Tíminn - 22.09.1993, Síða 7

Tíminn - 22.09.1993, Síða 7
Miðvikudagur 22. september 1993 Tíminn 7 Ekki hjá því komist að segja upp kjarasamningum og lögbundin verði 100 þús- und króna lágmarkslaun. Næsta ár verði tileinkað íslenskum matvælaiðnaði. Skipulega og kerfisbundið verið að innleiða fátækt Valdimar Guðmannsson, formaður Verkalýðsfélags A-Húnvetn- inga á Blönduósi, segir að það sé tilfinning félagsmanna að stjóm- völd og atvinnurekendur notfæri sér bágborið atvinnuástand til að innleiða fátækt meðal launafólks. Hann segir að það hafi viðgeng- ist alltof lengi að í hvert skipti sem stoppa þurfi í göt í fjárlögum rík- isins, sé seilst i vasa launafólks og sjúklinga sem liggja vel við höggi. Þá séu svokölluð heilsukort móðgun við launafólk og með tilkomu þeirra sé veríð að gjörbreyta velferðarkerfinu. í ályktun félagsfundar í Verka- lýðsfélagi A-Húnvetninga er lýst yf- ir fullum stuðningi við athuga- semdir félagsmálaráðherra við gerð fjárlaga og er skorað á ráð- herra að gefa hvergi eftir. Jafnframt telur fimdurinn að ekki verði hjá því komist að segja upp þeim „upp- „Mér líst ekki á þetta gjald. Ég er ekki sáttur við j)essi kort og að þetta skuli vera gert með þessum hætti. Þetta er ekkert annað en nýr skattur; skattur í felulitum. Menn eiga að hafa kjark til að leggja á nýja skatta ef þeir á annað borð ætla sér það, en ekki að vera að skýra það einhverjum öðrum nöfhum," segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Kristján segir að þetta 400 milljóna króna gjald sem á að innheimta með heilsukortinu, sé ekki gert með rétt- um hætti og það þurfi að skoða betur. „Að mínu mati bitnar þessi gjald- Stjóm Landssambands aldraðra ályktar Mótmælir hugmyndum um kjara- skerðingu Stjóm Landssambands aldraðra hef- ur sent frá sér ályktun þar sem hug- myndum ríkisstjómarinnar um að fella niður eingreiðslu vegna lág- launa-, orlofs- og desemberuppbót- ar til lífeyrisþega og öryrkja er harð- lega mótmælt. Stjómin bendir á að umræddar launabætur séu hluti af kjarasamningum sem ríkisstjómin hefur gert við stéttarfélögin, en stór hluti Iífeyrisþega er fullgildir félagar í þeim. Þá mótmælir Landssamband aldr- aðra hugmyndum ríkisstjómarinn- ar um nýja skattlagningu í formi trggingagjalds á alla 16 ára og eldri. „Með því er aftur horfið að nefskött- um í stað þess að standa undir vel- ferðarkerfinu með stighækkandi tekjusköttum. Eftir lækkun skatt- leysismarkanna á sfðastliðnum vetri er það óverjandi að leggja nýja skatta á þá sem lægstar tekjur hafa," segir í ályktun Landssambandsins. -EÓ Bújörð óskast Bújörð óskast, þarf að vera heppileg til mjólkur- framleiðslu. Má hafa lítinn kvóta. Upplýsingar sendist > Auglýsingadeild Tímans, merkt („Bújörð 3007“). gjafasamningum" sem gerðir voru sl. vetur og í framhaldi af því er þess krafist að nú þegar verði 100 þúsund króna lágmarkslaun lög- bundin. Skorað er á þing ASÍ og VMSÍ að mótmæla harðlega stanslausum álögum á almennt launafólk, ellilíf- taka illa niður á fólki sem er með lág laun því það á ekki að gera neinn greinarmun á því hvort viðkomandi einstaklingur er með 50 þúsund króna mánaðarlaun eða eina millj- ón.“ -grh eyrisþega og sjúklinga. Að mati fundarins verður því ekki trúað að stjómvöld og atvinnurekendur verði látin komast upp með að nýta sér bágborið atvinnuástand til þess að innleiða fátækt meðal almenns launafólks í landinu. Þá skorar fundurinn á ráðherra at- vinnumálaráðuneytanna þriggja að beita sér fyrir stórátaki til eflingar íslensks matvælaiðnaðar. í þvf sam- bandi er m.a. lagt til að næsta ár, 1994, verði gert að ári íslensks matvælaiðnaðar þar sem lögð verði áhersla á ómengaða hágæðavöru, jafnt úr sjávarfangi sem landbún- aðarafurðum. Ennfremur þurfi að skoða það í fúllri alvöru hvort hér sé ekki um auðveldustu leiðina til að draga verulega úr atvinnuleysi. Félagsfúndurinn