Tíminn - 16.02.1994, Side 10
, ->s5Kr—j
Sigurvegarar í öldunga- og fullorbinsflokkum. Yst til vinstrí er Leifur á Degi og þá koma sigurvegararnir ífulloröins- Dagur, 19 vetra, fór aldeilis vel undir á haega töltinu.
flokki: jón á Skrúb, Páll á Svaba, Bjami á Dollar, Ágústa á Skrúb og Halldór á Regin.
Unglingaflokkur
í unglingaflokki voru 15 þátttak-
í fullorbinsflokki kepptu 17 og
varð Jón Styrmisson á Skrúö hlut-
skarpastur. Annar varö Páll Hólm-
Knaparnir voru allir vel merktir. Hér fara þrír þeirra á hœgu tölti.
Össur Skarphébinsson umhverfisrábherra: frjósemin ótvírœb.
Kraftaverk
á Selfossi
Helstu tignarmenn landsins
söfnuðust saman á Selfossi um
helgina í nafni Landgræöslunn-
ar. 1 magnþrunginni ræðu Öss-
urar Skarphéöinssonar um-
hverfisráöherra fannst eitt
vandamál, þ.e. ofbeit hrossa
upp við bæi. Oft hafa íslending-
ar veriö vel vakrir I andanum,
en aldrei sem nú, því Landmæl-
ingar geröu sér lítiö fyrir og
fundu á staðnum hálfa aöra
milljón hektara af vel grónu við-
bótarlandi fyrir Össur. Mun um-
hverfisráöherrann þá hafa tekið
gleöi sína á ný.
HESTAR
GUÐLAUGUR TRYCGVI KARLSSON
frábærlega vel og hlökkuöu allir
til reiðhallarinnar, sem innan
skamms risi á svæðinu. Mikiö
væri um tamningar hjá Gusti og
væm sum hesthúsin sem annaö
heimili fjölda félaga, sem yröu
haröir í hom aö taka á landsmót-
inu í sumar. Sjálfur væri hann
meö góöar hryssur í tamningu, en
hann miðaöi sína hesta viö út-
reiöar fyrir sig og fjölskylduna.
Svo væri um marga nágranna
sína, en treyst væri á hina út-
völdu til þess aö standa sig á stór-
mótunum fyrir félagið.
World Cup á landsmótinu jón Albert Sigurbjömsson, for-
mabur HÍS, er nykominn frá Hollandi þar sem hann sat fund FEIF. jón sagbi
ab ákvebib hefbi veríb ab halda alþjóblegt mót fyrír landsmótib, á mánudeg-
inum og þribjudeginum, svokallab World Cup mót. Keppt verbur í fjór- og
fimmgangi, hlýbniœfingum og gœbingaskeibi. Þeir, sem hafa lágmarkstíma í
gœbingaskeibinu í heimalandi sínu, mega skrá sig og fá þá lánshesta hér á
landi til keppninnar, efþeir eiga þá ekki fyrir.
Alþjóðlegt dóm-
aranámskeið
Jón Albert sagði aö dómaramál-
in hefðu veriö mikið rædd á
fundi FEIF í Hollandi. Eins og
kunnugt er, virka sumir dómar-
amir á heimsmeistaramótum á
keppendur eins og hluti keppn-
issveitar viðkomandi lands, þar
sem fagleg vinnubrögð em víðs
fjarri, en bara haldiö meö sinni
keppnissveit. Nú var ákveðið
hjá stjórn FEIF að halda alþjóð-
legt dómaranámskeið eftir
landsmótið og verður þátttaka
og árangur í slíku námskeiöi
forsenda fyrir því í framtíöinni
að viðkomandi dómarar fái aö
dæma á heimsmeistaramótun-
um. 70 þátttakendur hafa nú
þegar skráð sig á þetta námskeið
og sagöi Jón Albert aö þetta
myndi gerbreyta faglegum
vinnubrögöum dómara í fram-
tíöinni.
V etrarleikar Gusts
Hestamannafélagið Gustur í
Kópavogi hélt sína árlegu vetrar-
leika á laugardaginn. Góð þátt-
taka var, en alls tóku 48 hesta-
menn þátt í leikunum og var
keppt í 5 flokkum: bamaflokki,
unglingaflokki, ungmennaflokki,
fulloröinsflokki og öldungaflokki.
Barnaflokkur
í bamaflokki vom níu þátttak-
endur og varö hlutskörpust Rakel
Róbertsdóttir á Assa. Ásta Kristín
Viktorsdóttir varö önnur á
Nökkva, þá kom Þórdís Guð-
mundsdóttir á Vagl, Siguröur
Bjamason á Hæringi og Sigríöur
Þorsteinsdóttir á Hryðju.
endur og sigraði Þórir Krist-
mundsson á Grace. Þá kom Sig-
uröur Halldórsson á Frúar-Jarp,
Berglind Guðmundsdóttir á
Kletta- Brún, Ásta Dögg Bjama-
dóttir á Pjakk og Sandra Karls-
dóttir á Júníor.
Ungmennaflokkur
6 þátttakendur vom í ung-
mennaflokki og varð Erla Guöný
Gylfadóttir á Röndólfi hlutskörp-
ust. Þá kom Sigþór Sigurösson á
Blesa, Oddrún Sigurðardóttir á
Gassa, Þorvaröur Guðmundsson á
Atlas og Karl Sigfússon á Drafnari.
Fullorðinsflokkur
arsson á Svaöa, þá Bjami Sigurðs-
son á Dollar, Ágústa Ágústsdóttir
á Skrúö og Halldór Viktorsson á
Regin.
Öldungaflokkur
í öldungaflokki var aöeins einn
keppandi mættur, Leifur Eiríks-
son á Degi sínum frá Amarholti í
Biskupstungum, 19 vetra gleöi-
gjafa sem ætíð hefur verið eig-
anda sínum til ánægju, enda
snerpan mikil á yngri ámm og
sem reiðhestur reyndar alltaf fariö
batnandi með ámniun, sagöi eig-
andinn.
Aö sögn Sævars Kristjánssonar,
formanns íþróttadeildar Gusts
sem hélt vetrarleikana, er starf
deildarinnar meö ágætum, enda
450 manns í deildinni og ætla
menn sér stóra hluti á landsmót-
inu í sumar.
Kristján Hjaltested matsveinn lét
mjög vel af félagsandanum í
Gusti. Aöstaða öll færi sífellt
batnandi, nýi völlurinn reyndist