Tíminn - 11.01.1994, Page 12

Tíminn - 11.01.1994, Page 12
12 f£Mnn Þri&judagur 11. janúar 1994 DACBÓK Þribjudagur 11 janúar 11. dagur ársins - 357 dagar eftir. 2. vlka Sólrís Id. 11.03 sólariag kl. 16.08 Dagurinn lengist um 4 mínútur Dröfn Gubmundsdótt- ir sýnir í Stöblakoti Dagana 8.-23. janúar heldur Dröfn Guömundsdóttir sýn- ingu í Stöðlakoti, Bókhlööu- stíg 6. í fréttatilkynningu segir: „Tvær smáar hnátur að leik í garðinum. Grænt eldhús, lítið, hlýlegt, lifandi. Dísa að læra við eldhúsborðið. Mamman (Þómý) meö kaffi og sígarettu í horninu sínu. Ég í stiganum að maula normalbrauð með smjöri meðan beðiö er eftir Dísu á matmálstíma. Pabbinn (Guðmundur) í herberginu í skúrnum að lesa eða skrifa. Legið við stigaopið og fylgst með fullorðna fólkinu niðri. Leikið á loftinu — bangsinn, dúkkurnar, vagninn, servíet- turnar. Litla stofan full af gest- um viö hátíðleg tækifæri. Kötturinn (Millý Mollý Man- dý) í stofuglugganum. Guð- mundur í stofunni í blómaf- ansinum eftir stórafmæli. Son- urinn (Örn) að blása á eins árs kertið í eldhúsinu. Minningarnar eru eins og vörður á leiðinni í gegnum líf- ið. Tímalausar. Eða hvað?" Ekki kemur fram hvað það er sem Dröfn sýnir í Stöðlakoti, en sýningin er opin daglega kl. 14-18 nema mánudaga. Sýning Björgvins Frederik- sens í Geysishúsinu: „Leika í höndum harb- ir málmar" Þann 17. des. sl. var opnuð í Geysishúsinu við Aðalstræti sýning á smíðisgripum Björg- vins Frederiksens. Sýningin ber heitið „Leika í höndum harðir málmar" og stendur til 23. janúar. Björgvin er fæddur í Reykja- vík 22. september 1914. Hann nam ungur vélsmíði hér heima og lauk sveinsprófi 1935. Að því loknu fór hann í eitt ár í tækninám í Dan- mörku. Árið 1938 hlaut Björg- vin meistararéttindi í vélvirkj- un. Síðan hóf hann sjálfstæð- an rekstur í faginu, aðeins 23 ára gamall. Arið 1937 fór Björgvin til Danmerkur og kynnti sér smíði, uppsetningu og meðferð kælikerfa, fyrstur íslendinga. Á styrjaldarárun- um dvaldi hann um tíma í Bandaríkjunum, í York í Penn- sylvaníu, þar sem hann kynnti sér hraöfrystivélar. Umsvif Björgvins á þessu sviði voru mikil og hann vann ötult brautryðjandastarf um 25 ára skeið. í Geysishúsinu sýnir hann rúmlega 20 smíðisgripi sem hann hefur gert á síðari árum, einkum kertastjaka fyrir kirkj- ur og einstaklinga, en einnig nokkur óhlutbundin mynd- verk, fánastengur, verkfæri sem hann hefur fundið upp og fleira. Aösókn hefur verið góð að sýningunni og hún er einkar athyglisverð fyrir þá sem unna góðu handbragði og kunna að meta fagra smíðis- gripi. Sýningarsalimir í Geysishúsi, á horni Aðalstrætis og Vestur- götu, em opnir virka daga klf 9-17 og um helgar kl. 11-14. Aðgangur er ókeypis. Tónleikar í Áskirkju og í Skálholti Tónleikar verða haldnir í Ás- kirkju og Safnaðarheimili Ás- kirkju laugardaginn 15. janúar kl. 15 og í Skálholtskirkju og Skálholtsskóla sunnudaginn 16. janúar kl. 15. Flutt verða verk eftir þýsku tónskáldin Heinrich Schutz og Johann Sebastian Bach, en þeir em taldir helstu meistarar þýskra trúartónskálda. í kirkju verða fluttir 6 trúar- legir konsertar eftir Schutz fyr- ir söngraddir og hljóðfæri; kvartett, dúettar og einsöngs- verk. Verk Heinrichs Schútz fyrir einsöngsraddir hafa ekki oft heyrst hér á landi, en þau túlka mikla gleði trúarinnar. Gleðin er einnig í fyrirrúmi hjá J.S. Bach, en í þetta sinn um veraldlegt efni, kaffi- drykkju, sem varð tískufyrir- brigði á hans tíð. Á seinni hluta tónleikanna verður flutt Kaffikantata, BWV 211, eftir J.S. Bach, en þar lofsyngur unga stúlkan kaffidrykkju og lætur sér allar aðfinnslur föð- urins í léttu rúmi liggja. í lok- in telur hann sig þó eiga ráð sem dugir, en hvort það hrífur mun koma í ljós. Á meðan kantatan er flutt verður tónleikagestum boöið aö sannreyna ánægju kaffi- drykkjunnar, en verslunin Te og Kaffi býður upp á sérvalið Listakaffi ásamt konfekti frá Nóa-Síríus. Flytjendur em Margrét Bóas- dóttir sópran, Sverrir Guðjóns- son kontratenór, Guðlaugur Viktorsson tenór og Ragnar Davíðsson bassi, fiðluleikar- arnir Rut Ingólfsdóttir, Lilja Hjaltadóttir og Svava Bern- harðsdóttir, sem einnig leikur á víólu, Kolbeinn Bjarnason flautuleikari, Richard Korn bassaleikari og Guðrún Ósk- arsdóttir, sem leikur á orgel og sembal. Leikið er á barokk- hljóðfæri. Áðgangseyrir er kr. 1000 og kr. 500 fyrir skólafólk. |2g|[T] Þriðjudagur 11. janúar 6.45 Veburfrcgnlr 6.55 B«en 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna C. Sigur&ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál Gísli Sigurösson flytur , þáttinn. (Einnig útvarpaö kJ. 18.25). 