Tíminn - 24.08.1993, Blaðsíða 5
Tfminn 5
Þriðjudagur 24. ágúst 1993
F rí merkingar-
miðar
Það er sífellt verið að auka að-
gengi að frimerkingarmiðum,
þar sem vélar prenta verðgildi er
hæfá réttu burðargjaldi póst-
sendingar. Víða um lönd hefur
reynslan verið sú að vélamar
hafa ekki gert í blóð sitt, eins og
við köllum það hér heima á
Fróni. Þetta þýðir að gera verður
átök í að markaðsfæra notkun
vélanna, svo að andvirði þeirra
og þess kostnaðar sem lagt hefur
verið í, náist inn. Nægir þar að
minna á að Finnar hafa reynt að
markaðsfæra miða með jóla-
sveininum og heimskautsbaugn-
um. Þá hafa Alandseyjar oftlega
breytt um gruimprentun mið-
anna og síðast er þeir hlutu fúll-
veldi um síðustu áramót. Þá var
hið nýja merki póstsins gert að
grunnmerki miðanna. Auk þess
hafa verið notuð alls konar línu-
munstur í grunninum en þessi
grunnprentun er alltaf rauð. Sér-
stök merki voru með merki Nor-
rænu frímerkjasýningarinnar
NORDIA ‘93, undirprentun á út-
gáfunni fyrsta mars í vor ólífú-
græn og svo mætti lengi telja. Á
sömu nótum eru tilraunir Belga
til að láta þessar vélar bera sig.
Nöfn sýninga og hvers konar
tækifæra, eins konar sérstimpla-
fyrirbæri, sem ekki virðist þó
saftiað frekar en venjulegum sér-
stimplum.
Hér á landi eru þrjár svona vél-
ar. Ein á aðlapósthúsi, ein á R 3 í
Kringlunni og svo loks ein á Bif-
reiðastöð íslands eða R 6. Það
sem mér finnst verst er að alltaf
þegar ég hef komið að R 6 vélinni
hefur hún verið í lamasessi svo
mér hefur aldrei tekist að ná mér
í miða þar, til frímerkingar á bréf
til safharavina. Héma verður
manni á að minnast vélarinnar á
aðalpósthúsinu þar sem átti að
selja frímerkjahefti á 20 krónur
fyrir nokkrum árum. Því miður
var vél þessi oftar biluð en ekki
og loks gafst Póstmálastofnun
upp á rekstri hennar. Hversu oft
þarf að endurtaka svona aevin-
týri? Þá hef ég farið fram á það að
sjá rekstramiðurstöður fyrir
þessar vélar áður hér í þáttunum.
Væri gaman að sjá þær og vita
hvort þess háttar rekstur yfirleitt
borgar sig. Þá gaf ég þessa
ástæðu að mér væri kunnugt um
erfiðleikana á að láta þetta bera
sig hjá erlendum og miklu stærri
þjóðum.
Allra stærstu þjóðimar prenta
svo bakgrunn á miðana á rúllun-
um en vélin prentar aðeins töl-
umar á þar til gerðan flöt Þetta
hefur komið upp með alls konar
afbrigðum t.d. í Bandaríkjunum.
Þar hafa stundum komið tvær
tölur á sama miðann en engar á
annan og svona mætti lengi telja.
Þýskaland, Spánn, HoIIand og
jafnvel Svíþjóð hafa sérprentað
sfna miða. Hið opinbera heiti sa-
vo frímerkingarmiða er hins veg-
ar ATM. Það allra nýjasta í þess-
um málum er svo Frímerkjakort
Símakort em ekki viðurkennd af
FIP sem söfnunarsvið er varðar
frímerki, en nú eru komin á
markað STAMPCARD TM, sem
gerð eru af fyrirtækinu Firma
Post Line IntA/B. Þetta er
sænskt fyrirtæki og fyrstu frí-
merkjakortin TM em framleidd
fyrir Alþýðulýðveldið Norður
Kóreu. Hvert kort er jafnstórt
símakorti eða greiðslukorti svo
skyldleikinn er auðsær. Á hverju
korti em svo sex ræmur með
ákveðnu burðargjaldi sem flokka
má af og setja á umslag sem frí-
merkingu. Þama er heldur betur
greinilegt að reynt er að fitja upp
á einhverju nýju til að selja söfn-
umm. Það er því nokkuð ömggt
að verði þróunin svona fram um
aldamótim er lítil hætta á að frí-
merkin falli úr notkun sem nafn-
spjald þjóðanna þegar þar að
kemur, en því heftir verið spáð.