varar einnig við þeim áróðri sem einstakir ráðherr- ar hafa haft frammi gagnvart land- búnaði. Fundurin minnir á að margir þéttbýliskjamar eigi sitt undir þjónustu við landbúnað og vinnslu landbúnaðarafurða. Að mati fundarins verður ekki séð hvemig forðast ætti stórkostlega byggðaröskun efvilji einstakra ráð- herra í landbúnaðarmálum næði fram að ganga. -grh MVNDUSTRSKÓUNN í HRFNRRFIRDI INNRITUN Innritun á haustönn fer fram í síma 52440 og á skrifstofu skólans á Strandgötu 50, Hafnarfirði frá 20. september, milii kl. 13 og 17. í boði verða eftirtalin námskeið: Barna- og unglingadeild: Námskeið í fjöltækni. Kennarar: Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir Rósa Gísladóttir. Framhaldsdeild: Teiknun, kennari: Ingimar Ólafsson Waage. Málun, Kennari: Júlía Kristmundsdóttir. Vatnslitamálun, kennari: Jean Posocco. (Öll námskeið sem kennd verða vlð framhaldsdeild Myndlista- skólans eru viðurkennd og metin til eininga við Flensborgar- skóla.) Myndlistaskólinn í Hafnarfiröi, Strandgötu 50, sími 52440. Til hvers erum við með öll þessi verkalýðsfélög? Rafiðnaðarsamband íslands mun á næstu vikum halda fundi með rafiðnaðarmönnum um land allt. Á fundina mæta forystumenn RSÍ og ræða starfsemi sambandsins, tilgang verkalýðsfélaga og félagsaðild. Einnig verður rætt um kjarasamninga og stöðu atvinnumála. Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir fundir Akureyri, föstudag 17. sept. kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Vestmannaeyjum, fimmtudag 23. sept. kl. 20.30 á Hótel Bræðraborg. Akranesi, föstudag 24. sept. kl. 17.00 í Verkalýðshúsinu. Egilsstöðum, laugardag 25. sept. kl. 14.00 á Hótel Vala- skjálf. Næstu fundir verða auglýstir síðar. Rafiðnaðarmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðunni og mótun stefnu sambandsins. Heilsukortið er nýr skattur í felulitum t Bamaheill „Líðan barna í skólum“ Málþing Barnaheilla og Heimilis og skóla á Holiday Inn laugardaginn 25. september 1993 kl. 9.30-15.30 Kl. 9.30 Setning: Unnur Halldórsdóttir, formaö- ur Heimilis og skóla. I. Böm og samfélag Kl. 9.35-10.00 Nemendur eru líka böm. Arthur Mort- hens, formaður Bamaheilla. Kl. 10.00-10.30 Hvernig líður íslenskum unglingum? Inga Dóra Sigfúsdóttir, Rannsóknar- stofnun uppeldismála. Kl. 10.30-10.45 Kaffihlé. II. Skólinn og hin mörgu hlutverk hans Kl. 10.45-11.25 Hvert er hlutverk skólans? Erla Krist- jánsdóttir, Kennaraháskóla íslands. Kl. 11.25-12.00 Hvernig þjónar skólinn best hlutverki sínu? Kári Arnórsson, fyrrv. skólastjóri. Kl. 12.00-13.00 Matarhlé. III. Hvemig gerum við skólann betri fyrir börnin? Kl. 13.00-13.20 Hvað geta foreldrar lagt til málanna? Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur. KI. 13.20-13.40 Góður skólaandi — góð líöan. Marta Sigmarsdóttir, kennari. KI. 13.40-14.00 Samstarf innan og utan skólans. Viktor Guðlaugsson, skólastjóri. Kl. 14.00-14.15 Matur í skólum — raunhæfar leiðir. Laufey Steingrímsdóttir, næringar- fræðingur. Kl. 14.15-14.30 Kaffihlé. Kl. 14.30-15.00 Einsetinn skóli — lengdur skóladagur — þjóðhagslegur ávinningur. Guðmundur Magnússon, Hagfræðistofnun Háskóla (slands. Kl. 15.00-15.30 Samantekt og framtíðarsýn. Ingólfur Ingólfsson, félagsfræðingur. Málþingið er öllum opið. Aðgangseyrir er 500 kr. OPINBER REKSTUR: Breyta hverju og hvers vegna? BSRB-fundur á Hótel Borg í kvöld, miðvikudaginn 22. september, kl. 20:30. Frummælendur: f Þórarínn V. Þórarínsson, framkvæmdastjóri VSI: Opinber þjónusta — opinber rekstur Guðrún Alda Harðardóttir, formaður Fóstrufé- lags íslands: Markmið með opinberum rekstri. Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra: Þróun og skipulag opinbers rekstrar. Sjöfn Ingólfsdóttir, varaformaður BSRB, formað- ur St.Rv.: Sjónarmið þeirra sem þjónustuna veita. Umræður og fyrirspumir. BSRB i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.