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltíska homlb 8.20 Ab utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.30 Úr mennlngariíftnu: TflMndi. 8.40 Cagnrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egils- stöbum). 9.45 Segbu mér sögu, Franskbraub meb sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höf- undur les (5). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkfiml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veburfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Byggbalínan Landsútvarp svæöis- stööva í umsjá Amars Páls Haukssonar á Ak- ureyri og Ingu Rósu Þór&ardóttur á Egils- stö&um. 11.53 Dagbókln HÁDECISUTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegl 12.01 Ab utan (Endurtekib úr Morgun- þætti). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veburfregnlr 12.50 Aubllndln Sjávarútvegs- og vi&- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpslelkhúss- Ins, Konan í þokunnl eftir Lester Powell. 7. þáttur af 20. Þy&ing: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendun Rú- rik Haraldsson, Sigrí&ur Hagalín, Róbert Am- finnsson, Jón A&ils og Gu&björg Þorbjamar- dóttir. (A&ur útvarpaö í okL 1965). 13.20 Stefnumót Mebal efnis, Njör&ur P. Njarövík á Ijóörænum nótum. Umsjón: Hall- dóra Fri&jónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Ástln og daublnn vlb haflb eftir Jorge Amado. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 14.30 Skammdeglsskuggar Jóhanna Steingrímsdóttir flallar um dulræna atbur&i. 15.00 Fréttlr 15.03 Kynnlng á tónllstarkvöldum Rík- Isútvarpslns Geislaplötur meb leik Sinfóníu- hljómsveitar íslands, gefnar út af Chandos- útgáfufyrirtækinu. 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfraebiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Har&ardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóbarþel - NJáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (7). Jón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atri&um. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi). 18.25 Dajglegt mál Gísli Sigur&sson flytur þáttinn. (A&ur á dagskrá í Morgunþætti). 18.30 Kvtka Tíöindi úr menningarirfinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri böm. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Amljótsdóttir. 20.00 Af lífl og sál Þáttur um tónlist á- hugamanna. Umsjón: Vemharöur Linnet. (Á&ur á dagskrá sl. sunnudag). 21.00 Útvarpslelkhúslb Leikritaval hlust- enda. Flutt ver&ur leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. (Endurtekiö frá sl. sunnudegi). 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homlb (Einnig útvarpaö í Morgunþætti í fyrramáliö). 22.15 Hérog nú 22.27 Orb kvöldslns 22.30 Veburfregnlr 22.35 Skíma - fjölfræblþáttur. Endurtek- i& efni úr þáttum li&innar viku. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir. 23.15 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áöur útvarpab sl. laugardagskvöld og ver&ur á dagskrá Rásar 2 nk. laugardags- kvöld). 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sig- urbjömsson. Endurtekinn frá sí&degi. 