Tíminn - 19.01.1994, Síða 3

Tíminn - 19.01.1994, Síða 3
Miðvikudagur 19. janúar 1994- 3 BtgaWfWW-____ St j órnarfrum varp um umboðsmann barna Ríkisstjóm hefur samþykkt að heimila Jóhönnu Siguröar- dóttur félagsmálaráðherra ab leggja fram frumvarp um um- boðsmann baraa, svo fremi sem stjómarflokkamir sam- þykki frumvarpið. Jóhanna segist vona ab meb stofnun umboösmanns bama batni hagur bama í samfélaginu. A undanfömum árum hafa verið fluttar þingsályktunartil- lögur og frumvörp um stofnun umboösmanns Alþingis án þess ab málið hafi komist í höfn. Nú er búið að vinna því það mikið fylgi að málið verður nú í fyrsta skipti flutt sem stjómarfnim- varp. Líkumar á því að embætt- ið veröi stofnað hafa því aukist verulega. Frumvarpið gerir ráð fyrir að embætti umboðsmanns bama verði stofnað 1. janúar 1995 og að forsætisráðherra skipi um- boðsmanninn til 5 ára. Gert er ráð fyrir að umboðsmaðurinn verði algerlega óháður og vinni að því að fullt tillit verði tekið til þarfa bama jafnt hjá hinu opinbera og hjá einkaaðilum. Embætti umboðsmanns bama verður ólíkt embætti umboðs- manns Alþingis að því leyti að það starfar ekki í umboði Al- þingis og getur því komið með ábendingar um það sem betur mætti fara í löggjöf landsins. „Umboðsmaöur á að hafa fmmkvæði aö stefnumarkandi umræðu í samfélaginu um mál- efni bama og koma á framfæri tillögum um úrbætur á réttar- reglum og fyrirmælum stjóm- sýsluhafa sem varða böm. Einn- ig að þjóðréttarsamningar sem varða velferð bama séu virtir. Þá á umboðsmaður að bregöast við ef einstaklingar, félög og sam- tök hafa með athöfnum sínum eða athafnaleysi brotiö gegn réttindum, þörfum eða hags- munum bama í samfélaginu," sagði Jóhanna. -EÓ Verkalýöshreyfíngin mótmœlir setningu bráöa- birgöalaganna: Óþolandi og gerræðisleg Akranes. Öll stœrstu fyrirtœkin á Akranesi hafa fœkkaö starfsfólki á síöustu árum: Akranesbær tekur viö einu skipi Hafamarins Framkvæmdastjóm Verka- mannasambands íslands og mibstjóm Alþýbusambands ís- lands mótmæla harðlega setn- ingu bráöabirgðalaga í kjara- deilu sjómanna vib atvinnurek- endur. Aö mati ASÍ og VMSÍ er það með öllu óþolandi að atvinnurekend- um sé með þessum hætti gefiö undir fótinn með að þurfa ekki að semja viö sína starfsmenn í trausti þess að ríkisvaldið losi þá undan þeirri lýðræðislegu skyldu með setningu bráöabirgðalaga. Miöstjóm ASÍ og framkvæmda- stjóm VMSÍ treysta því að Alþingi leiðrétti þau mistök sem gerð hafa verið og tryggi að samningsréttur Ríkisstjómin samþykkti í gær samning um óbreyttar veibi- heimildir Færeyinga í íslenskri fískveiðilögsögu. Samningar um þetta tókust milli landanna í ferð sjávarútvegsráðherra til Færeyja fyrr í þessum mánubi. Samningurinn gerir ráð fyrir að Færeyingar fái ab veiöa 700 tonn af þorski á íslandsmiðum. Þor- íslenskur landbúnaður verður í aöalhlutverki á svonefndum töðugjaldadögum sem haldnir veröa á Hellu og víbar í Rangár- vallasýslu í ágúst næstkom- andi. Kynnt'verbur hlutverk og þýðing Iandbúnaðar fyrir land og þjóð á fjölskyldusamkomu sem ætluð er fyrir alla aldurs- hópa. Aðstandendur þessarar hátíöar hafa sett sig í samband viö marga aðila sem tengjast landbúnaöi, s.s. úrvinnslustöðvar, búnaðarfé- lög, hestamannafélög og fleiri sambærilega aðila. Þá verða haldnir dansleikir þar sem rifjuð verkalýðsfélaga verði virtur eins og stjómarskráin gerir ráð fyrir. I samþykkt framkvæmdast j órnar VMSÍ er þess krafist að verkalýðs- hreyfingin búi við lýðræði í sín- um hagsmunamálum og eigi kost á að geta variö umbjóðendur sína þegar brotin em á þeim lög eins og viðgengist hefur gagnvart sjó- mönnum. „Gerræðislegar laga- setningar leysa ekki slík vanda- mál, en fresta þeim aðeins." Þá treystir VMSÍ því aö Alþingi setji lög sem taki á kvótabraskinu og komi í veg fyrir að sjómenn séu neyddir til þátttöku í því með hótunum um atvinnumissi, ef þeir samþykki ekki aðild að brask- inu. -grh steiim Pálsson sjávarútvegsráð- herra sagði að ekki hefði verið hægt að skerða þetta magn meira. Það hafi ekki verið um annaö að ræða en að leyfa Færeyingum að veiða þetta magn áfram en hrein- lega hætta þessu