Tíminn - 20.01.1994, Side 16

Tíminn - 20.01.1994, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburiand til Vestfjarba og Subvesturmib til Vestfjarbamiba: All- hvass eba hvass subvestan og el í dag. • Strandir og Norburiand vestra og Norbvesturmib: Subvestan stinningskaldi og él í dag. • Austfirbir og Austfjarbamib: Subaustan kaldi og snjókoma undir hádegi: • Subausturiand og Subausturmib: Gengur í sunnan og subaustan kalda meb slyddu í fyrstu en síban allhvass subvestan meb storméljum. Fimmtudagur 20. janúar 1994 • Norburiand eystra, Austuriand ab Glettingi, Norbausturmib og Austurmib: Sunnan og subaustan kaldi og dálítil snjókoma í dag. Félagsdómur dœmdi boöaö verkfall vagnstjóra 5VR hf. ólöglegt: „Eru mikil vonbrigði" „Auövitajb eru þetta mikil vonbrigöi. Þaö er ljóst aö þama var viö stóra aöila aö deila sem lögöust á eitt meö aö gera þessa baráttu aö engu," segir Sjöfn Ingólfsdótt- ir, formaöur Starfsmannafé- lags Reykjavíkur. Meirihluti Félagsdóms úr- skuröaöi í gær boðað verkfall vagnstjóra hjá SVR. hf. ólöglegt. Af þeim sökum kemur ekki til verkfalls vagnstjóra hjá SVR hf. sem átti aö a hefjast á miönætti sl. Eiríkur Helgason, sem tók sæti Jóns Þorsteinssonar í Fé- lagsdómi, skilaöi séráliti og taldi verkfallsboðunina lögmæta. í rökstuðningi meirihluta Fé- lagsdóms kemur fram ab lög St. Rv. uppfylli ekki þau skilyrði laga um stéttarfélög og vinnu- deilur, þar sem kveðið er á um að stéttarfélag skuli vera opið Vextir á ríkis- pappírum lækka Vextir á ríkisveröbréfum lækkuöu enn í gær, en þá voru opnuö tilboö í ríkisvixla og ríkisbréf. Meöalávöxtun á teknum tilboöum í þriggja mánaöa ríkisvíxla var 5,23% og lækkaöi um 0,06%. Meöal- ávöxtun á teknum tveggja ára ríkisbréfum var 5,98% sem er 0,62% minna en í síbasta út- bobi. Tekib var tilboöum í samtals um 1,7 milljaröa. Fjármálaráðherra segir þessa lágu ávöxtun á ríkisbréfum bera þess vott aö markaðurinn hafi trú á að hér verði áfram lág verðbólga og stöbugleiki í efna- hagsmálum. Fjármagnseigend- ur hafi greinilega trú á að þeir fái viðunandi ávöxtvm á ríkis- bréfum meb 6% vöxtum þó að þau séu óverðtryggð til tveggja ára. Tæplega 6% vextir gefa rúmlega 4% vexti á ári og þá er gert ráö fyrir að verbbólga sé innan vib 2%. Því er spáð að hún verði 1,8% á þessu ári. -EÓ öllum í hlutaðeigandi starfs- grein. í ályktun stjómar St.Rv. er þessi niöurstaða Félagsdóms hörmuð og einnig harmar félagið þá málsmebferb sem réttmæt kjarabarátta vagnstjóra hefur fengið á vettvangi borgarinnar, VSÍ, stjómar SVR hf. að ógleymdum þeim hlut, sem for- usta ASÍ hefur átt að þessu máli. Þá óttast félagiö ab ekki verði staðið við loforð borgarstjóra við starfsmenn um að kjör þeina verbi óbreytt fyrir og eftir breytingar á rekstrarformi SVR og að kjör þeirra muni rýma. Að mati Starfsmannafélagsins ber niðurstaða Félagsdóms það með sér að ekki sé dregið í efa að félagið og þær breytingar, sem þab gerbi á lögum sínum vegna abildar vagnstjóra, sé að öbm leyti lögmæt. Þab þýðir aö St.Rv. getur að uppfylltum þessum skilyrðum verið lögformlegur samningsabili fyrir vagnstjóra hjá SVR hf. og aðra þá, sem slík störf vinna. Stjóm félagsins mun því leggja til nauðsynlegar breytingar á lögum þess á næsta aðalfúndi svo lög félagsins uppfylli öll skilyrði laganna um stéttarfélög og vinnudeilur, frá árinu 1938. -grh Hér má sjá þá Sigurb Helgason, forstjóra Flugleiba (t. v.) og Halldór Blöndal samgöngurábherra hampa veggspjöld- um meb kynningarefni. Tímamynd cs ísland auglýst fyr- ir 100 milljónir Samgönguráðuneytið, Flugleiö- ir og Framleiönisjóður landbún- aðarins hafa tekiö höndum saman um mesta átak, sem ráð- ist hefur verið í í landkynning- armálum erlendis, en ætlunin er aö verja 100 milljónum króna í þetta mál. Átakiö miðast vib að kynna ísland erlendis, mebal annars í tímaritaauglýsingum, til þess ab laða hingað aukinn fjölda ferðafólks. Hugmyndin er ekki hvað síst að reyna að auka nýtingu á þeim tækjum og mannafla sem þegar er