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rás- um tll morguns 7.03 Morgunútvarplb - Vaknab tll Irfs- Ins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn me& hlustendum. Margrét Rún Gu&mundsdóttir flettir þýsku blööunum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gy&a Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrilt og vebur 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóbarsálin - ÞJóbfundur I belnnl útsendlngu Sigur&ur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson endur- tekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Raman: kvlkmyndaþáttur Um- sjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 Upphltun Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 21.00 Á hljómlelkum - 22.00 Fréttlr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir leik- ur kvöldtónlist 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veburspá og stormfréttlr kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Lelknar auglýslngar á Rás 2 allan sólar- hringlnn NÆTURÚTVARPK) 01.30 Veburfregnlr 01.35 Glefsur Úr daegurmálaútvarpi þri&ju- dagsins. 02.00 Fréttir 02.05 Kvöldgestlr Jónasar Jónassonar (Á&ur flutt á Rás 1 sl. föstudag) 03.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 04.00 ÞJóbarþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veburfregnlr Næturlögin halda á- fram. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttir af ve&ri, fær& og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsár- i&. 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburiand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þribjudagur 11. janúar 17.50 Táknmálifréttlr 18.00 SPKEndursýndur þáttur frá sunnu- degi. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerö: Ragnheiöur Thorsteinsson. 18.25 Nýjasta tæknl og víslndl í þættin- um ver&ur fjallaö um eftiriit meö skógareld- um, C-vítamín og hjartasjúkdóma, sníkju- vespur, þjálfun geimfara, rannsóknir á þung- lyndi, áhrif þyngdarleysis á líkamann, sæ&is- frumur, leit aö villtum kartöflustofnum, lækn- ingar á nærsýni me& leysigeislum og nýja tegund þrekhjóls. Umsjón: Siguröur H. Richt- er. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Verulelklnn - Ab leggja rækt vlb bemskuna Sjötti þáttur af tólf um uppeldi bama frá fæ&ingu til unglingsára. í þættinum er m.a. fjallaö um hreyfingarleysi og afleiö- ingar kyrrsetu. Umsjón og handrit: Sigrí&ur Amardóttir. Dagskrárgerö: Plús film. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.40 Enga hátfvelgju (10:13) (Drop the Dead Donkey III) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu lítillar, einkarekinn- ar sjónvarpsstöövar. A&alhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þý&andi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Hrappurinn (4:12) (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára- tugnum og segir frá ævintýrum a&alsmanns- ins sir Anthonys Rose. A&alhlutverk: Simon Williams. Þý&andi: Kristmann Eiösson. 22.00 Horft um öxl og fram á vib í árs- byrjun 1989 stýröi Hrafn Gunnlaugsson um- ræöuþætti undir yfirskriftinni wHva& boöar nýárs blessuö sól?" Einn þátttakenda, Magdalena Schram, er nú látin, en hinir fimm ætla aö koma saman á ný, ræöa um li&in ár og spá í framtí&ina. Þeir eru Amór Benónýsson leikari, Jónas Kristjánsson rit- stjóri, Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingis- maöur, Sverrir Hermannsson bankastjóri og Ögmundur Jónasson forma&ur BSRB. Stjóm upptöku: Vi&ar Víkingsson. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok STÖÐ IB ÞribJudagur 11. januar 16:45 Nagrannar Framhaldsmyndafiokkur um gó&a nágranna í smábæ í Ástralíu. 17:30 María maríubjalla Falleg og litrík teiknimynd um litlu, sætu maríubjölluna og vini hennar. 17:35 í bangsaland Fjörug'teiknimynd meö íslensku tali. 18:00 Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndadflokkur fyrir böm og ung- linga. (1:13) 18:25 Gosl (Pinocchio) Litli spýtustrákurinn lendir alltaf í nýjum ævintýrum. 18:50 Líkamsrækt Nau&synlegt er a& hafa gott pláss til aö gera æfingamar þannig a& einhverjir gætu þurft aö rýma a&eins til í stof- unni hjá sér Leiöbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Fri&bjömsson og Glódís Gunnarsdóttir. Stöö 2 1993. 19:19 19:19 20:15 Elríkur 20:35 VISASPORT Áhugaver&ur íþrótta- þáttur þar sem fjalla&er um hinar ýmsu í- þróttagreinar á brá&skemmtilegan hátt. Um- sjón: Valtýr Björn Valtýsson. Stjóm upptöku: Pia Hansson. JStöö 2 1994. 