Tíminn - 19.01.1994, Page 12
12
wmtttm
Miðvikudagur 19. janúar 1994
Stjörnuspá
fTL Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú hefur tilhneigingu til aö búa
til vandamál í augnablikinu. Þú
ert fullbráöur og þarft ab vanda
þinn gang. Gefðu þér meiri tíma
því þú átt vandasöm verk fyrir
höndum.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Nú em breytingar í aösigi sem þú
getur glaöst yfir. Þú munt fá
umbun erfiöis þíns í vinnunni og
jafnvel er stöðuhækkun framund-
an. Faröu þér þó rólega í tilfinn-
ingalíflnu.
<£X
Fiskamir
19. febr.-20. mars
Þú átt í samstarfserfiöleikum með
ákveöna aðila. Þú efast um heil-
indi viökomandi án þess aö hafa
ástæöu til. þaö er feröalag fram-
undan sem á eftir aö opna þér
víðari sýn á veruleikann.
&
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þér hefur tekist aö ryöja öllu
óþægilegu til hliöar, sér í lagi
óleystum tilfinningum. Þaö er
hins vegar skafnmgóöur vermir
því betri er krókur en kelda.
Happatölur eru 9,12'0g 17.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Það styttist í ákvöröun sem þú
þarft að taka innan fjölskyldunn-
ar. Ekki verða allir á eitt sáttir en
allt fer þó vel aö lokum. Gefðu
börnunum meiri tíma, þau eiga
það skiliö.
Tvíburamir
21. mai-21. júni
Nú ertu búinn að ná stjóm á lífi
þínu. Auk þess ertu ákveðinn í aö
gera eitthvað róttækt í atvinnu-
málunum. Þér mun græðast
nokkurt fé ef þú ert samkvæmur
sjálfum þér.
•<8
Krabbinn
22. júni-22. júlí
Ef spenna myndast í kringum þig
skaltu reyna að láta lítið fyrir þér
fara. Skiptu þér ekki af deilum
vina þinna eða ættingja, þaö yröi
bara til hins verra. Varastu feröa-
lög.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Það er allt með þér sem stendur
en þú ert ekki búinn aö velja þér
fley til að sigla meö. Faröu betur
með Iíkamann, heilsan er mikil-
vægari en svo aö lífsstíll þinn sé
réttlætanlegur.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Meyjar taka hlutina mjög alvar-
lega í dag. Þaö eru dökkar blikur á
lofti en úr leysist þegar kvöldar.
Einhver þér nákominn á viö van-
heilsu að stríöa og honum get-
uröu lagt liö.
tl
Vogin
23. sept.-23. okt.
Framfarir á öllum sviöum em lyk-
ilorö þín um þessar mundir. Þú
ert í hvínandi uppsveiflu, sérstak-
lega þeir sem em í námi. Taktu
þér góöan tíma í að skoöa tilinn-
ingamálin, þau eiga eftir aö skipta
þig miklu máli síöar.
Sporbdrekinn
24. okt.-24. nóv.
Því meir sem þú skipuleggur frí-
tíma þinn, því meira færðu út úr
honum. Þér hefur liðiö hálf dap-
urlega síðustu daga en von er á
bót í þeim efnum.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Þetta er góöur dagur fyrir viö-
skipti, jafnvel stór viðskipti. Ef þú
ert í aöstööu til að gera mikilvæga
samninga skaltu nota tækifæriö.
Faröu þínar eigin leiðir í dag.
Æk
ÞJÓDLEIKHUSID
Sfmi11200
Smíðaverkstæðlð kl. 20:30
Blóðbrullaup
eftir Federico Garcla Lorca
Þýfling: Hannes Slgfússon
Tórtist Hllmar Öm Hllmmson
Lýsing: Bjöm Bsrgstelnn Guðmundsson
Leikmynd og búnlngar Elin Edda Amadótör
Leikstjóm: Þórunn Slgurflardóttir
Leikendur Briet HMinsdAttlr, Baltasar Kormikur,
Ingvar E SigurAsson, Stelnunn Ólina Þorstains-
dóttir, GuArún Þ. Stephensen, Edda AmljótsdótHr,
Hjaltí Rögnvaldsson, GuArún S. Gisladóttír, Rúrik
Haraldsson, RagnlwiAur Steinsdóttir,
Bryndis Pétursdótör, Vigdis Guimarsdótör.
Frumsýning föstud. 21. jan. UppselL
Miflvikud. 26. jan. - Fimmtud. 27. jan.
Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt afl
hleypa gestum I salirm eftir afl sýning er hafin.
Utla sviðlð kl. 20:00:
Seiður skugganna
eftir Lars Norén
Föstud. 21. jan. - Sunnud. 23. jan.
Fimmtud. 27. jan. - Sunnud. 30. jan.
Stóra sviðið kl. 20.00:
Mávurinn
8. sýn. sunnud. 23. jan. - 9. sýn. sunnud. 30. jan.
10. sýn. föstud. 4.febr.
Kjaftagangur
Laugard 22. jan. Örfá sæti laus.
Föstud. 28. jan. Næst siðasta sýning
Laugard 29. jan. Siðasta sýnhg
Allir synir mínir
Eför Arthur Miller
Fimmtud 20. jan kl. 20.00. - Föstud. 21. jan. kl. 20.
Fimmtud. 27. jan Id. 20.00.
Skilaboðaskjóðan
Ævintýri með söngvum
Sunnud. 23. jan. Id. 14.00. Örfá sæö laus
Laugard. 29. jan. M. 13.00. Nokkur sæti laus.
SUnnud. 30. jan. Id. 14.00. Nokkursæb laus.
Sunnud. 6. febr. Id. 14.00
Sunnud. 6. febr. Id. 17.00
Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 13-18
og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá
kl 10.00 i síma 11200.
Greiöslukortaþjónusta. Græna linan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Simamarkaðurlnn 995050 flokkur 5222
leikfElag
REYKJAVtKUR
sp
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
EVA LUNA
Leikrit efbr Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jönasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
6. sýn. fimmtud. 20. jan. Græn kort gilda. Uppseb
7. sýn. föstud. 21. jan. Hvít kort gilda. Uppselt
8. sýn. sunnud. 23. jan. Uppseit
9. sýn. fimmtud. 27. jan. Fáein sæö laus
10. sýn. föstud. 28. jan. UppseiL
11. sýn. sunnud. 30. jan. Fáein sæb laus
12. sýn. Fimmtud. 3. febr.
13. sýn. Föstud. 4. febr. Uppselt
14. sýn. Sunnud. 6.febr.
SPANSKFLUGAN
Laugard. 22. jan. Laugard. 29. jan.
Fáar sýningar efbr
UTLA SVIÐIÐ KL. 20:
ELÍN HELENA
Föstud. 21. jan. - Laugard. 22. jan.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sunnud. 23. jan. Id. 14.00. Næst slðasta sýning.
60. sýn. sunnud. 30. jan. Id. 14.00. Siðasta sýning.
Aöt. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i
salinn efbr að sýning er hafin.
Tekifl á móö miðapöntunum I slma 680680
frá Id. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Tltvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhusið
Miðasala sr opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20.
DENNI DÆMALAUSI
„Ætlarbu svo ab taka hana meb í babkarib þegar þú ert búinn ab
líma skútuna saman?"
Gagnkvæm tillitssemí
allra vegfarenda
IUMFERÐAR
'ráð
EINSTÆÐA MAMMAN