Tíminn - 24.08.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.08.1993, Blaðsíða 10
lOTÍminn Þriðjudagur 24. ágúst 1993 Knattspyma - 2. deild karla: Spentan á toppnum eykst Þegar Qórar umferðir eru eftir í 2. deild kárla þá eiga fimm lið mögu- leika á að lcomast upp f 1. deildina. KA og Grindavík eru sjö stigum á eft- ir toppliði UBK en þar á milli eru Leiftur og Stjaman, tveimur stigum á eftir UBK. Fjórar umferðir eru eftir og nokkrar innbyrðisviðureignir lið- anna eru þar á meðal. Þróttur R.-Stjaman 3-1 (0-0) Sprækir Þróttarar áttu ekki í neinum vandræðum með Stjömumenn þegar þeir komu í heimsókn í Sæviðarsund- ið síðastliðið föstudagskvöld. Þróttar- ar voru mun sterkari enda dyggilega studdir af einlægum aðdáendum sem létu vel í sér heyra allan leikinn. Ingvar Ólason skoraði fyrst fyrir Þrótt á 55. mínútu en Stjömumenn jöfhuðu tveimur mínútum síðar og var þar að verki Magnús Gylfason. Ingvar skoraði aftur á 65. mínútu og Zoran Stosic bætti við þriðja marki Þróttar áður en yfir lauk. Ekki var að sjá á Garðbæingum að þeir væru spenntir fyrir fyrstu deildar- sæti en Þróttarar vom helsprækir og leikgleðin skein úr baráttuglöðum andlitum þeirra f fallegri kvöldsólinni niður við sundin blá. Guðjón Svansson UBK-BÍ 4-1 (2-1) Blikar endurheimtu efsta sæti 2. deildar á laugardaginn er þeir sigmðu Staðan Úrvalsdeild: Liverpool......3 3 0 010-19 Everton........330 0 7-29 Ipswich ........3 30 0 5-0 9 Man.UTD........3 210 6-17 Coventry..........3 210 6-2 7 Norwich.........3 2 01 7-46 Blackbum........32 01 546 Tottenham......3201 2-16 Aiscnal................ 3201 2-36 AstonViIla......3120 6-35 Wimbledon.......312 0 5-35 Leeds ..........3 111 2-54 Sheff.UTD.......3102 5-83 Oldham..........3 10 2 1-4 3 Q.P.R.............3102 4-83 Chelsea.........3012 2-41 Newcastle......3 01 2 2-41 Man.City.......3012 1-31 WestHam........3012 141 Sheff.Wed........3012 0-31 Southampt ......300 3 1-5 0 Swindon ........3 003 1-90 1. deild Birmingham-Wolves........2-2 Bolton-Stoke.............1-1 Bristol City-C.Palace....2-0 Middlesboro-Derby........3-0 Millwall-Southend..........14 Forest-Grimsby 5-3 Peterboro-Notts C........1-1 Portsmouth-Luton.........1-0 Sunderland-Charlton......4-0 Tranmere-Leicester.......1-0 Watford-Barnsley.........0-2 WBA-Oxford ..............3-1 2. deild Boumemouth-Bradford......1-1 Blackpool-Brentford......1-1 Brighton-Hartlepool......1-1 Exeter-York..............1-2 Fulham-Cardiff.............1-3 Hull-PIymouth............2-2 Leyton Orient-Bristol R..1-0 Port Vale-Bamet..........6-0 Reading-Bumley...........2-1 Rotherham-Huddersfield.... 2-3 Stockport-Cambridge .*«••.*** 3-1 Swansea-Wrexham........3-1 Skotland: Celtic-Rangers...........0-0 Dundee-Aberdeen..........1-1 Hearts-Hibemian..........1-0 Kilmamock-Motherweli .....0-1 Raith-Parttck.2-2 StJohnstone-Dundee UTD..1-1 Boltafélagið frá Isaffrði um helgina. Amar Grétarsson, fyrirliði UBK, skor- aði fyrsta mark leiksins á 10. mfnútu en ísfirðingar jöfnuðu stuttu síðar með marki Jóhanns Ævarssonar. Am- ar var aftur á ferðinni á 23. mínútu og skoraði eftir mistök markvarðar BL Tvö fyrri mörkin vora einnig þess eðl- Willum Þór Þórsson lék vel meö UBK gegn BÍ og skoraðl m.a. glæsi- mark. is að markmenn liðanna hefðu átt að geta