Tíminn - 18.08.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.08.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 18. ágúst 1993 Bfluvkappnl FRf 16áraog yngri: Borgfirðingar sigurvegarar Um slðustu helgi fór fram (Borgar- nesi bikarkeppni Frjálsfþróttasam- bands Islands fyrir unglinga 16 ára og yngri. Keppendur voru alls 140 talsins frá ellefu félögum og er þaö metþátttaka og má segja að þessi fjöldi sýni (hnotskurn þá miklu uppbyggingu sem á sér stað ( yngri aldursflokkunum (frjálsum (þróttum (dag. Borgfirðingar (UMSB) stóðu uppi sem sigurveg- arar og var það f fyrsta skipti sem liðiö tryggir sér sigur (stigakeppni. Góður árangur náðist (mörgum greinum á mótinu þrátt fyrir kalsa- veður. 100m hlaup svaina 15-16 ára 1 .Freyr Ævarsson UFA.....11.5 2. Bjarki Þór Kjartansson HSK .11.5 3. Arngr(mur Arnarsson HSÞ ...11.6 400m hlaup svelna 1 .Kjartan Ásþórsson UMSB ....57 2. Freyr Ævarsson UFA.......59.2 3. Arngrfmur Arnarsson HSÞ ...59.3 1500m hlaup svelna 1. Reynir Jónsson UMSB..4:46.8 2. Björn Margeirsson UMSS .4:48.6 3. Emil Björnsson U[A...4:50.8 lOOm grindahlaup sveina 1 .Guðm.Guðbrandss.UMSB ...15. 2.Sigm. Þorsteinsson USAH ...16.2 3.Hjörtur Skúlason HSK....17.1 4X1 OOm boAhlaup sveina 1 .Sveit HSÞ..............48.5 2.Sveit USAH..............49.0 3.Sveit HSK...............50.1 Linfltftfikk ivaím 1 .Guöjón Halldórsson HSH.5.40 2. örvar Ólafsson HSK ....5.32 3. Kristján Blöndal USAH...5.28 Hástókk svelna I.Skarphéðinn Ingason HSÞ ...1.75 2. Daöi Sigurþórsson HSH....1.70 3. Hjörtur Skúlason HSK.....1.65 Kúluvarp svelna I.ÓIafur Sigurðsson HSK..12.22 2.Sigmar Vilhjálmsson UÍA ....12.12 3.Jón Ásgrlmsson HSH.....11.76 Kringlukast svelna 1 .Teitur Valmundsson HSK ...30.55 2.Siguróli Sigurðsson HSÞ ....27.68 3.Guðjón Halldórsson HSH ...26.34 Spjótkast sveina ISigmar Vilhjálmsson UÍA ....57.86 2.Skarphéðinn Ingason HSÞ. 51.02 3.Sigurður Sigurðsson UMSB 47.72 100m hlaup meyja 15-16 ára I.Ágústa Skúladóttir UMSS ....12.9 2.Soff(a Gunnlaugsd. UMSE ...13.1 3.Elín Rán Björnsdóttir U(A.13.1 400m hlaup meyja 1. Unnur Bergsv.d.UMSB ....1:04.00 2. Guörún Jónsdóttir Fjölnir 1:06.80 3.Sigurl. Nlelsdóttir UMSE .1:07.00 1500m hlaup meyja I.Rut Gunnarsdóttir UMSE ..5:27.4 2.Sigrún Gfsladóttir UMSB ...5:37.6 3.Sigrföur Wolfram HSK .5:39.1 100m grindahlaup meyja 1. Þórd(s Sigurðardóttir UMSB 16..3 2. Katrfn Stefánsdóttir Fjölnir ....16.9 3. Arnrún Arnórsdóttir Árm.17.1 3.Arnfrföur Arngrfmsd. HSÞ ....17.1 4X1 OOm boAhlap meyja I.Sveit UMSE..............54.3 ISveitÁrmanns.............54.3 3.Sveit HSK...............55.0 3.Sveit UMSS..............55.0 Langetðkk 1. Katr(n Stefánsdóttir Fjölnir ....4.48 2. Þórunn Erlingsdóttir UMSS ..4.44 3. Gerður Sveinsdóttir HSH .4.42 Hástðkk meyja 1. Þórd(s Sigurðardóttir UMSB .1.50 2. Hallbera Gunnarsd. USAH ..1.45 3. Ásta Skarphéðinsdóttir HSÞ 1.35 3.Sandra Pálsdóttir UMSE......1.35 3.Elva Rún Þórðardóttir HSK ...1.35 Kúluvarp meyja 1 .Halldóra Jónasdóttir UMSB 10.32 2. Eva Schiöth HSK..........10.04 3. Gerður Sveinsdóttir HSH 8.42 Valur mætir finnsku bikarmeisturunum