Tíminn - 18.08.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.08.1993, Blaðsíða 11
Miövikudagur 18. ágúst 1993 Tíminn 11 HESNBOOINNEoo Amos og Andrew Sýnd kl. 5. 7,9og11 Stórmynd sumarsins Super Marlo Bros Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vegna vinsælda fæmm við þessa stórmynd I A-sal kl. 5 og 7 Þrfhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vegna vinsælda fæmm við þessa ffábæm gamanmynd f A-sal kl.9og 11 Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýndld. 5, 7, 9og11 Loftskeytamaöurlnn Frábær gamanmynd. Sýndld. 5, 7.9og11 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1993. Mánaflargreiðslur ElWöroriailifeyrir (gainnlifeyrir)_____— 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................ 11.096 FuJ tekjutiygging elliiifeyrisþega___________27.221 FuD tekjutrygging örorioilifeyrisþega---------27.984 Heimilisuppböt______________________________ 9.253 Sérstök heiniilisuppbát........................6.365 Bamalifeyrirv/1 bams__________________________10.300 Mefllagv/1 bams_______________________________10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1bams____________________1.000 Mæflralaun/leðralaun v/2ja bama_______________ 5.000 Mæflralaun/feflralaun v/3ja bama eða fleiri 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða_______________15.448 Ekkjubæturiekkilsbætur 12 mánaða--------------11.583 FuHurekkjullfeyrir____________________________12.329 Dánarbætur 18 ér (v/slysa)------------------- 15.448 Fæflingarstyriarr.._------------------------ -25.090 Vasapeningar vistmanna------------------------10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga —--------------10.170 Daggreiflslur Fullir fæðinganlagpeningar.............—1.052.00 Sjúkradagpeningareinslaklings............— 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á fiamfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 20% tekjutryggingarauki (oriofsuppbót), sem greiðist i ágúst, er innl upphæflum tekjutryggingar, heimilis- uppbötar og sérstakrar heimilisuppbótar. 28% tekju- tryggingaiauki var greiddur I júlí. Þessir bótaflokkar eni þvi hefdur lægri I águst en I júll. Borgarskákmótiö Taflfélögin f Reykjavík, Taflfélag Reykja- víkur og Taflfélagiö Hellir, standa að Borgarskákmótinu sem haldið er á af- mælisdegi Reykjavíkurborgar f dag, 18. ágúst Mótið, sem er hið áttunda í röð- inni, var fyrst haldið á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar árið 1986 og verður keppt um farandbikar sem Reykjavíkur- borg gaf til keppninnar á sínum tíma. Teflt verður í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefst taflið kl. 15.00. Flestir sterkustu skákmenn þjóðarinnar verða á meðal keppenda og er borgarbúum velkomið að fylgjast með. Taflfélag Reykjavíkur Taflfélagið Hellir Jurasslc Paifc Vinsælasta mynd allra tlma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30 Bönnuö Innan 10ára Ath! Atriðl I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miðasalan opin frá Id. 16.30) Samheijar Sýndld. 5, 9.20 og 11.10 ÚtlagasvaHln Sýndkl. 5,9.10 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. VIA árbakkann Sýndld. 5, 9 og 11.15. Óslölegt WboA Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotlð metaðsókn. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 LHandi Mynd byggð á sannri sögu. Sýndkl.7 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinni geta komiö illa við viðkvæmt fólk. Siöustu sýningar Mýsogmsnn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd kl. 7.10 Allra siðustu sýningar BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 680001 * r BLAÐBERA VANTAR Dalbraut - Kleppsveg - Laugarásveg - Laugateig Ath! Blaðburður er holl og góð hreyfing M • 11 > iar.'fai:,• '/Jmí.uTSiY •liin'! ■•••••! U|ii J!Ji! fli 1! í»> ríminn Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 Vasklr brúarsmlðlr sem vlnna aö styttlngu hrlngvegarins. Verktaklrtn Öm Andrós- son er lengst til hægri á myndinni en lengst til vinstrl er Siguröur Jakobsson, tæknlfræöingur hjá Verkfræölstofu Suðuriands, an hann er eftirlitsmaður meö smiöinni. Suwikiióka FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Skaftárhreppur: Unnið af kappivið smíði Kúða- fljótsbrúar Flmmtán manna hópur smifia og verkamanna frá Byggingafélaginu Virki I Mosfellsbæ vinnur þessa dag- ana kappsamlega að smiði nýju brú- arinnar yfir Kúðafljót. Verkið gengur vel og er nokkuð á undan áætlun, að sögn Arnar Andréssonar verk- taka. Tilkoma brúarinnar og vegalagning henni samfara mun stytta hringveg- inn um átta kllómetra. Jóhann Bjamason, verktaki á Hellu, annast vegalagninguna en lagður er nýr vegur ffá ánni Skálm við Álftaver að nýju brúnni. Þaðan svo áfram yfir Eldhraun og komið er aftur inn ó hringveginn nokkru austan við Ása. Þessu nýi vegur verður hluti þjóð- vegar no. 1 og kemur [ stað þjóð- vegarins yfir Hrífunesheiði, sem löngum hefur þótt erfiöur og snjóa- kista á vetrum. Þessar framkvæmdir kosta nokkur hundruð milljóna króna og koma úr pakka til atvinnuskap- andi framkvæmda sem rlkisstjórnin samþykkti á liönu hausti. Hin nýja brú verður alls 313 metrar á lengd á átta höfum. Á breiddina venður mannvírkið 7,8 metrar þar af verður akbrautin 7 metrar. Stöplar bmarinnar, sem eru níu talsins, voru reistir á vormánuðum og svo miklir stálbitar lagöir ofan á sem Hreiðar Hermannsson, verktaki á Selfossi, lagöi til. Þessa dagana eru brúar- smiöirnir að vinna við brúargólfið, leggja f það jám og byrja á steypu- vinnu. ,Ég reikna meö að allri steypuvinnu veröi lokið um miðjan september. Frá þvl að henni Ifkur verfia aö llða 5 vikur þangaö tit hasgt verður að aka á brúnni. Það má þvf reikna með að fyrstu bílamir aki yfir bruna um miöjan október,- sagði Öm Andrésson. Ratsjárstöð í landi Stokks- eyrarhrepps Raunvfslndastofnun Háskóla fs- lands hefur fengið leyfi Stokkseyrar- hrepps til að relsa ratsjárstðð f landi hreppsins. Tilgangur þess er rann- sóknir á efri hluta gufuhvolfsins á norðiasgum slóöum. Hið nýstáriega mannvirki verður reist um tvo kílómetra fyrir ofan Stokkseyrl. nálægt svokölluðum Holtsvegi. Sett verða upp sextán lltil loftnetsmöstur í einnl röð og í ann- arri sem verður samslða þeirri fyrr- nefndu, verða fjögur 15 metra há loftnestmöstur. Jafnframi verður reist tæpleg 40 fermetra hús sem mun hýsa rafeindabúnað. Áætluð tlmalengd þessa rannsókn- arverkefnis er tfu ár. I þessu verk- efni er Raunvfsindastofnun hóskól- ans milliliöur fyrir franska vlsinda- menn en uppsetning ratsjárstöðvar- innar á Stokkseyri er liður I alþjóð- legu samvinnuverkefni í nafni vls- inda. Mikil aðsókn að Byggða- safninu á Skógum Um fiórtán þúsund gestir hafa heim- sótt Byggðasafnið á Skógum það sem af er sumri. Þar af heimsóttu um 1.100 manns safnið um verslun- armannanhelgina. Rétt eins og vanalega voru margir að skoða safniö þegar biaöamaður átti þar leið um fyrir skömmu. I sum- ar var viðbygging hússins tekin I notkun og með þvf hefur sýningar- pláss aukist stórum. Elnn merkastl gripur safnsins og Jafnframt sá stærsti, áraskípið Pétursey, er nú komiö í aðalsal viöbyggingarinnar en á þeim stað sem það var áður hefur Þórður Tómasson safnvörður nú komiö fyrir broti af