afstýrt þeim. Willum Þór Þórsson skoraði falleg- asta mark leiksins með þrumuskoti í síðari hálfleik og varamaðurinn úr Vesturbænum, Guðni Grétarsson, innsiglaði öraggan sigur Blika rétt fyrir leikslok. Willum Þór sagði eftir leikinn að nú ætluðu Blikar að halda efsta sætinu, þeir væra búnir að missa það frá sér nógu oft í sumar. Heimamenn þurftu ekki að sýna neinn stjömuleik til þess að sigra gestina og þrátt fyrir að búa yfir mikl- um baráttuvilja verða Boltastrákamir seint settir á stall með Brasilíumönn- um í sambandi við spil og knatttækni. Guðjón Svansson KA-IR 7-0 (4-0) Akureyringamir í KA sýndu það og sönnuðu um helgina að þeir hafa á að skipa góðu liði. Þeir burstuðu ÍR- inga 7-0 og var þetta sjötti sigur KA í röð. Þessi stórsigur KA var sá stærsti í 2. deild í sumar og jafnframt var þetta stærsta tap ÍR- inga síðan þeir hófu að leika í 2. deildinni. ÍR-ingar léku undan vindi í fyrri hálf- leik en varla er hægt að segja að það hafi komið þeim að notum. Strax á upphafsmínútum leiksins fékk ívar Bjarklind stungusendingu og skoraði og aftur á 17. mínútu gerðist það sama og staðan orðin 2- 0. Steingrímur Birgisson skoraði þriðja mark KA á 36. mínútu með skoti í stöng og inn og Ormarr Örlygsson tryggði KA öragga stöðu í hálfleik með að því skora fjórða markið. ÍR-ingar byrjuðu seinni hálfleik, staðráðnir í að bæta sinn hlut. Það tókst ágætlega í byrjun en eftir að ívar Bjarklind fullkomnaði þrennu sfna og skoraði fimmta markið þá gáfust ÍR- ingar upp. Gauti Laxdal skoraði sjötta markið beint úr aukaspymu og Gauti var aftur á ferðinni stuttu síðar með skoti beint úr aukaspymu og stórsigur KA varð reyndin. KA liðið lék mjög vel með ívar Bjark- lind sem sinn besta mann og einnig var Ormarr Örlygsson góður. Mikil stakkaskipti hafa orðið á KA- liðinu síðan í byrjun sumars en þá tapaði lið- ið m.a. fyrir ÍR á útivelli 3-0 þannig að þar hefur orðið 10 marka sveifla. Liðið á þokkalega möguleika á sæti í 1. deild en þeir eiga eftir m.a. að leika gegn Leiftri. Erfitt er að gera sér grein fyrir slökum árangri ÍR en þeir vora í topp- baráttunni eftir átta umferðir. UMFG-UMFT 4-0 (2-0) Grindvíkingar eiga eins og KA þokka- lega möguleika á að færast upp í deild þeirra bestu eftir öraggan sigur á Tindastóli, 4-0. Grindavík sem ekki hefur tapað í fimm leikjum, byrjaði af krafti og Ólafur Ingólfsson opnaði markareikninginn með marki á 2. mínútu leiksins. Þórarinn Ólafsson gerði annað markið og þannig var staðan í hálfleik. Þórarinn gerði annað mark sitt og þriðja mark Grindvíkinga á 60. mínútu. Það var síðan Guðlaug- ur Jónsson sem innsiglaði stórsigur Grindvíkinga á lokamínútum leiksins. Leiftur-Stjarnan 3-2 (2-0) Mikilvægur sigur hjá Ólafsfirðingum og era þeir nú með jafnmörg stig og Stjaman í öðra sæti. Markahæsti maður deildarinnar, Pétur B. Jónsson, gerði eitt mark fyrir Leiftur og vamar- maðurinn Gunnlaugur Sigursveins- son gerði tvö. Guðbjartur Magnússon sá um markaskoranina fyrir Þróttara sem ekki era enn sloppnir úr fall- hættu. Staðan í 2. deild UBK........14 9 2 3 28-20 29 Stjaman....1483 3 24-15 27 Leiftur....148 3 3 26-20 27 KA.........14 71626-19 22 UMFG ......14 6 4 422-15 22 Þróttur R..14 5 3 623-2518 Þróttur N..14 52 721-2817 ÍR.........144 2 817-28 14 UMFT.......14 33 818-3012 BÍ.........1423 916-31 9 Markahæstin Pétur B. Jónsson Leiftur 9, Willum Þór Þórsson UBK 7, Jón Þórðarson Stjaman 7. Gunnar Már Másson Leiftur 6, Sverrir Sverrisson Tindastól 6, Leifur Hafsteinsson Stjaman Næstu leikir. 