fyrir hendi í ferðaþjónustu en er van- nýtt drjúgan hluta úr árinu. í auglýsingaherferðum verður mestu púðri eytt í að vekja at- hygli á möguleikum til útivistar, ævintýraferba, hestamennsku, veibimennsku o.s.frv. hér á landi og mest veröur auglýst í Þýskalandi, Bretlandi, Svíþjóð, Bandaríkjunum og Frakklandi. Átakib er fjármagnað með sér- stökum sjóði sem samgöngu- ráðuneytið leggur til 40 milljón- ir í, Flugleibir 50 milljónir og Framleiðnisjóbur tíu milljónir. Seltirningar látnir hœkka útsvar 40 milljónir umfram töpuö aöstööugjöld: Vibbótarútsvarið á Sel- tjamarnesi fer í skolpræsiö Seltjamameskaupstaður er einn þeirra sveitarfélaga sem skyldabur hefur verib meb lög- xun til þess ab hækka útsvars- álagningu sína í kringum 40 milljónum króna meira en sem nemur tekjumissi af ab- stöbugjöldum. Tíminn spurði bæjarstjórann, Sigurgeir Sigurðsson, hvemig bæjarbúum yrði, beint eða óbeint, skilaö þessari uppæb til baka, eða á annan hátt látnir njóta góðs af henni. „Við ætlum í fyrsta lagi að láta þá njóta góðs af því ab við strikum út allt sem hét lántökur hjá okkur. Við stöndum hér í miklum holræsa- Svanur valinn Sunn- lendingur ársins 1993 Fatlaði íþróttamaðurinn Svanur Ingvarsson var kjörinn Sunn- lendingur ársins 1993 í kjöri sem gengist var fyrir mebal les-, enda vikublaösins Dagskrárinn- ar sem gefið er út á Selfossi. Var Svanur langefstur í kjörinu, en margir fengu atkvæði. Með áræði og dugnaöi hefur Svanur brotist áfram í lífinu þrátt fyrir fötlun sína. Hann er húsasmiður að mennt en lamaðist neðan mittis í vinnu- slysi sem hann varð fyrir haust- ið 1989. Hann hefur getið sér gott orð í keppnum fatlabra íþróttamanna, m.a. í sundi, en á sínum yngri árum var hann í hópi fremstu sundmanna lands- ins. Þá hefur hann smíöað sér handknúið þríhjól sem vakið hefur mikla athygli. Einnig mun hann keppa í slebastjaki á vetrarólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Lillehamm- er í Noregi dagana 10. til 20. mars næstkomandi. SBS, Selfossi Svanur Ingvarsson, Sunnlendingur ársins 1993. framkvæmdum í sambandi vib þessar stórframkvæmdir hér á höfuöborgarsvæbinu. Vib höfð- um lokað fjárhagsáætlun okkar með 33 milljóna kr. lántöku- heimild, sem verður nú að sjálf- sögðu ekki nýtt". Sigurgeir segir framlag til um- hverfismála sömuleibis hafa ver- ið hækkab í kringum átta millj- ónir. Það standi þá nokkum veg- inn í jámum að þar meb sé talan komin, þ.e. þessi tvö framlög samtals svari til viðbótarhækk- unar útsvarsins. Sigurgeir var jafnframt spurður hvaða augum hann liti lögfestingu lágmarksút- svars. „Við sveitarstjómarmenn get- um ekki annaö sagt en að það er slæmt að vera að setja þessar tak- markanir á okkur. Því menn vilja, í fyrsta lagi, hafa þetta frjálst, og þá raunar bæði að neð- an og ofan. Ég hef heyrt marga af mínum kollegum segja þab líka, að það ætti líka að leyfa sveitar- stjórnum, ef þær óskuðu eftir því, að standa frammi fyrir sín- um borgumm og spyrja: Viljib þið taka á ykkur tímabundin óþægindi út af þessu sérstaka málefni? eöa eitthvað í þá ver- una. Það væri þannig heima- manna einna ab ákveða hvað úr slíku yrði. En þetta hefur ekki fengist hér. Sveitarfélög annars staðar á Norðurlöndunum hafa t.d. miklu meira svigrúm í þess- um efnum." Sigurgeir vill líka benda á þaö, að þetta hafi verib nýtt af sveit- arfélögunum að fullu. Þegar það svo komi núna í hendumar á sveitarfélögunum, þá dragi þau velflest úr þessu. „Þannig að skattlagningarvald í höndum heimamanna er alltaf notaö á alltannan hátt en hjá fjarlægu ríkisvaldi." Sveitarfélögin herði sultarólina betur, og noti skatt- lagningarvaldið vægar en ríkið. Sigurgeir benti m.a. á í þessu sambandi, ab Seltjamamesbær mundi ekki nota heimild til aö innheimtu sérstaks skatts af verslunar- og skrifstofuhúsnæöi. „Vegna þess að fyrirtækin sem hér em staðsett, eins og annars stabar á landinu, þau hafa þab almennt ekkert gott um þessar mundir. - HEI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.