Tíminn - 20.01.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 20.01.1994, Qupperneq 7
ffrftmtudagur 20. janúar 1994 fSÍÍðllÍfóilft' -7 Sameining sveitarfélaga: Þreifingar um sameiningu á Suöurlanai Víba á Suburlandi eru í gangi þreifingar um sameiningu ein- stakra sveitarfélaga. Þab gerist á sama tíma og umdæma- nefnd um sameiningu í hérab- inu skilar af sér og segir hlut- verki sínu lokib. í kosningunum í nóvember síb- astlibnum fengu tillögur um sameiningu sveitarfélaga litlar undirtektir. Þær voru víbast hvar felldar, en sem víba annars staö- ar vom undirtektirnar betri í þéttbýli en dreifbýli. Hugmyndir umdæmanefndar á Suburlandi þóttu nokkub róttækar, a.m.k. hvab snerti Ámessýslu. Þar var annars vegar kosib um þann val- kost ab sameina allan nebri hluta hennar í eitt sveitarfélag, Selfoss, Hveragerbi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri, og hins vegar ab uppsveitimar yrbu eitt sveitarfélag, frá Þingvöllum í vestri til Þjórsárdals í austri. í Rangárvallasýslu var kosib um Málfræ&ingar þinga í Odda íslenska málfræbifélagib gengst fyrir árlegri Rask-rábstefnu í Odda, húsi félagsvísindadeildar háskólans, á laugardag. Kynntar verba niðurstöbur málfræðirannsókna, þar á meb- al athugun Svavars Sigmxmds- sonar dósents á „millimáli" er- lendra stúdenta og Þorsteins G. Indriðasonar um „lagskipt orðasafn" í íslensku. Ráðstefti- an er öllum opin. -ÁG að sameina sýslima í tvö sveitar- félög, sem Eystri-Rangá hefði skipt. A síðustu vikum hafa verið í gangi þreifingar meðal ýmissa sveitarstjórna á Suðurlandi um útfærslur á sameiningu. Bæjar- stjóm Selfoss samþykkti á dög- unum tillögu þess efnis að hún væri tilbúin til viðræðna vib hvert þab sveitarfélag sem vildi. Hefur sveitarstjóm Stokkseyrar- hrepps þegar sýnt málinu áhuga og fitjað upp á þeirri hugmynd ab Stokkseyri, Eyrarbakki, Sand- víkurhreppur og Selfoss samein- ist. Þá hafa Hvergerðingar velt ýmsum möguleikum fyrir sér. Hefur bæjarstjómin komið meb þá tillögu að sameina Þingvalla- sveit, Grafning og Hveragerði í eitt sveitarfélag. Landfræðilega liggja þessi sveitarfélög saman, en samgöngulega ekki. í Rangárvallasýslu em þessi mál einnig í gerjun. Hreppsnefnd Djúpárhrepps, það er Þykkva- bæjar, samþykkti á fundi sínum á dögunum að óska eftir viðræð- um við hreppsnefndir Ásahrepps og Holta- og Landssveitar, en síðastnefnda sveitarfélagið var myndað meö samruna Holta- og Landmannahrepps á fyrri hluta síðasta árs. í upphaflegum tillög- um Landamannahrepps var lagt til að öll þessi sveitarfélög sam- einuðust, ásamt Rangárvalla- hreppi. Hreppsnefndin þar hefur hins vegar látið í veðri vaka að hún muni ekki hafa frekara frumkvæði ab sameiningu enda kveðst hún líta svo á að skyn- samlegustu tillögunni hafi verið hafnað. -sbs, Selfossi Á morgun, föstudaginn 21. janúar, fmmsýnir Þjóbleikhús- ib Blóbbrullaup, „Bodas de san- gre", ffægasta leikverk Federic- os Garcia Lorca, í þýbingu Hannesar Sigfússonar og leik- stjóm Þórunnar Siguröardóttur. í Blóðbrullaupi spinnur Lorca mikinn örlagavef út frá fyrirferð- arlítilli blaðafregn af hörmuleg- um atburðum, sem áttu sér stað nokkmm árum áður í litlu þorpi í Andalúsíu. Curro nokkur Montes fannst myrtur úti í skógi nóttina eftir ab hann flúði með fyrrver- andi unnustu sinni, Franciscu Canades, þegar gefa átti hana öðr- um manni. Eftir þennan harmleik yrti brúöguminn tilvonandi aldr- ei á brúði sína og hún bjó ein og fordæmd í þorpinu Níjar fram á elliár. Francisca Canades lést í hárri elli 1987, og var þess sérstak- lega getið í líkræðunni að tími væri kominn til ab fyrirgefa kon- unni sem var fyrirmynd hinnar imgu brúðar í leikriti Lorca. Blóðbrullaup var ftumsýnt í Madrid fyrir 60 ámm og skipaði höfundinum á bekk með fremstu leikskáldum aldarinnar, enda hiaut verkið þegar mikið lof og fá- dæma vinsældir, þrátt fyrir óvenjulegt form. Blóðbmllaup er fyrsta leikritiö í þríleik Lorcas lun Ándalúsíu, en hin leikritin tvö em Yerma og Hús Bemhörðu Alba. Hafa þau bæði verið sýnd í Þjóöleikhúsinu á undanfömum ámm. Blóðbrullaup var jafnframt fyrsta leikritið eftir