28. ágúst Leiftur- Þróttur R., ÍR-Grindavík, TindastólI-UBK, BÍ-Stjaman, Enska knattspyrnan: Liðin frá Merseyside efst — ásamt Ipswich með níu stig. Merseyside-liðin, Liverpool og Ev- erton, eru nú efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni með níu stig að af- loknum þremur umferðum. Li- verpool burstaði nýliða Swindon 0- 5 og Everton sigraði 4-2 í sínum leik. Ipswich er með jafn mörg stig og Liverpool-liðin eftir sigur á Chelsea 1-0 og er það eina liðið sem ekki hefur fengið mark á sig til þessa. Úrslit leikjanna um helgina urðu annars þessi: Swindon-Liverpool 0-5 (0-2) Liverpool var með algera yfirburði í þessum leik og komst á toppinn og áttu nýliðamir aldrei neinn mögu- Ieika en þeir leika nú í fyrsta skipti í 112 ára sögu félagsins í deild þeirra bestu. Steve McManaman gerði tvö mörk, Neil Ruddock, Ronnie Whel- an og varamaðurinn Mike Marsh gerðu hin mörkin. Everton-Sheff.UTD 4-2 (2-1) Besta byrjun Everton í mörg herr- ans ár og stuðningsmenn liðsins era ánægðir. Liðið hefur þó ekki leikið gegn neinum stórliðum hingað til. Tony Cottee var maður dagsins á Goodison Park því hann skoraði þrennu. Fjórða mark Everton gerði John Ebrell. Whitehouse og Cork gerðu mörk Sheff.UTD. Ipswich-Chelsea 1-0 (1-0) Ian Marshall gerði eina mark leiks- ins fyrir framan tæplega átján þús- und áhorfendur á Portman Road. Vöm Ipswich virðist vera sterk því liðið hefúr ekkert mark fengið á sig hingað til. Man. UTD-Newcastle 1-1 (1-0) Ryan Giggs kom meisturanum á bragðið á 40. mínútu þegar hann skoraði úr aukaspyrnu framhjá tékkneskum markverði Newcastle, Pavel Smicek. Cole tókst síðan að jafna fyrir Newcastle í síðari hálfleik og kom því í veg fyrir að liðið væri stigalaust eftir þrjár umferðir. Coventry-West Ham 1-1 (0-1) Roy Wegerley jafnaði leikinn fyrir Coventry en áður hafði Dale Gordon náð forystunni fyrir útiliðið sem skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu. Leeds-Norwich 0-4 (0-2) Stærsta tap Leeds í áraraðir á heimavelli staðreynd. Hins vegar hafur Norwich náð í öll sex stigin á útivelli til þessa. Fox gerði tvö mörk og þeir Sutton og Goss hin tvö. 32 þúsund áhorfendur sáu leikinn. Wimbledon-Aston Villa 2-2(l-l) í tvígang tókst Wimbledon að jafna Ieikinn. Kevin Richardson náði for- ystunni fyrir Aston Villa en Dean Holdsworíh jafhaði fyrir hlé. Paul McGrath virtist hafa tryggt sigur As- ton Villa þegar hann skoraði á 82. mínútu en Justin Fashanu jafnaði tveimur mínútum seinna. Fæstir áhorfendur komu á þennan leik í Úrvalsdeildinni eða 7.533 talsins. Tottenham-Man.City 1-0 (1-0) Allir leikir Tottenham hafa endað 1- 0 og hefur liðið sigrað í tveimur þeirra. Steve Sedgley gerði eina mark leiksins og sáu rúmlega 24 þúsund áhorfendur hann gera það. Sheff.Wed.