ella. Þorsteiim sagði ekki hægt að skera hinn tak- markaða þorskkvóta Færeyinga meira niður. -EÓ verður upp stemmning frá böll- um fýrri tíma. Höfða á til þýðing- ar landbúnaðar og íslenskra sveita og töfra þeirra fyrir land og þjóð. Margvíslegt verður gert til hátíða- brigða í því sambandi. Þá verður leitaö eftir samstarfi viö einstak- linga sem stunda handverks- og heimilisiðnað og þeim boðið aö kynna og selja framleiðslu sína. Þessi hátíð er haldin í tengslum við átaksverkefni í atvinnumál- um sem nú er í gangi í vestur- hluta Rangárvallasýslu. Fjölmörg verkefni eru þar í gangi sem mörg hver tengjast landbúnaði. -sbs, Selfossi Bæjarstjóm Akraness hefur samþykkt ab taka viö rekstri togarans Höföavíkur, annars af togurum Hafamarins hf, en fyrirtækib á í miklum rekstr- arerfiðleikum. Unniö er ab því þessa dagana ab leita leiba til ab halda áfram rekstri í frysti- húsi Hafamarins, en vinna þar hefur legiö niðri undan- famar vikur. „Á undanfömum árum hefur atvinnutækifærum fækkab á Akranesi. Öll stærstu fyrirtækin hafa verib að fækka starfsfólki. Þetta á við um Jámblendifélagið á Grundartanga, Sementsverk- smibjima, Harald Böðvarsson, Þorgeir og Ellert og svo núna síöast Haföminn. Þannig að það er ekki nema .eðlilegt ab menn spymi við fótum," sagbi Ingvar Ingvarsson,, forseti bæjarstjóm- ar Akraness, um þá ákvörbun bæjarstjómar að hefja rekstur bæjarútgerðar ab nýju. Það sem bæjarstjómin hefur nú samþykkt er að endurvekja útgerðarfyrirtækið Krossvík sem bærinn átti en rann síðar inn í Haföminn hf. Krossvíkin yfir- tekur 342 milljóna skuld sem hvílir á Höfðavíkinni. Akranes- bær leggur ekki fram nýtt fjár- magn, en Ingvar sagði íjóst að þab verbi að koma inn í þetta dæmi, eigi þab að ganga upp. Hann sagöi að bærinn hefði ekki hug á að standa í útgerð til framtíöar. Menn stefni hins veg- ar ab því að koma rekstri skips- ins í það horf að það verði ab- laðandi fyrir aðra aöila að koma að rekstrinum. Kirkjusandur, sem er fyrirtæki í eigu Landsbanka íslands, mun eignast Sæfara, sem er hitt skip- ið í eigu Hafamarins. Samkomu- lag er um ab 1.300 tonna kvóti Sæfara verði færöur yfir á Höfðavík þetta kvótaár. Gert er ráð fyrir að það skýrist síðar á ár- inu hvab verður um kvóta Sæ- fara, en bæjaryfirvöld á Akranesi hafa fullan hug á að halda kvóta beggja skipanna kyrrum í bæn- um. Kvóti Höfðavíkurinnar er 2.400 tonn. Óvissa ríkir um hvað verður um fiskvinnslu Hafamarins. Engin starfsemi hefur verið í fiskvinnsluhúsi fyrirtækisins undanfamar vikur vegna hefð- Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráöherra segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til að hægt verði áð auka þorskkvót- ann á þessu fiskveiðiári. Togarar á Vestfjörðum klára margir hverjir sinn þorskkvóta í næsta mánuöi. Sum klára hann í næsta veiöitúr. Vestfirskir útgerðar- menn hafa krafist þess að aukn- um kvóta verði úthlutað. „Þab hefur ekkert komið fram sem bendir til að það sé hægt að gera það. Menn vissu það auð- bundins jólastopps. Ólíklegt þykir að vinnslan fari í gang á næstu dögum eða vikum nema að takist að fá nýja aðila með fjármagn til að koma ab rekstr- inum. Ingvar sagði ab unnib væri ab því af hálfu bæjarfélags- ins. Öllu starfsfólki Hafamarins, um 90-100 manns, var sagt upp störfum í lok nóvember. Þetta fólk fer af launaskrá hjá Hafem- inum eftir einn og hálfan mán- uð, takist ekki ab bjarga fyrir- tækinu. Haföminn er meb greiöslustöðvun til 15. mars. vitað þegar kvótinn var tak- markabur svona mikið ab hann myndi ganga fyrr til þurrðar," sagöi Þorsteinn þegar hann var spurður hvort til greina kæmi ab verða við kröfu Vestfirðinga. Hann sagði að vissulega væri það hart fyrir Vestfirbinga ab búa við þetta, en þab væri hins vegar enn verra fyrir þá ef veiðar á þorski yröu með þeim hætti ab þær myndu ganga of nærri stofninum. -EÓ Samningur við Fær- eyinga framlengdur Tööugjaldadagar á Hellu í ágúst: Landbúnaöurinn í abalhlutverki -EÓ Sjávarútvegsráöherra segir engar líkur á aö auknum þorskkvóta veröi úthlutaö í ár: Vestfirðingar fá ekki meiri kvóta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.