MYPA-47 í kvöld: „Skylda okkar að ná hagstæð- um úrslitum á heimavelli“ — segir Kristinn BjÖrnsson, þjálfari Vals Valsmenn taka á móti finnska liöinu MYPA-47 í deildarleik við ÍBK sem vera átti á sunnudaginn nískari." Verður leikinn sóknarfótboltí gegn forkeppni Evrópukeppni bikarhafa og hefst leflc- var frestað en hann verður leikinn á föstudaginn. MYPA? „Við höfum ekki verið að skora mikið af urinn kiukkan 20 i Laugardalsvelllnum. Seinni Blaðamaður Tímans náði sambandi við Kristin í mörkum í deildinni og hefur það verið okkar viðureign iiðanna fer fnm í Finnlandi þann 1. gær og spurði hann fyrst hinnar hefðbundu helsti alddlesarhæll en íieiknumíkvöldþáieggja september og siguriiðið mætir skosku bikar- spumingar um hvemig leikurinn legðist í hann? ég áherslu á að skora mörk en við megum ekki meisturunum Aberdeen í 1. umferð. „Leikurinn leggst bara mjög vel í mig. Ég sá þá gleyma okkur í vöminni. Það er skylda okkar að MYPA-47 kemur frá 25 þúsund manna bæ spila einn leik við eitt af iiðunum í neðri hiuta ná hagstæðum úrslitum á heimavelli." Hafa for- skammt norður af Helsinski sem heitir Anjaian- deildarinnar en sá ieikur skipti engu máJi um ráðamenn MYPA einhverja vitneskju um Valsiið- koskí. Þegar þrjár umferðir eru eftír í finnsku stöðu í deildinni þar sem MYPÁ hafði tryggt sér ið? „Þeir komu hingað til lands ög sáu þann ieik deildinni þá er MYPA-47 í öðru sæti deildarinnar sæti í úrslitakeppní átta efstu liða. Það var því sem ég kallaði „vinnuslys" en það var leikurinn með 36 stig eftir 21 leik en efsta liðið hefur fjór- ekki mikið að marka þennan leik sem MYPA vann við Vfkinga þar sem við áttum mjög dapran dag. um stigum meira. f iiði MYPA-47 leikur einn er- 1-0 og öruggiega ekki dæmigerður leikur liðsins Það er því ekki vitiaust að áætia að þeir séu ffekar lendur leikmaður sem er Rússi ogleikur í mark- en mér fannstþeir spilahraðan samleik, þar sem bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld" Nú verður Sævar inu en aðrir leikmenn eru finnskir. Pjórir leik- voru einungis notaðar ein til þrjár snertingar og Jónsson ékki með vegna leikbanns en hveijir eru menn MYPA hafa leikið með finnska landsliðinu það var síðan kantmaður sem sá um að senda inn á sjúkralistanum? „Amljótur Davíðsson verður og auk þess hafa nokkrir leikmenn leikið með í teiginn. Þeir voru liprir með boltann en ekki svo ekki með vegna mjög djúps skurðs í nára sem unglingalandsliðum Finnlands. Ekki er fylgst líkamiega sterkir," sagði Kristinn. Aöspurður um hann fékk í leiknum við IBV um daginn og verður með finnsku knattspymunni hér á landi og því finnsku deildina í heild sagði Kristinn að hún hann ekki með á næstunni. Baldur Bragason má segja að þeir áhorfendur renni blint f sjóinn væri ósköp svipuð og sú íslenska. „Það er þó meiri verður ekki með vegna umferðarsiyss sem hann með hvemig andstæðingar Finnar em en miðað atvinnumennskubragur á Finnunum heidur en lenti f og annarra meiðsla og Þörður Birgir Boga- við árangur Finna á aiþjóðavettvangi knattspym- hjá okkar og nokkrir ieikmenn sem gera ekkert son er með