær súlumar sýna á sama hátt heildariaun kvenna (sú 3.) og karia (sú 4.) Kemur þar, og (launatölunum fyrír neðan, glöggt f Ijós að helldariaun kvennanna eru lengst af á bilinu 112—117 þús. kr. á meðan tekjur starfsbræðra þeirra fara vel yfir 170 þús. og haldast þar um langt skelð. rúm 90 þúsund kr. Karlamir eru á hinn bóginn komnir upp í 93—94 þús. dag- vinnulaun að meðaltali eftir 15 ára starf, fara upp fyrir 100 þúsund eft- ir 25 ára starf og ná hátindinum, 110 þús. kr. þegar starfsaldurinn er á bilinu 31- -35 ár. Meðallaun þeirra fara svo aftur að síga þegar starfsaldurinn nálgast 40 árin og að lokum mætast meðallaunin aft- ur í 80 þús. kr. hjá þeim fáu körl- um og konum sem unnið hafa lengur en 45 ár í þjónustu borgar- innar. í heildartekjum eru karlamir miklu hærri en konumar alla starfsævina. Fyrstu tíu árin er munurinn frá 25—30 þús. kr. að meðaltali. Áberandi mestur (frá 53— 66 þúsund kr. á mánuði) verður launamunur karla og kvenna á tveggja áratuga tímabili, Rauðarárstígurinn að verða vinsæll til rána: Sama búð- in rænd tvisvar Tvisvar var brotist inn í Hljóð- færaverslun Paul Bemburg á Rauðarárstíg 16 um helgina. Aðfaranótt laugardags var tals- verðu magni af tækjum stolið þaðan og er ránið enn óupp- lýst. Mennirair sem voru á ferðinni aðfaranótt sunnu- dagsins náðust aftur á móti á staðnum. Merkilegt nokk þá náðust sömu mennirnir aftur aðfaranótt mánu- dagsins þegar þeir vom að bijótast inn í sjoppu við Laugarásveg. Þjófnaður var framinn á veitinga- stað við Hafnarstræti um helgina þegar skiptimynt var stolið og einnig vom tveir strákar teknir fyrir innbrot í bfla við Hamraborg. Brotist var inn í veitingahúsið Gullna hanann við Laugaveg það- an sem áfengi var stolið og einnig inn f Hamborg Hafnarstræti 1 þar sem skiptimynt var numin á brott -GKG. íslendingar hafa ekki fengiö á sig staðfestingarkæru, segir Halldór Ásgrlmsson: NORÐMENN GATU BÚIST VIÐ ÞESSU Hallór Ásgrímsson, alþingismaður þeirra hvemig fslendingum hefur ekki með þessum hætti f Bandaríkj- og fyrrverandi sjávarútegsráðherra, ávallt tekist að sigla framhjá þessu," unum þá væru áhrifin vera miklu segír að það hafi legið fyrir frá því á segir Halldór. Hann segir það rangt minni í ráðinu." Halldór segir að fundi Alþjóða hvaíveiðiráðsins að sem framhafi komið í fréttum af meðþessumótiségagngertveriðað Norðmenn myndu að óbreyttri málinu í fjölmiðlum um og fyrir spila á víxláhrif ráðsins og banda- stefnu & á sig staðfestingarkæru frá helgina að íslendingar hafi fengið á rískrar löggjafar og því miður séu í viðskiptaráðherra Bandaríkjanna. sig slfka kæru. hvalveiðiráðinu þjóðir sem taki þátt „Lögin í Bandaríkjunum eru með Aðspurður um hvort hann tæki í þessum æfingum án þess að vita þeim hætti að viðskiptaráðherrann undir með Þorstemi Pálssyni sjávar- hversu alvarleg utanríkismál um sé hefúr ekki mjög mikið svigrúm. útvegsráðherra að Bandaríkjamenn að ræða. „Oft á tfðum hefur það fölk Hins vegar tókst okkur fslendingum væru í raun