Tíminn - 09.12.1993, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.12.1993, Blaðsíða 7
 Fimmtudagur 9. desember 1993 íþróttir.^^ Umsjón: Krístjón Grímsson VR$ur Visadeildin KR-Grindavík....74-75(48-38) Stdóan A-rióill ÍBK .....12 7 5 1171-1031 14 SnæfeU ..12 5 7 977-1029 10 SkaUagr. ...12 4 8 964-1006 8 Valur ...12 3 9 1030-1163 6 ÍA ....i.,11 2 9 887-1036 4 B-rióill Njarðvík .13 12 1 1186-1018 24 Grindav. .12 9 3 1044-1003 18 Haukar ...12 8 4 1007-902 16 KR...... 12 6 6 1092-1069 12 TindastóU 12 4 8 891-1002 8 NBA-körfuboltínn ' New Jersey-Boston .117-90 Orlando-Detroit ......91-89 Cleveland-Portland .109-100 Indiana-SaCTamento ..105-87 Chicago-L.A. Clippers ..115-111 DaUas-Miami.........101-106 Houston-Charlotte ..121-102 L.A. Lakers-New York..78-92 Golden State-Denver ..95-90 HandknatHeikur Frakklandsmóti& Leikur um 3. saeHS Svfþjóð-fsland.25-19 (11-12) Mjög góður fyrri hálfleikur hjá strákunum okkar en slök dóm- gæsla í seinni hálfleik íslandi í óhag gerði gæfumuninn. Einnig skoruðu Svíamir fjöldann allan af mörkum úr hraðaupphlaup- um sem íslenska Uðið réð ekkert við. Guðmundur Hrafnkelsson varði 13 skot en markahæstir í íslenska liðinu voru Gústaf Bjamason með 6 mörk, Valdi- mar Grímsson með 4 mörk og Gunnar Beinteinsson 4. Fjórða sætið varð því hlutskipti íslenska Uðsins á mótinu. Leikur um 1. sætió Frakkland-Rússland....23-22 1. deild kvenna Víkmgur-ÍBV......21-17(10-9) Ármann-Stjaman 18-23 (7-11) Staöan Stjaman 11 10 0 1 244-180 20 Víkingur 12 10 0 2 264-202 20 Fram .11 9 0 2 231-190 18 ÍBV .12 7 1 4 282-257 15 Grótta ... .11 5 3 3 215-194 12 KR .11 5 2 4 184-199 12 Haukar.. 11 5 0 6 217-240 10 Valur 11 2 2 7 222-230 6 Ármann .12 3 0 9 231-265 6 FH .11 2 1 8 200-235 5 Fylkir 11 0 0 11 195-293 0 Enska knattspyman Aston ViUa-Sheff.Wed.....2-2 Chelsea-Wimbledon.......fr. Liverpool-QPR...........3-2 Man.City-Everton.........1-0 Newcastie-Coventry.......fr. Southampton-Ipswich......0-1 West Ham-Leeds............0-1 Staóan Man.UTD ..19 15 3 1 39-15 48 Leeds ....19 10 6 3 33-21 36 Blackbum ..18 9 5 4 24-16 32 Newcastle ..18 94 5 34-18 31 Arsenal ..19 8 7 4 18-11 31 AstonVUla 19 8 7 4 23-19 31 Liverpool ...18 9 2 7 28-21 29 Norwich ....17 7 7 3 27-18 28 QPR ......19 8 4 7 33-28 28 WestHam .19 7 5 7 15-18 26 Ipswich...19 6 7 6 17-22 25 Sheff.Wed .19 5 9 5 32-28 24 Everton ._..19 7 3 9 20-24 24 Tottenham .19 5 8,6 24-21 23 Coventry ...18 5 8 5 18-20 23 Wimbledon 18 5 7 6 20-26 22 Man.City ..,19 4 7 8 19-23 19 Oldham ,_..19 4 6 9 14-29 18 Sheff.UTD ..19 3 7 9 18-31 16 Southampt. 19 4 2 13.18-30 14 Chelsea...18 3 5 10 11-21 14 Swindon ....19 17 1115-40 10 Evrópukeppni félagsliða 3. umfero seinni leikir — samaniögð úrsUt í sviga Inter Milan-Norwich ...1-0 (2-0) Tenerife-Juventus...2-1 (2-4) Dortmund-Bröndby ....1-0 (2-1) CagUari-Mechelen ...2-0 (5-1) Evrúpukeppni meistaraliða A-ríðill Barcelona-Mónakó.........2-0 Spartak Moskva-Galatasaray 0-0 B-ríðill Werder Bremen-Anderlecht .5-3 íKVÖLD KörfuknatHeikur Visadeild næfeU .......kl. 20.30 HandknatHeikur 2. deild karla tir-Ármann.....kl. 20 Hjörtur lokaði á KR Wayne Casey áfti stórleik með Grindavík í gær og skora&i 