Tíminn - 10.08.1993, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. ágúst 1993
Tíminn 11
Bömin
vom best
ríðandi
Loks dunaði tónlistm á hestamóti, þegar gæðingamir runnu sitt skeið á
stórmóti níu sunnlenskra hestamannafélaga á Gaddstaðaflöt á Rangár-
bökkum um helgina. Þó vantaði trompetana þegar að sjálfri verðlauna-
veitingunni kom og verður sjálfsagt gerð bragarbót á því hjá hinum
músíkölsku hestamönnum.
Á hinn bóginn þurftu áhorfendur
ekki að bíða mótið á enda eftir
verðlaunaveitingunum og ber að
sjálfsögðu að þakka fyrir það.
Á kynbótasýningum vakti það nú
athygli að sum efstu kynbóta-
hrossanna voru skeiðlaus og vakn-
ar þá spumingin hvort ráðunaut-
unum sé farið að leiðast vekurðin.
Þorkell Bjamason á Laugarvatni
hefúr lengi verið talsmaður mýkt-
ar í reiðhestum og er það vel enda
hefur hrossaræktuninni fleygt
fram undir hans stjóm. Tölt-
gammamir seljast þó á margföldu
verði nú sem endranær, enda varla
til fegurri sjón en hátt og svifmikið
tölt, sem flestir vilja líka skreyta
sig með. Hætt er þó við að djúpt
verði á góðganginum til lengdar, ef
ekki er hugað að vekurðinni og í
þessu sem öllu öðm þarf að finna
hinn sanna meðalveg. Vilji, fegurð,
mýkt, framtak, hæfileikar, geðslag
og heilbrigði ásamt svo mörgu
öðm skapar hinn sanna gæðing.
Ósigrandi sem endranær og hafa ástæðu til þess aö brosa. Frændsystkinin Eriendur Ingvarsson á Fána og Sigríöur
Theódóra Kristinsdóttir á Dúfu, eftir aö hafa unniö sig upp f fyrsta sæti I sjálfri rööunarkeppninni eftir mikil átök. Hjá
Dóru stendur hin stolta móöir, Fjóla Flunólfsdóttir f Skaröi.
Þorkell Bjarnason, konungur fs-
lenskrar hrossaræktunar f tugi ára.
Er hann orðinn leiöur á vekuröinni?
5 efstu unglingarnir. Frá hægri: Sigrlöur Theódóra og Dúfa, Haukur og Galsi,
Ingi og Glaöur, Berglind og Vafi og Helgi og Dropi.
Fimm efstu I tölti. Frá hægri: Sigurbjörn á Oddi, Hafliöi á Nælu, Erling á öss-
uri, Leifur á Netlu og Vignir á Þyrli.
Landsmótiö næst. Kristinn Guöna-
son, formaöur landsmótsnefndar
sunnlensku hestamannafélaganna,
var hress aö vanda.
Börnin voru frábærlega vel rlöandi og hér eru fimm efstu. Frá hægri: Erlend-
ur og Fáni, Sigfús og Skenkur, Elvar og Sindri, Ragnheiöur og Fengur og
Hrund og Hera.
Hart barist f B-flokks keppninni.
Alhliða úrslitin. Fimm efstu frá
hægri: Þormar og Dagur, Haukur
og Gustur, Björn og Glóblesi, Svan-
hvft og Vlkivaki og Áslaug og Óö-
inn.
v__________
Umsjón:
Guðlaugur
Tryggvi
Karlsson