fjölbreyttu Or- vali safrigripa sem tengjast landbún- aði. Hlnir orlendu safng«*Ur kunnu vel að meta söng og spil safnvaröarins. Þórður Tómasson safnvörður sat við harmonfumorgel I gamla fbúðar- húsinu frá Hoiti á Sfðu og lék fslensk alþýðulög fyrir erlenda safngesti þegar blaðamaður var á ferðinnl. Kunnu gestimir vel að meta leik og söng þessa sfunga safnvarðar. Auk þess að viðbygging safnhúss sé nú komin I gagniö hefur verið byggt upp fjölbreytt úrval húsa fyrri ára á safnslóðlnnl. Til stendur að reisa kirkju, i stil gömlu sveitarkirkn- anna, áður en langt um llður en nú þegar á safnið allan búnaö til henn- ar. Ekki hægt að mála kirkj- una vegna veðurs Erfiðlega hefur gengiö afi mála eina af fallegri kirkjum landsíns, Húsavfk- urkirkju, vegna rigninga I sumar. Einungls var áætlað að mála hluta kirkjunnar i sumar og er ekki Ijóst hvenær þvf verkl lýkur. Að sögn séra Bjöms H. Jónssonar var ákveðlö að mála tvær hllðar kirkjunnar í sumar. „Efnahagurinn er ekki það góður að hægt sé að mál hana alla þannig aö aðeins eru tekn- ar noröur- og austurhlíð f sumar. Hitt verður látið bfða að sinni. Ég geri þó ráð fyrir að hinn helmingurinn verði málaður næsta sumar. Byrjað var á undirbúningi fyrir málnlngu fyrr f sumar en ekki hefur viðrað til málningarvinnu það sem af er þvf viðurinn þarf að þorna áður en hann er málaður. Bjöm sagði ekki Ijóst hvenær verkinu mundl Ijúka en þaö yrði að gerast fýrir veturinn. Drengur slasaðist þeg- ar knatt- spymumark féll á hann Gunnar Konráðsson, drengurinn sem varð undir markinu á Dags- brúnarvelli þann 16. júnt slöastliöinn er nú óðum að braggast eftir erfiða sjúkrahússlegu og aögeröir. Hann lék sinn lyrsta knattspyrnuleik með 6. flokki Þórs nýlega þegar þeir öttu kappi við KA á Akureyrarmótinu. Gunnar sem er 10 ára gamall slas- aðist illa í andliti þegar markið féll á hann og var hann fluttur á Borgar- spltalann í Reykjavík eftir slysið. Þar vom gerðar á honum tvær aðgeröir þar sem bæði kinnbein voru löguð, kjálki og nef. Andlitiö var mjög illa farið eftir slysið og sagðist Gunnar i samtali við Dag ekki hafa getaö Imyndað sér þá að hann myndi ná sér jafn vel og raun ber vitni. Hann á þó eftir að fara I eina aögerð enn, en þar sem hann er töiuvert bólginn I andliti verður hún ekki framkvæmd fyrr en bóigan er farin, eða eftir um ár. Þá á að freista þess að þrýsta saman nefbroti á milli augna Gunn- ars. Gunnar sagði að læknar hefðu tjáö honum að ummerki eftir slysið yrðu ekki teljandi á andliti hans en verið gæti aö eítthvað myndi sjást á rtefi. Eins og áður segir hefur Gunnar hafiö knattspyrnuiðkun að nýju en hann er einn lykilmanna I 6. flokki Þórs. Sigurjón Magnússon, þjálfari liðsins, sagði Gunnar vera harðan af sér og léti hann þetta lítt á sig fó. Hann sagði þó að Gunnar yröi að fara varlega í skallabolta en að öðru leyti væri hann á futlu. Eftir slysið fór fram mikil umræða um hættuna sem skapast af mörk- um eins og þvf sem féll ofan á Gunnar. Hættan felst I þvf aö þau eru ekki fest niður og þegar hanglð er I markslánni, eins og Gunnar gerði, getur marklð fallið fram yfir sig. Dagur gerði dálitla könnun á þvl á leiksvæðum barnanna hvernig málum er háttað, nú tæplega tveim- ur mánuðum eftur slysið, og kom f Ijós að á öllum þeim stöðum sem heimsóttir voru voru mörkin laus. Ekki náöist í þann aðila hjá Akureyr- arbæ sem hefur umsjón með leik- svæðum i bænum. Eins og sjé mð hefur Gunnar nið sér að mestu eftir slyslð, en er þð enn bólglnn f andlitl og é eftlr að fara I elna aðgerð enn sem er sú þrlðja I rððlnnl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.