Við skulum samt vona að hið
sögulega sem kynnir hverja þjóð,
sögu hennar og menningu, fái
áfram að verða aðalþemað í frí-
merkjaútgáfu hvers lands. Þá
vildi höfundur þáttanna gjaman
óska að gert yrði meira af því að
rækja það að segja söguna á bak
við hverja útgáfu og sérstimpil,
en jafnvel er nú gert. Með því fá
frímerkin betur ræktað hlutverk
sitt, sem er að vera nafnspjald
þjóðarinnar sem gefur það út.
Sigurður H. Þorsteinsson
Frímerkingarkortiö sem framleitt var fyrir Noröur Kóreu.
Imbakassaspj all
Ég er ekki sáttur við imbakass-
ann minn — Ríkis(stjómar)sjón-
varpið. Afglöp að flytja fréttatím-
ann frá kl. 19.30 til 20.00. Sé
hlustað á fréttatíma beggja sjón-
varpsstöðva er meginefnið það
sama á báðum. Em fréttamenn
RÚV í útlöndum kannski ráðnir
eins og próventufólk í gamla
daga? Þar koma þeir gapandi Jón
í Noregi, Jón í Ameríku og Ámi í
Danmörku eins og gapandi upp í
vind yfir öngvu sem máli skiptir.
Em ekki fréttastofur í útlöndum
sem RÚV getur samið við?
Af því að nú em erfiðir tímar og
atvinnuþref, eins og skáldið
sagði, gætum við sem best lesið
dagskrárkynningar af skjánum
meðan svo illa árar og sparað 300
þúsund á mánuði. Hvers vegna
greiðir starfsfólk RÚV ekki af-
notagjöld eins og aðrir opinberir
starfsmenn?
Nokkur orð um þann sérstæða
sjónvarpsþátt ,Á> sauðkindin fs-
land?“ Ekki var gáfúlega spurt,
því sauðkindin hefur aldrei átt ís-
land og aldrei átt eitt eða neitt
Hins vegar hefúr sauðkindin ekki
alltaf verið öfúndsverð af eigend-
um sínum.
Fyrst hélt ég að þetta yrði einn af
þessum ómerkilegu spjallþáttum
þar sem gláparar em jafrinær í
lokin. En það var öðm nær um
þáttinn þann ama. Þetta var hinn
besti skemmtiþáttur, eiginlega
revía, a.m.k. ekki síðri en „Slett
úr klaufunum" sem útvarpsstjóri
horfir á sér til skemmtunar.
„Stjómandinn" er greiniiega efn-
ispiltur, sem ekki þurfti að spyrja
neins því hann hafði öðlast Stóra
Sannleik. Hann virtist hvorki
hafa stjóm á talanda sínum né
viðmælendum íþættinum. óvart
og viljandi með betri skemmti-
þáttum.
Ekkert skorti á að þama væri
mannval. Bóndi, náttúmfræð-
ingur, hagfræðingur og skáld.
Maður kvöldsins var tvímæla-
laust skáldið sem fór á kostum.
Náttúmfræðingurinn sá tvær
hliðar á ofbeitarkenningunni en
þess virtist prófessomum vam-
að. En það má hagspekingurinn
þó eiga að hann var með köflum
býsna skemmtilegur, ekki síst
vegna svipbrigða sem fóm vel við
leikþáttinn. Lokaorð hans vom
eftirtektarverð sem vænta mátti,
kratahagfræðin ómenguð, kaup-
um útlendar landbúnaðarvömr.
Var þá komin allt önnur Ella en
landeyðing af völdum rollunnar
og vantaði þá helst Sighvat hinn
sjálfumglaða með 40% og bless-
aðan Jóhannes páfa okkar neyt-
enda.
En nú var sumsé komið að lok-
um þessa skemmtiþáttar og um
leið óvænt krafa hagfræðingsins:
Burt með landbúnaðarráðuneyt-
ið! Þá hefur nú trúlega ferið um
Halldór okkar Blöndal, sem skar
þó meira niður en sjálfur Sig-
hvatur í velferðinni.