36 stig þegar lið hans vann KR 74-75 á Seltjarnarnesi. Tímamynd Pjetur Baggio, Bergkamp eða Romario knattspyrnu- menn ársins Alþjóðaknattspymusambandið (FIFA) tilkynnti í gær að valið um knattspyrnumann ársins 1993 stæði nú milli þriggja manna. Það eru þeir Roberto Baggio hjá Juventus, Dennis Bergkamp hjá Inter Milan og Romario hjá Barcelona. Þessi þrír leikmenn eru efstir af 62 knattspymumönnum sem fengu atkvæði en það em 70 þjálfarar hinna ýmsu landsliða í heimin- um sem skila inn atkvæðaseðl- um um kjör knattspymumanns ársins. Lokaniðurstaðan verður svo kynnt þann 19. desember. sama dag og dregið verður í riðla á HM í knattspymu. Úrvalslið gegn landsliðinu íslenska landsliðið í körfuknatt- leik kvenna, sem leikur í Prom- otion Cup á Kýpur dagana 14-18 desember næstkomandi, mun leika æfingaleik gegn úrvalsliði sem Stefán Amarson hefur val- ið. Leikurinn fer fram í hinu nýja íþróttahúsi í Garði í kvöld og hefst leikurinn klukkan 20. Landsliðsmaður í bann fyrir að sparka í línuvörð Brasilíski landsliðsmaðurinn Nonato hefur verið dæmdur í 210 daga keppnisbann af knatt- spyrnusambandinu þar í landi fyrir að sparka í kvenlínuvörð í deildarleik í Brasilíu nú nýverið. Nonato, sem lék með Brasilíu í U.S.-bikamum í sumar, geystist að línuverðinum þegar hún dæmdi rangstöðu á samherja hans í Cruzeiro og sjónvarps- upptaka sýndi að Nonato spark- aði illþyrmislega í fótlegg línu- varðarins, Maria Edilene de Siqueira sem er ein 20 kven- kynslínuvarða í Brasilíu. Að lok- um þurfti að kalla til lögreglu til að jskijja hinn vonda Nonatn frá .Mariu. Bannið sem Nonato var’ setlur í er punkturinn yfir i-ið hjá honum því þetta ár-hefur verið einkar óheppiIegt.‘Hann var valinn í fyrsta skipti í lands- libið í sumar í U.S.- bikarinn en meiddist eftir aðeins þriggja mínúma leik gegn Englending- um. Nonato missti síðan af Copa Ameríku bikarkeppninni vegna meiðslanna og hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan. Knattspyrnan '93 á myndoandi Nú ættu knattspyrnuáhuga- menn að gleðjast því út er komið myndband með því markverð- asta er gerðist á síðasta keppnis- tímabili í knattspymunni. Það er íþróttafréttamaðurinn góðkunni, Samúel Öm Erlingsson, sem tók saman efni á þetta myndband sem kallast Knattspyman '93. Á myndbandinu er m.a. að finna leiki Getraunadeildarinnar, Mjólkurbikarsins, íslensku lið- anna í Evrópukeppninni og landsleiki íslands, þar með talda Ieiki A- landsliðsins og U-21 liðs- ins. Þá er farið vandlega í kvennaknattspyrnuna. Það er EXPÓ- myndir sem gefur mynd- bandið út. Þeir sem vilja panta sér myndbandið geta hringt í síma 18484. Hjörtur Harðarson sá um að tryggja Grindvíkingum tvö mikil- væg stig í baráttu B-riðils Visa- deildarinnar þegar hann skoraði þriggja stiga körfu þegar aðeins 17 sekúndur voru eftir. Reyndist það sigurkarfan í 74-75 sigri Grinda- víkur í annars mjög sveiflukennd- um leik á Nesinu. KR hafði yfir í hálfeik 48-38. „KR-ingar byrjuðu af krafti en við vorum staðráðnir í að gefast ekki upp. Við beittum svæðisvöm sem gekk alveg upp í lokin og það var nóg. Mér fannst allt liðið standa sig vel í vöm en í sókninni var Casey potturinn og pannan