að brjóta gegn ákvæð- sem starfar fyrir þessar þjóðir innan ávallt að komast þjá staðfestingar- um alþjóðasamninga og stofnsamn- Alþjóða hvalveiðiráðsins ekkert kæru með þvf að reyna að hafe scm ings hvalveiðiráðsins með stefnu sambandviðutanríkisráðuneytivið- mest áhrif á orðalag ályktana Al- sinni sagðist Halldór sammála hon- komandi landa og það er ekki metið þjóða hvalveiðiráðsins og síðan með um í þvf að Norðmenn væru í full- hvaðþarerveriðaðgera-Éggettd. bdnum samningum okkar við um réttí samkvæmt alþjóðlegum nefnt land eins og Finnland sem Bahdaríkjamcnn. Við breyttum oft á samningum. „Hins vegar er hval- alltaf hefúr spilað með f þessum leik. tíðum alímiklu í oldcar áætlunum til veiðiráðinu beinlínis beitt gegn til- Ég er viss um að æðri stjómvöld í að koma á móts við þá, enda töfdum gangi og samþykktum ráðsms sjálfc Finnlandi hafe Iftið sett sig inn í við mikilvægt að komast hjá þessari og Bandaríkjamenn eru þar f ferar- hvaða leik þeik verið er að koma kæru. Norðmenn hafa hins vegar broddi. TOgangurínn með þeirri að- þeim í með þessum hætti. Og það alltaf fengið slíka kæru á sig þegar för sem verið hefúr innan ráðsins mætti vissulega nefna fleiri lönd f þeir hafa farið f hvalveiðar á síðustu gálfc er að nýta sér sfðan löggjöfina þessu samhengi," sagði Halldór Ás- árum, og það hefur vakið undrun f Bandarfkjunum. Ef lögin væru grímsson. -BG Austurríski glerblástursérfræðingurinn Helnrích Uffelmann sýndl kúnstir sfnar ( Háskóla fslands I gær og mættl talsveröur fiöldi fólks til að fylgjast með honum. Uffelmann mótar tækl úr glerí sem meðal annars eru notuð tll rannsókna og tilrauna I efnafræöl. Tfmamynd Aml Bjama Auglýst eftir reynslusveit- arfélögum Öllum sveitarfélögum landsins hefur verið sent bréf þar sem þeim er boðin þátttaka í stofnun reynslusveitarfélaga sem starfí frá ársbyrjun 1995 til ársloka 1998. Umsóknarfrestur þar að lútandi rennur út 1. október nk.. Að sögn Þórhildar Líndal, lögfræð- ings hjá félagsmálaráðuneytinu, eru reynslusveitarfélögin einn liður f því að fá sveitarfélög til þess að samein- asL Gert er ráð fyrir að stofnuð verði allt að fimm reynslusveitarfélög. Þau munu starfa samkvæmt sér- stöku lagafrumvarpi sem væntan- Iega verður lagt fyrir Alþingi næsta vor. Sveitarfélög sem sækja um verkefn- ið í tengslum við sameiningu hafa forgang, einkum þegar sveitarfélög á stóru svæði sameinast. Viðkomandi sveitarfélög eru þá hvött til þess að sækja um sameiginlega þátttöku, með fyrirvara um sameiningu. Ekki er gert ráð fyrir að sveitarstjómimar útfæri í umsóknum sínum hgu- myndir um innihald verkefnisins, heldur verði það gert á eftir í sam- ráði við sérstaka verkefhisstjóm, sem skipuð hefur verið til þess að hafa umsjón með reynslusveitarfé- lagaverkefninu. Gert er ráð fyrir að sveitarfélög sem taki þátt hafi a.m.k. 1000 íbúa, en þó verði heimilað að velja eitt sveitarfé- lag með færri íbúa en þessari tölu nemur. -ÁG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.