Tíminn - 19.01.1994, Síða 14

Tíminn - 19.01.1994, Síða 14
14 Miövikgdagur 19. janúar 1994 DAGBOK Mibvikudagur 19 janúar 19. dagur ársins - 347 dagar eftir. 3. vlka Sólriskl. 10.45 sólariag kl. 16.33 7 Dagurinn lengist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Leikritiö „Margt býr í þokunni": Sýningar í Risinu miövikudaga og laugardaga kl. 16. Upplýsingar á skrifstofu. Hafnargönguhópurinn: Tjaldhóll — Skildinganes Hafnargönguhópurinn fer í sína föstu miðvikudagsgöngu í kvöld. Fariö frá Hafnarhúsinu kl. 20 suöur í Lækjargötu og síðan með Almenningsvögnum suður að Tjaldhóli í Fossvogi. Þaban geng- ið með ströndinni vestur að Skildinganesi og áfram um Há- skólahverfiö og Hljómskálagarð- inn til baka að Hafnarhúsinu. Allir velkomnir í hressandi kvöldgöngu. Fjölbreytt námskeíb hjá Rauba krossinum Smárit Fræðslumiðstöðvar Rauba kross íslands er komiö út. Það hefur ab geyma yfirlit yfir þau námskeið sem í bobi verða fram til haustsins hjá RKÍ, deildum um allt land og hjá Ungmennahreyf- ingunni. Margir hafa kynnst af eigin raun skyndihjálparnámskeiðum sem haldin hafa verib fyrir al- menning og starfsfólk fyrirtækja í áraraðir. Þeir eru líka ófáir krakk- arnir sem hafa komiö á barn- fóstrunámskeið til að læra þau grundvallaratriði bamagæslu sem öllum bamfóstrum er nauðsyn- legt ab kunna góð skil á. Þessi námskeib verba ab sjálf- sögðu í boði áfram, en auk þeirra er hægt að sækja fjölda annarra námskeiba. Mætti þar mebal annarra nefna námskeið um slys á bömum þar sem fjallað er um algengustu óhöpp sem börn verða fyrir, hvernig koma má í veg fyrir slík óhöpp og vibbrögð við þeim, námskeið um aöhlynn- ingu aldraðra sem ætlað er að auka færni þeirra sem annast aldraða á sjúkrastofnunum eða í heimahúsum og nýbúanámskeið þar sem m.a. er fjallað um ís- lenska samfélagsgerð, heilbrigöis- kerfið og ýmis lagaleg atriði sem nauðsynlegt er að þekkja. Þeim, sem hafa áhuga á að kynnast Ungmennahreyfing- unni, er boðið upp á grannnám- skeib um grundvallarmarkmið Rauða krossins, sögu hans og störf sjálfboðaliða. Auk þess býður Ungmenna- hreyfingin upp á önnur nám- skeið sem tengjast starfsemi hreyfingarinnar, s.s. námskeið fyrir verbandi sjálfboðaiiða í Rauða kross húsinu, Gambíu- námskeið og sumarnámskeiðin Mannúð og menning og Land- græðsla í Þórsmörk, svo fátt eitt sé nefnt. Öllum þeim, sem vilja kynna sér frekar þau námskeið sem Rauði krossinn býbur upp á, er bent á fyrmefnt smárit Fræðslu- miðstöðvar, en það er fáanlegt á skrifstofu RKI, Raubarárstíg 18, s. 626722, hjá formönnum Rauða- kross-deilda um landið og víbar. Málþlng um stöbu kynjanna Jafnréttisnefnd Kópavogs gengst fyrir málþingi í samkomuhúsinu að Digranesvegi 12, þ. 22. janúar nk. kl. 11. Til þingsins er bobið fulltrúum úr öllum jafnréttis- og/eba félags- málanefndum á svæðinu frá Kjal- arnesi suður á Reykjanes, starfs- mönnum á skrifstofu jafnréttis- mála og bæjarfulltrúum Kópa- vogs. Tilgangur málþingsins er sá að nefndir á svæbinu hittist og beri saman bækur sínar um stöðu jafnréttismála og framtíðarhorf- ur. Hildur Jónsdóttir ritstjóri og Gimnlaugur Ástgeirsson mennta- skólakennari munu halda erindi og ræba m.a. afstöðu kvenna til þess að taka að sér ábyrgðarstöð- ur í þjóöfélaginu. Á eftir erindunum verba fyrir- spumir og almennar umræður. Grimmlleg ástarsaga í bíósal MÍR á sunnudag Þriðja kvikmyndin, sem sýnd er í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í myndaflokknum „Nikita Mik- halkov — leikarinn og leikstjór- inn" verbur „Grimmileg ástar- saga", sýnd nk. sunnudag 23. jan. kl. 16. Mynd þessi er gerð á áttunda áratugnum og byggð á einu af leikritum nítjándualdar leikskáldsins rússneska, Alexand- ers Ostrovskíj — leikritinu „Stúlka án heimanmundar". Seg- ir þar frá heldur dapurlegum ör- lögum Larissu Ogudalovu, sem var dóttir snauðs landeiganda, saklausrar stúlku sem leitaði að sannri ást, en fann aðeins fyrir kaldan ruddaskap. Leikstjóri er Eldar Rjazanov, en Nikita Mik- halkov fer með eitt aðalhlutverk- ib. Skýringatextar á ensku. Að- gangur öllum heimill og ókeypis. Dreglb í „Golfleik" ís- lensk-Ameríska Dregið var í ARIEL ULTRA LEN- OR Golfleiknum þann 30. des- ember s.l. Vinningurinn, VW Golf árgerð 1994, var dreginn út í beinni útsendingu á Bylgjunni og kom í hlut Þóra Jónínu Björg- vinsdóttur, sem býr í Reykjavík. Íslensk-Ameríska þakkar öllum þeim fjölmörgu, sem tóku þátt í leiknum, og óskar þeim farsældar á nýju ári. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar Þóra Jónína veitti bifreið- inni viðtöku. Með henni á myndinni eru Kristinn Árnason frá Heklu, Halldór Bachmann frá Bylgjunni og Pálína Magnúsdótt- ir frá Íslensk-Ameríska. Mibvikudagur 19. janúaj 6.45 Vcburfrcgnlr 6i5Ban 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurbardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayflHlt og vcfMirfrcgnlr 7.45 Hcimsbyggb Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpab kl. 22.23). 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltíska hornlb 8J0 Ab utan (Einnig útvarpab kl. 12.01) 8.30 Úr mcnnlngariíflnu: TflMndl 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísaflrbi). 9.45 Scgbu mér sögu, FranskbraUb mcb suitu eftir Krístínu Steinsdóttur. Höf- undur les (11). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunldkfimi meb Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdcglstónar 10.45 Vcburfrcgnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglb í nxermynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir. 11.53 Dagbókln HÁDECISUTVARP 12.00 Fréttayflrllt i hidegl 12.01 Ab utan (Endurtekiö úr Morgun- þætti). 12.20 Hidegisfrittlr 12.45 Veburfregnlr 12.50 Aubllndin Sjávarútvegs- og vib- skiptamál. 12.57 Dinarfrcgnlr og auglýslngar 13.05 Hidegislelkrft Utvarpslelkhúss- Ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13. þáttur af 20. Þýbing: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjórí: Helgi Skúlason. Leikendun Rúrík Haraldsson, Sigríbur Hagalfn, Benedikt Ámason, Þorsteinn O. Stephensen, jón Sig- urbjömsson, Ema Gfsladóttir og Gubbjörg Þorbjamardóttir. (Ábur útvarpab f okL 1965). '13.20 Stefnumút Mebal efnis, tónlistar - og bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Fribjónsdóttir. 14.00 Frittlr 14.03 Útvarpssagan, Ástin og daubinn vib hafib eftir jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (17). 14.30 Úr sttgu og samtíb Hiynur Gub- jónsson sagnfræbinemi tekur saman þátt um vibreisnarstjómina.' (Einnig á dagskrá föstudagskvöld kl. 20.30) 15.00 Frittlr 15.03 Mlbdeglstónlist eftir Niels Wilhelm Gade. • Sinfónía nr. 7 f F-dúr ópus 45. • Sin- fónía nr. 8 í b-moll ópus 32. Collegium Musicum leikur; Michael Schönwandt stjómar. 16.00 Frittlr 16.05 Skíma - qoKrseblþittur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: jóhanna Harbardóttir. 17.00 FrétUr 17.03 í tónstlganum Umsjón: Sigríbur Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóbarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdótbr les (13). Jón Hallur Stefánsson lýnir f textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atribum. (Einnig á dagskrá f næturút- varpi). 18.30 Kvlka Tíbindi úr menningaríífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dinarfregnlr og auglýsingar 19.00 Kvttldfrittir 19.30 Auglýsingar og veburfregnlr 19.35 Útvarpslelkhús bamanna Antílópusöngvarinn eftir Ruth Underhill. Leikgerb: Ingebricht Davik. 2. þáttur. Þýb- ing: Sigurbur Gunnarsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurbsson. Leikendun Krístbjörg Kjeld, Steindór Hjörieifsson, jónfna H. jóns- dóttir, Hákon Waage, Anna Einarsdóttir, Þórhallur Sigurbsson, Stefán lónsson, Þóra Gubrún Þórsdóttir og Ámi Benediktsson. (Ábur útvarpab f jan. 1978). 20.10 íslensklr tónllstarmenn Leikib nýtt hljóbrít kammersveitarinnar Ýmis. 21.00 Laufskillnn (Ábur á dagskrá f sl. viku). 22.00 Frittlr 22.07 Pólltíska homlb (Einnig útvarpab f Morgunþætti í fyrramálib). 22.15 Hir og nú 22.23 Hdmsbyggb jón Ormur Halldórs- son. (Ábur útvarpab (Morgunþætti). 