og ég er mjög ánægður með hann enda leikur hann mikið fyrir lið- ið,' sagði Guðmundur Bragason, þjálfari og leik- maður Grinda- víkur, í samtali við Tímann eft- ir leikinn. Guð- mundur byijaði ekki inná þar sem liðbönd tognaðu í vinstra hné hans á móti Tindastól í bikamum um helgina. „Þetta hafði þó engin áhrif á mig í leiknum í kvöld og ég gat beitt mér að fullu,' sagði Guðmundur. Fmmkvæðið var KR-inga í byrj- un leiksins, en þeir léku án Láms- ar Árnasonar. Þeir áttu flest öll fráköst og höfðu vænlega forystu í leikhléi, 48-38. Grindavík lék vömina listavel í byrjun seinni hálfleiks og náði Guðmundur Bragason að jafna Djótlega í 50-50. Þá var komið að kaBa KR sem skoraði margar körf- ur í röð og komst í 67-54 á þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það Tímamabur leiksins: Wayne Casey UMFG Stórleikur hjó þessum smóa en lipra bakverði. Skora&i 36 stig og geigaði vart skot. Einmitt só leikmaður sem Grindvíkinga vantaði. tóku Grindvíkingar við og KR skoraði ekki í sex mínútur. Casey kom gestunum yfir í 69-70 og Hjörtur skoraði síðan sigurkörfuna 17 sekúndum fyrir leikslok. KR hafði nægan tíma til að byggja upp sókn en mjög klaufalegt skot Mirko Nikolic, utan þriggja stiga línunnar, kom ekki að notum. Það má því segja að Hjörtur Harðarson hafí lokað á KR því nú breikkaði bilið milli KR og efstu liða B-riðils mikið. En KR á Hauka á sunnu- daginn og þá er að duga eða drep- ast. Mirko Nikolic og Davíð Grissom voru góðir í KR og Ólafur Orms- son kom skemmtilega á óvart. Hjá Grindvík var Casey allt í öllu en Guðmundur þjálfari var sterkur í fráköstunum. Gatigur leiks- itts: 2-0, 6-4, 19-14, 29-24, 38-31, 44-33, 48-38 — 50- 38, 50-50, 52- 52, 67-54, 67- 66, 69-66, 69-70, 72-70, 74-72, 74-75. Stig KR, 3ja stiga körfur í sviga: Mirko Nikolic 22 (1), Davíð Griss- om 17 (2), Ólafur Ormsson 15 (3), Osvaldur Knudsen 10, Hermann Hauksson 8, Benedikt Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Wayne Casey 36, Nökkvi Már Jónsson 13, Hjörtur Harðarson 11 (3), Guðmundur Bragason 11, Pétur Guðmundsson 2, Marel Guðlaugsson 2. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Leifur Garðarsson. Kristinn slakur en Leifur góður. Guðný í atvinnu- mennskuna Svo gæti farið að Guðný Gunnsteinsdóttir úr Stjörnunni yrði okkar næsti atvinnumaður í handknattleik. Spænska liðið Alcalá Pegaso í Madrid hefur nefnilega sýnt áhuga á fá Guðnýju til liðs við félagið eftir áramótin og leika með því fram á vor. Áhuga spænska liðsins má rekja til Evrópuleikja Stjömunnar og Alcalá sem fóru fram nýlega en þar átti Guðný mjög góða leiki á lín- unni. Ef af samningum verður er óhætt að segja að þetta sé stór og mikil skrautfjöður í hatt íslensks kvennahandknattleiks. 7 ^ . i -- 1 1 1 1 ■ ii /^ ■jiilimMMlillmlkM i . GETRA0WAÍDOLD/IV . . » m i ■ ■ fJKiitiifWf P • ■ _■ \i P H l 4 - m ... V ■ 1 ■ fe ■■ ! p- 1 H. .jv,- jf.v , .:. - 4, II - m - • ' ijtitJrW'; 'i" í ftí* L 1 "*§ ... ■ ■ 1 ■ W ' " ■ H % ■ ■ ™ J..& L 3 P” ■ r mm zæz 1 ■ ■ ■ ■ 3=- "wli fí '■ m H 1 *: l£;-. i V li LC LUV _-.. ■ t \Q _ \ j pl m* • UU MÍI L ■S"* ■ ■ ■ ít | O'Z 4>-j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.