Tíminn - 16.02.1994, Síða 9

Tíminn - 16.02.1994, Síða 9
Miðvikudagur 16. febrúar 1994 9 ísrael og Sýrland taka upp vibræð- ur a6 nýju Washington, Reuter Jeltsín andmælir lausn í Bosníu án aöildar Rússa ísrael og Sýrland tóku upp viö- ræður aö nýju, þegar aðalsamn- ingamenn þeirra áttu klukku- stundarlangan leynilegan fund í gær. Fundarstaönum er haldið leynd- um til að auðvelda fulltrúum ríkj- anna að ræða erfið mál án af- skipta fjölmiðla. Þessar „straumlínulöguðu" við- ræöur, eins og þær eru kallaðar, hófust í síðasta mánuði og stóðu fram til 6. febrúar. Lítill árangur náðist á þeim tíma. Viöræöumar hafa ekki komist úr þeirri sjálfheldu sem deilumar Flokkur Mara- donna fengi tíu af hundraöi Róm, Reuter Rúmlega 10% þeirra, sem tóku þátt í skoðanakönnun um niður- stöðu þingkosninganna á Ítalíu, vom tilbúin að trúa því aö til væri stjómmálaflokkur sem knattspymuhetjan Maradonna leiddi. Ekki nóg með það, heldur vom þeir hinir sömu tilbúnir að kjósa flokkinn. Þetta samsvarar því aö flokkurinn fengi um fimm milljónir atkvæða í þingkosning- unum sem verða eftir mánuð. Það var Directastofnunin sem gerði skoðanakönnunina og bjó til flokkinn „Áfram Ítalía" eöa „Avanti Italia". Forráðamenn stofnunarinnar sögðu niöurstöö- una sýna að ítalskir kjósendur vissu hvorki upp né niöur í sinn haus og það væri líka eðlilegt aö álykta að niðurstööur skoðana- kannana um fylgi ítalskra stjóm- málaflokka væri með öllu ómark- tækt eins og stendur. Evrópuríkin eiga eftir aö sameinast um mynt Dublln, Reuter Sir Leon Brittan, sem fer meö við- skiptamál innan framkvæmda- stjómar Evrópubandalagsins, segist sannfæröur um að efna- hags- og myntbandalag EB-ríkj- anna eigi eftir að verða aö veru- leika. Brittan sagöi ljóst vera að Evr- ópubandalagsríldn þörfnuðust einnar sameiginlegrar myntar. Það væri ótrúlegur vilji til aö halda upphaflegri áætlun, þrátt fyrir þau áföll sem gjaldmiöils- samstarf aöildarríkjanna hefði orðið fyrir. Hann fullyrti að rökin fyrir sam- eiginlegri mynt væm enn óhrak- in — kostnaðurinn við að skipta úr einni mýnt yfir í aöra hyrfi með öllu. Ovissan vegna mögu- legra gengisbreytinga yrði úr sög- únni. Brittan sagöist þó álíta að eitt- hvað yrði að breyta af leið, þó að markmiöið væri það sama. um land fyrir friö hafa komið þeim í. Sýriand krefst þess að ísra- elar fari með lið sitt frá Gólan- hæöum, en ísraelsstjóm vill ekki ræöa brottförina fyrr en Sýrlend- ingar lofa að stofna til varanlegs friðar við ísraelsríki, þegar þeir hafa endurheimt Gólanhæðir. Stjómmálaskýrendur telja ólík- legt að nokkur árangur náist fyrr en fulltrúar Frelsissamtaka Palest- ínu og ísraelsstjómar hafa lokið samningum sínum um brottiör ísraelshers frá hemumdu svæð- unum Gaza og Jeríkóborg, sem er á vesturbakka Jórdanár. Bandaríkjastjóm hefur látiö í það skína að ef ekki náist neinn árangur í næstu lotu, veröi reynt að koma viðræöunum á skrið með einhverjum hætti. Talið er að það tákni að Warren Christop- her, utanríkisráöherra Bandaríkj- anna, leggi leiö sína til Austur- landa nær, til að ræöa viö ráða- menn undir fjögur augu. Moskvu, Reuter Borís Jeltsín, forseti Rússlands, vxarar Vesturlönd viö að ganga framhjá Rússum í tilraun sinni til að binda enda á stríöiö í Bosníu. Forsetinn notaöi tæki- færið vegna opinberrar heim- sóknar Johns Major, forsætis- ráðherra Bretlands, til að tjá sig um úrslitakostina sem Atlants- hafsbandalagið hefur sett Bo- sníu-Serbum um að afhenda friðargæsluliði Sameinuðu þjóð- anna þungavopn sín til varð- veislu. Þaö mátti skilja það á orðum Jeltsíns að hann óttaðist að hót- anir NATO-ríkjanna um aö beita vopnavaldi til að hafa sitt fram myndu draga úr möguleikum Rússa til að koma á friði án hemaðaríhlutunar. Major reyndi hvað hann gat til að sannfæra Jeltsín um aö NATO-ríkjunum væri það mikið í mun að Rússar yrðu með í ráð- um. Hann fullyrti að annað hefði aldrei verið ætlunin. Frestur sá, sem NATO gaf stríð- andi fylkingum í Bosníu til að skila þungavopnum sínum, rennur út á miðnætti á sunnu- dag. Jeltsín sagði fréttamönnum að Rússar kæmu til með að eiga að- ild að friöarviðræðum, sem myndu binda enda á stríöið í Bosníu. Tengsl Rússa og Serba eiga sér sögulegar rætur og koma í veg fyrir að rússnesk stjómvöld geti tekið afstöðu með Vesturlöndum í stríðinu. OSKUDAGUR 'er hefðbundinn Qáröflunardagur Rauða kross deildanna. Á hveiju ári síðan 1925 hafa börn og unglingar aðstoðað Rauða krossinn við landssöfnun þennan dag. I ár bjóða sölubörnin áletraða penna til sölu sem kosta 200 krónur og stendur salan fram að næstu helgi. Fénu sem safnast er varið til mannúðar- og þjóðþrifamála á vegum Rauða kross deildanna sem eru 50 talsins. Við hvetjum alla landsmenn til að taka vel á móti sölubörnunum og styrkja þannig innanlandsstarf Rauða kross Islands á sjötugasta afmælisári hans. + Rauði kross Islands Rauöarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími 91-626722 Sölubörn athugið: Afhending penna fer fram í öllum félagsmiðstöðum í Reykjavík, hjá URKI R Þingholtsstræti 3, félagsmiðstöðinni Vitanum Hafnarfirði og Bólinu í Mosfellsbæ. mf

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.