22.27 Oib kvttldslns 22.30 Veburfregnlr 22.35 Túnlist • Dans hinna blessubu anda eftir Christoph Willibald Gluck. • Ljób án orba eftir Felix Mendelssohn Bart- holdy • Nana eftir Manuel de Falla. • Svan- urinn eftir Camille Saint-Saens. • Þjóblag frá Katalóníu. • Næturíjób eftir Pjotr lljitsj Tsja- kovskíj. • Vocalise eftir Sergej Rakhmanínov. • Liebesleid eftir Fritz Kreisler. Mischa Maisky leikur á selló ásamt Pavel Gillilov sem leikur á pfanó. 23.10 H)ilmaklettur - þittur um skild- skap Kynnt verba fjögur þeirra verka sem til- nefnd eru til Bókmenntaverblauna Norbur- landarábs. Umsjón: jón Kari Helgason. (- Einnig útvarpab á sunnudagskv. kl. 21.00) 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstlganum Umsjón: Sigríbur Stephensen. Endurtekinn frá síbdegi. 01.00 Naeturútvarp i samtengdum rásum tll morguns 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplb - Vaknab tll Iffs- Ins Kristín Óiafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meb hlustendum. Hildur Helga Sigúrbardóttir talar frá London. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpib heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyba Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrilt og vebur 12.20 Hideglsfrittlr 12.45 Hvítlr máfar Umsjón: Gestur Einar jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjóri: Snorri Sturiu- son. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskri: Dægurmálaútvarp og frittlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. 17.00 Frittlr - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Frittlr 18.03 Þjóbarsilln - ÞJóbfundur í belnnl útsendlngu Sigurbur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvttldfrittlr 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vlnsjeidallstl gtttunnar Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22:00 Fréttlr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 24.00 Frittlr 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir eik- ur kvöldtónlist 01.00 Nseturútvarp i samtengdum risum tll morguns: Næturtónar Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Stutt veburspá og stormfrittir kl. 7.30, 10.45,12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Lelknar auglýslngar i Rás 2 allan sól- artiringlnn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veburfregnlr 01.35 Clefsur Úr dægurmálaútvarpi þribju- dagsins. 02.00 Fréttlr 02.04 Fijilsar hendur llluga Jökulssonar. (Ábur á Rás 1 sl. sunnudagskv.) 03.00 Rokkþittur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 04.00 Þ|óbarþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veburfregnlr - Næturiögin halda á- fram. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Frittlr og fréttír af vebri, færb og fiugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög f morgunsár- ib. 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburiand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæbisútvarp Vestfjarba kl. 18.35-19.00 HbcMixv/iVil Mibvikudagur 19. ianúar 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 TOfraglugglnnPála pensill kynnir góövini bamanna úr heimi teiknimyndanna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 Nýbúar úr gdmnum (10:28) (Half- way Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimn- um, sem reynir ab ablagast nýjum heim- kynnum á jörbu. Þýbandi: Guöni Kolbeins- son. 18.55 Fréttaskcytl 19.00 Eldhúslb Matreiösluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarpsáhorf- endum aö elda ýmiss konar rétti. Dagskrár- gerö: Saga film. 19.15 Dagsljós 19.50 Vfklngalottó 20.00 Fréttir 20.30 VctMir 20.40 í sannlclka sagt Umsjónarmenn eru Ingótfur Margeirsson og Valgeröur Matt- híasdóttir. Útsendingu stjómar Bjöm Emils- son. 21.45 Ástln mín(Min elskede) Dönsk stutt- mynd um elskendur sem eru aö gera hvort annab geöveikt meb tortryggni. Höfundur og leikstjóri: Carsten Rudolf. Leikendur: Maj Bovin og Lars Simonsen. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 22.15 Njósnarlnn (3:3) Lokaþáttur (The Secret Agent) Breskur myndaflokkur byggö- ur á sögu Josephs Conrad. Þættimir gerast stuttu fyrir síÖustu aldamót og í þeim segir frá tilraun njósnara til aö sprengja í loft upp stjörnuathugunarstööina í Creenwich. Leik- stjóri: David Drury. Aöalhlutverk: David Suc- het, Peter Capaldi, Cheryl Campbell og Doreen Mantle. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.10 Ellcfufréttlr 23.25 Einn-x-tvclr Cetraunaþáttur þar sem spáb er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Umsjón: Bjami Felixson. 23.40 Dagskrárlok STÖÐ E Mibvikudagur 19. janúar 16:45 Nágranna Astralskur framhalds- myndaflokkur. 17:30 össl og VKa Utíu bangsakrílin Össi og Ytfa eru alltaf eitthvab ab bralla. 17:55 Belnabræbur Spennandi talsett teiknimynd fyrir yngstu kynslóbina um tvær beinagrindur, Litía Beina og Stóra Beina og hundinn þeina. 18:00 Kitlr hvolpar Skemmtíleg teikni- mynd meb íslensku tali. 18:30 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því f gærkvöldi. 19:19 19:19 19:50 Víklngalottó 20:15 Elríkur Vibtalsþáttur í beinnu út- sendingu frá myndveri Stöbvar 2. Umsjón: Eiríkur jónsson Stöb 2 1994. 20:35 Bcverly Hllls 90210 Tvíburasystk- inin Brenda og Brandon og félagar þeirra í Beveriy Hills í vinsælum bandariskum myndaflokki. (24:30) 21:30 Mllll tveggja elda (Between the Unes) Vandabur og spennandi breskur saka- málamyndaflokkur. (12:13) 22:20 Helmur tískunnar (The Look) Fjöl- breyttur og fróblegur þáttur um tískuheim- inn. (3:6) 23:10 jarbskjálftlnn mlkll f Los Angel- es (The Great LA. Earthquake) Seinni hlutí vandabrar framhaldsmyndar um grfuriegan jarbskjálfta í Los Angeles. Abalhlutverk: Joanna Kems, Dan Lauria, Richard Masur og joe Spano. Leikstjóri: Larry Elikann. 00:40 Dagskrárlok Stttbvar 2 Vib tekur næsturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík frá 14. til 20. jan. er í Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöróur Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá id. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.0O-1Z00. Uppiýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, ti Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu mflli Id. 1230-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti Id. 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFL0KKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiðslur Elli/öroriculifeyrir (gmnnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging eliilifeyrisþega........ 22.684 Full telqutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaða..............11.583 Fullur ekkjulífeyrir ....•...................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiösiur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fýrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fýrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993, enginn auki greiöist í janúar 1994. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 18. janúar 1994 kl. 10.59 Oplnb. Kaup viöragengl Sala Gengl skr.fundar Bandaríkjadollar 73,20 73,40 73,30 Steriingspund ...109,45 109,75 109,60 Kanadadollar 55,64 55,82 55,73 Dönsk króna ...10,775 10,807 10,791 Norsk króna .... 9,716 9,746 9,731 Sænsk króna 9,012 9,040 9,026 Flnnsktmark ...12,875 12,915 12,895 Franskurfranki ...12,300 12,338 12,319 Bslgískur frankl ...2,0061 2,0125 2,0093 Svissneskur franki.. 49,65 49,79 49,72 Hollenskt gyllini 37,27 37,39 37,33 Þýsktmark 41,71 41,83 41,77 .0,04298 0,04312 5,952 0,04305 5,943 Austumskur sch ..._.5,934 Portúg. escudo ...0,4151 0,4165 0,4158 Spánskur peseti ,.„0,5113 0,5131 0,5122 Japanskt yen.._ ...0,6605 0,6623 0,6614 ,..104,44 104.78 100.79 104,61 100,64 SérsL dráttarr. .„.100:49 ECU-EvrópumynL.... 81,06 81,30 81,18 Griskdrakma ,...0,2909 0,2919 0,2914 KR0SSGÁTA 1 2 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 ” 18 ” Lárétt 1 hestur. 4 sorg 7 varúð 8 grani 9 gamansöm 11 upphaf 12 kunnátta 16 vitskerti 17 askur 18 hreyfing 19 elskar Lóðrétt 1 brún 2 andi 3 öflugir 4 veik- ina 5 sudda 6 málmur 10 nam 12 þjark 13 ellegar 14 eykta- mark 15 kjaftur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.