slitin krossbönd. Sigfús Kárason varð unnar þá blundar sjáifeagt í mörgum að sigur eigi annað en að spila fótbolta en flestir eru þó hálfat- svo fyrir því fyrr í sumar að flfeaðist úr beini í fæt- að hafast Kristinn BjÖmsson, þjálfari Vals, fór á vinnumenn. inum og verður heldur ekki með. Þrátt fyrir þetta dögunumtilFinnlandstilaðnjósnaumandstæð- Finnar líkja sér stundum við Svía en munurinn á eigum mjög góða möguleika að sigra," sagði inga sína og það var m.a. ástæðan fyrir því að þessum löndum er heist sá að Svíar era mikli tek- Kristinn Bjömsson, þjálfari Valsmanna að lokum. Getraunadeildin í knattpsyrnu: Auðvelt hjá Fvlki KR-ingar voru Fyfldsmönnum eng- in hindrun í gærkvöldi þegar liðin mættust við Frostaskjól. Fyfldr sigraði 1-3 og fékk mun fleiri færi tfl að skora og þá helst í fyrri hálf- leik. Fylkir hefur nú sigrað KR í síðustu þremur viðureignum lift- Þórhallur Dan Jóhannsson lék vel með Fylki í gær og fiskaði m.a. vítaspymu. Kringlukast meyja 1 .Hanna Ólafsdóttir UMSB ...38.36 2. Helga Guðmundsd. HSK ...30.30 3. Erla Ásgeirsdóttir HSH.28.54 Spjótkast meyja 1 .Halldóra Jónasdóttir UMSB 39.80 2. Erla Ásgeirsdóttir HSH..30.19 3. EI(n Stefánsdóttir UMSS.29.98 Lokastaða fólaganna: 1. UMSB...................163,5 2. HSK.....................156 3. USAH ...................133 4. HSÞ....................132,5 5. UMSS ..................113,5 6. Fjölnir ...............108,5 7-8. HSH ..................104 7-8. UMSE.................104 9. UÍA....................101 10. UFA ...................80,5 H.Ármann ..................72,5 anna, tveimur í defld í sumar og í bikamum í fyrra. KR-ingar hafa nú tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum í defld og bikar og fallbarátt- an virðist ætla að verða hlutskipti þetta árið þrátt fyrir spá um gott gengi liðsins í sumar. „Þetta var fyrst og fremst sigur liðs- heildarinnar í kvöld þar sem allir lögðust á eitt. Það var meginorsök fyrir sigrinum í kvöld og auk þess finnst mér eins og við komum ákveðnari til leiks gegn svokölluð- um stórliðum deildarinnar," sagði Finnur Kolbeinsson sem skoraði þriðja mark Fyikis í leiknum úr víta- spymu. KR-ingar byrjuðu leikinn frísklega og þá helst Bjarki Pétursson á hægri kantinum. Bjarki skoraði einmitt fyrsta mark leiksins á 12. mínútu með skoti af markteig eftir að Atli Eðvaldsson hafði skallað til hans úr hornspymu Rúnars Kristinssonar. Eftir markið vöknuðu Fylkismenn og fengu fjöldan af færam eins og t.d. Kristinn Tómasson, Baldur Bjamason og Björn Einarsson en allir klúðraðu þeir dauðafæram í vítateig KR. Ólafi Gottskálkssyni HM í frjálsum: Úrslit á HM í gæR Sjöþraut kvenna 1 Jackie Joyner Kersee USA ....6.837 2.Sabine Braun Þýskal ....6.797 3.Svetlana Buraga Hvíta-R. Kringlukast karia 6.35 l.Lars Riedel Þýskal ....67.72 2.Dmitri Shevcenko Rússl. ....66.90 3Jurgen Schull Þýskal 800m hlaup karla ....66.12 l.Paul Ruto Kenýa .1:44.71 2.Giuseppe D’Urso Ítalía .... .1:44.71 3.Billy Konchellah Kenya .. 