21:10 9-BÍÓ Montana Hjónin Bess og Hoyce Guthrie eru kúrekar nútímans í Mont- ana. Þau eiga þar stóran búgarö en námu- vinnslur þrengja stööugt a& þeim. Bændur í næsta nágrenni veröa unnvörpum gjaldþrota og stórfyrirtæki kaupa upp jaröirnar. Hoyce lítur á þetta sem óhjákvæmilega þróun og vill taka tilbo&i frá kolanámuvinnslu í jör&ina en Bess lætur ekki haggast og neitar a& fiytjast á mölina. A&alhlutverk: Gena Rowlands, Ric- hard Crenna, Lea Thompson og Justin Deas. Leikstjóri: William A. Graham. 1990. 22:45 Lög og regla (Law and Order) Vanda&ur bandarískur sakamálamyndaflokk- ur þar sem hráslagalegum raunvemleika göt- unnar er fléttaö saman viö spennandi saka- mál. (17:22) 23:30 Blekklngar tvíburabræbranna (Lies of the Twins) Rachel Mark er eftirsótt sýningarstúlka í Bandaríkjunum sem gerir þaö gott. Þaö líf veitir henni þó ekki þá fyll- ingu og ánægju sem henni finnst hún eiga skiliö og því leitar hún til sálfræ&ingsins Jon- athans McEwan. Þau ver&a ástfangin og allt gengur vel um tíma en Rachel ver&ur fljótt leiö á Jonathan. Þá hittir húr. tvíburabróöur hans, James, en hann er nákvæmlega eins og Jonathan í útliti, en upplag þeirra er gjörólíkt James er hættulegur, óárei&anlegur og ómót- stæöilegur. Rachel er á milli tveggja elda ör- yggis og spennu og líf hennar fer gjörsam- lega úr skoröum Aöalhlutverk: Aidan Quinn og Isabella Rossellini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnu& bömum. 01:00 Dagskráriok Stöbvar 2 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 7. dl 13. jan. er I Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórháliðum. Simsvari 681041. Hafnarflörður Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- lek ern opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag H. 10.00-13.00 og sunnudag H. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri.' Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörsiu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vötslu, til H. 19.00. Á helgidögum er opiö frá H. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öönjm tímum er lyljafræðingur á bakvakl Upptýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Kefiavíkur: Opiö virka daga frá U. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna frídaga U. 10.00-1200. Apótek Vcstmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli H. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til U. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum H. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti! H. 18.30. Á laugard. H. 10.00-13.00 og sunnud. H. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga H. 9.00- 18.30, en laugardaga H. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFL0KKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargrelöslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams..............................10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 FæöingarstyTkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fasöingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993, enginn auki greiöist i janúar 1994. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 10. janúar 1994 kl. 10.53 Oplnb. Kaup viðm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 72,64 72,84 72,74 Sterlingspund ....108,46 108,76 108,61 Kanadadollar 55,16 55,34 55,25 Dönsk króna ....10,794 10,826 10,810 Norsk króna 9,720 9,750 9,735 Sænsk króna 8,926 8,954 8,940 Finnskt mark ....12,642 12,680 12,661 Franskur frankl ....12,326 12,364 12,345 Belgískur franki ....2,0148 2,0212 2,0180 Svissneskur franki. 49,48 49,62 49,55 Hollenskt gyllini 37,52 37,64 37,58 Þýsktmark 42,00 42,12 42,06 ..0,04273 0,04287 5,995 0,04280 5,986 Austumskur sch 5,977 Portúg. escudo ....0,4117 0,4131 0,4124 Spánskur peseti ....0,5034 0,5052 0,5043 Japansktyen ....0,6495 0,6513 0,6504 Irsktpund ....104,39 104,73 104,56 Sérst dráttan 99,89 100,19 100,04 ECU-Evrópumynt... 81,30 81,54 81,42 Grísk drakma ....0,2920 0,2930 0,2925 KR0SSGÁTA Lárétt 1) Iðrast. 5) Fljótið. 7) Eins bókstafir. 9) Býsn. 11) Stök. 13) Sigti. 14) Tog. 16) Röð. 17) Álíta. 19) Borg í Texas. Lóðrétt 1) Byggingarefni. 2) Líta. 3) Bein. 4) Bragöefni. 6) Ávöxtur. 8) Hlé. 10) Skáldskapar. 12) Taka. 15) Hyl. 18) Gangþófi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.