-Arsenal 0-1 (0-1) Enn einu sinni leggur Arsenal lið Sheff. Wed að velli en liðið sigraði í tveimur úrslitaleikjum liðanna í bikar- og deildarbikarkeppinni. Ian Wright skoraði sigurmarkið á 9. mínútu. Áhorfendur á leiknum vora 26.023. Blackburn-Oldham 1-0 (1-0) Kevin Moran skoraði sigurmarkið á 10. mínútu með skalla en þetta var mikill baráttuleikur. Aðeins rúm- lega þrettán þúsund áhorfendur sáu leikinn. QPR-Southampton 2-1 (1-0) Hérna mættust liðin sem vora stigalaus fyrir þessa umferð. Það var síðan Southampton sem hélt áfram að vera stigalaust á botninum ásamt Swindon. Penrice og Wilson úr víta- spymu gerðu mörk QPR en Dowie mark botnliðsins. Evrópuknattspyman: Eyjólfur skoraói fyrir Stuttgart ÞÝSKALAND Eyjólfúr Sverrisson opnaði markareikning sinn um helgina þegar hann skoraði seinna mark Stuttgart í 2-2 jafntefli gegn Du- isburg. Eyjólfur skoraði markið á 53. mínútu en Duisburg komst f 2- 0 með mörkum Weidemann og Koezle en Stranz minnkaði muninn fyrir hlé. Karl Heinz Ri- edle og Matthias Sammer skor- uðu tvö af mörkum Dortmund í 3- 2 sigri á Freiburg á heimavelli en útiliðið komst í 0-2. Frankfurt sigraði Kaiserslautem og skoraði Ghana-búinn Anthony Yeboah sigurmarkið. Mjög heitt var í þessum leik og er talið að hitinn hafi komist í 40 stig! Bayem Munchen yfirspilaði Dynamo Dresden á heimavelli 5-0. Meh- met Scholl skoraði tvö mörk, Christian Siege, Markus Schupp og Christian Nerlinger gerðu hin þrjú mörkin. Þá vann Gladbach 2-0 sigur á Numberg, Hamburg lagði Schalke 4-1, Wattenscheid tapaði fyrir B. Leverkusen 1-2 og Köln vann Karlsrahe 2-1. Meist- arar Werder Bremen unnu sigur á Leipzig 3-1 og era efstir með fimm stig en staðan er annars þessi: Werder Bremen ....3 210104 5 Frankfurt......3 2 10 7-2 5 B. Leverkusen..3 210 64 5 B. Munchen.....3 2 01 9-34 Hamburg........3 2 01 9-5 4 Kaiserslautem...3 2 01 6-3 4 B. Dortmund....3 2 01 54 4 Duisburg.......312 0 54 3 Freiburg.......3102 7-72 Karlsrahe......3102 44 2 Wattenscheid...310 2 5-6 2 Köln...........3102 24 2 B. Gladbach.....3 10 2 4-8 2 Nurberg........3 102 3-7 2 Schalke........3 10 2 2-7 2 Leipzig........2 011 4-61 Stuttgart......2011 3-71 D. Dresden.....3 0 12 3-9 1 HOLLAND Feyenoord lék ekki um helgina en úrslitin urðu eftirfarandi: Ajax-Utrecht............4-1 Roda-Volendam...........2-0 Sparta Rotterd.-Willem..1-0 Waalwijk -Ttoente.......1-3 FC Utrecht-Amsterdam.....14 PSV Eindhoven-Go Ahead..3-0 Cambuur-Brede...........1-3 Ajax,1\vente, Eindhoven og Roda era efst og jöfn eftir tvær um- ferðir með fjögur stig. Feyenoord hefur leikið einn leik og unnið hann. SVISS Kriens-Neuchatel Xamas..1-1 Servette-Grasshopper.....1-3 Sion-Luceme..............3-0 Young Boys-Lugano........3-0 Yverdon-Lausanne.........0-1 FC Zurich-Aarau .........3-1 Staða efstu liðæ Grasshopper .6402 13-6 8 Servette .632 1 7-3 8 FC Zurich ..632 1 6-2 8 Lausanne ..6 312 7-7 7 Aarau .6312 6-8 7 BELGÍA Ghent-Waregem............2-2 Ekeren-Beveren...........0-0 Standard-Moienbeek.......0-1 Lierse-Genk..............3-1 Lommel-Seraing...........0-3 Anderlecht-FC Liege......6-0 Charleroi-Mechelen.......1-0 Cercle Bragge-Antwerpen ....2-4 Ostend-Club Bragge.......2-2 ÍTALÍA AC-Mfian varð um helgina meistari meistaranna eftir sigur á Toríno 1- 0. Marco Simone gerði markið á fjórðu mínútu. Leikurinn fór fram í Washington í Bandaríkjunum og er áætlað að tæplega 26 þúsund manns hafi séð leikinn. Japanir hafa sótt um að fá að halda næsta leik milli Ítalíumeistaranna og bik- armeistara Ítalíu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.