800m hlaup kvenna .1:44.89 LMariaMutolaMosambik . ..1:55.43 2.Lyubov Gurina Rússl .1:57.10 3.Ella Kovacs Rúmenía 400m hlaup karia ..1:57.92 l.Michael Johnson USA... ....43.65 2.Butch Reynolds USA .... ....44.13 3.Samson Kitur Kenya .... 400m hlaup kvenna ....44.54 1 Jearl Miles USA ... 49.82 2.Natasha Brown USA ....50.17 3.Sandie Richards Jamak.50.44 urðu á mikil mistök á 38. mínútu þegar hann reyndi að sóla Salih Heimi Porca á markteig en Porca náði af honum boltanum og jafnaði metin, hreint ótrúlegt að sjá vara- landsliðsmarkvörðinn gera sig sek- an um svona mistök. Fylkir komst yfir á 58. mínútu leiksins þegar Kristinn Tómasson skoraði eftir glæsisendingu Porca og á 70. mínútu felldi Einar Þór Daníelsson Þórhall Jóhannsson í vítateignum og Finnur Kolbeinsson skoraði örugglega, 1-3. KR gat minnkað muninn á 80. mínútu er Bjarki og Tómas Ingi Tómasson fengu færi í sömu sókninni en skutu báðir boltanum í stöng. Fylkir á hrós sigur fyrir að hafa sig- urviljann að vopni en það var nokk- uð sem KR-inga vantaði mjög í þess- um leik sem og f síðustu leikjum. Páll Guðmundsson sýndi mjög góð- an leik í markinu og greip vel inn í þegar á þurfti og Salih Heimir var KR-ingum erfiður. Það vakti athygli í leiknum að þrátt fyrir að KR léki illa þá var engin skipting gerð hjá iiðinu. UMSJÓN: KRISTJÁN GRÍMSSON Getraunadeildin: Fimm í bann Aganefnd KSÍ úrskurðaði í gær fimm leikmenn í Getraunadeildinni í leikbann. Þeir eru Anton B. Markús- son og Rútur Snorrason ÍBV, Steinar Adolfsson Val, Pétur Arnþórsson Fram og Sigurður Jónsson ÍA. Bann- ið tekur gildi á hádegi á föstudag. Enska úrvalsdeildin Urslit i gœrkvöldi: Everton-Man.City...1-0 (1-0) Rideout 18. mín. Ipswich-Southampton ....1-0 (0-0) Marshall 59. mín. Leeds-West Ham_________1-0 (0-0) Speed 61. mín. Wimbledon-Chelsea ........1-1 (0-0) Fashanu 81.mín.-Wise 78. mín. Einkunnagjöff Tímans: 1=mjög lélegur 2=slakur 3=í meðallagi 4=góður 5=mjög góður 6=frábær KR-FVlkiT 1-3(1 ’l) Einkunn leiksins >: 3 Lið KR: Ólafur C ottskálksson 1, Izudin Daði D< móður Egilsson 2, son 3, Ottó Karl Gunnar Skúlason Danfelsson 1,'Rúi :rvic 2, Þor- Atli Eðvalds- Ottósson 4, 2, Einar Þór lar Kristins- son2, ÓmarBendt Ingi Tómasson 2, í son2. Lið Fylkis: Páll G sen l,Tómas ijarki Péturs- uðmundsson 5, Helgi Bjarnasc n 4, Baldur Bjamason 2, Saiih Heimir rUIGd U, OJUI 11 lóll geir Ásgeirsson c dlíJoUIl O, tva- , Aðalsteinn Víglundsson 3, Finnur Kol- son 3, Kristinn Þórhallur Dan Jóh rómasson 3, ansson 4. Dómari: Guðmur dur S. Mar- íasson o. Gul spjöld: Einar son KR og Salih I Fylki. Þór Daníels- leimir Porca Staðan í Getrauna- deildinni ÍA.........13 11 1 146-12 34 FH.........12 7 3 2 24-17 24 Fram 13 7 1 5 33-22 22 Valur 12 6 1 5 20-14 19 ÍBK 12 5 2 5 19-22 17 KR 13 51 725-25 16 Þór 12 4 3 5 10-17 15 Fylkir .... 13 4 1 8 16-28 13 ÍBV 12 3 3 6 15-26 12 Víkingur 12 129 13-38 5 MaricahæstÍR Helgi Sigurðs- son Fram 14, Þórður Guðjóns- son ÍA 12, Óli Þór Magnússon 10, Mihajlo Bibercic ÍA 9, Har- aldur Ingólfsson ÍA 9, Hörður Magnússon FH 8, Anthony Karl Gregory Val 8. Næstu lefldR 19. ágúst FH-ÍBV, Þór A.-Víkingur. 20. ágúst Val- ur-ÍBK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.