Lorca, sem sýnt var á íslensku leiksvibi. Þab var árið 1959 í Þjóðleikhúsinu. Tónlist er eftir Hilmar Öm Hilm- arsson, leikmynd og búningar em verk Elínar Eddu Amadóttur og lýsingu annast Bjöm Bergsteinn Guðmundsson. Pétur Jónasson leUcur á spænskan gítar. í hlutverkum em Bríet Hébins- dóttir, Baltasar Kormákur, Stein- unn Olína Þorsteinsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Edda Amljótsdótt- ir, Ragnheiðin Steindórsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögn- valdsson, Guðrún S. Gísladóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Vigdís Gxmnarsdóttir og Bryndís Péturs- dóttir. (Fréttatilkynning) Bríet Hébinsdóttir og Rúrik Haraldsson í hlutverkum sínum í Blóbbrullaupi. Ljósmynd Krístinn ingvarsson BlóðbruIIaup eftir Federico Garcia Lorca Vínartónleikar meö Diddú og Peter Guth Peter Guth hljómsveitarstjóri. Vínartónleikar verba í • Há- skólabíói í kvöld, fimmtudag, á morgun föstudag og á laug- ardag. Löngu er uppselt á þá , tvenna tónleika, sem upphaf- lega voru fyrirhugabir, þannig aö ákvebiö hefur verib ab efna til þribju tónleikanna föstu- daginn 21. janúar kl. 20.00. Stjómandi er Peter Guth, en einsöngvari er Sigrún Hjálmtýs- dóttir. Þetta er í fimmta sinn sem „hinn óviðjafnanlegi Peter Guth" stjómar hér Vínartón- leikum. Það er liðinn rúmur ára- tugur frá því að Peter Guth stóö fyrir framan Fílharmóníuhljóm- sveit Vínarborgar með fiðluna í annarri hendi og fiðlubogann í hinni og stjómaði og lék Vínar- tónlist í anda Strauss-feðga. Við- tökur vom slíkar að síðan hefur ferill Guths verib óslitin frægö- arför. Peter Guth stundaði fiðlunám í Vínarborg og síbar í tónlistar- háskólanum í Moskvu, m.a. undir handleiðslu Davids Oistrachs. Guth er án efa einn eftirsóttasti stjómandi Vínar- tónleika í heiminum í dag. Hann ferðast reglulega með sína eigin „Strauss Festival"- hljóm- sveit til Asíu og Bandaríkjanna, auk þess að stjóma Vínartón- leikum bestu hljómsveita Evr- ópu. Ekki þarf að fara mörgum orð- um um Sigrúnu Hjálmtýsdótt- ur, Diddú, svo þekkt og ástsæl listakona sem hún er. Áður fyrr var hún ein af vinsælustu dæg- urlagasöngkonum Íslands, söng m.a. meb Spilverki þjóöanna. Eftir ab hafa verib vinsæll skemmtikraftur í nokkur ár — m.a. lék hún í sjónvarpskvik- myndum og kom fram í skemmtiþáttum í útvarpi og sjónvarpi — sneri hún við blað- inu og fór í söngnám. Fyrst lá leiðin í Tónlistarskól- ann í Reykjavík og þaðan til London í Guildhall School of Music and Drama. Síðar stund- abi hún framhaldsnám á Ítalíu. Síðan Sigrún kom heim frá námi hefur hún komið fram í ýmsum hlutverkum hjá ís- lensku óperunni og Þjóðleik- húsinu. Hún hefur einnig hald- ið fjölmarga einsöngstónleika og komið fram sem einsöngvari með kórum bæbi hérlendis sem erlendis. í haust var Sigrún gestasöngvari hjá ópemnni í Gautaborg og söng þar hlutverk Gildu í ópemnni Rigoletto eftir Verdi. Á efnisskrá Vínartónleikanna verður hrífandi Vínartónlist, eins og hún getur best orðið, og m.a. verða leikin verk eftir Zie- hrer, Siecnynski, Lehár og Jo- hann Strauss yngri. Iönnemar mótmæla auknum útgjöldum Iönnemar mótmæla harðlega nýjusm gjöldunum sem menntamálarábuneytið hefur lagt á iðn- og verknema, að þeir sem em að búa sig undir ab þreyta sveinspróf skuli látnir greiba 35 þúsund krónur fyrir upprif junamámsskeið sem skól- amir standa fyrir. Þetta kemur fram í álykmn frá framkvæmdast j órn Iðnnema- sambandsins. Iðnnemar telja að gjaldtakan sé brot á lögum og að námskeiðin séu jafnframt óþörf hafi viðkomandi skóli, sem og meistari nema, sinnt þeirri skyldu sinni að veita full- nægjandi kennslu. í ályktuninni segir: „Á imdan- fömum misserum hafa náms- menn þurft aö sætta sig við mikla kjaraskerbingu í tengslum við breytingar á námslánum, skólagjöld hafa verið stórhækk- uö, prófagjöld hafa verið stór- hækkuð, nemendum er gert að kaupa sín eigin verkfæri í iðn- og verkmenntaskólum og svo bætist það við, að nú er iðn- nemum ætlað ab greiða kostnað vegna námskeiða sem þeir eiga ekki að gera samkvæmt gildandi reglum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.